Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 14
r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1971 iá Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaamdaatjóri Hsraidur Sveinseon. Riletjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur KonráS Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjðm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjðm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson, Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstrwti 6, simi 10-100 Auglýsingar Aðalstrasti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 136,00 kr. á ménuði innanlands. I lausasðlu 12,00 kr. eintakiSL MALEFNALEG SAMSTAÐA CJíðastliðinn laugardag birti ^ kcwnmúnistamálgagnið rit- stjórnargrein, sem það nefndi Risavaxin verkefni, Er þar mörkuð sú stefna, sem blaðið vill að vinstri stjómin vænt- anilega, Ólafía, eins og fólkið kallar bana sín á milli, hafi. Blaðið leggur megináherzlu á, að eignakönnun verði fram kvæmd til að „leita uppi þann óhemjulega verðbólgugróða, sem runnið hefur til forrétt- indaaðila síðasta áratug og taka af homum eðlilega skatta í þágu þjóðarheildarinnar," eins og komizt er að orði. 1 annan stað vilja kommúnist- air hefja þjóðnýtingu fyrir- tækja og nefna sérstaklega til olíufélögin og tryggingafé- lögin. Fyrr, í síðustu viku, lagði Þjóðviljinn megináherzlu á það, að tekin yrði upp „ný og sjálfstæð stefna í utanríkis- málum,“ eins og blaðið komst að orði. Með því er við það átt, að ísland segi sig úr At- lantshafsbandalaginu og verði vamarlaust og ofurselt yfir- gangi hvers þess, sem hér vildi seilast til áhrifa. Út af fyrir sig kemur það engum á óvart, þótt komm- únistar haldi fram þeirri stefnu, sem að framan grein- ir, hún er í samræmi við það, sem hver og einn gat vitað að heyrast mundi úr þeirra her- búðum strax og þeir sæju hilla undir það, að þeir kæm- ust til valda. En eftir að kommúnistar hafa þannig látið í Ijós skoðun sína á því, hver eigi að vera stefna nýju vinstri stjómarimnar, segir Tíminn orðrétt í ritstjórnar- grein sl. sunnudag: „Ef engin annarleg sjónar- mið korna til sögu, ætti mál- efnalegur ágreiningur ekki að standa í vegi þess, að stjómarandstöðuflokkamir kæmu sér saman um stjórn- armyndun. Ef slík stjómar- myndun mistekst, stafar það af öðmm ástæðum." Eftir að Þjóðviljinn hefur boðað eignakönnun, þjóðnýt- ingu fyrirtækja og úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu, seg- ir Tíminn, að emgin málefha- legur ágreiningur, sem máli skipti, sé milli þeirra og kommúnista. Óðagot fram- sóknarmanna að komast í flatsæng með kommúnistum er svo mikið, að þeir segja umbúðalaust að ekkert sé að athuga við þá stefnu, sem kommúnistar em nú að marka hinni nýju stjóm. Auðvitað dettur engum í hug, að framsóknarmemn al- mennt séu sömu skoðunar og þeir foringjar flokksins, sem lýsa yfir, að enginn skoðana- munur sé með þeim og komrn únistum. Enginn efi er á því, að mikill meirihluti óbreyttra flokksmanna í Framsóknar- flokknum er andvígur því að flokkurinn fallist á þau sjón- armið, sem kommúnistar hafa sett fram, ekki sízt í utan- ríkismálum. En hin tilvitn- uðu orð Tímans sl. sunnu- dag eru vissulega þess eðlis, að nauðsynlegt er fyrir þá framsóknarmenn, sem and- vígir eru stefnu kommúnista, að veita foringjum sínum verulegt aðhald nú, er þeir ganga til samninga við kommúnista um stefnuskrá hinnar nýju stjórnar. Morgunblaðið vonar að vísu að um fljótfærni hafi verið að ræða af hálfu þess ritstjóra