Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1971 > * t^—25555 ■ »• 14444 w/um BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendlfírðabífreið-YW 5 manna -VW svef nvajji VW Smanna-Landrover 7manna 22 0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Símí 14970 Eftk lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 f Bankatröllin Guðmundur Ágústsson skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Flestir Islendingar munu vita, hvað orðið tröll þýðir. Nú á siðustu árum hefur skandin- avisk merking orðsins „trold“ stundum verið tekin upp hér f gamla orðinu tröll. Blöðin tala Hópierðir Trt leigu 1 lengri og skemmri rerðir 10—20 farþega bíiar. sími 32716. Ódýrari en aðrir! Shooh LEIGAff AUÐBREKKU 44-46. SÍMl 42600. um ,4ukkutröll“ (!), og bank- arnir selja litlu börnunum sparibyssur í skrípaliki og kalla þaer tröll. Þetta er miður farið, ef bankavaldið ætlar nú ofan á allt annað að spilla margra alda málvenju Islendinga og láta þá fara að tala sam- skandínavisku. G. Ág.“ Já, ekki er að spyrja að bankavaldinu. bilalcigan AKBBATJT car rental scrvice S* 8-23-4 T n scndum Útboð FLlSALAGNIR. Smíði handriða í stiga og ganga í húsi Sjálfs- bjargar Hátúni 12 í Reykjavík. Leitað er tilboða í flísalagnir í böðum, snyrtiherbergjum, anddyrum og víðar. Einníg í smíði og uppsetningu handriða í öllu húsinu. Heimilt er að bjóða í hvern verkþáttinn sem er, eða í hvort tveggja. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s/f., Ármúla 6 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. júní n.k. kl. 11. BYGGINGANEFNDiN. § Hvar er hinn mikli götusópari? Þannig spyr G. H. Bjarna- son, Freyjugötu 36, og skriíar svo: „Rvik, 5/6 71. Kæri Velvakandi! Undanfarið hefir talsvert ver- ið rætt um það í blöðum að halda borginni hreinni, og fólk er hvatt til að hreinsa lóðir sínar. Margar myndir hafa verið teknar hér og þar. En er þetta nóg? í einu hverfi bæjarins, sem ég á daglega leið um, kemur varla fyrir, að sjáist gðtusóp- ari. Enda úir þar af glerbrot- um um flestar götur. Síðan ég flutti í hverfið 1968, hefir að minnsta kosti eitt niðurfall á eða við krossgötur verið stifl- að og myndast þar sem ferðar- tálmi, ef regn kemur úr loftL Þvi spyr ég: Hvar er hinn mikli götusópari? Með vinsemd. G. H. B. ATH.: Hverfið, sem ég á við, er sunnan Skólavörðustígs, austan Óðinsgötu." 0 Vantar upplýsingar vegna sumarferða- lagsins S. Jónsson skrifar: „Reykjavik, 25/5 71. Kæri Velvakandi! Ég er einn þeirra, sem ætla til útlanda i sumar, en á eftir að ákveða, hvert ég fer. Enn er ekki hægt að fá að vita, hvað er helzt um að vera t.d. í Kaup- mannahöfn í júní, júlí og ágúsL Til dæmis: eru fræg fótbolta- lið eða frægir frjálsiþrótta- menn á ferðinni, og á hvaða tíma? Ef til vill eru heims- frægir skemmtikraftar í Tívoli. Væri ekki gott að vita allt hið helzta, sem gerist í Júní, júlí og ágúst? Vissulega væru slíkar upplýsingar vel þegnar, og sama ætti að gilda um Lond- on. Ég veit, að i Helsinki verð- ur Evrópumeistaramótið I frjálsum íþróttum haldið í ágúst; þetta er mjög mikill við- burður, sem gott er að vita af, en hvemig væri að fá að vita meira? Yðar einlægur, S. Jónsson'*. Velvakandi á nú bágt með að trúa öðru en að hægt sé að fá upplýsingar um þetta á ferða- skrifstofum eða láta þær út- vega þær, sé um þær beðið með nægum fyrirvara. HAF NARFJÖRÐU R Tveggja herbergja kjallaraibúð er til sölu að Hverfisgötu 17, Hafnarfirði, sérhiti. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 19,30 næstu kvötd. Fótsnyrttng — Fótaaðgerðir! fÓTMBGERÐASTOmH BANKASTRÆTIII Simi 25820. Viðskiptavinir ath. að það er opið í hádeginu. BÍLALEICA Keflavik, sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Suðurtandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA •' i SENDUM BÍLINN 37346 Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Þeim fjölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. Ar Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — Ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. niTiKnBúflin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 SUMARVINNA Óskum eftir að ráða m3tsvein eða matráðskonu að Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri. Upplýsingar á Ferðaskrifstofu rikisins, simi 11540. TIL ALLRA ATTA NEWYORK AHadaga REYKJAVlK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LONDON Fimmtudaga luxembOURG Ailadaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTIIWm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.