Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐEE), ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1971 21 nytsöm framleiðsla neytendum í hag FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI Leiðrétting á nafnabrengli VIÐ hreinritun handrits að um- sög.n uim gamanleikinn „Er á meðan er“, í flutningi Leikfé- lags Húsavíkur (Mbl., 16. þ. m.) urðu þau leiðu mistök, að nöfn Alice og Rhebu brengluðust, eiinmág slæddist inm nafniið Njáll, þar sem standa átti Einar (Njáls son). Leiddi skekkja þessi að sjálfsögðu til ruglimgs, sem minnti einna helzt á sögu Mark Twaiins, „Miðaldaröm<an“ — ör- lagaflaekju, þar sem segir eitt- hvað á þessa leið: „Sonur minn, ég er dkki faðir þirrn — ég er móðir þín!“ Bið ég Árnínu Dúadóttur (Alice), Kristjönu Helgadóttur (Rhebu) og aðra hlutaðeigendur veivirðingar á milstökumum — sem tímaþröng ein afsakar. Auk þess bið ég íslenzk dag- blöð almennt, að hiífa góðskáld - inu Agli Jónassyni á Húsavík við þvi, að bendla harnrn á nokk- urn hátt við það er birtast kanín á prenti frá mér — í bundnu eða óbundwu máli! Með þökk fyrir birtinguna. Egill Jónsson. Athyglisverðar upplýsingar Listgagfnrýnandi Morgunblaðsins upplýsir, að íslenzkir listamenn hafi haft þann hátt á að stinga harðri gagnrýni undir stól Orð lét ég að því liggja, í grein minni i Morgunblaðinu í gaer (laugardag), að einhverj- ir gagnrýnandi andar kynnu að hafa slæðzt inn í ritstjórn og prentverk blaðsins og haft þar hönd í bagga, er blaðið skýrði frá listsýningunni i Kaupmanna hö&i. í dag skrifar svo listgagnrýn- andi blaðsins um listir og bland ar sér opinberlega í málið (bls. 21). Telur hann fávíslega deiluna um fyrirsögn blaðsins, — það sé með öðrum orðum ekkert ámælisvert að þýða rangt ummæli gagnrýnanda, — gera hin þannig lognu ummæli að raunverulegum orðum hans og um leið að svívirðingar-fyr- irsögn um sýninguna í heild. Þá veit maður það, og um leið, hverjir hönd-í-bagga-andarnir hafa verið. Þá segir gagnrýnandi Morg- unblaðsins: „Það kom ekki á óvart, að listdómar dönsku blað- anna teldu sýninguna litt frambærilega." Hvar stendur það nú? Og hvers vegna kom það ekki á óivart? Vissu menn það fyr- irrram, hér heima, hvernig Dan- ir ætluðu að dæma t.d. ILst þeirra þátttakenda, er ekki höfðu sýnt í Danmörku í áraraðir, eða jainvel aldrei? Hvemig fór sú fræðsla fram? Haida íslenzkir e.t.v. fræðslu- námskeið fyrir danska hér heima eða i Danmörku; um verð- leika íslenzkra myndlistar- manna? Vitað er þá fyrirfram, svona nokkurn veginn,, hvernig eigin dómur þessa gagnrýnaiida muni verða, þegar sýningin verð ur opnuð hér, fyrst hann var búinn að dæma hana óséða, áður en hún fór utan. Lesendur hafi það hugfast, þegar þar að kemur. Um leið og gagnrýn andi Morgunblaðsins lýsir, í grein sinni, ánægju yfir þvi, að greinargóðar fréttir hafi bor- izt af sýrtingu okkar nú, segir hann: „Þeim leiðu háttum Islenzkra listamanna, að stinga harðri gagnrýni undir stól, ber að segja stríð á hendur." Það er mjög fróðl'egt að frétta, að greinarhöfundi skuh kunn- u*gt um þessa leiðu hætti. Hvenær hefur þetta annars átt sér stað. Það væri rétt að fá nánari upp- lýsingar um það. Ég hygg, að al- menningur hafi staðið í þeirri góðu trú, að engu hafi verið stungið undir stól af ummælum, er fram hafa komið um, t.d. ís- lenzkar listsýningar erlendis á undanfömum árum, — engu af verra taginu verið leynt, — allur sannleikurinn komið fram. Á e.tv. að skilja þessi ummæli þannig, að þeir, sem mest hrós hefur borizt um I seinni tíð, hafi einmitt stungið harðri gagnrýni undir stól? Eft- Faeddur 28. nóvember 1903. Dáinn 15. maí 1971. HINZTA KVEÐJA FRA BARNABÖRNUM Elsku afi minn, eftir öll þin miklu veikindi hefur þú nú fengið hvíld frá öllum þján- ingum og ert kominn til þeirra heimkynna þar sem ríkir eilíf sói og friður, eftir stendur minning- in um þann tima sem við