Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971
Getraunaþáttur Mbl.:
er það
knattspyrnan
- auk bikarúrslitanna í Englandi
og tveggja íslenzkra leikja
Myndin er úr leik Hvidovre og Brönshöj á sunnudaginn, en þá
sigraði fyrmefnda liðið 4:0 í góðum leik, Steen Ziegler (t,v.)
skoraði tvö af mörkunum og sýndi mjög góðan leik
NÚ VERÐA nokkur þáttaskil í
starfsemi fslenzku getraunanna,
þar sem ensku knattspymunni
er lokið, en sú danska og ís-
lenzka tekin við. Með sanni má
segja að geysilega mikill áhugi
hafi verið á ensku knattspym-
unni í vetur, enda keppnin bæði
í fyrstu og annarri deild þar bin
tvísýnasta og skemmtilegasta. —
Margir íslendingar sem með
ensku knattspymunni fylgjast
eiga þar sín uppáhaldslið, og er
ekki ólíklegt að margir hafi
glaðzt, er Arsenal, sem á fjölda
aðdáenda hérlendis, vann sigur
í deildinni, eftir 1:0 sigurinn
gegn Tottenham á mánudags-
kvöldið.
Sennilega eru þeir til muna
færri sem fylgzt hafa með
döneku knattspyrnunni að
marki, en allt útlit er á því að
deildakeppnin þar verði mjög
jöfn i ár. Úrslit leikja þar hef
ur komið nokkuð á óvænt það
sem af er keppninni, og t.d. er
það iið sem margir álitu fyrir-
fram sigurstranglegast, AB, í
neðsta sæti í mótinu og hefur
ekkert stig hlotið.
Hér á eftir reynum við að
venju að spá fyrir um úrslit
þeirra ieikja, sem eru á get-
raunaseðiinum, og ber þar að
virða viljann fyrir verkið, ekki
sízt vegna þess að „sérfræðing
urinn okkar R. L.“ fjallar ekki
um málin að þessu sinni.
Arsenal — Eiverpool 2
Þessi leikur er úrslitaleikur-
inn í ensku bikarképpninni og
verður hann að teljast mjög op-
inn og tvísýnn. Arsenal-leik-
mennirnir hafa örugglega mik-
inn áhuga á því að sigra bæði í
bikarkeppninni og deildakeppn-
inni, og hafa nú náð siðarnefnda
markmiðinu. Hins vegar verður
að taka það með í reikninginn
að Liverpool er geysiiega sterkt
bikarlið, og þar sem ætla jná
að leikmenn þess verði ekki und
ir eins mikiili pressu og Arsen-
al, spái ég þeim sigri í leiknum,
sem fer fram á Wembiey-ieik-
vanginum.
KR — Víkingur X
Leikir KR og Víkings hafa
jafnan verið hinir tvisýnustu,
og jafnvel þegar veldi KR var
hvað mest komu Vikingar á ó-
vænt og unnu. Þessi lið virðast
nú mjög áþekk að getu, og er
jafntefli þvi ekki ólíkieg úrslit
í leiknum.
Reykjavík —- Akrames 1
Bæjarkeppni Reykjavikur og
Akraness fer fram á Melavellin
um á sunnudaginn. Oft hafa
þessar keppnir verið mjög
skemmtilegar og á ýmsu oltið
um úrslitin. Svo kann einnig að
vera að þessu sinni, en þó ber
að geta þess að Akranesliðinu
hefur vegnað mjög miður að
undanfömu og tapað hverjum
leiknum af öðrum. Reykjavik
urliðið verður að teijast sigur-
stranglegra nú, og spáum við
því sigri.
KB — Hvidovre 2
Þetta eru þau af dönsku iiðun
um, sem hafa þótt sýna hvað
bez.ta knattspyrnu það sem af er
sumrinu í Danmörku, og eru nú
í öðru og þriðja sæti í mótinu.
KB átti þó slæman leik gegn
B1909 um síðustu helgi og tap-
aði 1:4. Hvidovre virðist hins
vegar vera í stöðugri sókn og
sigraði Brönshöj um siðustu
heigi 4:0 í ágætum leik. Við
spáum þeim því sigri, þótt geta
verði þess að KB er alltaf sterkt
lið á heimavelli.
AB — B1903 2
Svo sem fyrr segir, töidu marg
ir að AB myndi standa í
fremstu röð í dönsku knatt-
spyraunni í ár, en liðið hefur
valdið miklum vonbrigðum og
tapað öllum sínum leíkjum,
sumum með töluverðum mun.
Verða leikmenn þess nú að fara
að reka af sér slyðruorðið, ef
ekki á illa að fara, en þeir fá
erfitt hlutverk um helgina er
þeir mæta meisturunum frá í
fyrra B1903, sm munu vafalaust
leggja allt kapp á að ná báðum
stigunum í þessum leik. Er ekki
ósennilegt að það takist og spá
um við meisturunum sigri.
Frem — Álborg 1
Álborg náði sinu fyrsta stigi
í keppninni um síðustu heigi er
liðið gerði jafntefli við B1901.
Hins vegar er Frem svo sterkt
lið á heimavelli og verður að
teijast til muna sigurstranglegra
í þessum leik, þó að allt geti
gerzt.
