Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 Hef kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 5 herbergja íbúðum, hvar sem er á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Oft er um mjög góðar útb. að ræða. Hef einnig fjársterka kaupendur að einbýlis- og raðhúsum, svo og að íbúðum ! smíðum. Austurstrætl 20 . Sírnl 19545 23636 - 14654 Til sölu m.a. 2ja herb. góð kjaltaraíbúð við Laugarnesveg. 4ra herb. sérhæð við Sigtún. 32 fm bilskúr upphitaður. 4ra herb. sérhæð við Lönguflöt í Garðahreppi. Hæð og ris við Ránargötu, eignarlóð. Raðhús í Kópavogi, stofa og 4 svefnherbergi. m OG SAMMNGAR Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. - 266/3 - FASTEICNASALAN GRETTISGÖTU 19A HÖFUM KAUPENDUR að öllum tegundum fasteigna með háar útborganir. TIL SÖLU M. A. 2ja herb. íbúðir i gamla bænuai og nýja. 3ja herb. íbúð við Garðastræti um 100 fm. 4ra herb. íbúðir í Hraunbæ og við Vitastig. 5 herb. risíbúð í gamla bænum. Raðhús í Ásgarði. GUNNAR JÓNSSOIM lögfræðingur, dómtúlkur og skjalaþýðandi í frönsku. 2/o herbergja Rrsfbúð við Efstasund. Gott út- sýni. Ekkert áhvilandi. 3/o herbergja Mjög litið niðurgrafin kjallara- íbúð við Mávahlíð. Sér hiti og inngangur. Ekkert áhvílandi. I smíðum Raðhús Raðhús í Breiðholti, ca tilbúið undir trév. Húsnæðismálalán fylgir. Hagstœtt verð Húsið er við Eini- lund. Þetta er mjög góð teikning sem hentar vel ca. 4ra manna fjölskyldu. Beðið verður eftir húsnæðismálaláni. Húsið selst fullfrá- gengið að utan en fokhelt að innan. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jdnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsimi sölumanns 21885. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Carðyrkjustöð á 1 hektara lands ásamt skemmtifegu 120 fm timb urhúsi á byggingarstigi. Húsið er orðið íbúðar- hæft að hluta. 1 og Vi sekúndulitri af 90 gr heitu vatni fyrir hendi. Rafmagn komið. Þarna er hægt að byggja 1200—1500 fm garðyrkjustöð. Til staðar- ins er aðeins tveggja tima akstur frá Reykjavík. — Skipti æskileg á fjögra herbergja íbúð í Rvík. Höfum verið beðnir að útvega 10—20 tonna báta. Góðar útborganir og fasteignaveð fyrir hendi. íbúðir til sölu Einbýlishús á fögrum stað við Lækinn. Húsið er járnvarið timburhús á tveim hæðum, eldhús og stofa á 1. hæð, 3ja herb. á 2. hæð. Útb. 500 þ. kr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfaskeið Litið einbýlishús við Hverfisgötu. Fokheldar hæðir í tvíbýlishús í Norðurbænum. 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi, sem eru í byggingu i Norðurbænum. 1 Garðahreppi Járnvarið timburhús, hæð og ris, á 1. hæð er eldhús, tvær stofur, bað, í risi 4 herbergi. Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Hafrarfirði simi 51500. Til sölu Hafnartjörður 6 herb. íbúð í nýlegu húsi við Stekkjarkinn. Ibúðin er 100 fm hæð ásamt u. þ. b. 70 fm ris- hæð. Svalir á rishæðinni. FuS- gerð mjög skemmtileg ibúð. Bílskúrsréttur. Húseign við Vesturbraut, 5 herb. íbúð, þ. e. hæð og rishæð ásamt 2ja herb. íbúð í kjaflara. Bílskúr. Vel ræktuð lóð. Góð kjör. Carðahreppur Einbýlishús við Hafnarfj.- og Vífilsstaðaveg. Á hæðinni 2 stofur, eldh. og þvottah. og kynding. Á rishæðinni 4 svefn herb. og bað. Nýlegt, járnvar- ið timburhús. Teppi og park- ett á gólfum. 