Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 6
1
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNI 1971
L
Leikár L.R. á enda
Þorsteinn Gunnarsson og Gísli HaUdórsson sem Umbi og Jón Prim-
us.
Ueikári Leikfélags Reykjavíkiir lýkur um þessa helgi. Á laugar
dags- og sunnudagskvöld voru 96. og 97. sýning á Kristnihaldi
undir Jökii eftir Halldór Laxness, og þess skal getið, vegna
hinna mörgu, sem urðu frá að hverfa, að Kristnlhaldið verður
tekið upp aftur í haust. Á þessu Ieikári hafa verið sýnd 5 leikrit
auk Kristnihaldsins, þar af tvö frá siðasta leikári, Það er kom-
inn gestur og I»ið munið hann Jörund. Hin þrjú eru Hitabylgja eft-
ir Ted Willis, Mávurinn eftir Tsjekhov og Herför Hanriíbais eft-
ir Robert Sherwood. Auk þessara verka hefur Spanskflugan eft-
ir Amold og Baeh verið sýnd 40 sinnum í Austurbæjarbiói á
vegum Húsbyggingarsjóðs Leikfélagsins og munu um 28.000 áhorf
endur hafa séð þá sýningu. I>á gekkst L.R. fyrir tveimur upp-
færslum fyrir böm, og var önnur sýnd nokkrum sinnum í Aust-
urbæjarbíói i samráði við Umferðarráð og lögregiuna, en hin
sýnd 32 sinnum í skólum borgarinnar í samráði við fræðsluráð
Reykjavíkur. Einnig er þess að geta, að Litla Leikfélagið sýndi
poppleikinn Óla yfir 20 sinnum í Tjamarbæ í haust. — Svo sem
fyrr er gétið hefur Kristnihald undir Jökli verið sýnt 95 sinn-
um á þessu leikári (2 forsýningar voru á Lisathátíð) og er það
einsdæmi að leikrit sé sýnt svo oft á einu leikári hjá félaginu.
Allt hafa sýningar orðið 221 hjá félaginu í Iðnó á leikárinu og
hafa aldrei orðið jafn margar áður, en séu sýningar utan Ieik-
hússins taldar með verða þær alls 305.
Ur Breiðaf jarðareyjum
DAGBÓK
Himinninn er himinn fyrir Drottni, en jörðina hefur hann gefið
mannanna börnum. (Sálm. 115.16).
I dag er þriðjudagurmn 22. júni. Er það 173. dagur ársins 1971.
(Sólmánuður byrjaði í gær). Sumarsólstöður. Ardegisháflæði er i
Reykjavík kl. 05.44. Sólstöður 01.20. Tungl hæst. Nýtt tungl
21.57. Eftir lifa 192 dagar.
Sjúkrasamlagið í Keflavík
RYATEPPI OG PÚÐAR stakir botnar, garn, náiar og spýtur. HOF, Þingholtsstræti 1.
iBÚÐ _ HÚS Til ioigu óskast 4—6 her- bergja íbúð eða einbýlishús, heizt með bílskúr. Uppl. i símum 32818 - 36936 - 40469.
IBÚÐ ÓSKAST Félagsprentsmiiðjan óskar eft- ir tveggja til þriggja herbergja íbúð fyrir starfsmann. Upp- lýsingar í síma 11640.
HEIMAR — HÁALEITI Tveggja — þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 37346.
KENNI A PÍANÓ í sumar. Upplýsingar í síma 33499. Helga Ingólfsdóttir sembafleikarí.
BIFVÉLAVIRKI m-eð fjölskyldu óskar éftir atvinnu úti á landi. Húsnæði sé fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 15. jútí, merkt „7927."
TVÍTUG STÚLKA sem hefur stúdentspróf ósk- ar eftír atvinnu í sumar. Upplýsingar í síma 15139.
FOSSVOGUR Til sölu fjögurra herbergja íbúð. Uppl. í síma 83905.
ÞRIÐJUDAGUR Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofuna ððinsg. 4. Upplýsingar á stofunni kl. 6—6.30 í kvöld.
MÚRVERK Get tekið að mér vinnu um kvöld og helgar. Upplýsing- ar á kvöldin, sími 20409.
