Morgunblaðið - 16.05.1971, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1971
eftir Edvard Grieg: Hljómsveitin
Philharmonia leikur Holbergssvítu
op. 40; Anatola Fistoulari stj.
Liv Glaser leikur ljóðræn lög á
píanó
Fréttir kl 11,00.
Síðan Á nótum æskunnar (endur-
tekinn þáttur).
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Búnaðarþáttur
Agnar Guðnason ráðunautur talar
um grænfóður og áburðarnotkun.
13,30 Við vinnuna: Tónleiikar.
14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni
treyju" eftir Jón Björnsson
Jón Aðils leikari les (15).
15,00 Fréttir
Tilkynningar Nútímatónlist:
Leifur Þórarinsson kynnir norræna
tónlist, sem flutt var í Helsinki í
október sl.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög
17,30 Sagan: „Gott er í Glaðheimum1*
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdóttir les (7)
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Um daginn og veginn
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson
talar.
19,50 Stundarbið
Freyr Þórarinsson kynnir popptón
list.
20,20 Amanita Muscaria
Ævar R. Kvaran flytur erindi,
þýtt og endursagt
20,45 Norsk tónlist
Fílharmóníusveitin 1 Osló leikur;
öivin Fjeldstad og Odd Griiner-
Hegg stjórna.
a Hátíðarpólónesa eftir Johan
Svendsen
b. Svíta nr. 4 op. 1*51 eftir Geirr
Tveitt.
c. Norsk rapsódía nr. 2 eftir Jo-
han Halvorsen.
21,25 íþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
21,40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: í bændaför til Noregs
og Danmerkur
Ferðasaga í léttum dúr eftir Bald
ur Guðmundsson á Bergi í Aðal-
dal. Hjörtur Pálsson flytur (1).
22.35 Hljómplötusafnið
1 umsjá Gunnars Guðmundssonar
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
18. maí
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,4ö:
Jónína Steinþórsdóttir heldur á-
fram sögunni um „Lísu litlu í Óláta
garði“ eftir Astrid Lindgren (8).
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna kl. 9 05.
Tilkynningar kl 9,30
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tón-
list: Friedrich Gulda og félagar í
Vínaroktettinum leika Kvintett í
Es-dúr op. 16 eftir Beethoven;
Hans-Martin Linde, Gustav Scheck,
Veronika Hampe, Johannes Kock
og Edward Muller leika Sónötu
fyrir þverflautu tvær blokkflaut-
ur, víólu da gamba og semfoal eft
ir Johann Fasch
(11,00 Fréttir)
Ronald Smith leikur Konsert fyrir
einleíkspíanó op. 39 eftir Charles-
yalentin Alkan
Útvarpshljómsveitin í Munchen
leikur forleik og „Ástardauða" úr
„Tristan og ísold“ eftir Wagner;
Eugen Jochum stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir,
Tilkynningar. Tónleikar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar
14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni
treyju“ eftir Jón Björnsson
Jón Aðils leikari les <16).
Ljónta
sntjörlíki
á pönnuna
VII///
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
LJÓMA VÍJAMIN SMJÖR-
LÍKI GERIR ALLAN MAT
GÓÐAN OG GÓÐAN MAT
BETRI
m smjörlíki hf.
15,00 Fréttir
Tilkynningar.
Tónlist eftir Tsjaikovský:
Sinfóníuhljómsveitin í Pittsborg
leikur Serenötu fyrir strengja-
sveit í C-dúr op. 48;
William Steinberg stjórnar.
Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu
leikur Sinfóníu nr 7 í Es-dúr;
Eugene Ormandy stjórnar
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög
17,00 Fréttir. Tónlei/kar.
17,30 Sagan: „Gott er í Glaðheimum“
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdóttir les (8)
18,00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. TiJkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum
Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson,
Magnús Sigurðsson og Elías Jóns-
son.
20,15 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21,05 Íþróttalíf
örn Eiðsson segir frá.
21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og
dýrðin“ eftir Graham Greene
Sigurður Hjartarson íslenzkaði.
Þorsteinn Hannesson les (18).
22.00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Harmonikulög
Raymond Siozade og Jo Basile
leika með hljómsveitum sínum.
22,50 Á hljóðbergi
Enska leikkonan Claire Bloom les
smásöguna „Einskisnýt fegurð'*
eftir Guy de Maupassant.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. maí
18,00 Á helgum degl
18.15 Stundin okkar
Sigga og skessan í fjallinu
Brúðuleikrit eftir Herdísi Egilsdótt
ur. Þessi þáttur heitir „Afmælis-
dagur skessunnar".
Börnin tvö
Kristín Ólafsdóttir syngur 3jóð eftir
Böðvar Guðlaugsson við undirleik
Magnúsar Ingimarssonatr.
Stafrófið
Glámur og Skrámur ræða um staf-
ina.
Börn úr Sunnuborg koma
i heimsókn
Fúsi flakkari og Imbi, frændi hans
stinga saman nefjum.
Kynnir Kristín Ólafsdóttir.
Umsjónarmenn Andrés Indriðason
og Tage Ammendrup.
Hlé.
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,25 Gullsekkínan
Úrslit í söngkeppni ítalskra bama.
sem fram fór í 13. sinn foinn 21.
marz sl.
Þýðandi Sonja Diego.
(Eurovision — ítalska sjónvarpið)
21,30 Nautilus og norðurskautið
Mynd þessi, sem er úr flokknum
sögufrægir andstæðingar fjallar
ekki um viðureign pólitiskra and-
stæðinga, heldur siglingu kjarn-
orkukafbátsins Nautilusar undir
ishellu Norðurheimskautsins.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
ÞAKJÁRN
allar lengdir frá
6-12 teta
nú fyrirliggjandi
Verðið hagsfœtt
fóður
grasfrœ
girðinginfni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
í
1 x 2 — 1 x 2
(18. leikvika — leikir 8. og 9. maí 1971)
Úrslitaröðin: 120 — XXI — 12X — 2X1
1. vinningur: 10 réttir — kr. 212.500,00
nr. 24051 (Hafnarfjörður).
vinningur: 9 réttir — nr. 3960 kr. 3.800,00. nr. 26728 nr. 41858
— 8227 — 27073 — 42763 +
— 11051 — 27254 — 43438
— 14005 — 34771 — 45054
— 14705 + — 35320 — 47860
— 16450 — 35893 — 48357
— 16950 — 37519 — 48959 +
— 25649 — 41814 — 51286
+ nafnlaus.
Kærufrestur er til 31. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða
póstlagðir eftir 1. júní. Handhafar nafnlausra seðla verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um
nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.