Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐfÐ, >RIÐJUDAGUR 22. JONÍ 19T1 25 Þriðjudagur 22. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 8.30, 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les áfram söguna um „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (7). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða en kl. 10.25 Sígild tón- list: György Cziffra leikur með hljómsveit Tónlistarskólans 1 Par- is Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt; Pierre Dervaux stj. / György Cziffra leikur á píanó Pólónesu nr. 3 í A-dúr og Valsa nr. 7 í cís-moll, nr. 8 í As- dúr og nr. 13 1 Des-dúr eftir Chopin / Sænska útvarpshljóm- sveitin leikur „Lappland“, sinfón-> iu nr. 3 í f-moll eftir Wilhelm Peterson-Berger; Sten Frykberg stj. / Nicolai Gedda syngur lög eftir sænsk tónskáld. Fílharmoníu hljómsveitin í Stokkhólmi leikur með; Nils Grevillius stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan“ eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (15). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Charles Rosen leikur á píanó Etýður nr. 7—12 eftir Claude Debussy. Eugen Moris leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni 1 Berlín Fiðlukon- sert nr. 2 1 d-moll op. 44 eftir Max Bruch; Rolf Kleinert stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ungar hetjnr“ eftir Carl Sundby Hilmar E. Guðjónsson les (4). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þórðar- son, Elías Jónsson og Magnús Sig- urðsson. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Frá burtfararprófi Tónlistar- skólans Auður Ingvadóttir og Sigríður Sveinsdóttir leika Sónötu 1 d-moll fyrir selló og píanó eftir Dimitri Sjostakovitsj. 21.50 Kvæði eftir Kristján Jónsson Þórarinn Björnsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóð- lífsþættir eftir Þó>runni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (10). 22.35 Harmónikulög Fred Hector og harmonikuhljóm- sveit hans leika. 22.50 A hljóbergi Sagan af Þeseusi og Aríadne 1 endursögn Nathaniels Hawtbornes. Anthony Quayle les. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23, jóní 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Baldur Pálmason les söguna um „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (8). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða. 10,30 Synodusmesa í Dómkirkjunni Séra Einar Guðnason prófastur í Reykholti prédikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,00 Prestastefnan sett í safnaðarsal Hallgrímskirkju Biskup íslands flytur ávarp og yfir litsskýrslu um störf og hag þjóð kirkjunnar á synodusárinu. 15.20 Fréttir. Tilkynningar. 15,35 íslenzk tónlist a. Píanósónata nr. 2 eftir Hallgrím Helgason. Röngvaldur Sigurjónsson leikur. b. Þrjú lög eftir Jórunni Viðar. Þuríður Pálsdóttir syngur; höfund ur leikur á píanó. c. Sónata fyrir selló og píanó eftir Árna Björnson. Einar Vigfússon og Þorkell Sigur björnsson leika. 16,15 Veðurfregnir Frá Kaupmannahöfn til Lima- f jarðar. Magnús Jónsson kennari flytur erindi. 16,40 Lög leikin á horn 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttír. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn ari flytur þáttinn. 19,35 Hvað hefur kirkjan að bjóða? Dr. Valdimar J. Eylands flytur synoduserindi. 20.05 Tvö Impromtu op. 90 eftir Franz Schubert Edwin Fischer leikur á píanó. 20,20 Húsfreyja á íslenzkum sveita- bæ — Jónsmessuvaka, sem Kristín Anna Þórarinsdóttir sér um að til hlutan Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda. Upplestur. Frásagnir. Viðtöl. Söngur. Vii tah á leigu verzlunarpláss við Laugaveg eða 1 Miðbænum. