Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, 1<'IMMTl'DA'OITR 1. .Tt’I.Í 1971 - 1 .. 3 Húseigendafélag íslands; Húsnæði til eigin íbúð- ar verði skattfrjálst Eftirfarandi ályktanir voru saim'þykktar samhljóða: I. „Aðalfundur Húseigenda- sambands ísiands, hafdinn á Akureyri 29. mad 1971 Jeg’gtw á það rika áherziu, að nýja fasfceiignamaitið taki ekki gffldi án undanfarandi lög'gjafar, er tryggi húsa- og laindeigendum, að áiögur á fasfceignir hækW í engu írá þvi, sem nú er." ABAI.ITXlil R Húseigendasa.m- bands íslanðs var haldinn í Sjálf- stæðishúsiira á Akureyri laugar- dagtnn 29. mai 1971. 1 félögnm sambandsins em Húseigendafé- lag Reykjavikur, stofnað 1923, Húseigendlafélag Aknreyrar og Húseigendafélag Vestmannaeyja. Mættn fulltrúar frá öllum félög- uiinum, alls 12 að tölu. Formaður sambandsins, Páill S. Pálsson, hri., setti fúndimn og kvaddi til fundárstjómar Eyþór H. Tómasson, formann Húseig- endafélagB Akureyrar og hann sáðön Jakob Ó. Pétursson sem rtitara fundarins. Þá tök formaður sambandsins tffl máls. Kvað hann um 2 þús. fédaiga vera í Húseigendafélagi Reykjavifeur, á annað hundrað á Afeureyri og rúmlega 80 i Vest- mannaeyjum. Talldi hann það mifedDis virði, að Húseiigendasam- band Isdands hefði náð sam- Skiptum við Húseigendasambotn d á Norðu rlöndum. Þá las Jón Hjaiitason, Vest- mannaeyjum, upp reikninga sambandsins og sfeýrði þá. Voru reifcningamir að þvi lofcnu sam- þyktotir i edniu hljóðL Tófe þá till máls förmaður Hús- edigendafélags Reykjavdfeur, Leif- ur Sveinsison, sem ræddi eintoum hið nýja fasteignamat. Kvaðst hann hafá leitað upplýsimga hjá storifstofustjóra fasteignamats um kærur yfir matinu, sem numið hefðu 152, og var veru- legur hluiti þedrra úr Reykjavíík. I>að, sem dregið hefði útkomu matsins, væri m. a. mat á mann- virfejum við Rúrtfeilsvirkjun, við álverið í Straumsvik og á Kefla- víkurflugve'Hi. Taldi hann að efeki værd sannigjamt, að bæði riki og sveitartfélög notuðu fast- eignir sem gjaidstofn, heldur yrði það annar aðili, með hverju móti, sem þekn máiium yrði ráðið. Jón Hjalfcason, fuQJtrúi Hús- elgendatfélags Vestmamnaeyja, sem stofnað var 1969, ratoti sögiu þess að ósk fumclarstjóra. Taldi hann, að bak við hið nýja fast- eignamat stæði m. a. það, að hið opinbera, riQd og sveitarfélög, gætfu femgið hækkaðar tekjur af fasteignium í landinu. Taildi hann framlkvæmd matsins ekki hatfa verið nægilega samræmda og kærni harðast niður á þeim, er ætitu nýbyggingar. Færði hann þessu stað með Jæmum úr heimabyggð sinni. Taldi hann, að - álögur bæjanfélagsins á fast- eign, sem metin væri á 1 miQQj. kr., næmi um 60 þús. kr. á ári. Ölil opintoer gjöQd samanQögð tiQ bæjar og rikis og annarra sttnfn- ana yrðu um 104 þús. kr. að óbreyttri löggjöf. Krister Wickman - utanríkisráðherra Svíþjóðar EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær lét Thorsten Nilsson uianrikisráðherra Svíþjóðar af embætti í gærmorgun og við tók Krister Wickman iðn- aðarráðherra. Wickman er 47 ára að aldri, bámenntaður Jögfræðingur og hagfræðing- ur. sem nýtnr mikils állts í heimalandi sími. Faðir Wickmans var dr. Jó- hatnnes Wiekman, sem var landstounnur i Sviþjóð á striðsárunum, fyrir heiftúðug sferií sdn gegn nasistum í Dag- ens Nyheter. Hann var heim- spekidoktor og heimiQið mið- stöð menntamanna. Það feom brátt í ljós að hinn ungi Krisiber WicQcman var frábær gáfumaður og hann lauk stúdentsprófi ári á undan jatfnöldrum sinum aðeins 17 ára gamalQ með hárri ágætis- einkunn. 