Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ, KIMMTQDAGUR 1. JÚLÍ 19T1 Sérreglur innan EBE um fiskveiðar Noregs Norðmenn taka ekki þátt í við- ræðunum um fiskveiðimálið * með Bretum, Ðönum og Irum BRÚSSEL 30. júní — AP. f dag var tekinn af allur vafi um það hjá Efnahagabandalagi Evrópu, EBE, að viðhorf þess væri jákvætt til þeirra ðska Nor- egs, að sérreglur yrðu látnar gilda, sem tryggðu fiskveiðar innan 12 mílna landhelginnar handa fiskimönmim, sem heima eiga í Noregl. 1 íýamn imgavi ðræðutm Noreigis og EBE í dag sagði formaður norsku embættisman nanefndar- innar, Sören CShg. Sommerfeít sendiherra, að í reynd jafnt sem fræðilega væri aðstaða Noregs önnur en Efnahagsbandalagsins í heild í þessu tilliti og væri lausn fiskveiðimálsins lífsspurs- mál fyrir norsíka sjðmenn. Sagði Sommerfelt sendiherra, að Nor- egur héldi fast við þá tihögu sína, að þeir, sem veiddu innan 12 mílna landhelginnar, yrðu að vera búsettir i Noregi. Eftir fundinn sagði Sommer- feit, að það vaBrl ljóst, að EBE Hti á Noreg sem „sértllfelíli". Hann staðíesti, að Noregur myndi ekki taka þáibt í þeim fundum tum fiskveiðistefnuna, sem áifonmað er að ráðherra- nefnd EBE haldi I Bruasel með fulitrúum Bretlands, Dammerkur og Iriands. Fisikveiðimálið, að því er Noreg snerti, verður tekið til meðferðar á fundi ráðherra- nefndarinnar I Brussei 27. júlí næstkomandi. Af háMu Breta hefur ekki ver- ið dregin dui á það, að visisir pöiitískir örðugleilkar kunna að koma upp í brezíka þinginu, ef Norðmenn ná betri kjörum í fiskveiðimáium en Bretar. En Sommerfelt saigði við blaðamenn í diag, að enda þótt önnur um- sóknarlönd um aðiid að EBE ættu einnig við fisJcveiðivanda- mái að etja, þá væri þetta til- bölulega mikiu miHvægara mál fyrir Norðmenn. Noregur hefur failizt á fram- komnar tiHiögur varðandi stofn- anir EBE og sagði Sommerfelt, að þar væri um réttiláta og sanngjaina iausn að ræða. Nor- egur fær einn fuiiitrúa í Fram- kvæmdaráði EBE, en þeir verða 14 í bamdaJagim'U útvúkkiuðu, 10 fuiðtrúa á þingi bandaiagsins og 3 aitfkvæði af 61 í ráðherra- nefndinni. Á fyrsta aðiidarári Noregs ber landsnu að greiða um 23 miMj. doliara til s£umeiginlegra fjár- framlaga EBE og á fimmta ári um 70 milij. doiiara. Enn er ekki vitað fyrir víst, hve mikið' fé Noregiur fær flrá bandalaginu á fyrstu árunum. Það er komið undir þeim reigium, sem látnar verða gilda um fiskveiðar og landbúnað. Það er því ekfki vitað enn, hvort verður hærra, það fé, sem Noregur leggur fram til bandalagsins eða það fé, sem landið fær frá því, en Norð- menn gera ráð fyrir þvi að fá sinn hiuta af því fé, sem veitt verður sameiginlega tii fiak- veiða og landbúnaðar innan EBE. Axel Kaaber. Sigurður Jónsson. Nýir framkvæmda- stjórar hjá Sjóvá STEFÁN G. Bjömsson, sem ver- , 13 ár hefir sagt lausu starfl sinu ið hefir framkvæmdastjóri Sjó- ' hjá félaginu fyrlr aldurs sakir vátryggingarfélag-s fslands h.f. i • og lætur af störfum þann 30. sept. n.k. Hitaveita Seltjarnarness: Vatnssalahefst í nóvember FRAMKVÆMDIR eru nú hafn- ar við hitaveitu á Seltjamamesi og er miðað við að vatnssala hefjist í nóvember, en þá er á- ætlað að framkvæmdum við fyrsta áfanga hltaveitunnar verði lokið. Það er fyrirtækið