Morgunblaðið - 20.05.1971, Side 28

Morgunblaðið - 20.05.1971, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 Jeanne Judson: iJMH NAN liiMf jm&' 1,1 K Íiiiift iillll (Itf u lllillj llffl 111 níflBnl I 1 c oooooo ooooo COOOOOO ooooo 0 0 o o o fallegt öíg afskaplega franskt, sagði Evans, — en ég vlldi nú samt heldur borða inni, eða hvað finnst yður? Nancy samþykkti það. Móðir hennar hafði haft á réttu að standa. Það var þegar hægt að merkja kvöldkulið — leifarnar að horfnum vetri, sem yrði þó ekki almennilega horfinn fyrr en í júlímánuði þegar hitinn verður afskaplegur, eins og hann getur verstur orðið í sunn anverðu Ohioríki. Þau gengu nú gegnum sikraut iega forsalinn og inn í borðsal- inn. Evams læknir var of mikill nýgræðingur þarna til þess að mikið væri stjanað við hann, og ávarpaði heldur ekki þjón- ana skírnarnafni, en þjónninn þarna þekkti hann nú samt. — Viljið þér fá borð við glugga, Evans iæknir? Hann fór með þau að borði þar sem út- sýni var yfir snyrtu grasyell- ina, þar sem nokkrir menn voru að ijúka við golfleik sinn. Meðan þau athuguðu mat- seðilinn fékk Nancy enn tæki- færi til að virða Evans lækni fyrir sér. í hvert skipti sem hún leit á hann leit hann öðruvisi út en áður. Þetta var líkast því að lesa uppskafning, sem skrif- að hefði verið á þrisvar sinn- um, hvað eftir annað. Hún tók nú eftir því, að auk hártópx>s- ins, sem hún var búin að taka eftir áður, voru augnabrýnnar, sem voru í góðu samræmi við toppinn og lágu á ská upp frá augunum og hefðu verið líkast* ar og á kölska, var andlitið langt en ekki kringlótt. Nefið var vel lagað, en þó nokk uð snubbótt. Hún kunni vel við augun, munninn og hökuna. Hennd hafði áður dottið í hug, að þetta væri enginn læknis- munnur. Tii þess var hann of kvikur. Hann leit upp. — Sjá- ið þér nokkuð, sem yður langar í? Ég hef sáralítið vit á mat. Þekki helzt ekki annað en steik og rifjasteik, en kvenfólkið vill nú helzt eitthvað framandlegra. — Mér finnst steik ágæt. Mat urinn í kaffistofunni hjá okkur Hi’iiturinn, 21. niarz — 19. apríl. Þótt eitthvað kastist í kekki, er alveg óþarft að láta það hafa áhrif á framtíðina. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. Reyndu að' einbeita þér að daglegum störfum fremur en Hani. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní. Et þú crt í vafa um eitthvað, kemur það fljótlega i 1 jos. hað, sem þú crt að leita að, er á næsta leiti. l'restaðu ferðalögum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú eyðir deginum í að lappa upp á eitthvað, scm miðiir hefur farið, J.jónið, 23. jiiií — 22. ágúst. Reyndu að koma einhverju góðu til leiðar. og byrjaðu á sjálf um þér. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. I»ér hentar betur að sitja hjá í dag. Vogin, 23. septeniber — 22. október. Það er tilgangslaust að sitja og bíð’a eftir að einhver bjóði þér gull og græna skóga Reyndu að taka til eigin ráðsnilldar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. Reyndu að eiHlurnýja gamla samninga, ef þess er nokkur kostur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú er tími til kominn að efna öll þin loforð. Pú verður að reyna á traust og haldgæði starfa þinna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að verða þér úti um nýja þekkingu, og hafa augun opin. Og áður en þú temur þér eitthvað, skaltu gera þér grein fyrir ágæti og nytsemi þeirrar venju. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. öll smáatriði geta orðið til ágreinings. Reyndu að fylgja því fast eftir, að nystemi hiutarins sé númer eitt. Reyndu að fara ekki út í neinar öfgar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Tilraunir til að gera hlutina einfaldari eru vel þokkaðar. er ekkert sérlega spennandi, og venjulega borða ég ekki nema eitthvað litið þar. Það glaðnaði yfir honum. — Ágætt! Þá getum við fengið steik og sadat og bakaðar kartöflur. Það gleður mig, að matarlystin hj’á yður skuli vera eðlideg. En hvernig er öxlin? Engir verkir lengur? —- Nei. Ég er aJveg búin að gleyma henni. En þér voruð óþarflega bjartsýnn viðvikjandi örinu. Það þarf breitt band til að hylja það. — Hafið þér bara þolinmæði. Eftir sex mánuði verður það varla sýnilegt. Þjónninn stakk upp á einu glasi fyrir mat og Timothy sam- þykkti það óðar. — Ég vona að það verði ekki kaliað á mig, sagði hann og hló. — En kannski er það nú ekki alvara hjá mér. Það gæti verið góð auglýsing að vera kallað- ur héðan, en mig langar nú samt meira að dansa við yður. Þau töluðu svo um daginn og veginn og skiptust á skoðunum um íþróttir, tónlist bækur og og þetta, sem fólk