Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐEÐ, ÞREÐJUDAGUR 25. MAÍ 1971 27 Nýtt bílastæði UNDIRBÚNINGUR er hafinn að því að mailbifka og snyrta lóðina á mörkum Aðaistrætis og Aust- urstrætis. Þarna á að koma bíla- sitæði norðan megin við Austur- strætið og verða þar settir upp stöðumælar, að því er Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri upp lýsti við Mbl. Grindvíkingar gefa blóð í dag BLÓÐSÖFNUNARBÍLL Rauða kross Isdandis mun verða í Grindavík, þar sem Grindavikur- derld RKl mun annast rekstur hana og eru Grindvikm gar hvatt ir tö blóðgjafar í dag. Umferðarslys varð á mótum Sléttuvegar og Reykjanesbrautar í gær um klukkan 18. — Þar varð vélhjól fyrir btl, sem kom Sléttuveglnn, en hjólið að sunnan Reykjanesbraut. Vélhjóla- maðurinn var fluttur í slysadeild BorgarspítaJans, en meiðsli hans nmnu okki hafa verið alvarlegs eðlis — skurður á fæti og mar. Umferð hefur að sögn iögregiu og ökumanna stóraukizt á Reykjanesbmut við beygjubönn á Krínghimýrarbrant-Sléttu- vegi. (Ljósm. Sv. Þorm.). Júgóslavía: 78 létust í flugslysi Skipsbruni út af Vancouver — 14 létust — 18 saknað Ósló, Torontó, Vancouver, 24. maí, NTB. AP. ÞRJÁTÍU og tveir sjómenn fór- ust, er mikiil eldur kom upp í norska skipinu „Meteor“, hvar það var á siglingu um 90 km norð vestur af Vancouver í Kanada á sunnudagskvöld. Fundin eru 14 lík, en átján er saknað. Farþeg- ar, sem voru 66, komust allir í björgunarbáta og tóku skip á þessum ' slóðum farþegana um borð. Vitað er að fimm hinna látnu vóru Norðmenn. Eldurinin kom upp áirla laugar- dags, en áhöfninná tókst þá að ráða niðurlögum hans, að því er talið var. Aðfararnótt sunnudags brauzt harm út að nýju, þar sem vistarverur áhafnar voru og varð nú ekki við neitt ráðið. Neyðar- loöll voru samstundis send frá akípinu og hröðuðu nærstödd skip sér á vettvang og þyrlur frá Vancouver voru sendar af stað. Tvö slkip frá kanadísku strand- gæzlunini, sem komu á staðinm um nóttina, reyndu eftir megni að aðstoða við að slökkva eldinm, en það var hið erfiðasta verk. Áhöfnin á Meteor var 91 mað- ur, en farþegar voru flestir frá Bandaríkjunum. Meteor var að ljúka átta daga skemmtisigiingu þegar slysið varð. Skipulagðar höfðu verið fjölmargar slíkar íerðir á komandi sumri milli Vancouver og hafna í Alaska. Meteor komst til hafnar í Van- couver síðdegis í dag af eigin ramleik, en skemmdir af völd- um eldsins hafa orðið gífurlegar. Ramnsákn er hafin á upptökum eldvoðans. Fréttum ber ekki saman um, hvað sé líklegasta or- söik, en flogið hefur fyrir að öflug sprenging hafi orðið skömmu áð- ur en eldurinn kom upp að nýju aðfaranótt sumnudags. Það hef- ur ekki verið staðfest. f lestir Bretar á leið í sumarfrí Sumarnámskeið fyrir börn Haldið á vegum Fræðslumála skrifstofu Reykjavíkur London, Rijeka, Júgóslavíu, 24. maí — AP SJÖTÍU og átta manns létu Reiðhjóli stolið FORLÁTA reiðhjóti var sfcolið frá 12 ára sendisveini hjá Sam- bandinu, er hanin æfclaði með það í viðgerð í Örninn um há- degishil í gær og var hjólið þó iaest bseði að affcain og frarnan. Drengurinn skildi hjólið eftir við Öminn og æt'laði að fá sér pylsu að borða í hádeginu — en þegar hann kom aftur var það horfið. Drengurinn býr í Karfavogi 54 og heÆur móðir hans heitið 1000 króna fuTidarlaumrm hverj- um, sem segir til hjóJisinis. Það er fjólubdátt að lið með gírum og nýjum sikítbreifctum. — Frakkar Framliald