Hlað- prýði, sem átti lægsta tílboð í fyrsta áfangann — vesturhverf- ið, en það eru um 65% allrar hitaveitunnar. Að sögn Sigur- geirs Sigurðssonar, sveitarstjóra á Seltjamamesl var tilboðið rúm ar 10 milljónir króna. Næstu áfangair í hitaveituf.ram kvæmdum á Selit jarnamesi verða hibaiveita fyrir Lambasitaðahverfti og Strandiiimar. Hitaveita Seltim iraga er sjálfri sér nóg með vatn, seun fsest úr borholutn á raesinu. Er vatnáð 105 gráðu hedtt og þarf að kæiast ndður. Þá er á veg um hreppsins verið að hefja ftraimfcvæmdir við dælustöð hita- veituninar, sem staðsett verður við Undarbraut. Alit efní er kom ið á sfað&mm. Sigurgeir sagði, að heimtaug- argjald í meðalhús yrði um 20 þúsund krónur. Vatnið verður síðan efcki selt samkvæmt mæli eims og tíðkast í Reykjavík, heldur fer salan frain þammig að Skrifstofustjóri utanríkisráðu- neytisins ÁKVEÐIÐ hefur verið að Ingvi Ingvason, sem verið hefur sendi ráðunautur í Bruxells taki við starfi skrifstofustjóra utanríkia- ráðuneytisins. Kemur hann í stað Tómasar Tómassonar, sem skipaður hefur verið sendiherra íslanda hjá Atlantshafsbanda- laginu. Ingvi Ingvason hefur áður ver ið sendiráðunautur í íslenzku sendiráðunum í Parls og Wash ington og sendiráðsritari i Moskvu. hemiiU er settur á immitak og getur húsráðandi ákveðið, hve mamga mómútuJStra hamm fær. Verður rermalið þá í samræmi við það óbreytt allt árið. Þessi aðferð hefur verið viðhöfð við hitaveituna á Sauðárfcróki og á Húsavík. Sigurgeir sagði að i fyrstu mymidi miðað við það að fcymddnigarkoistinaður yrði 10% liægrd em o'líufcyndimig, en sdðar mumdi kappkoetað að kymdimgar kostnaður lækkaði emm meir eft- ir svo sem 2 ár, þegar ftrom- kvæmdum við lagmángiu hitaveit- ummar lykd.. Stórbrotið bankarán Strassborg, 30. júmí. greiða þúsumdum mamma eft- AP—NTB. irliaum um mániaðamótimi. F-IÓRIR vopnaðir nienn rændu Rámið var mjög vei sfcipu- pósthús S Ktrassborg í dag og lagt og tók örfáar mímútur. koniust undan með um 11,6 Lögreglumemm sem gætbu pem milljónir franka <um 160 inigamma í vöruibiil!num voru milljónir íslenzkra króna). ftarmár þegar rændmgjamdr hriftsuðu póstpokama í ix>rti Rænámigjamdr Jétu til sfcar- pósthújssims. Rænimigjiamdr ar sfcríða þegar póstiaiflgreiiðsliu báru aiiMr hamzka og grímur. menm höfðu losað vöruibdi rrneð Eimm viar vopnaður vélbysisu átfca póstpofcum sem í voru og tveir riftfQium. pendmigiar til greáðsiu á efttdr- Þetta er mesta rám sem um ÍBJumum. Pemdmgamár komu gebur í FrafckJamdii sdðiam fdmm ftrá Frakklamdsibamika og þeim iruiHjónum ftramfca var stolið áttd að dredfa sedmma um dag- í bamika í París 1960. 1 lestar- inm til mangira pósthúsa i ráiraiinu mifcla í Bretlamdd var Ausitur-Fraifcklamdi til þess að stoldð 2,6 mdlijónum pumda. Kosið verði samtímis um EBE — í Danmörku og Noregi 1 stað hams hafa verið ráðnár tvedr raýdr framkvæinidastjórar að félagimiu, þeir Axel Kaaber, sem um teuragt skeið heftir verið stordf- stoflustjóri félagsiiins og Sdgurður Jónsson, ftramkvæmdaistjóri Síid arverksroiðja rifcisdms. Taika þeiir við f'raimkvæmdast j ónastöðumum hjá Æélagdmu þamm 1. otot. rafc. (Eréttatdfflkymmdmg ftrá stjóm Sjóvátryggiragaíélagi Islands h.f.) Loftleiða- skrif stof a í Osló