Morgunblaðið - 01.07.1971, Page 10

Morgunblaðið - 01.07.1971, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1971 • . - . -< -■' - .■■W.r. 1 .!>>*• Hægri þróun á Italíu Stjórnmálaþreyta almennings getur leitt til valdatöku „sterkra manna“ ALMENNIN GSÁLITIÐ á Ítalíu er að færast í hægri átt ef marka má af úrslit- um kosninga, er nýlega fóru fram til nokkurra bæja- og sveitastjóma, og sú mikla óvissa, sem lengi hefur ríkt í ítölskum stjórnmálum, mun enn aukast á næstu mánuðum. AlIIr stjóxnmálaflo'kkar töldu fyrirfram að úrstif bosnmgarma yrðu mikilivæig ur prófsteirm á afstöðu al- mennings, enda þótt aðeins ifimmti hver kjósandi tæki þátt í þeim. Úrslitin sýndu minnkandi fylgi Kristilega demókra t af] okks ins, sem hef- ur verið í forystu samsteypu- stjórna frá stríðsílokum, og fyflgisauknimgu nýfasista, MSI (Movimento Sociale Italiano), á kostnað kristi- iegra demókrata. Alls var kosið tii um eitt hundrað bæja- og sveita- stjóma, en mikilvægustu úr- sflitrn voru þessi: • Á Sikiiey mánmkaði fyigi kristilegra demókrata úr 40.1% í 33.7% miðað við síðustu bæja- og sveita- st j ómakosn ingar sem fóru fram 1967, en fyligi MSI jókst úr 6.5% í 16.3%. • 1 Róm minnflcaðd fylgi kkristiflegra demókrata úr 30% í borgarstjómarfcosning unum 1966 i 28.2% og fyligi MSI jókst úr 9.3% í 16.2%. Breytingamar eru ekfki stórvægilegar, en mikilvæg ar með tifflti til þess að á Italíu breyftiist fyigi stjóm málaflwkkanna sáraílitið í kosningum. Stjórnmálamenn eru almennt þeirrar skoð- ■unar, að únsflitin eigi ekfld rætur að rekja tái nieánna kosta MSI hefldur til veik- leifca Kristilega demóbrata- flokksins. Sigur MSI staf aði af mikflu leytd af þvi, að fólk kaus hiann táJl þess að mótmæia. Alimenniinigur er orð inn þreyttur á verkföllum, ó- eirðum, ofbeldi, samdrætti í ■aitvinnuiífinu, aðgerðarfleysi stjómarinnar, óskiljanlegu baktjaldamakki stjómmála- flokkanna og ásökunum um spillinigu. MSI umdlir forysbu Giorgio Grigorio Almirante, foringi nýfasista, ávarpar stuðningsmenn sína á fjöldafundi í Róm. Almirante virðist ekfld hættu iegur flokkur, að minnsta kositi ekfki í auigum út- iendinga. Hann er aðeirns svipur hjá sjón miðað við fasistaflloklkinn, sem Musso- lini hom tál vaWa á árunum eftir 1920, bæði hvað snertir skipulagnimgu, einbeiitni og undirtektir meðai aimenn- ings. Hægra megin við MSI standa nokkrir kflofningshóp ar öfgasinna, sem að vásu hafa getað allið á óánægju all- anemnings og komið af stað óeirðum í Reggio Caiabria og fleiri stöðum. Foringja eims af hópum öfgiamianna lienigst tál hægri, Valierio Borighiese prins, er leitað fyrir meint samsæri gegn stjórninni. • KLOFNIN GSHÓP AR ÁhTíif öfigasinnaðra hægri- manna eru ekki fyrst og fremst miikillvæg vegna þess hvers þedr eru megnuigir eins og nú standa sakir heldur vegna þess hvers þeir geta orðið megrauigiir, ef raýir, ráð snjallari og miskunnariausari leiðtogar koma tál skjalanna. Giundroðinn í Kristiflega demókraitaflokknium er sífellt að koma betur í ijós um þess- ar mundir. FUokkurinn er kllofinn í ótail correnti, eða flokksbrot, og foringjamir virðist sturadum eimbaita sér meir að laumuspiíli og bak- tjolldamaJkki hver gegn öðr- um en að sameiiginllegTi bar- áttu gegn öðrum stjóm- mála-flokkum till hægri og Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.