Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 Frá vinnuflokknum á Miklatúni Anna Ruth Antonsdóttir — Hvernig Mka<r þér í Vinnu- skólanum? — Þetta er að vissu leyti góð vinna og skemimtileg, maður er alltaf úti. Skemmtilegast er að reyta arfann þegar nóg er af honum, en verst er hvað þessi vinna fer illa með hendurnar, leiðinlegast er að „höggva garð- ana upp“ þegar þeir eru mjög niðurtroðnár. — í fyrxa vann ég sem barna- pía, þannig að ég er bara nokk- uð ánaegð með kaupið, annars er því ekki að leyna, að í kaup- gjaldsimálum ri'kir mikið misrétti mUM kynjanna, strákarnir fá (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) mun hærri laun en við fyrir söonu vininu. ★ • ★ Loiks héldum við irun í Álfta- mýrarskóla og hittum þar nokkra stráka úr Vinnuskólan- um. Við tókum einn þeirra tali Kjartan Kjartansson 13 ára. Kjartan sagðist aUs ekki vera ánægður með kaupið, og vinnan væri sjaldan skemmtUeg. — Ég var atvinnulaus í fyrra- suimar, þaminig að mér finnst bót í máM að vinna þessa fjóra tima á dag, maður hefur þá allavega eitthvað fyrir stafni. barnagæzlu á gæzluvöllum borg- arinnar. Strákamir vinna á íþrótta- völlunum, akólalóðum, á opmum svæðum sem kalla mætti hið al- mienna borgarland, í Saltvík, í Tjaldanesi og á Golfvellinum. Auk þess vinna þeir við að mála vinnuskúra. æjar r . Blaðamaður og ljósmyndari Mbl. fóru á stúfana í gær og tóku tali nokkra þá unglinga «em vinna ruú að því að fegra — Mér finnist ágætt að vinna hér, reyndar þykir mér kaupið lélegt. Það má líka gjarman koma fram, að mér finnst mætti sprauta garðana betur með gkordýraeitri því mér er ferlega illa við grasmaðka og blaðlýs. Þá hittum við að máli Helgu Guðjónsdóttur, en hún var einmig í Laugalækj arskólanum í vetur. Helga sagðist vera alveg sæmilega ánægð með starfið, en miður ánægð með kaupið. — Mér finnst að breyta mætti Hluti vinnuflokksins við Fríkirkjuveg. Verkstjórinn, Oddný Dóra, lengst til hægri. Rætt vid nokkra nemendur og kennara í Vinnuskóla Rey k j a víkurborgar UM síðustu mánaðamót tók til starfa Vinnuskóli Reykjavíkur- borgar svo sem undanfarin ár. Um 800 unglingar vinna nú á vegum skólans og eru stúlkur þar í nokkrum meirihluta. Auk þess vinna þar um 40 verkstjór- ar, megnið skólafólk. borgina. Fyrst lögðum við leið okkar á Fríkirkjuvegimn og rákumst þar á föngulegan hóp stúlkna sem unmu við að reyta arfa. Varð uppi fótuir og fit er stúlkurnar ’komu auga á þau vopn sem ljósamyndarinn bar um hálsirun og beitti óspart. Við tókum fyrst tali unga stúlku Helgu Sigmundsdóttur. Helga var nemandi í 2. bekk Laugalækjarskóla í vetur og er þetta fyrsta sumarið sem hún vinnur hjá Vinnuskólanum. — Við spurðum hana hvemig henni Mkaði vinnan. Helga Sigmundsdóttir Mbl. hafði í gær samíband við Ragnar Júiíusson, forstöðumann Vinnuskólanis og sagði hann að ungMngar sem störfuðu hjá slkólanium nú væru fæddir 1956 og ‘57. Eldri unglingamir ynnu 8 tíma á dag, en þeir yngri aðeins 4 tíma. Væri það samJkvæmt ákvörðun borgarráðs frá því í vor, en áður hefðu báðir ár- gangamir aðeins unnið fjóra tíma á dag. — Stúlkurnar vinna í bkrúð- görðum borgarinnar, við gróður- setningu í Öskjuhlíð og í Heið- mörfk. Ennfremur eru þær við vinnutímanum, byrja seinna á morgnana og viinina þá lengur frameftir. ★ • ★ Vertostjóri iStúlkann.a við Frí- kirtejuveg er Oddný Dóra Hall- dórsdóttir. Sagðist hún kunna mjög vel við starfið og þetta væri auk þess góð reynisla. Oddný virnnur á veturna við kennslustörf í Árbæj arskóia, og er þetta anmað sumarið sem hún er vertastjóri hjá Vinnuskóla Reytejavíkurborgar, en þar starf- aði hún einnig sem unglingur. — Stúlkumar eru yfirleitt duglegar, jafnvel þegar sólin skín og freistandi er að leggjast í sólbað. Þá brugðum við okteuj- upp á Miklatún og tókum tali stúlkur úx Vinnuskólanum sem þar voru að störfum. Virtust þær mjög áhugasamar við starfið og máttu tæpast vera að því að ræða við blaðamenm. Salbjörg Bjamadóttir lét þó til leiðast og ræddi við okteur í ruokkrar mínútur. Salbjörg var niemandi í 2. bekk í Hlíðaskóla í vetur og kvaðst næsta vetur ætla í landspróf og að því loknu í menintaskóla. Hvað þá tæki við kvaðst hún e&ki enin hafa ákveðið — ef til vill guðfræði- nám. — Það skemmtilegasta við þessa vinmu eru teaffitímiamir, þá getur maður legið í sólbaði. Áuk þess eru virunuféiagarnir mjög skemmtilegar stúlteur og gaman að vininia með þeim, ★ • ★.. Þá tókum við tali Önnu Ruth Antonsdóttur en hún var einnig Kjartan Kjartansson Helga Guðjónsdóttir í 2 bekk í Hlíðasikóla s.l. vetur. Kvaðst hún ætla í 3. bekk verzl- unardeildar næsta ár og hafa mestan áhuga á að læra hjúkr- un. Illa við blaðlýs og grasmaðka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.