Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 1
32 SIÐUR 143. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 1. JlJLÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rússneski flotinn: Æfingar milli íslands og Noregs Osló, 30. j úní NTB. SOVÉZK flotadiaild hefur ver- ið á æfing'uim aíðustu viitou á svgsðiíniu fiyriir nicnrðan Firan- mörk og á Noregsharfi raoirð- ain miairtoa, seim draiga má miiliii Isiiands og Norags. 1 flota- dieiiilidiininii eru baitiistoip af teig- umddnmi Sveirdiov.sk og Kresta, toaifbátar og odíu- og bingða- sfedip. Se.giir í firétt NTB, að yfiiir æfiiragaisvæðirau hafi sovéztoar fluigvélar éinraiig haft sig miitoið í fra.mmi., Samtíimiiis þessuim fJotaæf- dniguim báirusit í daig ainniig fréttiiir af 10 siovéztoum skipum raorðaiuistiuir af Vardð, sieim er mjög austairliaga nyrzt í Nor ©gi. Á meðal þess'ana stoipa voru 7 kau.psikip, sem höfðu m.a. urai borð öfeuitætoi og minirai l'andgöniguibáta á þilíar- irau. 1 þessum stoipahópi ©ru ©nmfneimuir meiini háttar land- göniguiskiiip og aðstoðarskip. Daprir Moskvubúar hlýða á f rásögn útvarps af dauða geimfaranna með Sojus-11 frá transist ortæki, sem kona heldur á til hægri á myndinni. Víða brast fólk í grát, er það frétti fyrst uin örlög geunfaranna og mikU sorg ríkti í Moskvu sem öðrum borgum og bæjum iands- ims vegna hinna válegu tiðinda. + S.iá grein um Sojus-11 i miðopnu biaðsins. ★ Moskvu, 30. júní — AP-NTB-APN HVAÐANÆVA úr heiminum streymdu samúðarkveðjurnar til Moskvu í dag vegna hins hörmulega dauða geimfaranna þriggja í Sojus 11, þeirra Georgi Dobrovolskis, Vladislav Volkovs og Viktor Patsajevs. Sovézkir vísindamenn sem sér- fræðingar um allan heim hafa reynt að finna skýringu á því, hvað olli dauða geimfaranna, svo örlagaríkum lokum á annars vel heppnaðri geimferð. En engin ákveðin opinber skýring hafði verið gefin á slysinu í kvöld, en helzt talið, að geimfararnir hafi ekki þolað breytinguna við að koma aftur inn í aðdráttarafl jarðar, eftir að þeir höfðu dvalizt í þyngd- arleysi í 24 daga. Hvarvetna í Sovétríkjunum varð fólk harmi slegið við voðafregnina um örlög geimfaranna. Mikil hryggð setti svip sinn á allt líf í Moskvuborg og útvarpið þar ítrekaði hvað eftir annað tilkynningu Tass-fréttastofunnar um það, sem gerzt hafði. Síðan voru leikin sorgarlög. í sjónvarpi voru birtar blómum prýddar myndir af geimförunum þremur. Þetta er í annað sinn, að sovézk geimför endar með svo sorglegum hætti. Hinn 24. apríl 1967 heið Vladimir Komarov bana, er hann var á leið til jarðar í Sojus-geimfari. Orsökin þá var sú, að fallhlífar geimfarsins opnuðust ekki í lendingu. faran.nia kyrani að mieiga rekja tíl þe®s, að blóðrásiin í Mtoaima þeliima hefði fa:rið úr skorðuim, sötouim þeiss að þeiir hefðu v©ri0 búraiir að dwelijiast of iiemgi í þymgdarl.ausu ásitaradi. LENTU Á RÉTTUM STAÐ Sojus-11 lenti snemma í morgun alveg eins og á- kveðið haifði verið á fyrirhug- uðu svæði. Geim'fainairiniiír hötfðu siíðast siamband við stjómstöðiina á jörðu, irétt áður ©n þeir koimu iran í ©firi liög guÆuihvoltfsiiins. Eft- iir það sM'tnaði öh jákvæmi lega aOit samba.nd við g©imíairið á l©ið þesis niiöuír aö lendinigairstaðmuim- Btoki ©r vi'tað, hvort útvarpssam- bsundið við geimtfarið haíi sMtraað fiyrr eon gert hatfði veirið ráð fyr- ir eða hvort það átti að komast á aftuir, rétt áðu.r ©n Soj'us-ll Framhald á bls. 14. Margiar h'Uigsanlieigar sitoýriingar hatfia komið firam á dauiða igeám- faranina þriggja. Ein ©r á þamn veg, að þeir 'hatfi látizt atf hjiarta- biiiura vegraa þeirrar feiikmiarllagiu áreynsllu, sem þeir hatfa orðið fyrir, ©r þyngdarafl jarðar tók að veirtoa á Mkama þeirra að raýjiu, en þeir höfðu þá llitfað í þymgdarlieysi í 24 sólarhiriraga saimtov. framainsögðui. Þá er sú stoýrimig ©iraniig .taillim huigsianiieg, að billun hafi orðið í súretfrais- tækj'um geimtfarsáns og geimfar- amiir dáið úr súnecEni'SsikortíL Þá hafa geámivísdndamenn í Houston í Texas komið fram með 'þá skýringu að orsök slyss- 'ins tounni að hafa verið bilun i þeiim tækjum, sem ©iga að vennda geiimfiaraina við hinum mikla hita, er þeir koma aftur inn í giUifuhvolÆ jarðar. 1 London kom sú skýring firam, að dauða geim Að æfingu um borð í Sojus-11. Þessi mynd var tckin af geimförunuin þreniur, áður en þeir hófu hina örlagaríku geimferð. Fremstur er Patsajev, í miðju Dobrovoiski og þá Volkov. Hæstiréttur leyfir birtingu leyniskjala ,New York Hnekkir banninu á „ Times“ og „Washington Post • HÆSTIRÉTTUR ákvað í dag með 6 atkvæðum gegn 3 að „The New York Times“ og „The Washington Post“ skyldi heimilt að birta greinar um l'eyniiskýrslurnar íí úr landvarnaráðuneyti nu um stríðið í Víetnam. Meirihluti dóniaranna var þeirrar skoðunar að stjórninni hefði ekki tekizt að sýna fram á nauðsyn þess að ekki yrði birt úr skjöltinum. Forseti Hæstaréttar, Warren E. Burger og dómararnir Harry A. Biack mun og John M. Harlan voru á öðru máli. Urskurður Hæstaréttar stað- Framhald á bls. 14. VARÐ ÞYNGDARAFL JARÐAR GEIMFÖRUNUM AÐ BANA? Höfðu verið 24 daga í geimnum ‘:i,:,Aafrsoríí Sovét”ki"n.".m 0 0 Geimfararmr sæmdir heitinu „Hetjur Sovétríkjanna“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.