af bls. 28 undanfarin ár hefur umferð auk- izt ár frá ári um 20%. Fyrstu 3 mánuði ársins 1971 hefur aukn- ingin verið yfir 40% og benda ltkur til þess að farþegafjöldinn fari yfir hálfa milljón á þessu ári. Ýmislegt hefur verið gert til þess að samræma lendingar- gjöld, en áður fyrr voru þau innheimit I tvennu lagi sem lend- ingargjöld og skattur á elds- neyti, sem nú hefur verið felldur niður. Er þá sama hvort menn fara yfir Atlantshaf með við- komu á Islandi til austurs eða vesturs — lendingargjöld eru hin sömu báðar leiðir. Ein af ástæðunum fyrir því að þekkt sérfræðingafyrirtæki er látið gera áætlun um stækkun flugstöðvarinnar, eru lánamögu- leikar erlendis til framkvæmd- anna, sem fást við slika tilhögun. Annars eru framkvæmdirnar ekki ýkja kostnaðarsamar þeg- tekið er tillit til þess, að tekjur af borgaralegri flugumferð um völlinn eru yfir 100 milljónir króna á ári. Páll Ásgeir Tryggvason kvað mikla samkeppni vera á miUi flughafna um farþegaumferð og et þá mikils virði sú þjónusta, sem veitt er á hverjum stað. Kappsmál okkar er, að umferðin sé sem mest — en það er með flugstöðvar eins og svo margt annað, að þær eru of stórar þeg- ar lítil umferð er, en of Utlar, þegar mikil umferð er. Nauð- synlegt er að endurbæta núver- andi flugstöðvarbyggingu, sem er orðin of lítil, en það er slæmt að þurfa að kosta miklu upp á gamla byggingu, þegar ðnnur stærri verður ef til vill tilbúin innan fárra ára. En farþegarn- ir þurfa góða þjónustu og því verður ekki á annað kosið en að lagfawa einnig gömlu bygging- una að nýju. lífið, er júgóslavnesk farþega- vél af gerðinni Tupolyev-134 fórst í lendingu í Rijeka í Júgóslavíu á sunnudagskvöld. Fjórir af áhöfninni og einn júgóslavneskur farþegi komust lífs af. Stjórnklefi vélarinnar brotnaði frá, þegar vélin skall á jörðina, en í aft- urhluta hennar kom sam- stundis upp mikill eldur og brunnu farþegar í sætum sín- um, án þess að geta nokkra björg sér veitt. Eini farþeginn, sem komst af, var Jrajko Sarajcic, sonur fyrr- verandi sendiherra Júgóslavíu í Bretlandi. Hann kvaðst hafa losað öryggisbeltið jafnskjótt og véUn skall niður og tókst honum að komast út úr flakinu áður en eldhafið gaus upp. Langflestir þeirra sem fórust voru brezkir ferðamenn á leið í leyfi á þekkta baðstaði við Adría haf. 1 hópnum voru tiu börn. Vélin, sem var í leiguflugi, hafði lagt upp frá Gatwick-flugvelli og millilenti hvergi á leiðinni. Hún var í eigu júgóslavneska flug- — Adild Breta Framhald af bls. 1. einingu kj amorftuvama Bret- lands og Frakklands, og hvort Pompidou hefði krafizt þess að Bretar hættu miatvælakaupum frá Nýja Sjálandi. Heath svaraði því til að kjam- onkumálin hefðu etoki verið raedd á fundi þeirra Pompidous, en að sjálfsögðu yrði gengið frá samininguim um varniarmá.lin í heiid áður en fleiri ríki fá aðild að Efnahagsbandalaginu. Varð- andi viðskiptin við Nýja Sjáland sagði Heath, að ljóst hafi verið í viðræðunum í París að breyt- ingar fylgdu aðild Breta að EBE, en hélt því fram að ekkert sam- komulagi hefði verið gert þar að lútandi. 