Morgunblaðið - 22.06.1971, Page 15

Morgunblaðið - 22.06.1971, Page 15
15 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 Suður-Aslu og jaínvel til Vest- ur-Evrópu mseta þeiir andúð. • C.AMAI.T OG NÝTT Þrjár tegundLr þjóðemls- hyfigrju haía verið áberandl: gamlar þjóðir, sem hafa orðið aftur úr í kapphlaupinu um (S jlálfstæði: Skoitair, Kiatalónlu- menn og kannsld Velsmenn og Baskar; þjóðiir í mótun: Kúrdar og Suður-Súdanar, og samfélög, sem eru í eðli sínu tviræð: Norð ur-lrar og Liibanonar. Hver þjóð er auðvitað einstök og á yfirleitt ýmislegt sameiginlegt með öðrum þjóðum. En Kanada er jafnvel „einstakari en aðr- ar.“ Kanadamenn virðast ekki falia undir neina mæiistiku. Skotar hafa margoft sýnt, að þeir vilja heimastjóm, en samt kjósa þeir stóru flokkana í þing 'kosningum. Þessi mótsögn er auðskilm: heimastjóm er ekki brýnasta krafa Skota, en það jafngildir ekki því, að þeir vilji hana ekki. Þeir kasrta ekki Verja nú i dag, ná þær áredðan 'iega aðeins tili lítiis brots þeirra, Sem forysitumennimir tala í um- boði fyrir. Þjöðarvitund er ekki veruleiki nema í fáeinum Afríkurikjium; samt var genigið að kröfu pólitísfcra úrvaisstétta þeirra um þjóðlegt sjáMstæði. Kannski ætitu menn að diraga þá ályktun, að jafnvel þótt þjóð standi saman af aðeins eitt hundrað manns af nokknum mill jónum íbúa, þá jafngildi þess- Eir hundrað sálir þjóð, ef erlend . 1 valdhafar leiggi niður völd. • ÓSAMSTÆO HÍKI Það sem gerist efltir að sjálif- srtæði er náð, er annað máL Nig- eria, stoitasta sköpunarverk brezkra nýlenduvaldhafa, liðað- ist i sundur í borgaurastríði, sem senniiega oild efas mikhi hatri, þjiáningum og eyðiileggingum og þnælastríiðdð I Bandarikjunum. En muniurinn á Ibóum og Hás- um, Fúiönum og Jóröbum er óumræðilega meiri en munurinn SKILGREININGAR á þjóðernishyggju hafa jafnan verið óljósar og þokukenndar, og þjóðernishyggja skýtur oft upp kollinum í nýrri og nýrri mynd. Síðasta hefti tímaritsins Joumal of Contemporary History er helgað efninu ,,I*jóð- ernishyggja og skilnaðarstefna“. Hugh Seton-Watson, kunn- ur sérfræðingur um sögu og háttu þjóða og þjóðarbrota í Austur-Evrópu og Mið-Asíu, dregur þar saman nokkrar niðurstöður af þeim greinum, sem þar eru birtar. Hér fer á eftir útdráttur úr grein Seton-Watsons, lauslega endur- sagður. spren.gjium og ræna ekki stjóm- málamönnum, en Enigiendingar fæm ekki viturltega að ráiðd sinu, ef þeir Mtilsvirtu þjóðern istiMinningu Skota og leiddu hana hjá sér. Kaitalóníiumenn átltu eitt sinn sérstakt ríki eins og Skotar þeir eiiga sitt eiigið tuniguimál og bófcmenntir og hafa margoft sýnt að þeir líta á sig sem þjóð. Kastiiíainar hafa ekki hikað við að littililækka þá oig kúiga, og það er huigsanlegt, að Kaitalóníu- menn eigi eftir að korna þeim Óþægiiega á óvart. Porvitnileg spurning vaknar við hvers konar samanburðar- rannsókn á sögu þjóðernis- hyggju: „Hvað verður stór hluti þjóðar að líta á sig sem þjóð til þess áð þjóð geti veriö til?