Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1971 Leyfi fyrir Laxá III; Laxárvirkjun beri fé- bótaábyrgð á öllu tjóni IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur veitt stjórn Laxárvirkjunar nýtt leyfi til að framkvæma fyrsta hluta nývirkjunar í Laxá sam- kvæmt nýrri hönnun — Laxá III“. Segir í leyfisveitingunni, að Laxárvirkjun beri fébótaábyrgð á öllu bótaskyldu tjóni, sem verða kann vegna virkjunarfram- kvæmdanna, og að stjórn Laxár- virkjunar skuldbindi sig til að setja tryggingu fyrir greiðslu skaðabótakrafna, ef þær koma fram, og verði þær þá metnar af þar til kvöddum matsmönn- um. Þá eru í framangreindri leyfisveitingu talin upp væntan- Ieg skilyrði þess, að virkjunar- Ieyfi fáist fyrir öðrum áfanga, þ. á m. að stíflugerð hans ákvarðist endanlega af niður- stöðum líffræðilegra rannsókna á vatnasvæði Laxár. Hér fer á eftir leyfisveiting iðnaðarráðu- neytisins fyrir fyrsta hluta „Laxár IH“, en jafnframt henni var endanlega afturkallað leyfi fyrir fyrsta áfanga Gljúfurvers- virkjunar: „Með bréfi dags. 4. 5. 1971 sendi stjóm Laxárvirkjunar ráðuneytinu ætlun, uppdrætti og greinargerð um nýja vlrkjunar- tilhögun í Laxá í Suður-Þing- eyjarsýslu, Laxá III. Jafnframt fór stjómin þesa á leit við ráðuneytið, að það á grundvelli 1. mgr. 4. gr. og 5. gr. laga nr. 60/1965 um Laxárvirkj- un, veitti heimild til að fram- kvæma fyrsta áfanga nefndrar nývirkjunar. Nýja stjórnar- ráðshúsið — staðsetning til umræðu 1 MORGUNBLAÐINU s.l. sunrvu- dag var saigt frá þvi að búið væri að ákveða staðsetningu nýs stjórnarráðshúss við Skólastræti miiUi Amtmannsstígs og Banka- strætis, eai hið rétta er að end- anfeg ákvörðun hefuir ekki verið tekiin ennþá í máliniu, en viðræð ur hafa farið fram að undan- förnu milli fulltrúa ríkisstjórniar innar og borgaryfirvaldá um þetta mál. Hins vegar er búið að ákveða teikninigu hússins, en skipulagsnefnd Reykjavfkur hef ur ekki afgreitt málið endaniiega. Samtímis tilkynnti stjómin, að hún væri fallin frá framkvæmd Gljúfurversvirkjunar, en leyfi fyrir fyrsta áfanga þéirrar virkj- unar var veitt með bréfi atvinnu- málaráðuneytisins, dags. 23. sept- ember 1969. Það leyfi skyldi aftunkallað um leið og hið nýja leyfi yrði veitt. Eftir að sýnt var, að allar til- raunir til sátta í svonefndri Lax- árdeilu yrðu árangurslausar og fyrir lá greinargerð um nýja laus á vikjunarmálum orkuveitu- svæðis Laxárvirkjunar, sem hag- kvæm má teljast fyrir alla iðila, ákvað ráðuneytið, að fenginni umisögn Orkustofnunar og með hliðsjón af ákvæðum c-liðs 1. málsgr. 144. gr. vatnalaga nr. 15/1923, sbr. a-lið 1. mgr. 133. gr. sömu laga, að auglýsa hma nýju virkjun Laxá III, og kynna hana þeim aðilum er kynnu að eiga hagsmuna að gæta Auglýsing þessi var biirt hinn 7. maií s.l. og frestur settur til að koma fram með skrifiegar at- hugasemdir fyrir 29. s.l. Jafnframt sendi ráðuneytið auglýsingu til þeima aðila, sem því var kunnugt um að kynnu að eiga hagsrouma að gæta í þessu sambandi. Ráðuneytinu hafa borizt at- hugasemdir og mótmæli, bæði frá einstaklingum, sveitarstjórn- um, félagasamtökum svo og sýslunefnd Suður-Þingeyjar- sýslu. Með tilvísun til þesa, sem nú hefur verið rakið, veitir