1 hástoóQa lagði Widkman fyrst stund á latínu og lauk BA-prótfi. í»ví næst tófe hann til við lögtfræði og að loknu kandidatsprófi jagði hann stund á hagfræði og lauk doktorsprófi árið 1953. Á árunum 1940—1950 fékk Wickman útrás fyrir bók- menntahneigð sína og sikrif- aði þá ýmsar ritgerðir bók- menntalegs eðQis, svo og ljóð í tímaritið „Utsikt". Á þeim árum umigetkífcst hainn mest hóp af ungum og gáfuðum rithöfundum, sem mörkuðu tímamót í sænskri bók- menntasögu. Upp frá árunum 1950 frá- hvertfðist hann bókmennta- heimiraum og sneri sér að þjóðfélagsmálum, sem siðan hatfa verið hans aðalstarfs- grundvöQQur. Einkum hefur hann starfað miQdð á sviði efnahagsmáQa. Hann var deild- arstjóri í fjánmáíaráðuneyt- inu frá 1953—1958 og ráðu- neytisstjóri frá 1959—1967, er hann tók við embætti iðnaðarráðherra, sem hann gegndi unz hann nú er orð- inn utanríkisráðherra. Wiekman komst í fremstu röð jafnaðarmanna árið 1967, er hann flutti ræðu á auka- flokksþinginu, þar sem hann kynnti hina nýju efnahags- málastefnu fQokksins, sem hann er hötfundur að. Eftir ræðuna varð hann fræigur um alQa Sviþjóð og hon- um haQdið mjög á loft, sem forsætisráðherraefni, einikum í stuðningsbQöðum bcxngara- fQokkanna. TaQið er að stetfn- an sem Wickman marlcaði í efnahagsmáQum hatfi átt Krister Wickman stærsta þáttinn í hinum mikla kosningasigri jafnaðar- manna haustið 1968. Er að því kom að velja skyldi for- sætisráðherra og floldcsleið- toga, dró Wiclcman sig i hlé fyrir Palme, en hefur alQa tið verið einn nánasti samstartfs- maður hans. Wickman sagði við fréttamenn i gær etftir að ráðherrastoiptin höfðu verið tilkynnt, að engra breytinga væri að vænta á utanrikis- stefnu Sviþjóðar. II. „AðaQfundur Húseigenda- samlbands IsQands, haQdinn á Atoureyri 29. mai 1971, ítkorar á löggjatfairvaQdið aö samiþyfekja löggjöf, er tryiggi, að húsmæðd tii eigin Sbúðar verði sOcaitftfrjálst." III. „AðaQtfundur Húseiigenda- siambands ísQands, haQdinn á Afeureyri 29. maí 1971, álytatar að skora á Alþingi og rifeisstjóm að breyta nú þegar gildandi ákvæðum Qaiga um tekjustofna bæjar- og svedtaríéQaga, þamnig, að heimilt verði áð leggja út- svör og önnur gjöQd á at- •vtanureQcstur þar i sveit, eem hann er rekinn, án til- jiíts til heimilistfesti eiganda. Þá áiyktar fundurinn að stoora á sömu aðila að hraða endursQcoðun laga um sam- eign fjölbýlishúsa og laga um HúsnæðismáQasitotfnun ■rikisins, einkum varðandi \’iisitöQubindin gu lána oig lón- töfeusQdlyrði." IV. „AðaQtfundur Húseigenda- sambands IsQands, haQdinn á Atoureyri 29. mai 1971, áiyfetar, að forðast beri þá steiflnu, sem gæfct hetfur und- emifairin ár, að þrengt hefur verið óhóflega að eiigna- rétti einstaldinga. Eru akipu- lagslög frá 1964 þar sérstak- Qega tiQ teQdn, em óhjá- Jcvæmilegt er, að þau séu teSdn tiQ nálcvæmrar endur- sfeoðunar, sem færi fram í samnáði við stjóm Húseig- emdasamtbands IsQands." Þá voru gerðar noktorar breyting- ar á lögum sambandsins, m. a. natfni þess breyfct í „Hús- og iandeigendasamband Isllands", og nú sfeal kjösa 5 menn i stjóm i stað 3ja áður. Fór siðan firam stjómarkosning eftir hinum breyttu lögum. Formaður sambandsins var endurlcjörinn PáQl S. PáiQsson, hri., og með honum i aðaQstjóm Leifur Sveinsson, Reykjavik, Jón HjaQitason, Vestmannaeyjum, Ás- mundur S. Jóhannsson, Alcur- eyri, og Pétur Þorsteinsson, Rvik. Meðstjómendur sQdpti með sér vericum. I varastjóm voru kjömir Ingi- mundur