Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUBAGUR 5. MAl 1971
Útsmoginn
brngðnreiur
(Hot Millions)
Ensk gamanmynd í litum
leikin af úrvalsleikurum.
[ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjálfskaparvífi
ISLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og efnisrík ný
bandarísk litmynd, byggð á met-
sölubók eftir Norman Mailer.
Leikstjóri: Robert Gist
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
TÓNABZÓ
Sími 31182.
iSLENZKUR TEXTI
Kafbátur X-l
Snilldarvel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk-amerisk mynd í
litum. Myndin fjallar um djarfa
og hættulega árás á þýzka or-
ustuskipið „Lindendorf" í heims-
styrjöldinni síðari.
James Caan, David Summer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í Technicolor og Cinema-
scope með úrvalsleikurunum
Omar Sharif og Barbara Streis-
and, sem hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn í myndinni. Leik-
stjóri: William Wyler. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hornsófasett
Seljum næstu daga glæsileg og ódýr HORNSÓFASETT úr
EIK, TEAK og PALISANDER Úrval áklæða.
HORNSÓFASETTIN eru líka fáanleg í hvaða stærð sem er,
eins og bezt hentar í stofur yðar.
T R É T Æ K N I ,
Súðarvogi 28, 3. hæð, sími 85770.
Dog- og kvöldnómskeið
hefjast í næstu viku
■A 5 vikna frúarnámskeið.
■A Stutt námskeið fyrir
afgreiðslufólk.
ir Stutt snyrtinámskeið.
Ar 7 vikna námskeið
fyrir ungar stúlkur.
★ Námskeið fyrir
sýningarfólk.
AFSLATTUR fyrir sma
HÓPA.
Snyrti- og tízkuskólinn
SlMI 33222.
Unnur Arngrímsdóttir.
SHASKlLABÍÓj
sirri* 221^0
Sæluríki
frú Blossom
Bráðsmellin litmynd frá Para-
mount. Leikstjóri: Joseph Mc
Grath.
Aðalhlutverk:
Shirley Mac Lane
Richard Attenborough
James Booth.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. — sagan hefur komið út
á íslenzku, sem framhaldssaga
í „Vikunni"
Al ISTURBÆ JflRRÍfl
1 april '71
hlaut
OSCAR-VERÐLAUIUIIV
sem bezta heimildarkvikmynd
ársins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðustu svniriaar.
Síml
1544.
ÍSLENZKUR TEXTI
Kvæntir kvennabósar
"ú
PANAVISION®
COLOR by DELUXE
Sprellfjörug og opennandi ný
amerísk gamanmynd, sem alls
staðar hefur verið talin í fremsta
flokki þeirra skemmtimynda sem
gerðar hafa verið siðustu árin.
Mynd sem alla mun kæta unga
sem gamla.
Walter Matthan
Robert Morse
Inger Stevens
ásamt 18 frægum gamanleikur-
um. Sýnd kl. 5 og 9.
€
iti
}j
ÞJODLEIKHUSID
ZORBA
Fjórða sýning í kvöld kl. 20.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
HARRY
FRIGG
SVARTFUCL
Sýning fimmtudag kl. 20.
ZORBA
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
^LEÍKFÉLAG^fe
söoieykiavíkorJb
JÖRUNDUR í kvöld kl. 20,30.
Aðeins örfáar sýningar.
KRISTNIHALDIÐ fimmtudag.
JÖRUNDUR föstudag.
98. sýning.
HITABYLGJA laugardsg.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191
Biireiðoeigendur
othugið
Félagsskírteini F.Í.B. 1971 veitir m. a. rétt til eftirfarandi
þjónustu:
Sjálfsþjónusta —
skyndiþjónusta
Bílaverkstæði Skúla og Þorsteins, Sólvallagötu 79, veitir félags-
mönnum F.I.B. 20% afslátt á sjálfsþjónustu. Þá fá félagsmenn
F.Í.B. aðstoð við smáviðgerðir á sama stað.
• •
Okukennsla
Nokkrir ökukennarar hötuðborgarinnar veita félagsmönnum
F.I.B. og börnum þeirra 10% afslátt á ökukennslu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
L j ósastillingar — nýjung
Bílaverkstæði Friðriks Þórhallssonar, Ármúla 7, sími 81225,
veitir félagsmönnum F.l.B. 33,3% afslátt á Ijósastillingum.
Fyrir þá félagsmenn, sem eiga erfitt með að láta stilla Ijósin
á venjulegum vinnutíma, verður haft opið til kl. 10 e. h. á
næstkomandi fimmtudagskvöldum.
Gerizt meðlimir í F.l B. og eflið með þvi samtakamátt
bifreiðaeigenda.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda,
Armúla 27. Símar 33614—38355.
Urvals amerísk gamanmynd í
litum og Cinemascope. Titil-
hlutverkið, hinr frakka og ósvífna
Harry Frigg, fer hinn vinsæli
leikari Paul Newman með og
Sylva Koscina aðalkvenhlut-
verkið.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MORGUNBLAÐSHÚSINU