LOFTLEIÐIR HF hafa nú opn- að eigin sölu.'dkriftstofu I Osió, en til þessa hefiur Sáifte — flugféiag Braaitheras haft aðaiumboð fyrir félagið i Osló. Samfcvæmt upp- lýtsiraguim, sem Alfreð EMaisson fiorstjóri félaigsáms gaf Mbi. í gær, ranm sammimgur um aðail- umboð Braathens út um áramót og hieftur féiagið unndð að út- vegun húsnæðis fyrir sig í Osló sdðan. LofttleiOir refca nú edigim sfcriftstofúr í Gautaborg, Stx>kk- hóimi, Kaupmannahöfn oe í Osló. Brússel, 30. júní — NTB JENS Otto Krag, leiðtogi danskra jafnaðarmanna sagði á Frá framkræmdum við hitaveitu Seltjarnamess. — Ljósm.: ÓI. K. M. Skátamót í Innstadal FYRSTA skátamót sumarsins verður haldið í Innstadal á Hell isheiði um næstu helgi. Skáta félagið Hamrabúar í Rvifc mun stamda fiyrir mótimu. 1 Iransta- dal er ákjósanlegt útivistar- svæði. Dalurinn er í Hengla- fjöllum, í 450 metra hæð og Hamrabúar hyggjasí láta alla skátana ganga upp Sleggjubeins skarð, fyrir innan Kolviðarhól og upp í dalinn. í Innstadal eru hverir, ölkeldur, heitir og kaldir lækir og þaðan er stutt í góðar skíðabrekkur fram til júlíloka. Dagskrá mótsins verður fjöl breytt og áherzla lögð á göngu ferðir, meðal aranars á Hengil, bjargsig og útilíf. þingi norrænna jafnaðarmanna í Brússel í dag, að yrði hann forsætisráðherra í Danmörku eftir komandi kosningar til þjóð þingsins, þá mundi hann reyna að fá því framgengt, að þjóðar atkvæðagreiðslan í Noregi og Danmörku um aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu færi fram sama daginn. Með þeim hættl yrði komið í veg fyrir, að kjós- endur yrðu fyrir áhrifum af úr slitunum í því landinu, þar sem kosið yrði fyrst. Krag sagði enrafremur, að það væri áríðandi verkefni fyrir næstu ríkisstjórn Danmerkur að komast að samkomulagi við norsku stjórnina um samræm- ingu þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Sá munur er á, að í Noregi skal þjóðaratkvæðagreiðslan verða ráðgefandi fyrir Stórþingið, en í Danmörku verður hún bind- andi. Neitað um land- vist í Svíþjóð Stokkhólrhi, 30. júní NTB SÆNSKA stjómin hefur ákveð ið að neita fimm ungum Portú- gölum um dvalarleyfi í Svíþjóð. Er þar um að ræða tvenn hjón og einhleypan mann, sem komin eru til Svíþjóðar til þess að komast hjá herþjónustu í ný- lendum Portúgala í Afríku. Víkingur ósigrandi VJkiinigair bættu við sJg tveiim stiigum í 2. dieiiJd í gærkvöidii, þeg air þeiir sigruðu einn hætbuJeg- aisba amdsitæðirag siran í deiidirarai, Haiufca frá Hafraairfirði með eimiu marki giegn eragu. Náraar á morg un. Bóndi heldur málverkasýningu JÓN Kristinisson, bóradi í Larndey í FljótsWlíð opraar máiivieirtoaisýn- Jragu í GagrafræðaiskóJarauim á HvoJsveJJi á morguin, fiiimmtudaig kl 20. Á sýmiraguiraná verða rúm- Jega 40 verk urarwn í oliiu, vaitras- Jiti og tú.ss. Baran hefiuir efcki hialdJð sýnimgiu flyrr. Undaraflarin 20 áir hefiur hiaran feragizt viö að mála og teJkraa ásamt bústörfum síraum og þá aöallega efibJr beiðmd. tdi tæfcJfæriisgjaíia. Áður en Jóm hótf búskap var haran auiglýsdmga tedikraari og teiikniaði ma í aiuig- Jýsiragabókiraa Rafstoininiu í 15 ár. SýndragiJn verður opdn daglega firá fcL 14 tJI 22 og stendur bii 1L jiúlL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.