Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 28
nuGivsincnR ^~«22480 IESIÐ DnGLEGR ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNl 1971 Sömu álagningarreglur útsvara og áður Fjárhagsáætlun borgarsjóðs hækkar um 19,4 milljónir króna Á AUKAFUNDI borgarstjórnar i gær voru samþykktar með sam hljóða atkvæðum nokkrar breyt- in>;ar á fjárhag'sáætlun borgar- sjóðs fyrir árið 1971. Hér er um að ræða hækkanir á einstökum útgjaldaliðum, sem alls nema 19,4 millj. kr., og gert er ráð fyrir, að áætlunartala útsvara breytist um sömu fjárhæð. Við álagningu útsvara nú er reikn- að með sömu álagningarreglum og gilt hafa á undanförmun ár- um og veittur verður 6% afslátt- ur. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, gerði í upphafi fu.ndarins grein fyrir þeiim breytinigartillög uan, sem borgarráð hafði sam- þykkt: : „Borgarráð hefur á tveimur Jarð- skjálfti J ARÐ SKÁLFTAKIPP A varð vart í Reykjavik O'g nágrenni í gær og var sá snarpasti um há- degið, 3% stig á Richterskala. Fyrsti kiippuirinn mældist rétt íyrir kl. 10 og síðan 10 kippir fram eftir degi Fólk varð al- mennt ekki vart nema jarð- skjálftakippsinis um hádegið og annars 10 mínútur fyrir kl. 11 — nema i Krisuvík, þar sem hý- býli hristust öðru hverju aiiian daginn, enda áttu jarðskjálftarn- ir uipptök sína þar í nágrenninu, suðvestan við Kleifarvatn. fundum, 18. þ.m. og fyrr í dag, f jallað um breytimigar á f járhags áætlun borgarsjóðs 1971, en síð- ari hluta dags 16. þ.m. bárust upplýsinigar frá skattstofunni um álagninigu útsvara og að- stöðugjaJda í ár. Samkvæmt þeirn upplýsinigum verður fjár- hæð útsvara í ReykjavSk í ár um 18.8 miilj. kr. hærri en gert er ráð fyrir í giidandi fjárhags- áætiun, þeigar reiknað er með sömu álagninigarreglum og gilt hafa undaníarim ár, þ.m.t. að veittuir verði 6% afsiiáttur. Þeim borgaTfuiltrúum til upp lýsimgar, sem ekki sátu í borg- arstjórm á síðasta kjöntímabili, skai þess getið, að bvívegiis, þ.e. árim 1967 og 1969, var í tíð síð- ustu borgarstjórnar gerð breyt- tnig á f járhagsáætlun, þegar likt sitóð á og nú, þ.e. þegar álagn- ing útsvara reyndist við óbreytt- ar álagninigarregiur hærri en f járhagsáætlunartala útsvara hetfði heimilað, og á sama tíma var orðið iljóst, að útgjöld hefðu verið vanáætluið vegna breyttra aðstæðma eða mýrra upplýsimga, sem ekki lágu fyrir, er fjárhags- áætlun var afgreidd í lok árs- ins á urndan. Þiannig var á árimu 1969 með samþykki alilra borgar- Framhald á bls. 26. Skattskrár á föstudag — EF allt gengur samkvæmt á- ætlim verður skattskráin lögð fram n.k. föstudag 25. júní, sagði Halldór Sigfússon skattstjóri í Reykjavík, er Mbl. hafði sam- band við hann. Mun skráin að vanda liggja frammi á Skattstof unni og í Iðnaðarmannahúsinu. Kærufrestur verður til 8. júlí. Skattskrá Reykjameskjördæm- Ls verður væntanlega lögð fram sama dag að sögn Sveins Þórð- arsonar skattstjóra þar. Kemur hún út fyrir aiilt kjördæmið í einu, en verður síðan skipt niður og lögð fram í hverju sveitarfé- laigi fyriir sig og á Keflavíkur- flugvelli. í Reykjaneskjördæmi eru tæplaga 15 þúsund skatt- greiðendiur, fyrirtæki meðtalin. Sveinn sagði að skattskráin yrði nú tæpum mámuði seiimna á