Sigfússon, Reykjavik, Marfeús Jónsson, Vestmanna- eyjum, Eyþór H. Tómasson, Ak- ureyri, Stetfán Revkjalíri, Akur- eyri, og Öm Egilsson, Reykjavik. Endwrskoðendur: Bjöm Stetff- enisen og Ari Thoriacius, — til vara Ingi R. Jóhannsson. VIÐ ERUM í FARARBRODDI NÝKOMIÐ FRÁ FRAKKLANDI POLYESTER PRJÓNASILKI „SEERSUCKER" EFNI SEM FARA SICURFÖR UM ALLAN HEIM SÆNSK ACRYL JERSEY ENSK STÓRRÓSÓTT SUMARÁKLÆÐI Á SÓLSTÓLA, NÚSCÖCN OG í RÚMTEPPI Opið í hadeginu og til klukkon 10 í kvöld SIAKSTEINAR Tap afturhaldsins Dagblaöið Tíminn ræðir í for- ustugrein í gær um stjórnar- myndun og afstöðn Framsókn- arflokksins: „Kökin fyrir þess- ari eindregnu afstöðu Fram- sóknarflokksins eru næsta aug- Ijós. Þjóðin hafnaði afdráttar- laust í kosningunum núv. rilds- stjórn og stjómarstefnn. Hún krafðist nýrrar stjómar og nýr« ar stjórnarstefnu. Það er skylda stjórnarandstöðunnar, sem hef- ur nfi orðið meirihluta á þing- inu, að verða við þessum kröf- um þjóðarinnar." En hver var dómur þjóðar- innar yfir F ramsóknarflokkn- um. forjstuflokki stjómarand- stöðunnar? Hann verður fyr- ir næst mestu fylgistapi f þessum kosningnm; það er dóm- ur þjóðarinnar yftr afturhalds- stefnu Framsóknarflokkstns. Þannig rýrnaði fylgi aftnrhalds ins um 2,84 af hundraði á sama tíma og fylgi forystuflokks rfk- isstjómarinnar rýrnaði um 1,3 af hnndraði. Framsóknarflokk- urinn hefur smám sáman veríð að staðna í a.fturhaldshiigmynd- um sínum, og kosningaúrslitin eru svar kjósenda. Á hinn bóginn er það ekkert óeðlilegt, þegar stjórnarandstað an hefur fengið meirihhita á A1 þingi, að rammasta afturhald st.iómarandstöðunnar hafi for- ystu fyrir stjórnarmvndunartil- raunum, enda ljóst, að aftur- haldshngmyndir verða kjölfest- an í málefna.grundvelli væntan- legrar stjórnar. Það niá glöggt sjá á skrifnm Tímans, þegar hann segir: „Nú er þess að vænta, að sá þráður, sem slitn- aði haustið 1958, verði tekinn upp að nýju og reynist ntlf traustari og endingarbetri en þá. Af því myndi margt gott af hljótast fyrir land og lýð." Af þessu má ráða, að nýja vinstri stjómin eigi að starfa á sama grnndveili og hin gamla; þjóðin þekkir þá sögti. Sjálfslýsing Mikil ólga og óvissa er ntS ríkjandi í herbúðum stjórnar- andstöðuiínar og skrif málgagna hennar bera þess órækan vott. Frtimsamin saga Magmisar Kjartanssonar I Þióðviljanum sl. þriðjudag er gott dæmi um þetta, en þar segir m.a,: „Vitað er að ástæðán er sú að hiisbænd ur ritstjóranna á Morgnnblað- inu, hinir miklu yfirritskoðarar, Jóhann Hafstein og félagar hans, kölliiðu ritstjóra Morgun- blaðsins fyrir sig á miðvikudag- inn var og skipnðu þeim að breyta um afstöðu. Var þeim á það bent að Jóhann Hafstein hefði fullan hng á þvf að mynda ríkisstjóm sjálfnr og að hann gæti mjög vel hngsað sér að hafa samvinnti við Alþýðu- bandalagið ekki síðnr en aðra flokka nm slíka stjórnarmynd- un.“ Ljóst er, hvers vegna Magnús Kjartansson er að koma slíknm skáldskap á framfæri nú. Ástæð an er einfaldlega sú, að hann vill gefa riðsemjendum sínum f stjórnarmyndunarviðræðiinnm f skyn, að Alþýðubandalagið sé reiðubúið til samstarfs við aðra flokka, ef ekki verði gengið skjótt til verks. — Hitt er einn ig eftirtektarvert, að Magnús Kjarta.nsson sknli jafnan telja, að blöð setji ekki frarn skoðan- ir, nema samkvæmt fyrirmælnm flokksforystu eða erlendra að- ila. „Þeir menn sem skrifa em jafnan að lýsa sjálfum sér,“ sagði Magnús sjálfur fyrir skömmu. v i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.