Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 1
136. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Krafa Breta hjá EBE; Aðeins brezk skip innan við 6 mílur London, 21, ,júní, einkaskeyti til Morgrunblaðsins. BREZKA st.jómin tilkynnti í dag að Geoffrey Rippon, hefði feng- ið fyrimiæli uni að Ieggja mikla áherzlu á að aðeins brezk skip fengju að stunda veiðar innan sex milna niarkanna við Bret- land. Rippon er nú á ráðherra- fundi Efnahagsbandalagsins sem hófst í Luxembourg í dag, en þar verður haldið áfram viðræðum um aðild Bretlands að bandalag- inu. Fiskveiðiréttindi verða líklega eitt helzta umræðuefnið í þess- um fu.ndum, en einnig verður fjallað um ýmis önnur vanda- mál í sambandi við inn.gön.gu Bretlands. Sir. Alec Do.uglas Home, u t an.r í k i„s ráð'he rra, sagði í þingræðu í dag að Bretland myndi sækja það fast að ekki fengju önnur skip en brezk, að stunda veiðar nær landi en sex sjómiílur. Hitt yrði léttara samn- Geoffrey Rippon. ingsatriði, hvort einhverjar þjóð ir fengju leyfi til veiða miili sex og tólf mílna markanna. Miklar heræfingar og hergagnaflutningar hafa farið fram í ísrael að undanförnu. Hér eru þeir Moshe Dayan, varnarmálaráðherra, og Haim Bar-Lev, yfirmaður herráðsins, í brynvörðum liðs- flutningabil að fylgjast með. Dayan er sagður mjög svartsýnn á ástandið og lét hafa eftir sér að Miðausturlönd stefndu óðfluga að stríði og aðeins Egyp tar gætu breytt þeirri stefnu. Me5 ástarkveöju frá Rússlandi: V opnaðir lögreglumenn gæta Fedosseievs Var neitaö um landvist í Frakk landi — Flúði vegna ástar á brezkri konu Valdarán sagt í aðsigi á Kýpur London, 21. júní — AP-NTB SOVÉZKI geimvísindamaðurinn Anatoli Fedosseiev er nú í gæzlu i sérstöku „öryggishúsi" Scot- land Vard í London og sérþjálf- aðir lögreglnmenn, vopnaðir skammbyssum og handvélbyss- iim, gæta hans dag og nótt. Fedosseiev er háttsettasti Sovét- borgari seni flúið hefur til Vest- iirlanda síðan síðari heimsstyrj- öldinni lauk, og eru Englending- Gyðinga- kona fyrir rétt GYÐINGAKONA, sem sótti um lieyfi til að flytjast frá Sovétríkj- uinium til ísraels verður leidd fyrir rétt í þessari viku, sökuð um að hafa dreift and-isovézteum bæklingum, að þvi er áreiðan- legar heimiJdir sikýrðu frá í dag. Segir AP tfrétitaistofian að þessi vafasömu gögn haifi fundizt er húsleit var igterð hjá henni í októ- ber á sl. ári. Konan á heima í Odiesisa og vetrða réttarihöldm seitt þar. Siðam hún var handtek- in hatfa mátmæiLi verið uppi hötfð víða í Evrópu og þests kratfizt að hún verði látin iaus. ar órólegir yfir því, að það kunni að hafa í för með sér mjög óþægilegar pólitískar afleiðingar. Það var Edward Heath sjálfur sem tók ákvörðun um að hon- um sltyldi veitt landvistarleyfi, en áður höfðu Frakkar að sögn neitað því. Fedosseiev er talinn i röð fremstu geimvísindamanna Sov- étríkjanna og átti m.a. mikinn þátt í því að senda ómönnuð för til tunglsins, auk þess sem geim- stöðin Saljut er sögð að miklu leyti hans verk. Hann er m.a. prófessor við Rafeindatæknihá- skólann í Moskvu og það er á því sviði sem hann hefur haft mest afskipti af geimferðaáætlun Sov- étríkjanna. FLÚÐI t PARÍS Fedösseiev var aðstoðarfarar- stjóri sovézku sendinefndarinnar á alþjóða flugsýningunni, sem nú stendur yfir í París. Hann hvarf af hóteli sínu 1. júní sl., en það var ekki fyrr en hinir sovézku fulltrúarnir leituðu að- stoðar lögreglunnar til að finna hann að það komst upp. Fyrstu