Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971 15 BAADER 338 Til sölu er ein Baader 338 flökunarvél fyrir smærri fisk. Vélin er í góðu ásigkomulagi. Greiðsla eftir samkomulagi. ísfélag Vestmannaeyja hf., Vestmannaeyjum — sími 1105. NámskeiB í vélritun Námskeið í véiritun hefjast 6. maí, bæði fyrir byrjendur og þá, sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í síma 21719 og 41311. VÉLRITUN — FJÖLRITUN Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7, sími 21719. Margrómaba, PEER CYNT-CARNIÐ komið og ný gerð at sprengdu fvíbanda garni trá Parley, T-40 garn fyrir vél- og handprjón. STORKURINN Kjörgarði. Skipstjóri óskast á 100 rúmlesta bát. Tilboð merkt: „Humarveiði — 7492“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. maí nk. Tölvugœzla Störf tveggja vélgæzlumanna eru laus til umsóknar. Umsækjendur, sem hafa stúdentspróf eða verzlunarskólapróf, ganga fyrir. Umsóknir sendist fyrir 15. maí næstkomandi og nánari upp- lýsingar má fá i skrifstofunni, Háaleitisbraut 9. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Peugeot 1968 Ekinn 30 þúsund. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 81075 eftir klukkan 6 í kvöld og næstu kvöld. Kristniboðsflokkur KFUK heldur sína árlegu samkomu fimmtudaginn 6. mai kl. 8.30 i húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. KRISTNIBOÐSÞÁTTUR: Frú Herborg Ólafsson. Lesið bréf frá Áslaugu Gidole. Hugleiðing: Séra Jónas Gis'lason. Einsöngur. Allir velkomnir. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. — UTSALA — Allt á að scljast fyrir 15. maí vegna niðurrifs hússins. Litla blómabúðin hf. Bankastræti 14 — sími 14957. INNOXA Snyrtisérfræðingur frá Innoxa verður til við- tals og ráðlegginga, miðvikud. 5. maí e. h. Verzlunin DÖMUTÍZKAN, Laugavegi 35, sími 17420. ÚTBOÐ Stjórn húsfélags Háleitisbrautar 14, 16 og 18 óskar eftir til- boðum í standsetningu á hluta lóðarinnar. Skipta skál um jarðveg og malbika bílastæði, alls um 1400 fm, við húsið. Einnig skal byggja undirstöður og gólfplötur fyrir 24 bílskúra. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjarhitunar hf, Álfta- mýri 9, gegn 2000 króna skilatryggingu og skal tilboðum einnig skilað á sama stað fyrir klukkan 11 f. h. 17. maí 1971. Heimasaumur Vanar saumastúlkur óskast til að sauma vesti. Andrés Ármúla 5 Sími 83800 ooooooooooooooooooooooooooo Bifreiðasala Notaöir bílar til sölu Hunter, sjálfskiptur ’70 310 þ. kr. Sumbean Arrow, sjálfskiptur '70, 280 þ. kr. Sumbeam Alpine, sjálfsk. 70 385 þ. kr. Sumbeam Alpine, beinsk. '70 370 þ. kr. Hillman Minx '68, 180 þ. kr. Hillman Super Minx, station '66, 140 þ. kr. Cortina, 4ra dyra '70, 225 þ. kr. Bronco '66, 220 þ. kr. Skoda 1000 M.B. í sérflokki '65, 75 þ. kr. V.W. ’64, 85 þ. kr. V.W. '66, 115 þ. kr. V.W. '67, 140 þ. kr. V.W. Variant, stat. '70, 310 þ. kr. Taunus 20 M, 4ra dyra '66, 165 þ. kr. Taunus 17 M, 4ra dyra, í sérflokki '66, 190 þ. kr. Opel Karavan, station '65, 100 þ. kr. Renault, Dauphine, ’62, 25 þ. kr. Dodge '60, 70 þ. kr. Peugeut 404 '67, 250 þ. kr. Peugeut 504 '70, 410 þ. kr. Ford Ferline Fastback, '68 sjálfsk. (ný innfluttur) 480 þ. kr. Dodge vörubíll, 3ja tonna, '67, 220 þ. kr. Gegn skuldabréfum Rambler Rebél '67 Rambler American '67 Rambler American '68 Rambler Ambassador '66 Plymouth Belveder '67 Plymouth Valiant '67 Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSON HE Laugavegi 118 — Slmi 2-22-40 H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo MUNIÐ SUMARBINCÓ HVATAR á Borginni í kvöld klukkan 8,30 Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.