Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1971
DAGUR EVROPU
Ávarp frá hringborðsfundi
um Evrópudag
AÐILDARRÍKI Evrópuráðsins á-
kváðu árið 1964, samkvæmt til-
lögu sveitarstjórnarþings Evr-
ópuráðsins, að stofna til „DAGS
EVRÓPU“ í þeim tilgangi að
láta í 1-jós stuðning ríkisstjórna
og þjóða vorra við málstað ein
ingar í Evrópu. 5. maí var val
inn í þessu skyni, enda talið við
eigandi, að einingar Evrópu yrði
minnzt á stofndegi Evrópuráðs
ins, en það er elzta pólitíska
stofnun álfunnar og sú stofnun,
sem hefur flest Evrópuríkjanna
innan vébanda sinna.
Síðan árið 1965 hafa fleiri og
fleiri sveitarstjórnir í Evrópu
með sívaxandi áhuga sýnt í
verki trú sína á Evrópuhugsjón
inni, þannig að Evrópudagurinn
hefur uppfyllt óskir þeirra, sem
til hans stofnuðu, með því að
verða sameiginlegur hátíðisdag
ur einingar Evrópu og vináttu
þjóðanna, sem að Evrópuráðinu
standa.
5. maí árið 1971 og aðrir dag
ar þeirrar viku ættu að verða
tilefni til ennþá stærri skrefa
fram á við í þessa átt með víð
tækum sameiginlegum aðgerð-
um þjóða vorra og stjórnvalda
svo tryggt sé, að Evrópudagur
hafi tilætluð áhrif.
Hringborðsfundur, sem stofn-
að hefur verið til með forustu-
mönnum helztu stofnar.a Evrópu
beinir þeirri eindregnu áskorun
til ríkisstjórna, héraðsstjórna og
sveitarstjórna um gjörvalla Evr
ópu að gera allt, sem í þeirra
vaidi stendur til þess að skipu
leggja aðgerðir, sem sýna al-
mennan stuðning íbúanna við
málstað sameinaðrar Evrópu
hinn 5. maí og aðra daga þeirr
ar viku.
Undir þetta ávarp rita 18 leið
togar Evrópusamtaka undir for-
ustu J. Chaban-Delmas, forsætis
ráðherra Frakkiands og borgar-
stjóra í Bordeaux, sem var for j
maður nefndarinnar.
Einkasundlaug úr
timbri og plasti
Kostar uppkomin rúml. 400 þús.
Rekstrarkostnaður 100 kr. á dag
BÖRNIN sem eiga heima við
Sigluvog í Reykjavík hafa
tekið þeirri framtakssemi
Sveins K. Sveinssonar í Völ-
undi að setja upp sundlaug í
garðinum sínum með miklum
fögnuði og notfæra sér hana
óspart. Skjótast þau nú í
hvernig veðri sem er milli
húsa á sundfötunum einum
og fá sér sprett í lauginni.
Sundlaug þessi er byggð úr
timbri og er 4x8 metrar að
stærð og 1,4 metrar á dýpt.
Laugar sem þessi njóta sívax
andi vinsælda á Norðurlönd
um, en það er sænska fyrir
tækið Mibis, sem framleiðir
þær.
Mibbis Lagun sundlaugin
eins og hún er kölluð er
byggð úr timburramma
úr furu, klæddum að innan
með vatnsþéttum krossviði
gegnvörðum með Bolidensalti.
Innan í ramma þessum er
komið fyrir vinylplastdúk í
heilu lagi og er auðvelt að
setja laugina saman. Lauginni
fylgir fullkomin hreinsunar-
stöð og í henni eru hreinsi-
tæki, hitunartæki annað
hvort fyrir rafmagn eða heitt
vatn ásamt dælu er sídælir
laugarvatninu um hreinsi- og
hitunartækin. Hefur Timbur
verzlunin Völundur fengið
einkaumboð fyrir sundlaugar
þessar hér á landi.
Sveinn K. Sveinsson í Völ-
undi sagði að sundlaugin kost
aði um 367 þúsund krónur,
en uppsetning hennar um 50
þúsund krónur. Eiga þessar
tölur við sundlaug af þeirri
stærð sem Sveinn hefur sett
upp í garði sínum, en auk
þess eru laugarnar fram-
leiddar í minni og stærri
gerðum.
Kostnaður við að hita laug
ina upp er um 100 kr. á dag,
þ.ea.s. svipaður kostnaður og
ef hjón reykja hvort um sig
einn pakka á dag af sígarett
um.
Sænskur maður frá Mibis
sem staddur er hér á landi
skýrði blaðamönnum frá því
í gær að vatnið í sundlaug
inni endurnýjaðist þrisvar
sinnum á sólarhring, en að-
eins þyrfti að tæma laugina
þrisvar á ári til þess að
hreinsa vynilið. Einnig benti
hann á að laugar þessar gætu
verið jafn hentugar fyrir
fjölskyldur sem stærri hópa,
t.d. við sumarhótel, félags-
heimili og víðar.
*
—
'JíZ.
V/
liSI
gfg®
1 •
llii
1
■ ''”óVs££
• !'.k l.nvtjp !-r;;:pr
! . Bk 1 !■
• ■ : ■ : !' "
í"
■
. . , ■ ' ' - . ., j'
, ■ ! ;»D.kii' : !: • •■.
v.r
'. :
z'f *
.• . . /< í
*!)• ií 11?
f !