höfum átt með þér hér á jörðinni. Allt- af varst þú reiðubúinn að tala til okkar með þinni venjulegu góð- vild og hlýleika sem þér einum var unnt að sýna svo vel. Jafn- vel eftir að þú varst orðinn veikur og ærsl okkar og leikir hefðu átt að angra þig varsl þú enn reiðubúinn að tala okk- ar máli. Ófá voru þau skiptin sem við fórum heim eftir að vera búin að heimsækja þig á spítalann nestuð af sælgæti og aldrei varst þú svo veikur að þú myndir ekki eftir því að eiga eitthvað til þess að gleðja okk- ur með. Nú þegar við skiljum mun minningin um þig verða okkur leiðarljós á ókomnum ár- úm. Á sólríkum vordegi varst þú leystur frá þjáningum þessa heims. Einis og sá dagur var, þanniig var og öll þín um- gengni við okkur. Við vitum að guð og góðir englar taka á móti þér og veita þér þá hvíld sem ir þvl, sem ég man bezt, hafa þetta einmifct verið al mestu leyti sýningar af öðru sauðahúsi en okkar sýning og nærstæðari þvi, sem skáldskap- arguðinn í Morgunblaðinu hef- ur lofsungið á sama tirna hér heima. Ég held, að Morgunblaðið hefði mikiiu betra af því að loika fyrir svona skrif, — og það sem fyrst, — og áður en það er orð- ið um seinan. Sunnudag, 23. mai 1971 Með takmarkaðri hrifningu Freynióður Jóhannsson Aths, Morgunblaðið er sam- mála Freymóði Jóhannssyrii um að bezt sé „að loka fyrir svona skrif“ og er mál þetta hér með útrætt í blaðinu. Þess þarf auð- vitað ekki að geta að fyrirsögn þessarar greinar er einnig frá þú svo mjög áttir skilið eftir öll þín veikindi og baráttu fyrir lífinu seinustu árin, elsku afi minn. Við kveðjum þig nú þvi: Hin langa þraut er liðin nú loksins hlauztu friðinn og allt er orðið rótt. Nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp rimnin á bak við dinnna danðans nótt. 'gremamoif undi. Ritstj. Jósef Finnbjarnarson AÐALFUNDUR Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður að HaHveigarstöðum miðvikud. 26. maí kl. 8 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. Félagskonur fjölmennið. Stjómin. Farfuglar — ferðamenn Hvítasunnan: 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð á Kötlu. Skrif&tofan optn á miðvikudag og föstudagskvöldum frá kl. 20:30—22. — Farfuglar. I.O O.F. Rbl = 1205258 /2 — L.f. Fíladelfía Almennur biblíufundur í kvöld kl. 8.30. Einar J. Gtslason talar. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. Hvítasunnuferðir 1. Snæfellsjökull 2. Þórsmörk. Farmiðar í skrifstofunni, Öldu- götu 3, símar 19533- 11798. Ferðafélág íslartds. á drengi og siúikur, úisniðnar, sterkar og þægilegar. Buxur í séríiokki. H afnarfjörður Rœktað land Til sölu er ræktað land ásamt fjárhúsi og hlöðu á Öldunum við Kaldársselsveg. ÁRISll GRÉTAR FINNSSON hæstaréttarlögmaður, Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. Skritstofustarf Öskum að ráða skrifstofumann eða stúlku við vélabókhald, sem fyrst. Reynsla æskileg. Helzt Verzlunar- eða Samvinnu- skólamenntun. Umsóknir, ásamt helztu upplýsingum, sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Vélabókhald — 7561". Snmardvöl í Reykjadal Sumardvalarheimili Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra í Reykjadal, Mosfellssveit, byrjar 10. júní. Enn eru nokkur pláss laus. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, simi 84560. Zja og 3ja herbcrgja íbúðir til söhi i 2ja herbergja stór jarðhæð í Austurbae. 3ja herbergja á 2. hæð í Austurbæ. 4ra herbergja í Vesturbæ. I j I FASTEIGNAMIÐSTÖDWI 4 Austurstræti 12, sími 20424, 14120, heima 30008. Sundkennsla Sundnámskeið fyrír börn og fullorðna hefjast í SundhöH Reykjavikur þriðjudagínn 1. júní. Innritun í sima 14059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Sölomaðor - vélstjóri - lagermaðar Óska eftir atvinnu nú þegar. Tíiboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánáðamót merkt: „4175".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.