Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 22. JÚNÍ 1971
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Einbeittu þér að einliverju skemmtilegu til tilbreytingar.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Þú ert farinn að hafa meirí áhuga fyrir eigin velferð og af því
leiðir eitthvað gott fyrir fleiri.
Tviburarnir, 21. niaí — 20. júni.
Þú skait taka vel eftir og vera ljúfur og rólegur. Fólk hefur
enga heilsu í óróa til lengdar. Tilbreyting er ágæt, útivist eða kvik-
myndahús.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Nú horfir vel fyrir þér, en gættu þín vei á torfærum og gildrum.
I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Notaðu tækifærið til að komast inn í hringinn, strax og það
gefst.
Meyjar, 23. ágúst — 22. september.
I»ú manst allt í einu, hvað leið er hentugust fyrir þig.
Vogin, 23. september — 22. oktúber.
Þú græðir á því að vera vinnusamur í dag.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber.
Það, sem brugðizt hefur, er eiginlega gleymt.
Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú hefur nú aftur tækifæri til að láta Ijós þitt skína.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Reyndu að vinna að því nytsamasta í svipinn og eyddu ekki
kröftunum í óþarfa smámuni.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þér veitist erfitt að þiggja ráð frá hverjum sem er, en ómetan
leg geta þau samt verið.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
llugðarefni þín hér og fjarri togast á um þig.
C oooooo ooooo 0
I 38 |
Coooooooooooc
kennilegt að sitja þarna í þess-
um kæfandi hita á þessum tíma
árs, — hann virtist koma upp úr
jörðinni, því að aldrei sást til
sólar. Og þögnin þarna var lika
eitthvað þrúgandi. Búðin, sem
jafnframt var pósthús, var opin,
og hún vissi, að fólk var enn i
sumum húsunum, en í dag heyrð
ist ekki einu sinni í útvarpi, og
þarna hlupu ekki um neinar fá-
Wæddar húsmæður né hávær
böm.
Frú Risley kom aftur alklyfj-
uð. Hún hafði gaman af að fara
í búðir og var ein þeirra, sem
úrvalsferöir til
Mallorca
Beint þotuflug frá Keflavík til
Palma á Mallorca. Brottfarar-
dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15.
og 29. september.
FERÐASKR/FSTOFAN
URVAL
Eimskipaféíagshusinu simi 26900
kaupa næstum hvað sem að
þeim er rétt, einkum þó matar-
kyns. Hún losaði bögglana upp
í bátinn og Nancy lagði af stað.
— Þú ættir að hlusta meira á
útvarpið, sagði frú Risley. Það
er sagt, að von sé á stormi. Þeir
segja nú, að hann komi ekki
hingað, en því nákvæmari sem
þeir eru með þessar veðurspár
sinar, því íleiri vitleysur gera
þeir. Ég held, að við lendum í
honum.
-— Ég kann nú vel við storm.
Hann gæti kælt loftið og gefið
okkur átyllu til að kveikja upp
í arninum.
— Þú verður nú ekki neitt
hrifin af þeesum. Það verð-
ur húðarrigning, en fyrst kemur
sftormurinn. Ég vona bara, að
dómarinn verði kominn áður en
ólætin byrja. Frú Risley talaði
með nokkurri sjálfsánægju, rétt
eins og hún vildi gefa til kynna,
hvemig raunverulega væri að
vera þarna við vatnið.
Nancy hafði tekið með sér bað
föt og ætlaði að synda dálítið
þegar hún hefði hjálpað frú
Risley að losna við föggur henn
ar. Hún var komin með einn
stóra pokann inn í eldhúsið, þeg
ar síminn hringdi. Hún bjóst við
að móðir sín svaraði í hann. En
þá leit hún út um gluggann og
sá, að Mary var úti í garði. Hún
sleppti pokanum og þaut í sím-
ann.
— Nancy? Þetta er Holly
Norton. Ertu búin að fara í hús-
ið hans Lloyds?
— Gott. Mér þykir ekki að
neinu eins mikið gaman og að
snuðra í gömlum húsum, og svo
þegar Lloyd sagðist hafa skilið
lykilinn eftir hjá þér, þá . . . Ég
kem rétt srax.