ferð- inmi en venjuJeiga og iægju til þess ýmsar ástæður, lagabreyt- ingar, annir hjá Skýrsluvélum ríkisins o. fi. Ráðizt á blað burðarstúlku Burstaklipptur, ljós yfirlitum lágur vexti og þrekinn — lögreglan lýsir eftir árásarmanninum FJÓRTÁN ára stúlka, sem síð- astliðinn sunnudagsmorgun var að bera út Morgunblaðið á Njáls götu, varð fyrir árás manns, sem barði hana í höfuðið með vín- flösku, svo að sprakk fyrir og sauma þurfti saman 5 sentimetra Iangan skurð á hötfði hennar. At- burður þessi gerðist árla á siuinu dag innst á Njálsgötu í anddyri hússins nr. 110. Samkvæmt upplýsingum rann- isöknarlögreglunnar í Reykjavík var stúlkan komin að húsinu nr. 106 við Njálsigötu, er húm varð fyrisit maninsinis vör. Fór hann þá inn í húsið nr. 110. Er stúl'kam Framhald á bls. 26. Við Elliðaár LAXVEIÐI hófst í EUiðaán- um s.l. sunnudag og komu 6 laxar á land. Geir HaUgríms- son borgarstjóri renndi fyrst- ur að venju og tók Sveinn Þorm. ljósmyndari Mbl. með- fylgjandi mynd áður en borg arstjórinn fékk sína tvo laxa. 1 gær hófst einnig veiði í Gljúfurá í Borgarfirði og fengust þar 4 laxar. f dag byrjar veiði í Laxá í Hrepp- um, en hún er með síðari ám sem „opna“. — Nægur lax er sagður í flestum ám, en sökum þurrkanna undanfarið hefur veiði verið heldur minni en við hafði verið bú- izt. Árni Friðriksson: Finnur kolmunna — en enga síld 20-25 rússneskir verksmiðju- togarar austur af landinu ..... ... .....—... * Hvað var það, sem fékk ungu stúlkurnar í Vinnuskólamim til að hlaupa frá gulu plastfötunum sinum og hópast saman? Jú, það var blaðamaður Morgunblaðsins og það, sem þær höfðu að segja honum, má lesa á bls. 10. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) RANNSÓKNARSKIPIÐ Ámi Friðriksson hefur það sem af er júnímánuði verið við síldar- og kolmunnaleit djúpt úti af Austfjörðum. Engin síld hefur fundizt, en tals- vert hefur fundizt af kol- munna. Engin íslenzk skip eru á þessum slóðum, en síð ustu 8—10 dagana hafa 20— 25 rússneskir verksmiðjutog- arar verið þar við kolmunna veiðar og hefur dagsaflinn verið upp í 50 tonn á dag hjá hverjum togara. Er Mbl. hafði í gær sam- band við Hjálmar Vilhjálms- i leiðangursstjóra um borð í Árna Friðrikssyni, sagði hanm að skipið hefði síðustu þrjár vikurnar verið á svæði sem takmarkast af 63. gráðu og 66. gráðu norður breidd- ar og næði frá landi austur á 0 lengdarbaug. Nokkuð hefði verið erfitt að athafna sig vegna veðurs, en þó hefði talsvert fundizt af kolmunna, aðallega milli 64°20' og 65° 10' norður breiddar og frá 10 gráðu vestur lengdar austur á 7. gráðu. Væri kolmunnirm yfirleitt direifður, en sums staðar héldi hamn sig þétt þótt fáar torfur hefðu fund- izt. Af fyrri athugumum Sovézku skifjir| FÆREYJAR’f væri vitað að torfumyndun kolmunnans væri mismun- andi frá ári til árs, en væri bezt í maí og fram í júní. Hjálmar sagði að öíðustu 8—10 daga hefðu milli 20 og 25 rússneskir verksmiðjutog- arar verið á veiðum á fyrr- metfndu kolmumnasvæði. Hefði sólarhringsaflimn far- ið upp í 50 tonn, en það væri nokkum veginm það magn, sem togaramir gætu urenlið úr yfir sólarhringinn. Rússnesku togararmir veiða Framhald á bls. 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.