800 fm eignar- lóð. Kópavogur 2ja herb. íbúð við Reyniövamm. Sér inngangur og hiti. 3ja herb. jarðhæð, Skclagerði 5 herb. nýtízkuleg sérhæð við Álfhólsveg. Bilskúr fokheldur. Oðinsgata 2ja herb. íbúð i góðu timbur- húsi á 1. hæð. Ibúðin teppa- lögð í ágætu ástandi. Raðhús í smíðum í Fossvogi og Kópa- vogi. FASTEICNASALAH HÚS&EIGNIR ÐANKASTRÆTI 6 Simi 16637. Heimas. 40863. Til sölu Við Sörlaskjól 3ja herb. góð kjallaraíbúð i mjög góðu standi, teppafögð, sér- hiti. Verð um 1 mitljón. 2ja herb. snotur risíbúð við Nökkvavog, laus. Glæsileg 2ja herb. 6. hæð í há- hýsi við Ljósheima. íbúðin stendur auð, i lyftuhúsi. 4ra—5 herb. hæð við Bergstaða- stræti, laus strax, um 140 ftn. Rúmgóð 5 herb. 3. og efsta hæð ,við Laugamesveg. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti A Sími 16767. Kvöldsimi 35993. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 2ja herb, íbúð á 1. hæð i stein- húsi í gamla Austurbænum. Ekki stór, en á mjög góðum stað. 1. veðréttur laus. Við Hjarðarhaga 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð, rúm'ir 60 fm, gott súðarherb, fylgir í risi. Verð 1100 þ. kr, Clœsilegt einbýlishús í Mosfellssveit á mjög góðum stað, 136 fm á einni hæð, 5 ára gamalt með 6 herb. ibúð. Stór bilskúr, stór lóð. Glæsilegt raðhús í Breiðholts- hverfi við frágengna götu. Húsið er með 7 herb. íbúð á tveim hæðum, ennfremur kjaltari og btlskúr. Næstum fullgert. Fallegt útsýni. Skipti æskiteg á 4ra herb. ibúð með bHskúr. Sérhœðir 5 herb. úrvals neðrihæð, 136 fm, við sjávarsíðuna í Kópavogi. Bilskúr, fatlegt útsýni. 5 herb. ný og glæsileg neðrihæð, 140 fm, í tvibýlishúsi í Aust- urbænum i Kópavogi. Bílskúr. Húsið er ómúrað að utan. En á mjög fallegum stað. Við Lindargötu 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð í góðu timburhúsi. 3ja herb. og 4ra herb. góðar íbúðir á 2. hæð, samtals um 150 fm í góðu timburhúsi. Rishœðir við Drápuhlíð við Háagerði við Mávahlíð. Ódýrt Lítið timburhús, járnklætt, um 50 fm, skammt frá Geithálsi, með 3ja herb. íbúð. Ennfrem- ur bílskúr um 20 fm. Verð 400 þ. kr„ útb. 150—200 þ. kr. Litið timburhús, múrhúðað á mjög góðum stað í Kópavogi, um 60 fm, með 2ja herb. góðri íbúð. Verð 750 þús. kr„ útb. 350 þús. kr. 3ja herb. góð íbúð, 40x2 fm, í Blesugróf. Allt sér. Verð 550 þ. kr., útborgun 200 þ. kr, Skipti Höfum á söluskrá fjölmargar eignir af ýiVisum gerðum, sem seljendur óska eftir að selja í skiptum. T. d. glæsitegt endaraðhús á tveirn hæðum á Teigunum, 66x3 fm, með 6 herb. mjög góðri íbúð á tveim hæðum. Kjallaraibúð og góð- um bílskúrum. Ræktuð lóð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Komið oa skoðið AIMENNA USTEIGHASAUl i DAR6ATA 9 SÍMAR 21150-21570 Hefi til sölu m.a. Einbýlishús í Kópavogi Kársnesi Hefi t»l sölu m. a. Glæsilegt nýtízkulegt einbýl- ishús á 2000 fm fullfrágeng- inni sjávarlóð móti suðri. 2 bílskúrar og margs konar þægindi. Laust nú þegar. Digranesháls 2ja—3ja íbúða hús, 2 stórir bilskúrar, tvöföld lóð, fagurt útsýni. Hentugt íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. Laust 1. okt. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjntoret 6. sími 15545 og 14965. Utan skrifstofutíma 34378. Húseignir til sölu Hús með 2—3 íbúðum. Timburhús á eignarlóð, 8 herb. Einstaklingsíbúð í gamJa bænum. Hæð og ris, 5 herbergi. 