1 Meðal gagn'rýnenda í uroræð- unum var íhaldsþingmaðurinn Roþin Turton, og þenti hamn á, að mikil andstaða væri í Bret- kmdi gegn aðild að EBE. Hélt hainn því fram að samkvæmt nýjustu skoðamakönmun væru 59% þjóðarimnar á móti aðild, en aðeins 23% með. Heath svaraði því til að það væri hlutverk löggjafanna að taka ákvörðuin í málinu og hann vísaði á bug þeinri hugmynd að það yrði borið undir kjósendur. Athugun, sem gerð hefur ver- ið, beradir til þess að stjómin geti reikraað með talsverðum meirihluta á þiragi með aðild að EBE, en þá bíður hennar það verkefrai að sannfæra þjóðina — og þá aðallega húsmæður og bændur — um nauðsya þess að Bretiand verði aðili að EBE. félagsins Aviogneks. Fréttastof- an Tanjug sagði, að þetta væri langmesta flugslys í allri loft- ferðasögu Júgóslavíu. Um orsakir slyssins er enn aHt á huldu, en Rijeka-flugvöllur er talinn með öruggari flugvöllum. Hún átti örstutt eftir til lending- ar, þegar hún snögglega snerist i loftinu einn hring og skall síð- an snögglega niður á brautar- enda vallarins. Stjórnklefinn brotnaði þá frá, en í hinum hluta vélarinnar gaus eldur nær þvi samstundis upp, svo sem fyrr sagði. Sjónarvottar og björgunar- sveitir sögðu, að aðkoman á slys- staðnum væri átakanleg í meira lagi. Flakið er mjög brunnið og ákaflega erfitt að þekkja líkin. Vélin var ný og hafði aðeins ver- ið í flugi í tvo mánuði. 1 henni var rými fyrir 80 farþega. — Fannst látinn Framhald af bls. 1. og grunuð um að hafa verið við- riðin glæpinn. Lik ræðismanns- ins fannst í íbúð í Istanbul og voru leigjendur nokkrir ungir menn, sem tóku íbúðina á leigu fyrir sex vikum. Til þeirra sást á laugardag, er þeir komu tang- að og var það um svipað leyti og fresturinn raran út, sem mann raeningjarnir settu stjórnvöld- um. Elrom er fimmti háttsetti embættismaðurinn eða sendiráðs maður, sem hefur verið rænt í Tyrklandi á þessu ári en sá fyrsti, sem ræningjamir hafa myrt. Forystumenn Tyrklands, þar á meðal Erim, forsætisráð- herra, lýstu harmi og viðbjóði vegna morðsins og hafa tyrk- nesk stjómvöld hótað því að linna ekki fyrr en allir þeir, sem viðriðnir voru morðið, hefðu náðst og fengið sína refs- ingu. Erim sagði á blaðamanna- fundi í gær, að stjómin væri staðráðin í að halda uppi lögum og reglu í landirau og við stjórn- leysi og hryðjuverk myndi ekki verða unað. í undirbúningi eru ný lög í Tyrklandi, þar sem dauðarefsing er við mannráni. Þess er vænzt að lögin verði lát- in verka aftur i tímann. Lögregla og herlið hafa mik- inn viðbúnað í öllum helztu borgum Tyrklands og fjömargir hafa verið handteknir síðustu dagana. ísraelsk blöð hafa skrifað mik ið um mannránið, síðan Elrom var rænt sl. mánudag. Er ljóst var að ræningjarnir höfðu myrt hann, létu ísraelsk blöð í ljós þá eindregnu skoðun, að brýna nauðsyn bæri til að auka stór- lega á öryggi sendiráðsstarfs- manna. Ekki væri unnt að sætta sig við að síkt endurtæki sig æ ofan í æ í hverju landinu af öðru. ElNS og undanfarin ár verður haldið námskeið fyrír böm á aldrinum 10—12 ára á vegnm Fræðsluskrifstofu Reykjavtkur í júní og júlí n.k. Markmið þessara námskeiða er m.a. það, að skapa börnum á þessum aldri einhver viðfangs efni, eftir að skóla lýtour og veita þeim fræðslu í frjálsara formi en hin hefðbundna skóla- fræðsla er. Viðfangsefni fyrri námskeiða hefur eintoum greinzt í þrjá meg inþætti, föndur, iþróttir og leiki utsin húss og kynningu á ýms- um hagnýtum þáttum hins dag- lega Hfs. Verður viðfangsefni námskeiðanna, sem nú eru að hefjast, á Ukan hátt og verið hefur. I föndrinu er stefnt að því að börnin læri að búa til og fuli- gera einhvern einfaldan, hagnýt an hlut, i leikjunum og íþrótt- — Listgagnrýni Framhaid af bls. 12 