Ég er hrædd um, að þú verð
iir fyrir vonbrigðum, Holly, en
komdu samt. Þú færð hádegis-
mat hjá okkur. Ef þú vilt aka í
rigningu, — ég held, að það sé
að koma slagveður.
— Mér þykir ekki nema gam-
an að aka í rigningu. Ég verð
komin eftir klukkutíma.
Veðdeíldarláni Skemmtileg
Nancy var ánægð. Hún kunni
betur við Holly Norton en
nokkra aðra sitúlku á hennar
£ddri, sem hún hafði kynnzt.
Auk þess kveið hún æ meira
fyrir að fara í gamla húsið, þvi
tengur sem hún hugsaði um það.
Kannski hafði lika Tim Evans
spillt ævintýrinu með því að
gefa í skyn, að Lloyd væri óþarf
lega kumpánlegur við hana.
Þegar hún sagði Mary frá
þessu varð hún álíka hrifin. —
Ég hlakkaði nú í rauninni ekk-
ert tii þess að fara þangað og
ata mig út í kóngulóarvef, sagði
hún. En ég vildi heldur ekki
láta þig fara eina, og nú
þegar Phil kemur, hefur frú
Risley alltof mikið að gera.
— Rétt segið þér, frú Ross. Ég
verð að laka til i herbergi
dómarans og svo vil ég búa til
virkilega góðan mat. Og það væri
réttara að hafa til herbergi
handa Holly Norton. Hún
fer ekki til baka í kvöld ef hún
hefur nokkurt vit í kolilinum. Ég
tek nú lítið mark á þessum veð-
urfræðingum, en ég veit á mig
veður.
Vitanlega vissi hún það alls
ekki, hugsaði Nancy, seinna.
Hún var bai-a að bíða þess, að
eitthvað gerðist, eitthvað, sem
hvorki útvarp né sjónvarp gátu
komið með. En kannski fann
hún eitthvað á sér. Hún hafði
verið þama alla sína ævi og for
feður hennar á undan henni,
svona jarðbundin. Og kannski
erft einhvern fróðleik um veður
far.
Enginn hugsaði neitt um þessa
spádóma hennar, þegar Holly
kom. Hún var í litlum, rjóma-
gulum opnum bil, þeim sama sem
hún hafði „bjargað" Nancy upp
i við verksmiðjuhliðið. Hún var
kynnt Mary og horfði nú á
hana með ósvikimni aðdáun.
— Þú ert heppin, sagði hún
við Nancy. — Mamma mín dó áð-
ur en ég lærði að þekkja hana,
og ég á ekkert nema hann pabba
og tvær frænkur. Þær eru svo
sem ágastar og gera sitt bezta,
en þær eru hvorki ungar né fal-
legar.
Hún sagði þetta svo blátt
áfram, að enginn hefði getað
grunað hana um hræsni. Að
vanda var hún bara að segja
það, sem henni datt í hug. —
Vilt þú koma með okkur? sagði
hún við Mary ?
— Nei, ég ætlaði að fara, en
langaði bara ekkert til þess. Ég
kom hingað til þess að gera alls
ekki neitt, og það er ég einmitt
að gera. En ég vildi síður, að
Nancy færi þangað ein. Ég veit,
að þér finnst það rómantískt og
ykkur Nancy, en mér finnst það
teiknirig til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI stffAnsson, hrl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4 Sími: 14314
Kvöldsími: 34231.
líkast því að fara að grafa upp
garnla gröf.
Þær höfðu nú lokið við há
degisverðinn og enn var hvorki
farið að hvessa né rigna. Veðrið
ætlaði að verða óbreytt, að því
er virtist.
Þær óku nú þennan milu veg
í litla bilnum og gengu svo að
eyðilegum dyrunum.
— Ég er svo spennt! sagði
Holly. Það gæti allf hugsanlegt
verið þarna inni.
— O, það er nú aðallega við-
bjóðslegt, sagði Nancy. Undir
dimmum himninum sýndist húsið
ennþá draugalegra en daginn áð
ur, þegar hún hafði komið þang
að með Lloyd.