fregnir þentu til þess að hann hefði flúið til Bandaríkjanna, en það var opinþerlega borið til baka. Brezk blöð segja, að vísinda- maðurinn hafi fyrst leitað hæl- is i Frakklandi, en frönsk yfir- völd ekki viljað veita honum hæli af ótta við viðbrögð Sovét- ríkjanna. Fedosseiev hefði þá hótað að skýra blöðunum frá af- stöðu stjórnarinnar, en þá hefði verið haft samband við höfuð- stöðvar NATO í Brússel og það- an verið send þyrla eftir vísinda- manninum. Eftir það er ekkert vitað um ferðir hans eða hvernig hann komst til Englands. Áreið- anlegar heimildir herma, að Fedosseiev sé ástfanginn af Framhald á bls. 27. PretorLu, Haag, 21. júnd AP—NTB. STJÓRN Suður-Afríku hefur tek ið kuldalega þeirri niðurstöðu A1 þjóðadómstólsins í Haag, að hún hafi engan rétt til yfirráða í Suð vestur-Afríku, og er ljóst að hún er ákveðin í að hafa niðurstöð- una að engu. Alþjóðadómstóllinn tók þetta mál fyrir, fyrir tilstilli Sameinuðu þjóðanna, og var hann beðinn um það sem kallað er „ráðgefandi álitsgerð“ um það, en niðiirstöður dómsúis eru ekki bindandi. Nikosia, Kýpur, Aþenu, 21. júní, AP. MÁLGAGN hægri sinna á Kýp- ur, Patris, birti í morgun yfir þvera forsíðuna frétt þar sem sagði, að allt útlit væri fyrir að griska herforingjastjórnin í Aþenu hygði á valdarán á eynni og ætlaði sér að koma Makariosi erkibiskupi frá völdum. Vinstri- sinnar og komnuinistar hafa haft uppi aðvaranir í þessum dúr nú síðustu daga og hafa nú hægri menn tekið höndum sam- an við þá. Blaðið Patris er and- snúið Makariosi, en ki’eðst muni ganga í lið með honum til að koma í veg fyrir yfirvofandi valdarán, svo fremi hann gefi hið snarasta út yfirlýsmgu, sem Niðurstaða dómsiins var sam- þykkt með 13 atkvæðum gegn tveim, og voru það fuILtrúar Bretlands og Frakklands, sem voru henni andvígir. 1 niðurstöð unni segir að Suður-Afríku beri þegar í stað að láta af ólöglegri stjórn Suðvestur-Afríku,, og Lagt er til að lönd, sem eiga aðild að Sameimuðu þjóðunum, sendi enga diplómatíska fullitrúa í stöð ur í S-Afríku, þar sem þeir þurfi jafnframt að vera fulltrúar lands sins gagnvart Suðvestur- Afriku. Jafnframt ætti þeigar að kaila heim ræðismenn í Suðvest- taki af öll tvímæli um afstöðu hans. Talsmaður grisku herforingja* stjórnarinnar gaf síðdegis út töl- kynningu, þar sem sagði að frétt ir um hugisanlega íMutfun grisku stjómarinnar á Kýpur væru upp- spuni frá rótum og ætfitu ekká við nei.tt að styðjast. Sendimað- ur grísku stjórnarinnar kom til Aþenu á mánudag eftir að hafa verið á Kýpur og rætt m. a. við Makarios. 1 frétt blaðsins Patris, sem að ofan greinir, sagði að griska her- forimgjasitjórnin vitdi setja Mak- arios af, vegna þesa að hann væri á móti samniingi um Kýpur vandamálið, sem hiLctið hetfði ur-Afríku, og ekki senda aðra í þeirra stað. DómstóLlinn leggur áherzltu á að ef gripið verði tid refsiaðgerða gegn Suður-Afriiku, verði þess gætt að þær hafi ekki áhrif á Líf íbúa Suðvestiur-Afríku, Suðvestur-Afríka var áður þýzk nýlenda, en Suður-Afríka tók við stjórn þar eftir ósi.gur Þjóðverja í fyrri heiimsstyrjöid- inni og hefur stjórnað landinu siðan. Þjóðabanda.lagið staðfesti á siinium tíma rétt Suður-Afríku tii að stjórna iandinu, en Samein uðu þjóðjrnar hafa lýst þá stað- festinigu ógiMa. Framhald á bls. 27. Framliald á bls. 26 Suður-Afríka: Virðir ekki niðurstöðu Alþ j óðadómstólsins — um yfirráð Suðvestur-Afríku m r <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.