VAUXHALL VELUX einkabifreið, lítið ekin, í mjög góðu lagi, nýskoðuð, árg. 1966, til sölu. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 19.00.
SVEIT Vil taka telpur 5—10 ára um óákveðinn tíma í júní til júií- toka. Uppl. í síma 38732.
AFTANlKERRA ÓSKAST helzt jeppakerra, má þarfnast lagfæringar. Sími 40914.
KEFLAViK LítiJ íbúð óskast til leigu fyr- ir regfusama einhleypa konu. Tiiboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt „925."
KEFLAVlK Blátt þríhjól með gulu tré- sæti hvarf frá Kirkjuveg 38. Tilkynnist í síma 1074.
Um þessar mumciir kom mikið
af hvölum inn á Breiðafjörð
fyrra hluta vetrar og lágu þeir
þar fram undir vor. Menn skutl
uðu hvalkálfana og oft kom það
fyrir að hvalir festust á skerj-
um. Þótti þvestið af kálfunum
hið mesta hnossgæti. Hvaispik-
ið var reykt, svo að það var lík
ast ffleski og gat það geymzt
óskemmt i 4—5 ár. — Mikið
veiddist af sel um allar eyjar.
Megran af honum var ýmist et-
in soðin eða steikt, eða söltuð
og reylkt. Spikið var dýrmætast
vegna lýsisáns, sem úr því
fékkst, en þó söltuðu sumir spik
og reyktu og höfðu það sem við
bit með harðfiski.
Miklar fiskveiðar voru i
Breiðafirði og var aðaiverstöð-
in í Oddbjamarskeri. Sker þetta
er hringlaga og um 140—160 m
að þvermáli. Það er þakið djúpu
lagi af hvítum skeljasandi og
engimn gróður er þar nema dá-
lltið af mei. Þegar skipin fóru
Spakmæli dagsins
— Við dauða vom verða pen
inigamir og dýngripimiir, sem
vér höfum safraað saman með
ærnum erfiðismureum, eftir í
húsi voru. Ættingjar og kunn-
inigjar fylgja oss aðeins að bál-
kestimum, þar sem llkaimir vorir
eru brenmdir, en dyggðir vorar
og lestir fylgja oss hins vegar
út yfir gröf og dauða.
Indverskt.
þaðan að lokinni vertíð voru
stundum tvær skipshaftrir eftir I
og héldu áfram róðrum fram á 4
suxnarið. Þetta voru 20—24 ,
metnn. En þá kom þangað mesti
sægur af kríum og urpu þar sem
þéttaist í sandinum og eins á þök
um veirbúðanna. Var eggjataka ,
þá svo mikíl, að þessar tvær
skipshaftiir höfðu gnægð eggja
til að lifa á meðan á varptím-
anum stóð, og stumdum þurftu
memn ekki annað en rétta hend-
ur út um glugga verbúðanna og
sópa þar saman eggjum.
Á haustin var mikil lúðuveiði 4
í eyjasumdunum og fengust þar /
yfirleitt stórar lúður og voru J
mikið veiddar. Þaar voru mikið I
etnar nýjar og af þeim gerð súpa
með sýru í, og þótti það herra-
mannsmatur.
Eyjamenn höfðu allmikla
kvikifjárrækt og gengu fé og
hestar sjáifala í úteyjum og var
haglendið svo gott, að kalla
mátti að þessar skepnur væru i
haustholdum á vorin.
Á þessu stutta yfirliti má sjá,
að satt mun það sem sagt hefur
verið að aldred hefir verið suit-
ur í búi í Breiðafjarðareyjum.
Og þó er nú svo komið, að þær
leggjast unmvörpum í eyði. Or
sökin tM þess eru breyttir tímar.
Eyjabúskapur var mjög fólfcs-
frekur, og það þykir ekki henta
nú á tímum. Fyrrum voru þar
beztu samgömgur, sem til vonz á
Islandi, allt farið á sjó, em þá
voru engir vegir á landi, Nú
eru þessar samgöngur orðnar
22.6 og 23. 6. Guðjón Klexnenzs.
24.6. Kjartam Ólafsson.
25., 26. og 27.6. Ambjöm Ólafss.
