Morgunblaðið - 16.05.1971, Síða 23
i
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1971
23
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Munir og minjar
Útskurður í tönn og bein
£ór Magnússon, þjóðminjavörður. I
fjallar um útskorna muni úr beini
og sýnir nokkra slíka.
21,00 Mannix
22,00 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22.30 Dagskrárlok.
Laugardagur
22. mai
16,00 Endurtekið efni
. Úr Eyjum
Kvikmynd um Vestmannaeyjar,
sögu þeirra og atvinnuhætti fyrr
og nú. Myndina gerði Vilhjálmur
Knudsen 'að tilhlutan Vestmannaeý
ingafélagsins Heimakletts, en texta
höfundur og þulur er Björn Th.
Björnsson
Áður sýnt 11. apríl sl.
(Páskadag).
20,00 Fréttir
21.35 Smáveruheimur Vishniacs
Mynd um líffræðinginn, ljósmynd
arann og heimspekinginn Roman
Vishniac, sem er bandarískur borg
ari af rússneskum ættum. Hann
hefur um árabil sérhæft sig í ná
kvæmri ljósmyndun og kvikmynd
un ýmiss konar smádýra, sem
varla eru sýnileg berum augum.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
22,30 Dagskrárlok.
20,55 Kildare læknir
í tveimur fyrstu þáttum þessa
myndaflokks sem sýndir voru sl.
þriðjudag, greinir frá því, að mað
ur með alvarleg brunasár er færð
ur til Blair-sjúkrahússins.
Kildare veit að sá, sem bezt kann
með slík s.ár að fara, er Becker
læknir, en þeir hafa nýlega lent
í harkalegri deilu.
Eigi að síður biður Kildare hann
að koma þegar í stað, en svo
hörmulega tekst til að á leiðinni
lendir hann í bílslysi og slasast
hættulega.
21,40 Sjónarhorn
Umræðuþáttur undir stjórn Magnús
ar Bjarnfreðssonar.
21,55 Dauðasyndirnar sjö
Kalt hjarta
Brezkt sjónvarpsleikrit í flo>kiki
leikrita um hinar ýmsu myndir
mannlegs breyskleika.
Höfundur er Leo Lehman en aðal
hlutverk leika Alan Dobie, Anna
Massey og Ronald Lacey.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22,55 Dagskrárlok
20,00 Fréttir
Mánudagur
17. maí
20.00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20.30 í leikhúsinu
Flutt verða atriði úr sýningu Þjóð
leikhússins á Svartfugli eftir
Gunnar Gunnarsson, í leikgerð
örnólfs Árnasonar.
Stjórnandi Þrándur Thoroddsen.
20,50 Karamazov-hræðurnir
Framhaldsmyndaflokkur frá BBC.
byggður á samnefndri skáldsögu
eftir Fjodor Dostojevskí
Lokaþáttur. Dómurinn
Leikstjóri Alan Bridges.
Efni 5. þáttar:
Mitja bíður dóms í varðhaldi. —
Katja, sem hann var áður heit-
bundinn, útvegar snjallan og þekkt
an verjanda. Ivan kemur heim og
leggur fast að Mitja að flýja ásamt
Grusjenku til Ameríku. Síðan heim
sækir hann Smerdjakov og á við
hann langar samræður, þar sem
hvor ásakar annan um að vita
meira um ævilok Fjodors gamla,
en upp hefur komizt.
20,30 Þjóðlagakvöld
Norska söngkonan Birgitte Grim-
s.tad syngur í sjónvarpssal og leik
ur undir á gítar.
17,30 Enska knattspyrnan
Leikur í 1. deild milli Stoke City
og Arsenal.
18,15 íþróttir
M.a. mynd frá alþjóðlegu sundmóti
í Crystal Palace í Lundúnum.
(Eurovision — BBC)
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Hlé
20,20 Veður og auglýsing&r
20,25 Smart spæjari
Kaos-kossar
20,50 Myndasafnið
Meðal efnis eru myndir frá nauta-
ati 1 Frakklandi, dægurlagakeppni
í Leningrad og námagreftri í
Þýzkalandi.
