Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 8
8
MÓRGUNBLABIÐ, FIMMTUDA.GÚR 1 JÖLf l«7l
Ongtemploraf
Landsmót Í.U.T. verður haldið í Galta-
lækjarskógi dagana 3. og 4. júlí.
Lagt verður af stað frá Templarahöllinni kl.
7 á föstudag og 1.30 á laugardag.
TERYLENE BUXUR
sem
ekkí þarf ab pressa
Drengja-og herrastærðir
Nýjustu snið
við allra hæfi
Malmköping:
Óvíst um or-
sök brunans
— þar sem 5 manns brunnu inni
MALMKÖPING 29. júná — NTB.
Ftmm nuuins brunnu inni, er
ellihelmiU fyrir geðsjúklinga í
MaJmköping; brann tU frunna í
nótt. Vitað er, að bruninn liófst
í sjónvarpsherbergi á annarri
lueð, en í dag var san»t ekki
vitað fyrir vist, hver orsök brun-
ans var.
AHs voru 29 sjúklirvg-ar á aMr-
intum 35—80 ára i sj úkra
húsinu. Voru þeir allir sofandi,
er eidurmn kxwn upp. Brottfiutn-
ÍTígTjr þeirra 24 sj úMinga, sem
tók»t að bjarga, fór þó fram, án
þess að ofsaJiræðstu gaetti og
engínn þeiira hiaut aivarfeg
meiðtíii.
Byggingún, sem var úr timbri,
var ÖH logandi, er brunaliðið
kom á vettvanig ag þá sjúkdinga,
sem tókst að bjarga, varð að
ssekja í getgnum giutgga hússins
og bera niður brunastiga.
Afmælishátið
Damrehrog
FÉLAGIÐ Dannebrog hefur ný-
lega haldið 30 ára afnxæii og
sóttu það um það bil 150 minns
og þar á meðal margir geatir,
danski sendiherrann ásamt fjöl
skyldu sinni, Storr aðaíraeðia-
maður, með frú og margir for-
ystumenn annarra danskra fé-
lagasamtaka á íslandi. Húsið var
vel skreytt með fánum og ’oióm
um. Félaginú barst mikið af
skeytum, blómum og gjöfum,
þar á meðal 12 handsmíðaðar
fánastengur með dönakum fán.
um frá einum félagsmanrua.
Hinn 28. júní voru lögð bióm
á gröf stofnanda félagsins,
Henry Áberg.
Ég vH, sem formaður félags-
ins, leyfa mér að þakka ölhim
þeim er lögðu fram sirm skerf
tíl að afmaelishátíðin tókst sw>
sérstaklega vel.
F.h. stjómarinoar,
I ftörge Jónsson. fonn.
Árg.: Tcg.: Verð:
196* Falcoa 420.000,- 196* Fiat 125 225.000,-
1966 Bronco 295.000,- 1965 Rambier Am. 175.900,-
1966 Bronco 240.000,- 1967 Cortiaa 145.000,-
1967 Falcon 335.000,- 1966 Dodge Ðart 225.000,-
1967 Falcon 265.000,- 1967 Plym. Valiant 260.000,-
1966 Fairlane 566 240.000,- 1966 Skoda 1000 S5JOOO,*
1969 Ford Econsline 495.000,- 1965 Mustang 310.000,-
1965 Ford Country 1965 Rambler Ciass. 175.000,-
Sedan 250.000,- 1966 Skoda 1202 80.000,-
1963 Volvo P514 110.000,- 1967 Taunus 17 M 185.000,-
1965 Volkswagen 110.000,- 1965 Raf 80.000,-
196* Hilltuan Hunter 230.000,- 1966 NSkoda Comb. 80.000,-
1956 Rússi 85.000,- 1966 Moskvitch 85.000,-
1961 Saab 130.000,- 1966 Singer Vogue 145.000,-
1967 Fiat 1500 145.000,- 1964 Cortina Station 85.000,-
1965 Fairlane 500 190.000,- 1964 Simca Ariane 65.000,-
196* Cortina 175.000,- 1967 Moskvitch 100.000,-
— Nokkrir ódýrir bílar, seijast með mjög iitiili útborgun. —
Hafnarfjöröur
Til söiu 4ra herb. efri hæð í góðu ástandi við
Háukinn. Sér hiti, sér inngangur, sér þvotta-
hús og rúmgott geymsluris. Bílskúr fylgir.
Árni Gunnlaugsson, hri.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
HAFNARFJÖRDUR
— kjötafgreiðsJa
Vanan karlmann eða stúlku vantar við
kjötafgreiðslu strax.
Uppl. í verzluninni daglega milli kl. 2—5.
HRAUNVER HF.
Sími 52790.
Stýrimaður
Óskum að ráða 2. stýrimann strax á eitt af nýrri vörufllutn-
ingaskipum vorum, sem verður í millilandasíglingum.
Aðeins röskur og einhleypur maður með gitd próf kemur
til greina.