Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 26
26 MÓRGUNBLÁÖIÖ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 Norrænir augn- læknar þinga á íslandi Frá 20. þingi norr;*>nn avignlæknanna í Loftleiðahótelinu i gær. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) HNG norrænna augnlækna, hið 20. í röðinni er haldið að Hótel Loftleiðum um þessar mundir. Aðalviðfangsefni þingsins að þessu sinni eru glákubiinda og sykursýki, en hún er oft orsök blindu meðal fólks. Þátttakend- ur i þinginu eru um 200 og er þetta fyrsta sinni, sem þingið er haldið hérlendis, en það er að jafnaði haldið annað hvert ár. — Rádizt á Framhaíd af bls. 28. kom að húsinu fór hún eins og venjulega upp á aðra hæð húss- ins með blað. Gekk hún framhjá manninum og áreitti hann hana ekki um íeið og hún fór upp. Á niðurleið hins vegax þreif maður inn i handlegg hennar og um leið og hún sneri sér við til þess að virða hann fyrir sér fékk hún áJengisfLösku í höfuðið Flaskan var úr ólituðu gleri, en innhélt dökkbrúnan vökva. Maðurinn gerði sig nú likleg- an til þes að reiða flöskuna aftur tffl höggs. Hrópaði stúikan þá á hjálp. Við það hræddist maður- inn og hvarf á braut. Fólk á 1. hæð hússins heyrði hróp stúlk- unnar og kom henni til hjálpar. Var hún þá blóðug mjög. Stúlk- ar. gaf rannsóknariögreglunni greinargóða lýsingu á manninum og er hún þannig: Hann var iágur vexti, frekar herðabreiður, ljós yfiriitum og hiáeygur. SenniJega hefur hann verið burstakiipptur nýlega, hár- ið þó vaxið eitthvað og greiddi hann það fram. Maðurinn var klæddur ijósbrúnleitum fötum. Stúlkan var samstundis flutt í silysadeild Borgarspítalans, þar sem gert var að sárum hennar og skurðurinn saumaður saman. Síðan iá hún í sjúkrahúsinu, þar til í gær, þar eð læknamir ótt- uðust að hún kynni að hafa íengið heilahristing. Stúlkan virt ist á góðum batavegi i gær. — Kolmunni Forseti þingsins er Úlfar Þórð- arson, augnlæknir. Blaðamanmi Mbl. gafst í gær kostur á að hitta helztu sérfræð- inga í augnsjúkdómum að lokn- um fundi á Loftleiðum. Fyrst spurðum við prófessor Ehlers frá Kaupmannahöfn um mikil- vægi samvinnu noiræmna augn- lækna í mynd slíkra þinga. Prófessor Ehlers kvað mikilvægi þinganna mikið og ótvírætt hagsmunamál sjúklinga og hefðu þau hvetjandi álrrif á læfcnana. Rosengren frá Svíþjóð tófc 1 sama streng. Svíar mumu hafa verið upp- hafsmenn að Norræna augn- læknaþinginu. G. von Bahr frá Svíþjóð kvað sjúkdómssviðið í hverju hinna norrænu landa mjög svipað og því væri mjög nauðsynlegt að læfcnarnir ráð- íærðu sig hver við anman. Ture Thomassen sérfræðingur í með- ferð glákusjúklinga kvað mifcla þróun hafa orðið í meðferð slikra sjúkdómstilfella hin síð- ustu ár og hafa aðgerðir með aðstoð smásjáa færzt mjög í vöxt. Þá kom fram á þessu þingi íyrsta sinni að fundizt hafa frumur með bifhárum og er það merk uppgötvun. Dr. S. Vanmas frá Finnlandi kvað vandamálið mjög af svip- uðum toga í Finnlandi og öðr- um Norðuriöndum. Þróunin þax eru aðgerðir með aðstoð simá- sjáa, en Finmar einlbeita sér einnig mjög að lyflækningum. Mikið átak hefur verið unnið í Finnlandi á sviði sjú'krahúss- bygginga. Torstein Bertelsen frá Bergen er sérfræðingur í að græða hornhknnu augnians með