lega laglegur árangur aif mitoiHi fyrirhöfn. Johan Möller Nielsen. ★ Land og Folk: ÍSLENZKT LANDSLAG í manmiauðum húsakynnum Charlottenborgar, þar «em brak- ar í gólfunum er til 10. maí hægt að skoða sýraingu á málverkum, vatraslitamyndum og höggmynd- um, sem 14 íslenzkir listamenai hafa flutt til Danmerkur. Sýndng in er kölluð „Fígúrativ íslenzk liart“. Hún gefur etoki heHdar- mynd af verkum íslenzkra liata- manraa, því á hana varatar verto eftir mikilvæga listameran ungu kyraslóðarinnar. Þátttakendur eru allflestir korranir nokkuð til ára sirana. Landslagið er megiraviðfangs- efná þessarax sýraingar, landslag, sem ýmist er demoniskt og hættu legt eða glitrandi í björtum lit- um. Haí og land mætast hrika- lega, fjölbreytni eftir árstiðum, klettahlíðar og gróðurimn þar. Við þekkjum Jóhamraes Geilr Jónason frá Comer-sýningunini og ber hann einna hæst af þátt- takendum. Það eru tilþrif í mynd byggiragu haras. Litimir eru stundum hrjúfir og glóaradi, og haran hefur fullkomiið vald á margbreytilegum tilbrigðum. — Nafn Jóhannesar Kjarvals er meðal hinna stóru í íslenzkri myndlist. Bezt virðist honurai tak ast upp þegar haran til dæmis tekur sér fyrir hendur að greina sundur klettaform í litareiti, sem unum er þeim leiðbeint um ýraiis grundvallaratriði, t.d. meðferð knattar, æfingar í frjálsum iþróttum og kenndir vinsæli-r hópleikir o.fl. Auk þessa verða farnar vikulegar ferðir um borg- ina og ýmsar stofnanir heim- sóttar: Lögreglustöðin, Slöktovi- stöðin, Hitaveita Reykjavíkur, Mjólkurstöðin, Þjóðminjasafnið, Árbæjarsafnið og Slysavarnafé- lag Islands, en starfsmaður þess kom á námskeiðið og kenndi börnunum undirstöðuatriði í skyndihjálp og meðferð slasaðra. 1 lok hvers námskeið verður far- in skemmtiferð, er tekur alian daginn. Kennslan fer fram i Larag arnesskóla og Breiðagerðisskóla og víðar, ef þörf krefur. Innritun á súmarraámskeið barna 1971 hefst í dag í Fræðsiu skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnar götu 12 kl. 16 og verður þar á sama tíma á morgun. glitraradi birtast í myndum líkt og í kviksjá. Haran ber sterk mertoi af skrautstíl, en er stundum nokkuð ,,sætur“, svo að erfitt getur orðið að meðtaka hann. Freymóður Jóhanrasson er eiira- keranilegur málari. Sjötíu og sex ára gamall málar hanin — og hef- ur líklegast alltaf málað — I stíl, sem liggur mjög nálægt ferðabæklingum og poplist. Landsiagið er gljáfægt, öruggt eins og glansmyndir, en ein- kennilega ögrandi. Landslag Magnúsar Á. Árna- sonar er í fáguðum rytoHtum Mtaskaia. Er hann hiran mesti Hitasnillingur. Myndir hans eru í sama herbergi og myndir Jó- hannesar Geirs Jónssonar og fara þær vel aaman. Hinir mál- ararnir eru Asgeir Bjarraþórs- son, Einar G. Baldvinsson, Eyj- ólfur Eyfells, Jón Jónsson, Pét- ur Friðrik Sigurðsson, Ragnar Pál'l Einarsson og Veturliði Gunnarsson. Meðal hinna fjögurra mynd- höggvara Magnúsar Á. Árnason- ar, Ríkharðar Jónssonar, Sigrún ar Guðmundsdóttur og Þorbjarg ar Pálsdóttur, vekur sú síðast- nefnda mesta athygli með dans hópi þar sem stórar, svartar glampandi, holar persónur taka á móti manni á sýningunni traeð þöglum svip og látbragði. ekm (Eske K. Mathiesen). ★ „LlTILL GIMSTEINN" Þess skal getið, að Kristitegt dagblað hafði þau orð um eitt verka Sigrúnar Guðmundsdóttur, brjóstmynd úr bronsi, að hú« væri Htili gimsteinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.