Brönshöj — Randers X
Randers Freja sem kom upp
úr II deild í fyrra hefur komið
mjög á óvænt i ár, og er nú
eina liðið sem ekki hefur tapað
ieik. Þykir iiðið hafa sýnt einna
jafnbeztu knattspyrnuna aí
dönsku liðunum í ár. Brönshöj
ST.fÓRN Frjálsíþróttasambands
fslands og forráðamenn íþrótta-
vallanna í Reykjavík hafa
ákveðið að bezta frjálsíþrótta-
fólk landsins fái afnot af Laug-
ardalsvellinum til æfinga fjór-
tim sinntim í stimar. Dagarnir
eru mánudagar, þriðjudagar,
miðvikudagar og föstudagar kl.
17.00—19.30.
Þeir, sem æfa mega á Lauuigar-
dalsvellinum, eru hOiaupanar,
stökkvarar og kúluvarparar.
Aða*ir kastarar verða um sinn
að æfa á Melarvelli.
Lögð er sérstök áherzJa á að
íþrótitafðlk fari ekki út á sjáíilfan
knattspymuvöliinn.
hefur hins vegar vegnað miður
það sem af er og hefur aðeins
unnið einn leik, gegn AB. Má
búast við því að leikur þessi
verði hinn jafnasti og spáum
við jafntefli í honum.
B1909 — Köge 1
Sem fyrr segir vann B1909
stórsigur yfir KB um síðustu
helgi, 4:0, en hinir leikir liðs-
ins í ár hafa farið þannig að
það sigraði AaB 3:0, og gerði
jafntefli við B1901, Hvidovre og
Frem. BI909 hefur verið í
fremstu röð í dönsku knatt-
spyrnunni oftsinnis, og fyrir-
fram var talið að það myndi
blanda sér í toppbaráttuna í ár.
Þetta er einn af mörgum „opn
um“ leikjum að þessu sinni,
en við spáum B1909 sigri.
Æfingar á Laugai'dal.weíii
hefjast í dag 5. mai.
Ákveðið hetfur verið í samráði
við þjálfara félaganna hverjir
fá að æfa á LaugardalisveQhnum.
Knattspyrnuþjálfarafélag ís-
Iands gengst fyrir fræðslu- og
umræðufundi n.k. fimmtudag og
hefst hann kl. 20.30 að Frikirkju
vegi 11. Er fundurinn ætlaður
fyrir þá, sem hafa umsjón með
B1901 — Vejle X
Þarna eigast við lið sem sýnt
hafa mjög svipaða knattspyriru
það sem af er mótinu. Vejle hef
ur þó gengið betur, og sigraði
t.d. meistarana 1903 í síðasta
leik sínum, reyndar á heima-
veiii. Þá hefur liðið yfir ágætri
vörn að ráða, og má búast víð
því að hún vegi jafnt á móti
heimavelli B1901, og jafntefli
eru því ekki ósennileg úrslit.
Holbæk — Horsens t
Við spáum ákveðið sigri Hors
ens í þessum leik, enda er liðið
nú með þeim efstu í II deild, en
Holbæk hins vegar í neðsta eæti
með ekkert stig, enda hefur lið
ið sýnt mjög lélega leiki það
sem af er.
AGF — Ikast 1
AGF er nú í öðru sæti í II
deildinni og hefur náð góðum
leikjum hingað til. Sigraði það
t.d. Silkeborg um síðustu helgi
4:0, en þá tapaði Ikast fyrir
Fugiebakken 0:1. Hefur AGF
og þjálfa 2. og 3. flokk. Eggert
Jóhannesson mun flytja erindi
um þjálfun unglinga og að því
loknu verða frjálsar umræður
um þjálfunina, fyrirkomulag
móta, og fleira. Þá mun ungl-
inganefnd K.S.Í. sitja fundinn og
svara fyrirspurnum um ungl-
ingalandslið þessara aldurs-
flokka, þjálfun þeirra og fram-
tíðarverkefni.
Tekið skal fram að funduTÍnn
er ætlaður öllum þeim er að
þjálfunarmálum þessara flokka
standa.
Haukar
- til Færeyja
HANDKN ATTLEIK SDEILD
Hauka í Hafnarfirði hefur nú
fengið boð um að senda hand-
knattleikslið sitt til keppni á
Ólafsvökunni í Færeyjum í sum-
ar. Hafa Haukar ákveðið að
þiggja boð þetta, en endanlega
hefur ekki verið ákveðið hvað Mð
ið leikur marga leiki í ferðirnii-
íslandsmeistaramótið í badminton
Haraldur Kornelíusson og Hannelore Þorsteinsson. Þau sigriiðu
í tvenndarkeppninni með miklum yfirburðum. Hannelore hefur
nýlega fengið íslenzkan ríkisborgararétt og heitir nú Hanna
Lára Pálsdóttir.
r
Hinir skemmtilegu leikmenn frá Akranesi: Hörður Ragnarsson
og Jóhannes Guðjónsson.
Æf t á Laugardals velli
Framh. á bls. 24
Fundur með þjálfur-
um 2. og 3. flokks