Ég veit. Og þess vegna lang
ar mig að koma inn. Ég vil
kveða niður drauginn. Þetta
hús er eins og lifandi mynd af
öllu þessu sem er að angra
Lloyd.
Nancy astlaði rétt að fara að
stinga lýklinum í skráargatið,
þegar Holly tók í handlegginn
á hemni, rétt eins og hún vildi
skýra orð sín áður en þær
gengju inn.
— Allir halda, að við Lloyd
séum trúlofuð. En það erum við
ekki. Honum finnst ég vera
barn — hálfgert vandræðabam.
En undir eins og ég er búin að
kála öllum draugunum og galdra
nornunum — því að þarna inni
er galdranom — og undir eins
og mér hefur tekizl. að reka
haha út, vaknar Lloyd.
Þegar Nancy leit í stóru al-
varlegu augun í Holly, varð
hennd ljóst, að hún þyrfti sjálf
að vakna. — Þú verður hræði-
lega óhrein, sagði hún og sneri
lyklinum í skránni. Dymar opn
uðust með miklu braki og þær
gengu inn í ryfkfaldið og þögult
húsið.
— Eru nokkur ljós hérna?
— Ekki nema oliulampar og
þeir eru tómir. Þetta er glugg-
inn, sem hr. Llewellyn opnaði.
Nancy togaði i hann og gat að
lokum opnað hann. Lloyd hafði
skilið eftir gluggahlerana opna.
Ofurlítii birta kom inn og þá
sýndist allt ennþá rykugra en
áður, en það var nú samt ekki
eins viðbjóðslegt í dag. Lloyd
hafði hryllt við þessu húsi og
boðið við því, en Holly Norton
var jafn áköf og hundur, sem
kemst í kaninuholu. Hún var að
toga í annan glugga. — Ég vildi,
að við hefðum haft með okkur
vasaijós eða eitthvað þess hátt-
ar.
Þeim tókst að opna annan
glugga. Holly gekk beint að
bogadregna skápnum og gægð-
ist inn i harin. Hún tók i hurð-
ina en fann að hún var læst.
— Ég skai klára þetta. Hún
seildist niður í handtöskuna sína
og tók upp naglaþjöl. — Jú,
þetta er rét hjá þér, hér er ým-
islegt dýrmætt. Mig langar i það
jafnvel þó að það kunni að vera
eitthvað kvarnað. Lásdnn lét
fljótt undan og hurðin skali
framan í hana, þar sem hún lá
á hnjánum. — Ég kom með
pappakassa og pappir tii þess að
ganga frá þessu. Ég æt.la að ná
í það.
Allar tegundir i útvarpstækl, vasaljós og leik-
föng alltaf fyrirliggjandi.
Aðeins í heildsölu til verzlana.
Fljót afgreiðsla.
HNITBERG HF.
Öldugötu 15. Rvik. — Sími 2 2» 12.
Veiðifélagid KOLKA
í Skagafirði ákvað á aðalfundi 18. júní 1971 að leita eftir til-
boðurr um ræktun og leigu vatnasvæðis Kolku.
Tilboð sendist formanni félagsins Haraldi Arnasyni Hólum
Hjaltadal fyrir 28. þ.m.
STJÓRNIN.
Haf narf iördur
Til sölu er einbýlishús, seíst tilbúið undir tréverk.. I húsinu
er stór stofa, húsbóndaherbergi, 4 svefnherbergi, eldhús og
bað, þvottahús og geymsla. Tvöfaldur bílskúr. Tilbúið til
afhendingar mjög fljótlega.
SALA OG SAMNINGAR
Símar 23636 og 14854.
FOKHELT RADHUS
Til sölu er fokhelt raðhús á hornlóðinni við Laugalæk og Surtd-
laugaveg. Húsið er kjallari og 2 hæðir j kjallara eru 2
herbergi, stór geymsla, snyrting og inngangur Á 1. hæð eru
2 rúmgóðar stofur, eldhús, snyrting, skáli og ytri forstofa.
Á 2 hæð eru 4 svefnherbergi, bað.þvottahús o fl. Aðeins
1 hús ettir og er það tilbúið til afhendingar strax. Beðið eftir