28.6. Guðjón Klemenzson.
AA-siamtökin
Viðtalstimi er í Tjarnargötu 3e
frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
Ásgrimss&fn, Bergrs-taðostræti 75
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
svo erfiðar, að memn eru að gef
ast upp á þeim. Þær voru háð-
aæ gæftum og straumum, bátarm-
ir þurftu að vera stórir og því
þurfti margt fólk á hverjum
siað til þess að bjarga þeim umd
am sjó. Og nú vilja menn helzt
ekki vera á opnum bátum, síð-
an vélbátar komu, en þeir verða
enn þyngri og erfiðari í meðför
um fyrir Eyjamenn og tæplega
hægt að koma þeim við nema á
stöku stað. Þetta veldur svo
miklum örðugleikuim, að menn
gefast upp á því að búa í eyj-
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimnatud., laug
ard. og suxuiud. kl. 13.30—16.00.
Ráðg.jafiarþjónusta
Geðvemdarfélagsins
þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg
is að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum
heimil.
Listnsafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kL 1.30—4.
tnngangur frá Eiríksgötu.
Orð lífsins svara í sima 10000.
um, enda þótt þær séu enn alis
nægtalönd. Þetta á ekki aðeins
við um eyjar í BreiðafirðL
Hvemig hefir farið um Viðey og
Engey, sem eru þó rétt við bæj-
ardyr Reykjavikur?
Frá
horfnum
tíma
LANDSÝN I ST0RMI
(Fram undan Öræfajökli á leið til Islanda
frá Englandi 30. mai 1876)
Kaidur er morguiB um soilinn sj’á,
svaiforúðir Ægiis sér faída,
stormský í norðrinu grimmiega grá
girða með hatusl línu vorsólar brá;
hátt gnauðar e ldvél og alda;
ægir mér stórhafið kalda.
Ýtti ég knerri við Englandsströnd,
auðuiga* af guMinu rauða;
dúðaði vorskraut hin voWuigu lönd,
viiljugan, nauðugan. dróg.u miig bönd
herkm yfir hafflæmið auða, —
heirn, heim í átthagann snauða.
Þar á ég brúði og þar á ég jóð: —
þú þarna, már yfir djúpi!
Lifir alit heiima? Er iukkan mér góð?
„Larnd! þar er land!“ — kailar sæfara-þjóð, —
„háfalidað í ísþoku-hjúpi,
höfuð á fjailjökJa-gniúpi!“
Heili sé þér, heill sé þér, hjarta míns land!
Heidur und náMniið ka<lda, —
heldur ég kyssi þinn kiaikaða sand,
komist ég heim yfir sjávarins brand, —
heldur en burt frá þér halda,
hjartað mitt jöklinum faJda!
Nábleika fjallhöfuð! Faxahaus!
fim eru‘ að sjá þiig og skoöa;
nú skil ég af hverju Oddur kaus
„örlöguim hlýðnast"; hiann gekk ei laus.
Vala, sam spáir um voða,
viltu mér örlög hans boða?
Heiim vil ég samt, þvi mln sál oig min rót
er saimgróið iandinu háa.
Ættbyggð! er sýnist nú úfin og ijót,
andi minn bræðir þinn jökul og grjót;
bak við þá bólstrana gráa
brosir mér rósin þín simáa.
FjaHisala komungur, Öræfa-ár,
ofan með höttinn þinn gráa!
Set nú upp guilihjálm og glaðari brár,
girtu þig Ijósörvum, raimmur og hár,
sýndu mér sál minna áa,
sýndu mér tign vora háa!
Upp, upp úr þokunni, armaðhvort
ellegar þvert fram á sæinn!
Lengur nú hjálpar ei hryggð eða gort,
hlutskiptið kjóstu nú, þitt og vort;
hættum við bergþursa bragimn;
beint upp í skinanda daginn!
Belija þú stormur, og byrgðu þig, land,
bjart er í hásötum anda;
hafsjó og rokvind ei hræðist harm grand,
hann er ei bundinn við lög og sand,
ánauð né öriagaivanda. —
Island! n.ú sé ég til stranda!
Matthias Jocbumsson.