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Góður stað- ur 7714" fyrir nk. föstudag. 1 E5IÐ DRCLECn Vanur kjötafgreiðslu- maður óskast strax GARÐAKJÖR, Garðahreppi, sími 51460 og eftir kl. 20, 42923. Innflutningnr - Víxlar - Peningar Heildsölufyrirtæki sem er í góðum viðskiptasamböndum og flytur inn góðar og vel seljanlegar vörur, óskar eftir að komast í samband við aðila, sem getur keypt vöruvíxla, eða lánað rekstrarfé. Sameign kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Viðskipti — Félagi — 7712". 21,20 Jónsmessunótt, sögukorn eftír Jón Arnfinnsson Kristján Þórsteinsson les. 21.20 Skiptar skoðanir Saltvík. Umsjónarmaður Gylfi Baldursson. 21,30 Utvarpssagagn: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les 2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka**, þjóð- llfsþættir eftir Þórunni Elfu Magn dóttur. Höf. les (11). 22,35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23,20 Fréttir í stuttu máti. Dagskrárlok. 21.55 Iþróttir M.a. mynd frá heimsókn dönsfknl meistaranna í handknattleik. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. júní 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Kildare eignast keppínaut Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Tempo A tré og járn, úti sem inni. Tempo málningin hefur meðmæli fagmanna um víða veröld. Fæsf í helzfu málningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. UNDIR 25 ARA > 1 y! Hr. John Frelln FYRIR — EFTIR 25 — 40 ÁRA < > Hr. Jack Seller FYRIR — EFTIR YFIR 40 ARA < H Hr. M. Addas FYRIR — EFTIR Njótið sumarsins i ríkara mœli Hafið þér fundið hvað þér eruð þollitlir þreyttir og lúnir við hina minnstu hreyfingu. Hafið þér séð hvað magavöðvarnir eru slappir upphaf ístru . . . eða er hún þegar komin? Upphandleggsvöðvarnir linir og rýrna stöðugt . og um leið allt vöðvakerfð. TAKIÐ YÐUR NÚ A OG LATIÐ ÞETTA EKKI LENGUR VIÐGANGAST. BULLWORKER ÞJÁLFUNARTÆKID getur hjálpað yður á ótrúlega skömmum tíma að bæta úr líkamslítum yðar og þolleysi . . . þá þurfið þér ekki lengur að líða fyrir það að fara í sólbað og leiki með vinum yðar og börnum. Hundruðir og aftur hundruðir íslendinga þekkja nú þegar þann skjóta og augljósa árangur sem BULLW0RKER ÞJÁLFUNARTÆKIÐ hefur gefið þeim. . . . Stælta magavöðva — grennra mitti . . Stærri og karlmannlegri brjóstkassa . . . Kröftuga upphandleggsvöðva i . . Uppbyggingu vöðvakerfis líkamans. BULLWORKER ÆFINGARNAR gefa yður lífsþrótt og karlmannlegra útlit með aðeins fárra mínútna æfingum á dag — og takið eftir . . . án svita og erfiðis . . « og aðeins 60% vöðvaorku við hverja æfingu Dragið ekki lengur að kynnast nánar þessu undra- verða þjálfunartæki sem hefur gjörbætt líf tug þúsunda manna um heim allan. Póstleggið því afklippinginn (hér að neðan) í dag og munum við senda tafarlaust litmyndabæklinginn og allar nánari upplýsingar. Allar fyrrspurnir og pantanir verða afgreiddar um hæl fyrir sumarleyfislokun Heimavals 15. júlí. NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI OG SETJIÐ AFKLIPPINGINN EINS OG HANN ER ÓFRÍMERKTAN I NÆSTA PÓSTKASSA. Til IIEIMAVALS Pósthólf 39, Kópavogi MÁ setja ÓFRÍMERKT l PÓST □ Vinsamlegast sendið mér 1 stk. BULLWORKER TÆKI í póst- kröfu — enda hef ég þegar fengið allar upplýsingar hjá ykkur um tækið. □ Vinsamlegast sendið mér lit- myndabækling yðar um BULL- WORKER 2 mér að kostnaðar- lausu og án skuldbindinga frá minn hálfu ■ Bullworker ' Br 2 Nafn: Heimilisfang:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.