Umsjónarmaður Helgi Skúli
Kjartansson.
21,20 Laugardagsmyndin
The Jolson Story
Bandarísk kvikmynd frá árinu 1947.
Leikstjóri Alfred E. Green.
Aðalhlutverk Larry Parks, Evelyn
Keyes, William Demarest og Bill
Goodwin.
Myndin greinir frá nokkrum ung
um söngvurum á framabraut, og
vandamálum þeim, sem risið geta,
þegar atvinna og einkalíf rekast á.
Bangsi og haunin
Plágan á pólnum
Siggi sjóari
Hlé
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús í næsta nágrenni Reykjavíkur. Stein-
hús, kjallari, hæð og ris, 7 herbergi (2 eldhús). í kjall-
ara er þvottaherbergi og geymslurými. Ennfremur fylgja
tvö stór steinsteypt útihús er henta vel meðal annars
fyrir alifuglarækt og iðnað. Eignarlóð. Gott útsýni.
HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12, símar 24647 og 25550.
Þorsteinn Júlíusson, hrl., Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
23,30 Dagskrárlok.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
Viðkvæmt jafnvægi lífsins
Raforka gufuhvolfsins virkjuð
Nýjar aðferðir við að eyða olíuhrák
Víddarmyndir með rafeindasmásjá
Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius
21,00 Inferno
Bandarísk bíómynd frá árinu 1953.
Leikstjóri Roy Baker
Aðalhlutverk Robert Ryan, Rhonda
Fleming og William L.undigan.
Myndin greinir frá elskendum, sem
ekki eru vönd að meðulum, til að
koma sér áfram.
Þau ákveða að losa sig við eigin-
mann konunnar á heldur óþok'ka-
legan hátt en margt fer öðruvísi en
ætlað er.
22.30 Dagskrárlok.
Föstudagur
21. maí
Opið alla
,laugardaga
og
sunnudaga
til kl. 2
cyCciti^ ífómin tafa
•BLÓM&ÁVEXHR
HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
ÍS. mai
Miðvikudagur
20,00 Fréttir
19. maí
20,25 Veður og auglýsingar
18,00 Teiknimyndir
Nemendasamband
Kvennaskólans r Rvík
TIL SÖLU:
Mustnng Fustback 1968
8 cyl., sjálfskiptur, lítið ekinn.
Skipti koma til greina á nýlegum VW.
Upplýsingar í síma 24534 milli kl. 1—5 í dag.
Til sýnis að Fornhaga 21.
heldur nemendamót í Tjarnarbúð laugardaginn 22. maí, sem
hefst með borðhaldi klukkan 19.30.
ÝMIS SKEMMTIATRIÐI.
Miðar afhentir í Kvennaskólanum mánudaginn 17. og þriðju-
daginn 18. ma! frá klukkan 5—7 eftir hádegi.
FJÖLMENNIÐ!
STJÓRNIN.
vikudálkur
^^Bgué)
Friðrika teiknar og skrifar:
Grófofin bómullarefni — náttúru-
lit eða hörlit í grunninn.
Grófofin bómullarefni í síða kjóla
með pífum, eins svuntu og höfuðbún
aði. Grófofin bómullarefni í skyrtur,
blússukjóla, með midi eða síðum pils-
um. Grófofin bómullarefni í stuttbux
ur, samfestinga, gallabuxur, skyrtur,
BH og hneppt pils, síð eða stutt. —
Gróf efni — (eins og strigi) með
áþrykktu mynztri óg mynzturbekk.
Dökk, létt bómullarefni 1 síða og
stutta sumarkjóla.
Notið grófa skartgripi stóra steina,
og dökkt silfur, leðurarmbönd, stór
leðurbelti og töskur við bóndakjóla
úr bómullarefnunum
Athugið sokka í ljósa litnum —
,,ecru“ við þessa kjóla
Hittumst aftur næsta sunnudag á
sama stað.