Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 19 Ég þakka öllum hinum fjöl- mörgu, sem sýndu mér marg- víslegan hlýhug á 70 ára af- mæli mínu 16. maí sL Guð blessi ykkur öll. Sigmundur Björnsson, Öldug. 21, Hafnarfirði. Börnum, vinum venzlafólki vil ég þakka kærleiksyl, blóm og gjafir bænir ykkar bera í huga, vinþyl. Dýrlegur var dagur sá, Drottinn launa ykkur má. Á 60 ára afmælisdaginn 9. maí. Guðríður Snorradóttir. i búnaða|?bankinn cr bariki fólkMÍnN 1 1 HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Simar 13280 og 14680 SÆNGURGJAFIR í miklu úrvali NÝKOMIÐ TELPNAKÁPUR síðar og stuttar Innilegar þakkir til hinna mörgu vina minna. fjær og nær fyrir hlý handtök, góðar gjafir og heillaóskir á 70 ára afmæli mínu 17. maí s.l. Gæfa og gengi fylgi ykkur öllum. Þórður Þórðarson, Háukinn 4, Hafnarfirði. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1971 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna. Gult Hreinol með hreingerningalykt Góð lykt er öllum kær. En lyktin ein gerir ekki hreint. Það hefur aldrei beinlínis verið ilmvatnslykt af Hreinol hreingerningalegi. Gult Hreinol hefur töluverðan þef af salmíaki. En salmíaksblandan f gulu Hreinoli er hinsvegar einmitt efnið, sem lætur gólfin glansa, harð- plastið Ijóma, skápana skína, flísarnar, tréverkið . . . já, og jaínvel bílinn! Hver, sem trúir því ekki, ætti bara að finna lyktina. Hún sannar það. Gult Hreinol með hreingerninga- lykt... ÞRÍFUR OG HRÍFUR HFHREINN Stýrimann, Beitingamenn og háseta vantar á gott skip sem fer á línuveiðar eftir hvítasunnu. Upplýsingar í síma 50418. Húsnœði fyrir ljósmyndaverkstæði óskast ca. 50 ferm. Sími 30470 kl. 1—5. SMEKKBUXUR POKABUXUR SOKKABUXUR SPORTSOKKAR SKlRNARKJÓLAR PÓSTSENDUM EMMA B ARN AFAT AVERZLUN SKÓLVÖRÐUSTlG 5. HÚSEICENDUR Á HI TAV EIT U SVÆÐ U M Hitna sumir miðstöðvarofnarnir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega hár? Ef svo er þá er hægt að lagfæra það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvarkerfið hafi samband við mig sem fyrst, og ég mun segja yður hvað verkið mun kosta. — Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldur Kristiansen p.pulagningameistari. Niálsgötu 29. Súrri 19131. '__ _ g, . Þrírbílar ••• .ef heppnin er meö DREGIÐ 5.JÚNÍ LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.