gervi- efni. Blinda sumra sjúklimga stafar af skemmd t. d. í hocnn- himnunni en hið innra auga er hinjs vegar óskemmt. Á stundum er ekki hægt að bjarga sjón fóiks með því að fá augnahluta úr augnbamka eins og oft tíðk- ast — hornhimnuf]utnin.gur tekst ekki. Er þá unnt að græða sérstakt gerviefni, akryl í augað, en það er sérstakt plastefni. Hefur tekizt að bjarga sjón fólks með þessum hætti. Bertelsen kvað þó tækni á þessu sviði hafa náð lengst í Bandaríkjunum, þar eð i fá- menni Norðurlanda væri sá hóp- ur sjúklinga, sem þyrfti slíka meðhöndlun tiltölulega lítill. Umræður á þinginu voru fjör- ugar og stóð fundur lengur en gert hafði verið ráð fyrir. Luku þátttakendur lofsorði á móttök- ur. Helztu sérfræðingar Norðurlanda í augsjúkdómum ásamt þeim Kristjáni Sveinssyni, lengst til vinstri og Úlfari Þórðarsyni, lengst til hægri. Útlendingamir eru taldir frá vinstri: Tliom- assen, Noregi, Bertelsen, Noregi, Elilers, Danmörku, Rosengren, Svíþjóð, Brendstrup, Ban- mörku, Vannas, Finnlandi og von Bahr, Svíþjóð. Framhnld af bls. 28. kolmunnann í flotvörpu og vinna úr honum um borð lýsi og mjöl. Rússnesk skip hófu kolmunnaveiðar austur af landinu í fyrra og er afl- inn nú talsvert betri en hann var þá. Síldar hefur ekki orðið vart. á leitarsvæðinu og sagði Hjálmar útlitið í síldar málunum ekki sérlega gott. Rússnesk rannsóknaskip, siem hefðu verið við haf- og fiskirannsóknir á hafinu milli Noregs og íslands allt inorður til Spitzbergen frá því í maí hefðu orðið lítils- háttar vör við síld NV af Lofot, en það væri lika allt sem til hennar hefði sézt. — Seinustu dagna í júní er áformaðux fundur sov- ézkra og íslenzkra fiskifræð- inga á Akureyri og þar mun um við bera eaman bækur okkar varðandi ástand sjáv- ar og fiskgöngur milli Nor- egs og íslands, svo eftir þann fund ætti að liggja fyr ir einhver heildarmynd af ástandinu, sagði Hjálmar að lokum. IESIÐ DRCLECII — Útsvör Framhald af bls. 28. fulltrúa ákveðin hækkun á fjár- hagsáætlun þess árs um kr. 42.6 millj. Til að mæta þeim auknu útgjöidum reyndist þá unnt að hækka áætlunartölu út- svara um kr 34.2 rniilj. miðað við óbreyttar álagninigarreigliur og á- ætlunartölu aðstöðuigjalda um kr. 8.4 millj. Nú mun hins vegar vanta um 22.5 miiiij. kr. á að tala aðstöðugjaMa náist. Við fyrstu sýn kynni þvi að virðast eðlilegast að gera þær breytingar einar á fjárhagsáæti- un þessa árs að lækka áætlunar- tölu aðstöðugjaida, sem mundi þá sjálfkrafa og án annarra breytinga leiða til jafn mikillar hækkunar á áætlunartölu út- svara. Hins vegar ber þó að hafa í huga, að vonir standa til að aðrar tekjur borgarsjóðs muni reynast nokkru hærri en ráð var fyrir gert. Hinn mikU innflutning ur á fyrri hluta þessa árs og verulega aukin kaupgeta alls þorra borgarbúa gefur t.d. von- ir um, að framlag úr Jöfnunar- sjóði muni reynast hærra en á- ætlað var. Um þetta liggja þó ekki fyrir þær upplýsingar, sem rétt þykir að byggja breytingar á, en m.a. af þessum ástæðum hefur þótt réttara að breyta ekki áætlunartölu aðstöðugjaida, en breyta fremur nokkrum útgjalda liðum, sem nú er vitað, að ekki standast áætlun. Áður en ég geri grein fyrir þessum útgjaldaiiðum vil ég leyfa mér að rifja upp orð min frá fundi borgarstjómar 