Tímans, sem heldur þvi fram, að enginn veruleg- ur málefnaágreiningur sé á milli framsóknarmanna og kommúnista. Ef svo er, þá leiðréttir hann ummæli sín og greinir skýrt og skilmerki- lega frá því'í hverju ágrein- ingur framsóknarmanna og kommúnista sé fólginn, t. d. að því er varðar eignakönn- un og stefnuna í utanríkis- málum. Kommúnistar sameinast að er allrar athygli vert, að á sama tíma og dagblað- ið Tíminn lýsir yfir fullri málefnasamstöðu með komm- únistum í Alþýðubandalagínu eru kommúnistar í Sósíalista- félaginu á nýjan leik að ganga til liðs við fyrri sam- híerja sína í Alþýðubandalag- inu. Alþýðubandalagið hefur á undanfömum árum rejmt að breiða dulu yfir hinn raunverulega hugmynda- fræðilega grundvöll flokks- ins. Þetta hefur verið gert í þeim tilgangi að ná í at- kvæði lýðræðisisinnaðra kjós- enda. Ýmsir kommúnistar sættu sig ekki við þessi vinnubrögð og kusu því á sín- um tíma að starfa sjálfstætt í Sósíalistafélagi Reykjavík- ur og boða þar stefnuna vafningalaust. Þessir aðilar stóðu siðan að sjálfstæðu framboði við borgarstjómar- kosningamar í fyrra. Fyrir alþingiskosningamar nú gerðist það hins vegar, að formaður Sósíaiistafélagsins lýsti yfir fullum stuðningi við Alþýðubandalagið. Þannig hefur þessi harðasti armur kommúnista tekið aftur upp Hvað er þjóðernishyggja; Nýtt lénsskipulag afleiðing vaxandi þj óðer nisbar áttu ? / Þjóðernisbarátta ber þaó höf- uðeinkenni að henni hefur ekki verið fullnægt: kröfum baráttu- mannanna hefur verið víisað á bug, þjóðarvitundin er ennþá í mótun; forystumienn baráittunn- ar eru sjálfir í vafa ura þjóðar einkennið. Til glöggvunar miá sikipta mót un þjóðtríkja í þrjú tímabil. Fyrsta tímabilið nær í stórum dráttum frá miðri fímmitándu öid fram á miðja sautjándu öid: þá kcwnu fram á sjónarsviðið nú tímaríkin England, Frakkland, Spánn, Portúgal, Holiand, Dan- mörk og Svíþjóð. Annað tímabilið nær frá stofn un Bandaríkja Norður-Amer- íku til sundurlimiunar Habsborg arrikisins: nokkur ný rilki skutu fyrst upp kollinum I Vest- urheimi og á Balkanskaga, siið- an voru ftalia og Þýzkaiand sam- eiinuð og loks spruttu upp ný, stækkuð eða endurreist riiki á rústum austurriska keisararikis Eftir Hugh Seton-Watsou sem innan landamæra þeirra bjó svo margt fól!k skylt íbúum nágrannarílkja. Þriðja tímabilið nær yfir tím- amn eftir síðari héimsstyrjöld- ina. Á þessu thnabiM komust á laggirnar nokkur stór og smá riki í Asíiu og síðan fýlgdi í kjöl- farið urmull nýrra ríkja i Afríku, flest byggð fáu fólki og ósamstæðiu. Sárafá þeirra var hægt að kalla þjóðríiki í þess orðs eiiginlegri merkingu. Ind- land og Nígería voru í meginat- riðum eins og Habsborgarrikið og Tyrkjaveldi í nýrri mynd, svo að tvö augljósustu dæmin séu nefnd. Jafnvel í ennþá minni rífkjium búa ibúamir við ótrúlega fjölibreytni í tunigumál- um, trúarbrögðum, þjóðféiags- skauti sínu stórar einingar, grundvallaðar á tæknilegum yfir burðum, stærri og þróttmeiri fyrirtælkjum og skrifstafukerfi, þar sem tölvur dreifðu fyrirmæl um eftir pöntun og staðlaðir, upplýstir og undirgefnir þegn- ar hlýddiu með ánægju. Þessar skoðanir voru hvergi eins út- breiiddar og í tveimur rlisavelld- um vorra tíma, heiimkynnum tveggja fjölmennra þjóða, sem hvor um siig hefur tryggt sér yf irráð yfir allt að fjórðungi hnattarins: Múskóvítar hafa þanið út ríki sitt með báli ag bramdi og ógnarstjóm og Lög- regluaðferðum frá fenjunum miiili Oka og Volgu til Bæheims, Mansjúríu og Túrkestan. Banda rílkjamenn hafa i krafti