1111
ISLAND
í JSKVtíDlTAKVÖRK ~F1$HW liM.IT
•-•••' : '•NA"D?Í>TH C U Vif
1)1'. Ui71 -
A kortinu sést hvar fiskiskipin hafa haldið sig í apríl og af hvaða þjóðerni.
■ SV-land Ves tf. NV-lahd NA-1ahd SA-j a nd A111 lanctiö
197 0 ágúst 8 36 14 46 104
sepl. 25 30 30 3 5 120
■ ' Okt . 28 49 32 20 129
iJjjg nóv. * 14 80 1 1 26 81
. tles. 14 42 8 - 16 75
197 1. jan. : 20 38 7 8 7 8
fcb. 25 9 10 24- 68
111111 marz 37 14 g f: 32 •' 89
apríl 52 45 j 32 180
Meóaltal 24.8 32.6 12.6 26.6 6 . . :3 96.6
1903 -1970 11 40 17 32 100
— 130 fiskiskip
Framh. af bls. 32
mánaðar, en sé tekið meðaltal
yfir það 9 mánaða tímabil sem
liðið er kemur í ljós, að 26%
skiipanna eru við Suðvesturland,
34% út af Vestfjörðum og Norð-
vesturlandi, 13% við Norðaustur-
land og 27% við Suðausturland.
Til samanburðar hefur verið
tekið saman meðaltal áranna
1963 til 1970, þótt þær upplýs-
ingar sem þar er byggt á séu
hvergi nærri eins góðar, og á.r-
unum 1968 og 1969 sleppt úr
vegna ónógra gagna. Sömuleiðis
er ekki talinn með hinn mikli
fjöldi erlendra síldveiðiskipa,
sem á þessu tímabili var oft hér
við land.
Börnin
Sveini.
Wmfé0M
Sigluvogi
mjog
sundsprett
• ( Ljósm.
garðinum
Mbl.: Ól. K.
Meðalfjöldi hinma erlendu
fiskiskipa á íslandsmiðum á
þessu árabili reyndist vera 100
skip, sem skiptist þannig eftir
landsfjórðungum, að 11 voru við
Suðvesturland, 40 út af Vest-
fjörðum og Norðvesturlandi, 17
við Norðausturland og 32 við
Suðausturland.
Við samanbui-ð þennan hefir
ekki verið tekið tillit til bess,
að hin erlendu veiðiskip eru
mun stærri nú en áður var, og
gefur hann því ekki öllu leyti
rétta hugmynd um veiðiálagið.
— Þjóðar-
atkvæði
Franihalcl af bls. 1.
að Þjóðþingið væri ekki skuld-
bundið til þess að fara eftir
henni. En strax tveimur dögum
síðar samþykkti stjórn jafnaðar-
mannaflokksiinis að fara fram
á ákveðandi þjóðaratkvæða-
greiðslu.
Talsmenn tveggja sfjórnar-
flokkanna, Konservative Folke-
parti , og Radikale Venstre,
lýstu því strax yfir, að þeir
væru hlynntir þessari tillögu, en
Venstre, sem frá fornu fari hef-
ur verið ákafasti stuðningsflokk-
ur aðildar að Efnahagsbanda-
laginu, leit tillöguna efasemdar-
augum.
Einn af helztu mónnum
Venstre, Anders Andersen, sem
er formaður landbúnaðarráðsins
rökstuddi þetta með því, að aðild
að EBE væri svo afgerandi
ákvörðun, að hinn almenni borg-
ari hefði ekki næga innsýn til
þess að taka hana. Þess vegna
yrði að fela hana Þjóðþinginu.
Ríkisrtjórnin hefur í dag sam
þykkt í aðalatriðum, að fram
verði látin fara þjóðaratkvæða-
gi'eiðsla, en það þýðir ekki, að
ekki kunni að vera fyrir hendi
andstaða í stjórnarflokkunum.
Nokkrir lögfræðingar telja
það andstætt stjórnarskránni, að
fram fari þjóðaratkvæða-
greiðsla, ef skilyrðum stjórnar-
skrárinnar um fimm sjöttu
meiri hluta á Þjóðþinginu sé
fullnægt. Gegn þessu mæla þeir
stjórnmálamenn, sem fylgjandi
eru þjóðaratkvæðagreiðslu, á
þann veg, að þetta sé hártogun.
Ef einhverjir flokkar séu á
móti, geti þeir greitt atkvæði
gegn tillögunni, þannig að nauð
synlegur meirihluti náist ekki.
Þá komi þjóðatatkvæðagreiðsla
af sjálfu sér.
Hilmar Baunsgaard forsætis-
ráðherra sagði i dag, að stjórnin
hefði ekki áður verið búin að
taka ákvörðun um, hvort þjóð
aratkvæðagreiðsla skyldi fara
fram um þetta mál.
— Rytgaard.
r
Hænsni
fá frest
S
Brússel, 4. maí NTB. I
BREZK hænsni fengu í rtag,
fimm ára iimþóttunartíma til *
að aðlaga sig meðaleggjastærð^
Efnahagshandalagsins. t
Eggjaflokkunarvélar í Bret-c
landi miðast við aðra stærð'
l eggja en í Efnahagsbanrta- \
lagslöndunum, og þetta vari
eitt tæknilegra vandamála /
sem voru tekin til alvarlegrar*
umræðu á sendiherrafundi
Briiss 'l í dag . (
Kostviaðiir við breytingar á 1
vélunum mun nema rúmlegaj
600 milljonum króna og um-1
þóttunartími er því talinn (
nauð'synlegur.