17. des. s.l„ er fjárhagsáætlun borgar- sjóðs var til síðari umræðu og afgreiðsliu. Eftir að hafa gert grein fyrir áætlunartölu útsvars fjárhæðar sagði ég orðrétt (með leyfi forseta): „Við þessa áætLun er höfð hlið sjón af spá um hækkun tekju- skatta til rikiss.jóðs á næsta ári, sem fram kemur í hrtt við frv. til f járiaga. Ef í ljós kemur við álagningu útsvara á næsta ári, að álagnimgin nær ekki þessari fjáirhæð, auk lögboðinmar van- haldaprósentu með óbreyttum á- lagnimgarreglMm, verður borgar- stjóm að taka afstöðu til þess, hvort óska skuli leyfis rikis- stjómarinnar til breytinga á á- lagnimgarragl- um, t.d. með því að lækka 6% af sláttinn frá út- svarsstiga, sem veittur hefur verið undanfar- in ár, eða hvort iækka skuli heildarútgjöld borgarsjóðs, sem vart verður gert nema með lækkun á fram- kvæmdaliðuim frumvarpsáns." Þegar þetta var sagt var út- svarsfjárhæð frumvarpsins 34.5% hærri en áætlumarfjárhæð ársins 1970. Var þvi eðliiegt, að þessi fyrirvari vaeri á hafður. Tekjuaukning jaínt einstaklinga Geir. og féiaga á árimu 1970 hefur samt reynzt nokkru meiri en á- ætlað var. Ég vil þvi enn leggja áherzlu á, að þær breytimigar á fjárhagsáætlun, sem lliiggja fyrir borgarstjóm tii afgreiðslu, fela ekki í sér hlutfalilislega auknar á- lögur; forsenda þeirra er, að i ár gilda sömu áiaignángarreglur og gfflit hafa að undanfömu.“ Kristján Benediktsson að það væri jafnan óheppilegt, þegar breyta þyrfti f járhags- áætiun borgarsjóðs. Hann sagð- ist stundum hafa gagnrýnt slík- ar breytingar, þeigar ástæða hefði verið til. En samkvæmt efni málsins teldi hamn rétt að faUast á þessa tiliögu nú; það væri fyliiitega réttmætt að breyta f járhagsiáætiuninni Fuli- trúar minniihlutans mjndu hins vagar gera þær kröfur, að stað- ið yrði við framkvæmdaáætluin- ina, sem sam- þykkt var í lok s.l. árs. Þeir tnyndu einnig gera þær kröf- ur, að staðið yrði við að greiða út þau húsnæðis- lán, sem borgar- stjóm hefði sam þykkt að greiða á þessu ári, Þeir væntu þess einniig, að Reykja- víkurborg gæti greitt þær launa hækkanir, sem hlytu að koma til útborgunar á næsta sumri. Aí þessum sökum legöust fulitrúar minnililutans ekki gegn þessum tiilögum. Kristján. 12 laxar úr Svartá LAXVEIÐI i Svartá-Húseyjar- kvísi i Skagafirði, neðan við Reykjafoss, hófst um sóðustu helgi og fengust 12 laxar i byrj- un. Laxamár voru frá 9—15 pund og kraplúsugir, ailt upp v-ið Reykjafoss, sem eir um 30 kilómetra frá sjó. Vonir standa tii að laxvegur- inn í gegn pm Fossnes við Reykjafoss verði opnaður fyrir næstu mánaðamót. — Valdarán Framhald af bls. 1. stuðnimg rfkisstjóma Grikklands og TyrMands. Samkvæmt þeim samningi verður aigert jaifnrétti með grisikum og tyrknieslkum mönnum á Kýpur, en Tyrkir eru aðeins 18% ibúa, og sömuteiðis sé algerlega varpað fyrir róða hugmynd um sameiningu Kýpur og Grikklands. Að sögn blaðs- ins á gríska herforingj astj ómin að hafa varað Makarios við þvi, að tyrkneska stjómin myndi beita valdi, ef sammingur þessi yrði ekki staðfestur og Grikkir séu ekki tilteiðanlegir í styrjöld vegna Kýpur. Makarlos heíur enn ekkert )át ið hafa efitir sér um málið, en hann boðaði stjóm sína til sér- staks fundar í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.