Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBL.ÁÐIÐ, ÞRRÐJUDAGUR 25. MAl 1971 9 I sveitina GALLABUXUR PEYSUR VINNUSKYRTUR NÆRFÖT SOKKAR HOSUR ÚLPUR REGNKÁPUR GÚMMlSTÍGVÉL GÚMMlSKÓR STRIGASKÓR BELTI AXLABÖND VASAHNlFAR HÚFUR og margt fleira. V E R Z LU N I N GEísiP” Fatadeild. Við Háaleitisbraut höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð. Tvöf. gler, svalir, teppi á stigum, sam. vélaþvottahús, bílskúrsréttindi. Við Hraunbœ er til sölu mjög falleg nýtizku 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Óvenju gott útsýni. Teppi, einnig á stig- um. Vfð Háaleitisbraut er til sölu 3ja herb. íbúð i kjall- araíbúð. Stærð 85 fm. Skipti á stærri ibúð einnig möguleg. V/ð Hringbrauf höfum við til sölu 3ja herb. ibúð- ir í fjölbýlishúsi. Afhendast fok- heldar. V/ð Hraunbœ er til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð (endaibúð). Rúmgóð falleg ibúð með góðu útsýni. Vfð Bárugötu er til sölu myndarlegt timburhús i óvenju góðu standi. Nýtizku eldhús og baðherbergi. Teppi á gólfum. I húsinu er 9 herb. íbúð. Fallegur garður. Skipti á minni eign koma einnig til greina. Vfð Borgarboltsbraut er til sölu falleg nýtizku sérhæð. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og þvottaherbergi. Mikið af vönduðum harðviðarskápum. Stór nýr bilskúr. Nýjar íbúðir bœtast á söfuskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta ré tta r lögmenn Austurstræti 9. Shnar 21410 og 14400. 26600 allirþurfa þak yfírhöfudid Austurbrún 2ja herb. ibúð i háhýsi. Teppa- lögð. Suður svalir. Bigranesvegur Parhús, 2 hæðir og kjallari. A efri hæð eru 3 rúmgóð herb. og bað, á neðri hæð eru 2 stofur, eldhús og snyrtiherb. 1 kjallara er 1 rúmgott herb., eldhús, snyrtiherb., þvottaherb. og geymsla. Eskihlíð 6 herb. endaíbúð á efstu hæð 1 blokk. Rúmgóð íbúð með innb. kæliklefa. Allt risið yfir íbúðinni fylgir. Vélaþvottahús. íbúðin er veðbandalaus og laus nú þegar. Grettisgata 5 herb. ibúð i steinhúsi. 3 herb. og eldhús á hæð, 2 rúmgóð herb. og baðherb. i risi. Nýjar lagnir eru í íbúðinni. Laus nú þegar. Holtsgata 3ja herb. íbúð á jarðhæð i ný- legu húsi. Sér biti. Snyrtil. íbúð. Hraunteigur Efri hæð og ris, alls um 9 herb. Mjög rúmgóð eígn. Bilskúr fylgir. Veðbandalaus og laus nú þegar. Hringbraut 5 herb. íbúðarhæð i þríbýlishúsi (miðhæð). Sér hiti. Veðbanda- laus. Laus 1. júni. Karfavogur 3ja-4ra herb. risibúð í þribýlis- húsi (steinbús). Laus ca. 1. júM. Laugavegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) i steinhúsi (bakhúsi). Sér hiti. Miðtún 2ja herb. risibúð i steinhúsi. Lítil ibúð, lágt verð. Laus 1. júní. Miklabraut 2 herb. og eldhús i risi. Getur verið laust næstu daga. Væg útb., sem má skiptast. Rofabœr 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður- svalir. Vélaþvottahús. Góðar innréttingar. Skólagerði Parhús. tvær hæðir. atls 5—6 herb. íbúð. Rúmgóður bilskúr fylgir. Laust næstu daga. Vitastígur 4ra herb. efri hæð í steinhúsi. Sér biti. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Hafnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760. SÍMIi ER 24300 Til söhi og sýrtis 25. Parhús vesturendi. um 30 fm kjallari og tvær hæðir, í Kópavogs- kaupstað. Á hæðunum er alls 5 herb. íbúð, en i kjatlara 2ja herb. íbúð. Teppi fylgja. Bíl- skúrsréttindi. Efri hœð og ris alls 9 herb. ibúð í Austur- borginm. Sérhitaveita, sérinn- gangur og bílskúr. Nýleg 6 herb. sérhœð um 140 fm 1. hæð við Ný- býlaveg, bilskúrsréttindi. I Hhðarhverfi góð 6 herb. íbúð um 140 fm á 4. hæð, laus trl 'rbúðar. í Háaleitishverfi 5 herb. Íbúð um 120 fm á 3. hæð, bilskúrsréttindi. I Árbœjarhverfi nýleg 5 herb. ibúð, um 120 fm á 2. hæð, endaíbúð með suðursvölum. Þvottaherb. er í íbúðinni og sérhitaveita. Laus til íbúðar. I Fossvogshverfi ný 4ra herb. vönduð jarðhæð með sérhitaveitu. 2ja og 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum. Steinhús á eignarlóð við Grettis- göti# Steinhús við Urðarstíg. 300-500 fm iðnaðarhúsnœði Húseign á góðum stað ú Hólmavík og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVfja fastcignasalan Sími 24300 1 62 60 Til sölu 4ra herbergja Sérhæð við Langhohsveg, ásamt innréttaðri baðstofu í risi. Ibúðin lítur mjög vel út. 4ra herbergja íbúð við Asbraut i Kópavogi, sanngjarnt verð. Útb. 200 þ., eftirstöðvar greiðist með skuldabréfum. 