Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 11 Stefnið blint að efnislegu takmarki ir þeirra séu í þann murid að mynda „skóla“. Annars mætti helzt skipta döniskum mútímabókmemritum í furðu- skáldskap, pólitískan skáld- skap og sálfræðilegan raun- sæisskáldskap. Holten snýr sér síðan aft- ur að íslendingum og segir: — Við fyrstu sýn virðast íslendingar ekki tiltakanlega vingjamlegt fólk, en ég hef þegar fundið það, að strax og farið er að kynnast þeim finnur maður fyrir vináttu, sem ég hef óvíða fundið fyrir annars staðar. Ég hef einnig tekið eftir þvi, að fólk hér þekkir og veit miklu meira um landið sitt en til dæmis við í Dan- mörku og finnst mér mikið til um þetta. Okkur hjónun- um finnst landslag hér og náttúra vera ævintýraheim- ur og ég vona að íslending- um takist að varðveita land- ið sitt fyrir þeirri mengun, sem er að gera lífið óbæri- legt svo víða annars staðar. Ég segi þetta í fyllstu al- vöru. Það er orðin fullkomin vafaspurning, hvort Dan- mörku verði yfirleitt bjarg- að í þessu tilliti. segir ungur danskur rithöf undur, Knud Holten bækur eftir hann til viðbót- ar. Teiknar kona Holtens, sem er listmálari, myndimar i baimabækur hans. Þekktasta skáldsaga Holtens er „Suma- X“, sem kom út 1969 og er vísindaskáldskapur (scienee fiction). — Tengsl okkar Dana við íslenzkar nútímabókmennt- ir eru því miður sára- lítið, segir Holten — þótt við þekkjum að vísu til kunnustu rithöfundanna. Við höfum litla sem enga vitneskju um þær hræringar, sem eiga sér stað nú í ís- lenzkum bókmenntum. Engu að síður höfum við mikinn áhuga á þeim. Galllirm er ein ungis sá, að alltof lítið er þýtt af íslenzkum bókmennt um á dönsku. Bókmenntir í Danmörku nú eru mjög dreifðar og rit- höfundar hafa flestir myindað sér sjálfstæðan stíl, þamnig að þeir geta flestir einungis talað fyrir sjálfa sig. Þó er ekki unnt að útiloka, að sum FYRSTU áhrif Reykjavíkur á mig eru á þann veg, að hún sé atorkusöm, önnum kafin borg. Ég vildi mega nefna hana velferðar-„KIon- dyke“ 20. aldarinnar og hún virðist stefna blint að efnis- legu takmarki. — Á þessa leið mælti danski rithöfund- urinn Knud Holten, Þegar Morgunblaðið hitti hann að máli, en hann sækir nú Is- Iand í fyrsta skipti heim. Holten dvelst hér ásamt konu sinni, Rigge Gorm, fyrir til- stilli norræns ferðastyrks handa rithöfundum. Er þetta í fyrsta sinn í ár, að þessum styrk er úthlutað og er Holt- en fyrsti Daninn, sem kemur til fslands á þessum ferða- styrk. Knud Holten hefur gefið út sjö bækur, sem verður að teljast mikil afköst af ekki eldri rithöfundi, en hann er 25 ára gamall. Af bókum hans eru tvær barnabækur og á tímabilinu október til febrúar n.k. koma út þrjár Knud Holten rithöfundur og kona málari. Fjölþætt áhugamál SAMBANDSFUNDUR norð- tenzkra kvenna var haldkm. að HúnavöLlium í Austuir-Húnavatns sýslu dagana 9.—11. júnl 1971. Funidurlnin gerði m.a sam- þykktir þar setm lagt er fraim álit um að ekki megi fækka eða leggja niður húsmæðraskálana, eða breyta náimsiskráim þeiirra að verulegu marki Þá gerði fund- urinn samþykkt um að timabært vasri að gera tUraun með heisnan görtgunámskeiið fyrir ung hjón eða hjónaefni í heimilishaldi og meðferð ungbarna. Þá var hvatt tifl garðyr’kjuruámskeiða. Rætt var um heimihs iðnaðarmál, rætt um byggiragu heiísuverridarhæL- is á Norðurlandi í líkmgu við Hveragerðishælið. Ýmiislegt fl. var rætt á furidinum, en honum lauk með kvöldvöku og kórsöng og erindisflutriirigii. Þá var og heimilisiðnaðaivsýnirig. I stjórn eru Dóonhildur Jónsdótitx for- maður, Errama Hansen, ritari og SLgríður Guðvarðsdóttir gjaltí- kerL LEIÐRETTING VILLA slæddist inn í upphaf gremarmnar „Ég sá vorið vaikna" etftir Hugrúnu, sem birtist hér í blaðinu á sunmudag. Stendur þar: „Eftir skamma stund lend- um við á Kast ru pflu.gveMi". Á hér að standa Fornebu flugvelli, eins og fram kemur síðar. FREGNIN FLAUG UM LANDIÐ — fleiri og fieiri sjá að hér er kominn bíllinn sem þeir biðu eftir. Við viljum reyna að tryggja að biðin verði ekki of iöng hjá ölium sem á eftir koma. Samt getum við ekki pantað bíla flugleiðis, svo þáð or um að gera að ákveða sig sem fyrst. Aiiir þekkja Cortinuna, — en nú er hún næstum óþekkjanieg — endurbætt frá grunni. Hjá Ford-umboðinu Kr. Kristjánsson, Suðurlands- braut er hún tii sýnis. Orð gefa fátækiega mynd — Iátið eigin sjón og reynstu dæma. CORTINA1971 KR. KRISTJANSSDN H.F. U M B 0 DI i) SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.