Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 Anna Wathne In Memoriam Fædd 16. apríl 1890 Dáin 15. júni 1971 Mikil marmkostakona er kvödd í dag. Traustur, hlýr og Ijúfmarmlegur persónuleiki með glæsilegu yfirbragði, hreinum svip og höfðinglegum, er horf- inn mannJeguim sjónum okkar. Frú Anna Wathne, hin trúar- transta gæðakona, með heitar fyrirbænir og sannfæringarmátt t Eiginmaður minn og faðir okkar, Þorleifur Halldórsson, Einkofa, Eyrarbakka, lézt aðfaranótt mánudagsins 21. júní á sjúkrahúsinu, Sel- fossi. Ágústa Þórðardóttir, börn og tengdaböm. t Móðir okkar og tengdamóðir, Kristín Þorvaldsdóttir, andaðist laugardaginn 19. júní. Útförin ákveðin síðar. Þórdis Sigurjónsdóttir, Ólöf Sigurjónsdóttir, Haukur Vigfússon. t Guðríður Pétursdóttir, frá Egilsseli í Fellxnn, Norður-Múlasýslu, andaðist að Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund 17. þ. m. Útförin fer fram frá Frí- kirkjunni 24. júní kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Pétur Sveinsson. inn I bænum sínum og orðum um fagurt mannlíf, um kærleika Guðs og hið góða í samskipt- um manna, sem veitti svo mörg- um þrek og þrótt, er nú sofnuð svefninum langa, á dúnmj'úkri sæng langrar ævi, sem samferða mennimir — en þó einkum ætt- ingjar og vinir vissu — að var björt og fögur og flekklaus með öliliu. Söknuðurinn er að visu mikiilS og sár, þegar siik afbragðskona hverfur af sjónarsviði lifsins. En þá verður lika fyrst fyrir manni þakklætið, einlægt og djúpt þakklæti fyrir þá miklu og góðu gjöf, að hafa fengið að þekkja og kynn.ast slíkri konu, sem jafnan var gefandimn góðra ráða og bendandi á það, sem gef ur lífinu sjálfu, hverri konu og manni, mest giMi. Frú Anna Wathne var fædd á Seyðisfirði 16. apríi 1890, dótt ir merkishjónanna Ólafíu Sig- urðardóttur frá Firði í Seyðis- firði og hins mikla athafna- T Eiginkona mín, María Jóna Jakobsdóttir, Köldukinn 22, andaðist að St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, 20. júní. Fyrir mína hönd og barna okkar, Þorlákur Guðlaugsson. t Konan min, Sigrún V. Sveinsdóttir, Mávahlíð 25, verður jarðsungin miðviku- daginn 23. júní kl. 13,30 frá Langholtskirkju. Kristján Guðmundsson. manns Stefáns Th. Jónssonar, kaupm£Lnns og útgerðarmanns þar, sem um margra ára s,keið bar athafnaiMf Seyðisfjarðar á herðum sér. Anna ólst upp í foreJdrahús- um á hinu mikia og höfðinglega heimili foreldra sirma, sem ann álað var um allt land. Og jafn- an dáði hún og unni æskuminn- ingum sín,um og fæðingarstað, en yör Seyðisfirði hvffldi Ijómi fegurðar og ástar í vitund henn ar og huga. Árið 1914 giftist Anna (Xto t Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, son- ar og bróður, Óskars Sumarliðasonar, Mosgerði 23. Jóhanna M. Þorgeirsdóttir, börn, móðir og systkin. Wathne, ungum og glæsilegum athafnamanmi í næsta nágrenmi við hana á Seyðisfirði, sem lát- inn er fyrir aftonörgum árum. Lifðu þau Anma og Ottó saman í löngu og ástríku hjómabandi og urðu vinmörig og viirt af öli- um, er þeim kynntust. Eigniuðus.t þau tvö glæsileg og mamnvæn- leg börn, Stefán, framkv.stj. í New York, sam kvæmtur er Soffíu Hafstein frá Húsavík og Bergljötu, sem gift er Geir Borg framkv.stj. i Reykjavik. f dag drúpum við höfði þeg- ar við kveðjum frú Önnu Wathne, sem í hárri eMi heldur nú yfir him miklu og óráðmu lamdamaari lifs og daiuða til fundar við ástvimi síma, sem þamgað eru horfnir á undan henmi, en fyrst og fremst á nýtt steifruumót við kærasta viminn, eiginmamn sinrn Ottó heitinm Wathne. Ungur að árum kynmtist ég Örnnu Wathne fyrst. Þá fann ég strax hve mikii gæðakona var þar á ferð, kona, sem unrni æsk- unni og urngu fólki, viidi blan,da við það geði í góðu fordæmi og með hlýjum og Ijúfum orðum, giöð á gleðistundum, huggandi í hörmutm. Vinskapurinn við hama og f jöl skyldu henmar og náin tengsl við son hennar, sem í svo mörg um greinum hefur erft ljúf- menmsku hemnar og hlýhu.g, verða mér ævimlega ómetamleg verðmæti fram á efsta dag. Ég þakka hinar góðu gjafir þínar, Arama Wathne, samveru- stundimar og samleiðina Himn mikli höfuðsmiður fagni þér vel og inmiiLega, svo sem þú heíur rikulega umnið tái, og gefi um leið syrgjandi bömum, tengda- börrnum, barna- og bamaböm- um huggun og trúartraiuet í söknuði og sárum haimi, svo sem þú sjálf gaifst svo mörgum af miklum auði þínum í þeim efmum. t Hjartkær eiginmaður minn GEORG HANSEN bankaútbússtjóri, Pólgötu 1, Isafirði, lézt aðfaranótt 21. