Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 16
I 16 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 HAFNARFJORÐUR Til sölu er 3ja herb. efri hæð í steinhúsi á góðum stað við Nönnustíg, falleg lóð. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Harðviður AFROMOSIA BEYKI, danskt, rúmenskt EIK, japönsk IROKO OREGON PINE TEAK MAHOGNY Fyrirliggjandi og vaentanlegt naestu daga. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121, R. Sími 10600. JARÐÝTA TIL SÖLU Caterpillar árg. ’67 5000 vinnustundir. Upplýsingar í síma 84546 á venjulegum skrifstofutíma. Glœsilegar íbúðir Til sölu eru mjög skemmtilegar 4ra herbegja íbúðir (1 stór stoía og 3 svefnherbergi) á haeðum í sambýlishúsi við Tjarnar- ból, rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjamarness. Stærð um 112 ferm. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. Afhendast 1. maí 1972. Hverri íbúð fylgir frágenginn bílskúr í kjallara hússins. Beðið eftir Veðdeildarláni. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ARNI STEFANSSON, HRL., Málflirtningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. TILBOÐ ÓSKAST í Vauxhall Viva árgerð 1970 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverk- stæði N. K. Svane, Skeifunni 5, Reykjavík í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir kl. 12 á hádegi fimmtu- daginn 24. júní 1971. VEIÐILEYFI - Veiðivol i Deildará, Ormarsá, Hölkná og Hafralónsá I Þistilfirði og Selfljóti á Héraði, kosta kr. 1.500,00 á dag og fást á eftir- töldum stöðum: Ferðaskrifstofu ríkisins og verzluninni Sportval i Reykjavík. Svavari Hanssyni, Keflavíkurflugvelli, sími 2277, Hótel Varðborg, Akureyri, Karli Ágústs- syni, Raufarhöfn, Aðalbirni Arngrímssyni, Þórshöfn og Sigbirni Brynjólfssyni, Egilsstöðum. Matur og gisting á Raufarhöfn og Eiðum Allar frekari upplýsingar, Skólavörðustíg 45 (Hábæ), símar 20485 og 21360. Geymið auglýsinguna. Gúmmíbdtor — 4 r * 11 f ~ - ■ [,i i ■rfTiwffnijmi gerðir Jjjgw. : ™ % *S ;;. ■£ -1' ftí 0^ J é SÓLTJÖLD kr. 1190. l 1 jPORTVA Laugavegi 116. L HAF NARFJÖRÐU R Einbýlishús við Vesturbraut til sölu. Húsið er kjallari, hæð og ris. Möguleikar á séríbúð í kjallara. Bílskúr fylgir. Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Hafnarfirði Sími 51500. RYÐVERK RYÐHREINSUN Hreinsum og málmhúðum skip, báta, tanka, brýr, hús og hverskonar mannvirki með nýjustu og fljótvirkustu tækjum sem til eru á landinu, háþrýstidælum. H R BETUR E I FLJÓTAR N S ÓDÝRAR u M Ryðverk hf. Nóatúni 27 SÍMI 25891. VQLKSWAGEN 09 LAND-BOVER eigendur Eigendum VW og LR bifreiða er bent á að bifreiðaverkstæði okkar verður lokað frá 24. júlí — 8. ágúst, þ. e. 9 virka daga, vegna sumarleyfa. Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð 1971) vera opin með hina venjulegustu þjón- ustu sína. — Reynt verður þar að sinna bráð- nauðsynlegum minniháttar viðgerðum. Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan hátt. HEKLA hf. Laugavegi 170—172— Slmi 21240. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbinu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 t'ri 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vmnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. vandervell) ^-^Vélalegur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, 6 syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69 Hilman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover. benzín, disil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 wvMv', '46—'68. I>. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: ® Örugg 09 sérhæið viðgerðaþjónusta HEKLAhr Laugaveg. 170—172 — Sim. 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.