ráðu- neytið hér með á grundvelli 1. mgr. 4. gr. og 5. gr. laga nr. 60/1965, sbr. 133. gr. laga nr. 15/1923, heimild til að fram- kvæma fyrsta áfanga vkkjun- arinnar Laxá III með þeim skil- yrðum sem hér segir: Framhald á bls. 27. Melgrasið mánuði fyrr en venjulega „EG hef aldrei séð melgrasið í Landeyjunum jafn þroskamikið og nú og er það um mánuði á undan því sem venjulegt er,“ sagði Páll Sveinsson sand- græðsiustjóri í Gunnarsholti er við náðum tali af honum í gær, en þá var hann að koma neðan úr Landeyjum. „Lítur því mjög vel út með melskurð, ef einhver fæst til þess.“ Páll sagði að þurhkurinn und- anfarið virtist ek'ki hafa haft teljandi áhrif á melgrasið og sæi hvergi á nema þar sem jarðvegur væri þunnur og stutt niður á móklöppinia. Nú er búið að sá melfræi á Landmanmaafrétt og er grasið að koma upp og lítur mjög vel út að sögn Páls. Þá er verið að undirbúa og dreifa áburði á Fl j ó t sh 1 í ð ar a f rétt og afrétt Hvolhireppinga og og síðan verður áburði og meira fræi dreift á Landroaníneafrétt, alls á 300 — 400 hektara svæði. Síðan verður farið á Hruna- maninaafrétt og Haukadalsheiði, en meðan verið verður við áburðardreifingu þar mun flug- vélin hafa aðsetur á flugbraut vestan við Hvítá, neðan Sandár. þeirrar júlí fer Er nýlokið við gerð brautar. Síðari hluta áburðardreifingarfiugvélin. norð- ur í Þingeyj arsýslur, og verður hún þar á ferðinni fram í ágúst Pakkarnir fluttir í sérstökum kössum. Eimskipafélagid: V ör umiðstöð í London HIN nýju skip Eimskipafélags- ins m_s. Dettifoss og m.s. Mána- Um 2000 tonn af heykögglum — framleitt á Stórólfsvöllum og Gunnarsholti Á leið til flugkeppni ÞESSI skrautlega flugvél lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær, en hún var á leið austur um haf til London. Þaðan mun hún svo taka þátt í kappflugi vestur um haf til Victoria í Kanada um mánaðamótin. Mikill fjöldi flugvéla af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá litlum eins hreyfils vélum upp í þotur mun taka þátt í keppninni, en keppt verður í fjórum flokkum. Gert er ráð fyrir að nokkur hluti þessara flugvéla muni koma við á íslandi og taka elds- neyti og verður annríki mik- ið hjá íslenzkum flugum- ferðarstjórum. Til mikils verður að vinna í keppninni, því fyrstu verðlaun eru 50 þúsund dollarar, önnur 20 þús. og þau þriðju 10 þúsund dollarar. (Ljósm. Mbl. Br.H.) SLÁTTIIR hófst á Stórólfsvalla- búinu í Rangárvallasýslu sl. föstudag og þann sama dag var tekin í notkun þar ný heyköggla- verksmiðja. Hefur verið irnnið að uppsetningu verksmiðjimnar í vetnr og á hún að geta fram- leltt um 1000 tonn af heyköggl- um í sumar, ef veður og spretta leyfa, að því er bústjórinn, Jó- hann Franksson, sagði í viðtali við Mbl. Rtkið keypti Stórói1 fsvell i i fyrra af S.I.S. og er búið nú rek- ið af Laindnámi ríkisins. Sagðd Jóhann a@ öll uppskera af tún- um, nýrækt ag byggi, eða um 330 hekturum fands yrði tekin I heykögglaframleiðisluna, svo framariega sem ekki bærust pantanir á grasmjöli, en á búiniu er einnig aðstaða tifl. grasmjölls- framteiðslu. Jóhann kvað sílæigj- ur vera góðar, en saigði þurrkana notokuð hafa dregið úr sprettu á grænfóðurökrum. Ástæðan tffl að farið