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Vigdís Hansen. t Eiginmaður minn og faðir t Útför móðursystur minnar, okkar, Sesselju Runólfsdóttur, ívar Sigurbjörnsson, Langeyrarvegi 8b, Vesturgötu 26A, Hafnarfirði, er lézt að heimili sínu 14. þ.m., er andaðist 12. þ.m. verður verður jarðsunginn frá Frí- gerð frá Þjóðkirkjunni í kirkjunni miðvikudaginn 23. Hafnarfirði þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 1,30 e.h. þ.m. kl. 2. Halldóra Maríasdóttir, F. h. vandamanna, börn, tengdaböm og barnaböm. Runólfur fvarsson. 1 Eiginmaður minn r SIGURJÓN SIGURÐSSON fyrrv. verzlunarstjóri Álafoss, Laufásvegi 38, andaðist að heimili sínu að kvöldi 20. júní. Rannveig Guðmimdsdóttir og fjölskylda. 1 Móðir okkar. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR, Nönnugötu 4, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum að morgni hins 21. júni. Einara Þyri Einarsdóttir, Ragnar Einarsson. t INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, Grettisgötu 57 B, frá Haukfelli, Vestmannaeyjum, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 19. þessa mánaðar. Símon Sveinsson, böm, og tengdaböm hinnar látnu. Móðir t okkar, tengdamóðir og amma PÁLÍNA G. PÁLSDÓTTIR frá Ljótssöðum, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 19. júní. Guðrún Jónsdóttir, Björgvin Sigurjónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Þorgrímur Brynjólfsson, Páll G. Jónsson, Eivor Jónsson, Bjöm Jónsson, Guðrún Kristinsdóttir, Davíð S. Jónsson, Etísabet Sv. Bjömsson, barna og branabörn. t Þökkum hjartanlega samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRÐAR BJÖRNSSONAR prentara. Sigríður Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hafðu hjartans þökk frá öll- um okkur himum, sem á eftir þér horfurn í dag. Jakob V. Hafstein. ÞBGAR ég minnist ömniu Wathme, þá verður mér efst í huga látleysi, nægjuisemi og góð viid. Af þeirn orðum verður ekki dregin mein sérstök persónulýs- img, en aðeims leitazt við að gredna þá þætti, sem mér þóttu ráðandi í fari henmar. Helzt get ég ímyndað mér, að Anma hafi verið geðrók og stjómsöm kona á fyrri árum, eða þanmig fimnst mér ég bezt skiija, hvermig sá þrosiki, sem gæddi lumd henmar og fas, verður tii. Það var mik- ið lán íyrir mig og heimili miitt í föðurhúsium að eiga hama að, og sama er að segja fyrir konu míma og böm siðar. Nærvera, kærleikur og guðs- trú frú Önmu Wathne veitti æv imlega hugarró öig gesir enn. Blessuð sé mimnimg bemnar. Kjartan Borg. FRÚ Amma Wathne er til mold- ar borin í dag. Góðviraur mimn eimm, sem hitti hama að máli fyrsta simmi fyrir skömmu, gat á eftir ekki orða bumdizt: „Mik- ið er konam faJIeg". Þeirn, sem þekktu hana, eru þessi orð vim- ar mims meira en lýsimg á ytra útíiti og sérstæðum þokka, þvi þeir vissu, að hún bjó yfir Mfs- bJómi, sem aidred föimaði og ehi mörk sáust ekki á til hinzta dags, bjargfasfcri trú á siigur hims góða yfir himu iila. Sá trú- arstyrkur færði yfir sviprmót hemnar óvenjulega mildi, hreirn- leika og fegurð og eimkenmdi dag far hennar í hógværð og stiJi- imgu svo amdstætt gustmiklu fasi eða háværu ofríki, sem svo mjög virðiist setja mark sitt á þá sam ferðamenn, sem einma helzt er teikið eftir. Þetta var leyndar- dómur persómutöfra hemnar, sem gagntófcu mig þegar við fyrstu kynmi fyrir fáum árum siðam. Hún átti jaifn auðvelt með að umgamgast umga sem aldna af mæmleik og varfærni og fléttaðdi samastöðu og samleið með yngri ættliðum hiýjum minmingum for tíðarinnar, minmimgum um föð- ur og móðiur, um eiginmamn og aðra ástvimi í fullviissu um emd- urfumdi i bústöðum öUum öðr- um fegrL í vöggugjöf hefur hún þegið góðar gáfur og eðl.iskegar dyggð ir, sem fyrst var hlúð að á róm- uðu menmingarheimilii í foreldra húsum og hún síðan ræktaði tM meiri fullkommunar og þroska en flestum auðmast. Fáir vissu betur en hún, að veraidteg veigemgni er fallvölt. Hún kynmtist því á yrngri árum að mikikmemni voru knésett, Mfs sfcarf þeirra lagt í rúst, breið- ustu bökin kikmuðu. Sjálf stóð hún af sér öld boðaföM, rik tii hinztu stundar af andleigri auð- tegð, sem hún veitti af á báðar hemdur þeim, er heinnd kynmtust. Tel ég mig auðnumanm að vera i þeirn hópi. Guð btestsi henni bústaðaskipt- in og ástvimum henmar siunar- bjarta minniingu um göfuga konu. Jakob Þ. Möller. S. Helgason hf. STEINIÐJA [inholti 4 Stmai 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.