“ Á öndverðri 19. öld litu aðeins nokkur hundruð menntamenn á sig sem Slóvaka; þjóðemistilr finningin breiddist smám saman út fyrir tilverknað þeirra, slóv- akísk þjóðarhreyfing var til á írumstigi 1848, en þjóðartilfinn- inigin breiddist ekki út til allra Stlóvaka fyrr en mörgum áratuig *um sdðar. Þjóðemishreyfingar Araba otg Indverja voru orðnar 'öfluigar á árunurn fyrir 1940, en séu til þjóðir Araba og Ind- á VirginLumönnum og Ný-En.g- lendingum; oig sá háttur brezkra nýlendu'embættismanna að tala um „ættflokka“ um ýmis ólik samféiög fær ekki dulið þá stað- reynd, að Nigeria er í raun og sannleika land margra þjóða. Við skulum vona, að Nígería vaxi og dafni eftir sameininig- una og verði siterkt og báleitt Afríkuríki á borð við þau Bantdarífci, sem uxu og döfnuðu eftir aðra Ika sameiningu, en eru Bandaríkin sterkt og háleitt ríki nú í dag? Því miður getur sagnfræðinigur ekki vísað eins auðveldilega á bug og stjóm málamaður þeim ugg, að Nígería verði veikburða, iágkúrultegt og skammlíft Habsborgarrílki. Þjóðir Suður-Súdans eru frumstæðari og ekki eins sam- einaðar og fbóar. Aðeins er hsagt að gizka á hvort múiham- eðskum og arabtskumælandi valdhöfum þeirra takist með fjöldamorðum og trúarlegum og menningarlegum áróðri að innr byrða svarta undirsáita sina í stór-arabískt eða stóregypzkt heimisveldi. Tvirætt samband, sem er á milli islams og arabískrar þjóð- ernishyggju, er eitt það mikil- vægasta, sem gerir fram.tið Norð ur-Afríku og Miðausturlianda óvtissa. Ef Arabar væru þeir einu, sem töduðu arabísku, væru Kúrdar oig Berbar ekki Arabar, en kristnir Láfoanonar væru það. Arabiiskir þjóðernissinnar virð- ast hins vegar vilja viðhalda yfirráðum yfir múhameðstrúar- mönnium, sem tala ekki ara- bísfcu, og drottna yfir kristnum mönnum og heiðnum i löndum, sem samkvæmt hefð eru ara- bisfc, eða á útjöðrum þeirra. Þetta hefur ekki tekizt með Kúrda, og kúrdísk þjóðan/it- und hefyr siifeliit vaxið. Stjómir rilkja, þar sem marg- ar þjóðir búa og mörg tunigumál eru töliuð, hafa reynt margVLs- Itega stefnu. Sumar hafa reynt að hefja sig yfir þjóðerni; að byggja stjóm sína á æðra rétti, veraldlegum eða andlegum. Þannig voru hvert á sinm héltt Tyrkjaveldi, Habsborgarríkið Og brezka heimsveldið, og öll hrundu, Aðrar hafa reynt að þrömgva þjióðémi og tumgu volduigustu þjóðar rikisims upp á allar himar. Það var gert i Umgverjalamdi og í Rússlandi zarsins. Á Indl'andi má sjá þætti úr himni gömlu stefnu Umgverja í tilraumum þeim, sem gerðar hafa verið til að láta hindí taka við af ensku sem aðaltungumál, en það hefur validið máifræði- legri þjóðermishygigju likt og i gamla Umgverjalamdi. Eftir á að koma í Ijiós, hversu afdrifarík- ar afleiðingar þetta hefur í för *fieð sér og hvort feðginin Nehru oig Indira Gandhi verðd heppnari en feðgamir Kálman og István Tisza. • JÞJÓÐIR „BÚNAR TIL“ Suomar rikisstjómir hafa reyimt að búa til þjóðir. Stalím óttaðist sameinaiða hreyfimgu Túrkestana og Tyrkja, og sér- fræðimgar hans reyndu að dubba mállýzkur upp í tungu- mál og byggja á þeirn þjóðir. Þanniig voru Kazakar, Túrk- enar, Kirgízar, Uzbekar og Kara-Kaiipakar lýstir sérstakar „sósíalistiskar þjóðir." Þess sjlásrt merki, að þessi sttefna haifi gefið alltof góða raun og sé mú farim að hafa öfuig álhrif. 1 stað þess að beima þjóðarhatri sínu hver gegn annarri að hætti Balk- anþjóðanna fyrrum, kenna þær Rússum um galla hinnar opin- beru sovézku myndar sósial- sima. 1 Júgósaivíu hafa verið gerð- ar ákafar tdilraunir til að búa tii makedónska þjóð og makedón- iska tungu. Balkanþjóðimar hafa í meira en öld gert tilkall tii Makedióníu og íbúa héraðs- ins, en Tító lýsti þvl yfir að þeir vær.u sérstök þjóð, og það virðist nú vera orðið að veru- leitoa. • K.VNADA Kanada er diæmi út a.f fyrir sig, þar sem þar eru töluð tvö tungumál', en aðeins annar leg forsenda þess, að tilivers Kanada haldi áfram, en um leLð kemur þetta altaf í veg fyntr, að aJkanadísk þjóðemisiviltuind nái að þróast. Kanada þarf kannski meira á