er út í graskög glaframteiðslu á Stórólfs völlum er m. a. hin mikfa eftir- spum, sam verið hefur eftir graskögglum síðustu ár — en verksmiðjam í Gusnnarsholltí hefur emgan veginn getað annað henni. Er Mbl. hafði samband við Pál Sveinsison sandgræðsilusfjóra í Gunnarsiholfi saigði hann, að þar hefði sifattur og gmsmjölsfram- leiðsfa einnig hafiz/t sl. föstudag. Hefði verið byrjað á túnum heima við bæinn, en síðan yrðu sandatúnin slegin, en þar vœri nú vel sprottið. „Sprettan þar byggist á því að borið var á nógu snemma fjrriir þurrkana, og hélt því áfram að spretta í þurrk inum,“ sagði Páíll. „Þar sem ektoi va/r borið á, fyrr en þurrtourinn var byrjaður hefur verið kyrr- staða. Sannteikurinn er sá að maður ber alidrei á of snamma, en aft'ur á móti oft of seint.“ 1 Gunnarsiholti voru framleidd um 800 tonn af beyköggtum í fyrra og er jafnvel reitonað með að faira í 1000 tonn í sumar og verður vertasmiðjan þá fullnýtí. Er þetta 11. sumarið, sem hey- toöiggfaverksmiðjan starfar og hefur eftirspum stöðugt farið vaxandi og í fyrrasumar varð að takmarka mjöig magnið, sem hiver bóndi gat fengið. „Ég þori að fulflyrða að enginn af þeim, sem byrjar að nota hey- köggfla hættir því, en flestir auka aiftur á móti notlkunina. Reymsflan hefur sýnt bændum að þetrta er nauðsynflegt fóður og gertur komið alflt að því 80% í stað fóðurbætís — en maður verður líka að vanda hráefnið," sagði Páfll að lokum. foss, eru nú I vikulegum hrað- ferðum milU Fellxtowe, Ham- borgar og ReykjavUcur. Bæðl þessl skip eru smíðuð með sér- stakri hliðsjón af þeirri öru þró- im, sem hefur verið í vörufluta- ingum á sjó á slðustu tímum og miðar einkum að auknnm ein- ingaflutningum, þ. e. flutning- um í vörugeymum „Containers" og á vörubrettum. Til þess að skapa inmfflyfjend- um meira haigræði, hefur Eim- skipaféflagið nú gengizt fyrir sér- stakri vörumiðstöð í Londom, þar sem tjekið er á móti vörum til fllutninigs í vörugeymum með hraðferðum stoipanna frá FeTix- stowe. Þetta sniertir eimtoum rninni vörusendingar, sem toeypt ar eru frá Lomdon eða nærfiggj- andi sitöðum, og á að geta auð- veldað flutningana tfll Isflands og sparað sendingarkostnað fyrir imnflytjendiur. Hér birtist mynd af Ásbergl Ragnarssyni, sem lézt í bílslysi í Helgafellssveit sl. fimmtudag. Ásberg var þriggja ára. Alþýðu- flokkurinn: Bíður átekta FLOKKSSTJ ÖRN Alþýðuflokks- ins kom samam til fundar í gær til þesis að ræða stjómmálavið- horfið. Morgunblaðið haifði í gær samband við Gyflfa Þ. Gíslason, formann Alþýðufflokhsins, og innti hann etftir hiðunstöðum fundarins. Gylfi sagði, að fund- urimm hefði verið fjcflmennur, emida hefðu verið þar fulltrúar úr öflflum kjördæmum. Fundur- inn hefði etoki samiþýkkt neina áflyktun. Rætt hetfði verið um úr- slit kosndniganna oig stöðu Al- þýðuifldktasims. Niðurstaða þeirra umræðna hefði verið sú, að eðli- legast værl að fá úr þvfl sikorið, hvort stjómarmyndiunartiflraun sú, sem Ófatfur Jóhannesson heif- ur tietoizrt á hendur með samstarti F r amsótonarflokks, Samrtatoa frjálslyndra og vinstrimanna og Alþýðubandaflagsins, tietast eða ekki og hvaða srtefina yrði þá mörkuð. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.