talar um þeg- ar það er að reyna að kynnast, reynir að lesa hug hvert ann- ars, og hikar við að leggjast djúpt, ef svo skyldi vera, að ekkert djúp væri þar fyrir til að rannsaka. Það var ekki fyrr en við kaffið, að hann minntist á Dirk McCarthy. — Það var rétt, sem móðir yðar sagði um hann. Llewellyn- arnir vildu ekki kæra hann — og það var rangt af þeim, tel ég. Hann gæti haft gott af dálitilli fangelsisvist. En í stað þess fer hann í eitthvað gcðveikrahæli. Hann er ekki brjálaðri en ég er, svo að þeir verða fljótir að lækna hann og sleppa honum síðan lausum. Ég vildi óska, að það væri hægt að taka upp átjándu aJdar siðinn. Þá var fólk annaðhvort sérvitr- ingar eða glæpamenn. Margir kalla það að gera málið einfaid- ara, en það er þó að minnsta kosti betra en að gera það óþarflega flókið. Það er hagan- legra. Og peningarnir breyta engu minna en þeir gerðu þá. Lítum til dæmis á hana frú Torrance göml u. Hún er rik og sérvitur. Sonur hennar og tengdadóttir mundu hæglega geta komið henni í geðveikra- hæli ef þau kærðu sig um. En sem betur fer, eru þau almenni- Armstrong? sagði læknirinn og legt fólk og telja það ekki ann- að en sérvizku, að hún vill lifa andstæður íslenzkrar náttúru má! og myndir eftir Hjálmar R. Bárðarson sérútgáfurá islenzku og ensku á hrárri steik og hráum lauk og ganga i einhverju sem lák- ist síðum hvítum náttkjól. Belcher læknir stakk upp á að koma henni í geðveikrahæli og Rod Torrance var næstum bú- inn að slá hann niður. Þannig fékk ég hana fyrir sjúkling. — Ég hef heyrt hennar getið, sagði Nancy. Þessi hvíti sioppur hennar líkist mest náttkjól og hún sefur á einhvers konar kodda á góifinu. — Já. Hún ferðaðist um Jap- an eða einhver Austurlönd nokkrum árum fyrir stríð. Þai er ekkert athugavert við það. Hún gerir það sumpart til þess að hneyksla fólk. Þetta er ekki annað en uppreisn gegn hvers dagsleikanum í nútíma lífi. — En ef hún er heilbrigð, til hvers þarf hún þá lækni ? — Hún þarf þess alls ekki. Hún greiddl Belcher fast árgjald fyrir að halda sér heilbrigðri og nú mér. Ég lít á hana einu sinni á mán- uði. Vitanlega stakk ég upp á breyttu mataræði, en hún bara hló að mér. Og það var alveg rétt hjá hennL Hún virtist hafa bara gott af steikinni og laukn- um. En hvað snertir hann Dirk McCarthy, þá skal ég segja yður til þegar honum verður sleppt út. Og þá verið þér að vara yður á honum. — Ég? Ekkd getur honum ver- ið neitt illa við mig? — Jú, það er honum. Hann kom í skrifstofuna til þess að di’epa Lloyd Llewellyn og þér afstýrðuð því. Hann ætlaði ekki að gera yður neitt mein og nú SNIDFRÁ Simplicity Vikan kennir hann yður um, að hann gerði það. Ég botna nú ekki al- mennilega í hugsanaganginum hjá honum, en þessi hefnigirnd hans er ekki nein geðveiki að mínu áliti. Það kann að vera, að hann hafist ekkert að, en hann gæti samt gert það — og ég er" hræddur um, að hann kynni eitthvað að . . . ónáða yður. Þess vegna vara ég yður við honum. Sonur hans ekur sendibíl hjá kjörbúðinni og virð ist vera orðinn rólegur. Eftir máltiðina dönsuðu þau. Nancy, sem hafði gaman af að dansa, skemmti sér miklu betur en hún hafði búizt við. Timothy Evans dansaði betur en hún hafði búizt við og enda þótt hún væri á háum hælum, var hann að minnsta kosti þuml ungi hærri en hún. 1 hljómsveit- inni þarna voru aðeins fjórir menn, en hömuðust á við mikdu fleiri. Við hátíðleg tæki- færi fengu þeir liðsauka, en venjulega léku þeir „hot“- tónlist eins og félagar kiúbbs- ins vildu hafa hana. Það var Naney, sem sá send- ilinn veifa ákaft utan frá jaðr- inum á dansgólfinu. — Ég held hann sé að reyna að benda yður. Evans sá hann nú líka og gekk til hans. Það var sími til hans. Þau gengu fram í forsal- inn. — Afsakið. Viijið þér biða hérna eftir mér. Það er ekki víst, að það sé áríðandi. Að minnsta kosti finnst mér ég nú vera alvöru-læknir, en ein- hvern veginn hefur mér aldrei fundizt ég vera það. Á þessum tíma var forsalur- inn næstum mannauður. Þarna var spiiasaJur þar sem eldri fé- iagarnir héldu sig oftast meðan þeir yngri dönisuðu. Gegn um dyrnar inn í forsal- inn kom Riek Armstrong stik- andi, langur og mjór og hártopp urinn stóð beint upp í loftið frá freknótta andlitinu. Hann sá Nancy undir eins og var aö flýta sér til hennar, þegar Evans kom út um aðrar dyr. Þeir voru rétt búnir að mætast þegar Rick sá lækninn, sendi honum augnatillit, sem var hvoi't tveggja í senn hatur og öivænting, sneri sér svo og næstum hljóp út úr salnum. — Hvað gengur að honum horfði á eftir honum. — Það veit ég ekká. Kannski

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.