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæð. Höfum fjársterka kaupendur. Kannveig Þorsteinsd., hrl. málafiutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. Hafnarfjörður 4ra herb. sérhæð í Hafnar- firði, sérinnganyur, sérhiti, sér þvottahús. Háaleitishverfi 5 herb. góð endaíbúð í fjöl'býlis- húsi í Háaleitishverfi, sér- þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir, og hlutdeild í Ibúð í kjallara. 6 herb. góð endaíbúð i fjölbýlis- húsi í Háaleitishverfi. Mögu- leiki á sérþvottahúsi á hæð- inni. Laus strax, Kópavogur 6 herb. sérhæð í Kópavogi. Laus strax. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð möguleg. Einbýlishús í Fossvogi Fokhelt einbýlishús í Foss- vogi ásamt bilskúr. Háaleitishverfi — Kópavogur Höfum kaupanda að einbýlis- húsi eða sérhæð í Kópavogi. Skipti á vandaðri 5 herb. íbúð í Háaleitishverfi möguleg. Háaleitishverfi — Vesturbœr Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. Skipti á vandaðri 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi á bezta stað í Vesturbæ möguleg. Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnæði á góðum stað til sölu. Skipti á 4ra—5 herb. ibúð möguleg. Málflutmngs & ifasteignastofaj 1 Agnar Cústaísson, lirí.J & Austurstræii I4 | Rs.’mar 22870 — 21750. R[ ■"?S Utau skrifstofutíma: M — 41028. íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæðum í sambýlishúsum á góðum stöðum í Breiðholts- hverfi (Breiðholti I). Seljast tilbúnar undir tréverk, sam- eign inni fullgerð og þar á meðal teppi á stiga og hurðin milli íbúðar og stigahúss og húsin fullfrágengin að utan. Sumar íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax, en aðrar 15. júS nk. Sumum íbúðunum fylgir sérberbergi í kjallara. Sér þvottahús er inn af eldhúsi. Útsýni ttl suðurs og vesturs. Teíkningar til sýnis í skrif- stofunni. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð við Rauðalæk (2 stofur og 2 svefnh.). Sérhiti, sérinngangur. tbúðin er í góðu standi. Vandaðar innréttingar. Sumarbústaðarland í Grimsnesi í nágrenni við Álftavatn. Stærð hálfur hektari. Nýlega girt. Útborgun 75 þúsund. Fallegt útsýni. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Laugarnesveg. íbúðin er ný- standsett og laus nú þegar. Tvöfalt gler. Sérhiti og sér- inngangur. Suður- og vestur- gluggar. Útborgun 500 þús., sem má skipta, Raðhús við Látraströnd á Sei- tjarnarnesi. Stærð Ibúðar um 170 fm auk bilskúrs. Húsið er ófullgert, en farið að búa í því. Teikningar til sýnis í skrif- stofunni. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Sími 14314-14525. Kvöldsími 34231. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22320 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Öldu- götu. Útb. 200 þ. 2ja herb. kjallaraíbúð við Engi- hlíð. Útb. 400—500 þ. 3ja herb. íbúð á hæð í tvíbýlis- húsi við Reykjavíkurveg. Harð viðareldhús o. fl. Laus strax. Útb. 500—600 þ. 3ja herb. kjallaraíbúð við HjaMa- veg. Teppi. Útb. 460 þ. 4ra herb. íbúð á hæð við Vita- stíg. Útb. 450 þ. 5 herb. endaíbúð í blokk við Laugarnesveg. Útb. 1 milljón. Raðhús á Seltjarnarnesi. Ekki fullfrágengið, en vel ibúðar- hæft. Parhús í Kópavogi. 1 sériega góðu ástandi. Stór og veJ hirtur garður, sérstök eign. Útb. 1200 þ. Höfum kaupendur að vel tryggð- um skuldabréfum. Seljendur: Hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. \ Stefán Hirst HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 22320 \ Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Heimasími sölumanns 37443.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.