peninga og hernaðarmáttar þanizt frá nýlendunum á Atlantshafs- ströndinni tU aMs Vesturheims og háifrar Evrópu og Asíu. Samt er þjóðemishyggja báð- um þessum stórþjóðum vanda- Þjóðhátíðardagur í Singapore. f þróunarlöndunum er herinn hvort tveggja í senn: tákn þjóð- ernis og vemdari þess, en jafnframt er hann oft ógnun við pólitískt frelsi þegna hinna ný- frjálsu þjóða ins og þess rússneska, Hér sem annars staðar er hæpið að tala um þjóðríki: því má haida fram, að Bandaríkin hafi ekki orðið þjóð fyrr en löngu eftir þræla- stríðið, og sum riki spænsfeu Am eriku eru ekki þjóðríki enn þann dag í dag. Tvö af erfðar- ríkjum Habsborgarrikisins, Tékkóslóvafeía oig Júgóslavía, voru margþjóða riki og segja má, að það hafi vérið tilbúning ur að halda fram, að Póliland og Rúmenía hafi verið þjóðriki. þar samstarf við félagana í Al- þýðubandalaginu, og í því er fólgin ein skýringin á fylg- isaukningu Alþýðubanda- lagsinis í kosningunum nú. En þessi afsbaða harðlínukomm- únista segir okkur meira, Hún undirstrikar, að ráða- memn Alþýðubandalagsins svonefnda hafa ákveðið að nálgast nú mjög sjórnr- mið Sósíalistafélagsinis, hrein- ræktaðan og ódulbúitin kommúnisma. Þess bera skrif þeirra líka glögg merki eftir kosningar. byggingu og tífsvenjium. Á þessu timabili varð arabisk þjöð erniishyggja máttuig hreyfing með töluverðan stiuðmihig aimenn ings að baki: talsmenn hreyfinig- arinnar töluðu hátt um tilveru einnar Arabaþjóðar og héldiu fram réttá þjöðareiniingar fyrir hennar hönd. Stofnun rúmlega tíu Arabaríkja var því aðeins skref í þá átt að gera þessa hug- sjón að veruleika. Munurimn á þjóðum Marokkó, Egyptalands, Sýrlands og Jemens í stjórnmál- um, menninigarmálum og þjóð- háttum er lamgtum meiri en miun urinn á ibúum Westfalen, Bæjara lands og Pommem fyrír einni öld, en á árinu 1970 virtust ara bíiskir þ jóðemissinn ar að minnsta kosti jafn hæfir til þess að færa mann.kynið á barm ú)t- rýmingar eins og þýzkir þjóð- ernissinnar á sinum tima. Þeir áttu þvi kröfu á því, að þeir væru teknir eins alvarlega. • VANDAMÁL f AUSTRI OG VESTRI Þegar þjóðríkin voru örðin að veruieika virtist mörgum, að þjóðerailshyggja væri gemgin sér til húðar; þetta væru „úrelt" stefna og „afturhaldsifyrirbæri*‘, þrösfculdur í vegi mammLegra framfara. Þeir sem þessiu héLdu fram töddiu, að framtiðin bæri í mál. Sovézkir forsvarsmemn hreykja sér af „bræðralagl sósí- alistaþjóða,** sem hafi slitið sig frá illum tírma „lérasLegrar" og „borgaralegrar" þjóðemis- hyggju. Samt bisa Okraínumenn, Grúsíumenn og Mið-Asíumerm við að varðveita eigin þjóð- menningu; sætta sig sennilega að vísu við „sósíalisma", en streitast að sjálfsögðu gegn því að vera gerðir að Rússum. Á sama tíma hafa heimsveldis- yfirráð Rússa, eins og þau eru túlkuð í anda Lenins og Stalins, aðeins magnað þjóðarhatur á Rússum meðal Pólverja, Ung- verja, Rúmena og jafnvel í Tékkóslóvakí u, þar sem hefð- bundin vinátta hefur ríkt í garð Rússa. Bandarikjamenm hafa aldrei baitt rússneskum þjóðkúgunar- aðferðum, hvorki kúgunamð- ferðum zarsins né bolséviba, en þeir hafa fundið sín á meðal sam félag svartra manna, sem eru ekki aðeins óánægðir heldur fjandsamlegir og láta I Ijós and úð sína með virkum hætti; and- staða þeirra ber stöðugt sterk- ari keim af þjóðernishreyfingu. Og á sama tíma mæta Banda- ríkjamenn fjandsamlegrí. þjóð- ernishyggju á svæðum, sem þeir töldu að þeir væru að færa gæði lifisinis; firá Suður-Ameríku. tH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.