3 ja herbergja íbúð á 1. hæð við Háaleitis- braut, bilskúr fylgir. I Garðahreppi A: Einbýlishús i smiðum. Fokhelt einbýlishús. Teikn- ingar í skrifstofunni. í Hafnarfirði Raðhús, selst tilbúið undir tréverk. Terkningar i skrif- stofunni. Fasteignasalon Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. 11928 - 24534 Við Álfheima 6 herbergja hæð, sem skiptist í sarrvl. stofur, 4 herb. o. fl. Tvöf. gler. Sérhitalögn. 3Hskúrsréttur. Uppl. í skrifstofunni. Við Hjallaveg 4ra herbergja rishæð. Sérhita- lögn. Tvöf. gler. Nýjar ionr. í eld- húsi. Ibúðin er laus nú þegar. Við Reynimel 3ja herbergja efri hæð m. sér- bitalögn. Tvöf. gler. Ræktuð lóð. Engin veðbönd. íbúðin er laus nú þegar. Við Nökkvavog 2ja herbergja kjallaraíbúð m. sér inngangi og sérhitalögn. Á Teigunum 3ja herbergja nýstandsett kjall- araíbúð. 2/o-3/o herbergja kjallaraíbúð við Miðtún, sér inngangur og hiti. 4IEIIAHIBIJ1F V0NAR5TRÆTI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534. Kvöldsími 19008. 8-23-30 Til sölu Breiðholt 4ra herb., og að mestu fullbúin 100 fm íbúð á 2. h., auk íbúðar og föndurherb. í kjatlara. Æski teg skipti á raðhúsi í smíðum í Breiðholti eða Fossvogi. Höfum kaupanda að 3ja—5 herb. sérhæð I borginni. Góð íbúð í blokk kemur til greina. Mik- H útborgun. FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR RAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimaslmi 85556. Fasteignir til sölu Fokhelt glæsilegt raðhús I Foss- vogi, teikningar fyrirliggjandi í skrifstofunni. Stór sérhæð og ris í Laugarnes- hverfi, samtals 9 herb. Einbýlishús og raðhús í Kópav. 5 herb. sérhæð I Kópavogi. 4ra herb. sérhæð með bílskúrs- rétt við Sogaveg. 3ja herb. jarðhæðir i Kópavogi. Góð 3ja herb. ibúð í háhýsi við Ljósheima, laus 1. júní. 2ja herb. jarðhæð i Vesturborg- inni. Eins herb. íbúðir við Hraunbæ. 1 herb. og eldhús í kjallara í Vesturborginni. Útb. 100 þús. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýj? bíói). Sími 25590 og 21682. EIGIMASALAINI REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja Lítrf íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Dvergabakka, sérþvottahús á hæðinni, hagstætt lán fylgir. 3 ja herbergja Vönduð nýleg íbúð við Gnoða- vog. íbúðin er um 104 fm, sér- inng., sérhiti, ræktuð lóð. Ibúðin öll teppalögð og í mjög góðu standi. 4ra herbergja 125 fm íbúðarhæð í 6 ára þrí- býlishúsi á góðum stað í Aust- urborginni, stórar svalir, sér- hitaveita. 5 herbergja Efri hæð í u. þ. b. 10 ára tví- býlishúsi á góðum stað í Kópa- vogi. Sérinng., sérhiti, sér- þvottahús á hæðinni, bílskúr fylgir. Hœð og ris 1 Hafnarfirði. Á hæðinni eru 3 herb., eldhús og salerni. I risi 3 herb. og bað, sérhiti, teppi fylgja. í smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í Breiðholti, sér þvottahús og geymsla á hæðinni fylgir hverri íbúð. Seljast tllb. undir tréverk með frágenginni sam- eign og teppalögðum stigum. íbúðirnar tilbúnar til afhendingar nú þegar. Sérhœðir Á einum bezta stað á sunnan- verðu Seltjarnarnesi. Á 1. hæð er 4ra herbergja ibúð, á 2. hæð 6 herbergja íbúð, með 40 fm svölum. Sérinng., sérþvottahús og gert ráð fyrir sérhita fyrir hvora íbúð (hitaveita að koma). Mjög skemmtileg teíkrring, mal- bikuð gata. Ibúðirnar seljast fok- heldar og húsið frágengið utan. Bilskúrsréttindi fylgja hv. íbúð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. úsava J FASTEI8NASALA SKÓLAVÚRÐUSTfG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Einbýlishús Einbýlishús er til sölu i Smá- íbúðahverfi, 6 herb., allt á einni hæð, bilskúrsrétur. Við Grettisgötu 5 herb. ibúð i steinhúsi, laus strax. Við Digranesveg, héseign með tveimur ibúðum, 3ja herb. og 2ja herb., rúmgóðar ibúðir, sérhiti og sérinngangur fyrir hvora íbúð. Bílskúrsréttur. Húsið stendur á rúmgóðri hornlóð. Fallegt útsýni. Iðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði, verzlunar- húsnæði og skrifstofuhúsnæði trf sölu i Austurbænum í Kópavogi. Nýlegt vandað hús á tveimur hæðum, alls 600 fm, teikning- ar til sýnis i skrifstofunni. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.