Quebec að haMa en öfu.gt: ekki er eiins Ij'óst hvort það er í þágu Banda ríkjanna, að Quebec verði áfrarn hlluiti Kanada; það er að Kanada háldi áfram tilveru sinni sem ríkL • S AFRÍKA Aðstaða hvíitra íbúa Suður- Afriku var keimlik fyrir einuitn mannsaldri. Afrikaners (Búar) gleymdu ekki gömlum hörmum og mynduðu þjóð, sem var efcki einungis frábrugðin enskumæl- andi mönnum heldur einnig ibú um Holiands: en engin hvit suð- ur-afrísk þjóð var til og ensku. mæílandi menn mynduðu ekkii þjóð. Um þessar mundir siamdi frábær blaðamaður bók, sem hann kalliaði „Suður-Afriu- mienn eru ekki til.“ Þetta ástand breyttist hins vegar þegar apartheid var tekið upp sem stjómarstefna og vegna upp- gangs svartrar þjóðernishyggju innan og utan Suður-Afríku og vegna fjandskapar brezkra ríkisstjórna í garð Suður- Afriku. Enskumælandi Suður Afríkumenn höfðu ekki Bret- land að bakhjalli og áttu hverigi aðra vini og hröktust í sömu búðir og Afrikaners. Vafa laust má enn finna fjandskap Indlandt er stundum líkt við riki Habsborgaranna. Þar ægir saman mörgum þjóðum og víða er háð barátta fyrir aðskilnaði. Hér eru Síkhar að leggja áherzlu á kröfur sínar um sjálf- stæði. Sjálfstæði fagnað í Tanzaniu. tungumálahópurinn er þjóð. Frönskumæiandi Kanadamenn eru þjóð og eru ekki aðeins frá- brugðnir enskumælandi nágrönn um sínum heMur einnig frönsku þjóðinni. Ef til vill mætti kalia þá franska Amerikumenn, sem eru að öllu leyti eins amerískir og spænskir Amerikumenn, portúigalskir Amerikumenn eða bandarískir Ameríkumenni, Þeir eru ekki Frakkar, en þeir eru þjóð, sem talar frönsku og býr að vissu marki við franska menningu á sama hátt og íbúar Bandarókjanna eru þjóð, sem tal ar enska tungu og býr að vissu marki við enska menningu. En staðreyndini er ekki aðeins sú, að engin kanadósk þjóð er til — aðeins kanadiskt riki — einnig er í meira lagi vafasamt, hvort enskumælandi íbúar Kanada sóu þjóð. Þeir hafa staðið svo lengi í ten.gslum við England og hafa búið svo lengi í nábýli við Bandarlkin, að þeir hafa orðið fyrir djúpstæðum áhrifum frá báðum þessum löndum og hafa haft liiítii tækifæri til þess að öðlast sjállfstæð þjióðareinkenni. Ef Quebec verður aðskilið ríki, gætu aðrir hlutar Kanada tæp- lega haldið uppi sjálfstæðri til veru óháðri Bandaríkjunum. Því er jafnvætgi milli Quebec og hinna landishlutanna nauðsyn- milli enskumælandi og afrikaans mælandi manna, en meirihluti hinna fyrrnefndu hefur sætt sig við forystu hinna siðarnefndiu og eru á góðri leið með að mynda eina þjóð ásamt þeim. Niðurstaðan hefur verið and- stæða þess sem hefur gerzt í Kanada, þótt það þurfi ekki endi lega að tákna, að framtiðarhorf ur Kanadamanna séu verrt eti framtíðarhorfiur hvitra manna I Suður-Afriku þrátt fyrir manti- rán og morð FLQ. • SVART VALD Halda rnætti, að Bandaríkja- menn hafi staðið sig bet.ur en. þeir báðir: land þeirra er auð- ugra, íbúarnir eru langtum fleiri, þar eru engin stór sam- stæð þjóðarbrot, hvorki innlend né af evrópskum stofni. Hins vegar urðu þeir ekki aðeins að greiða þetta dýrara verði en bæði Kanadamenn og Suður- Afrlkumenn i mannslifum og verðmætum á árunum 1861—65: bólgið sárið, sem ef til vill var meginorsök hörmunganna* er ennþá ógróið. Eins og annars staðar þóttust bjartsýnir frjáls- hyggjwmenn sjá fyrir lækningu með iðnvæðingu, flutningum fóiks til borga, almennri mennit un og búfterlaflutningum mílli landshluta og þar sem annars Framhald á bls. 2L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.