Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLl 1971 Hafnar eru framkvæmdir við breikkun Kalkofnsvegar, þar sem áður var bifreiðastæði Hreyf- ils og verður þá hús stöðvar innar að vikja. Standa þessar f ramkvæmdir í sambandi við breikkun Lækjargötu við Stj ómarráðið. Myndina tók Sv. Þormóðsson í gær. Starfsíþróttadagur að Brautartungu UNDANFARIN ár hcfur íþrótta- og æskulýðsstarf verið þrótt- miikið i Borgarfirði. Má þar nefna fjölmenn íþróttamót UMSB í aldu rsflokíkum, svo sem hina ártegu Vorieika að Leirárskóia. Þá hefur mikil og góð samvinna tiekizrt með UMSB og heimavist- arííkðlum héraðsins í ýmisum greinum, t. d. starfsiþróttum. AUit meginstarf UMSB er unn- ið af framikvæmdastjóra og hin- um ýmisu nefndium, sem hver um sig hefur ákveðið verksvið, en meðal þeirra má niefna starfs- íþróttanefndina, sem nú um hefigina gengst fyrir fyrsta eigin- tega starfsdþróttadegi héraðsins. |S Dagskráin hefst kl. 14 á sunnu- öaig með keppni i ýmsum grein- um starfsiþrótta, s. s. búifjár- dómum, dr áttarvéiaakst ri, að teggja á borð, pönnukökubaksttri, yéllsaiuimi og blómasikreytmgum. ; 'Að lokinni keppni heifsit öryggis- rrtálafræðsla i máli og myndum I félagsheimil in u, þar sem sér- Stök álherala verður lögð á ör- ygigi i meðiferð dráttarvéla og annarra landbúnaðartækja. Þessi fram á vegum ÆsteuJýðsnefnd- ar Mýra- og Borgarfjarðarsýsllu, en Sigurður Ágúatsison erindreki SVFl annasit samantiekt fræðsiu- efinisins. Vonandi hvetja bændur unglinga þá, sem þeir hafa I þjóniustu sinni, til að fylgjast vel með fræðalu þessari og til- einka sér hana. Þá haifa allir heiztu inmflytj- endur búvéla i iandínu sýnf starfsfræðsludeginum lofsverðan áhuiga og 3ýna á staðnum alliar helztu nýjumgar, sem þeir hafa á boðstólium. Eikki er að efa að bændiur Borgarfjarðar og jafn- vel víðar að kunni vel að meta Sliíkt tækifæri til kynningar o-g samanburðar á búnaði þessum. Afmælisfagn- aður í Brautartungu UNGMENNAFÉLAGIÐ Dagrean ing í Lundarreykjadal á 60 ára afmæli þann 23. júlí n.k. Fyrstu stjóm félagsins, sem stofnað var 1911, skipuðu Jón ívarsson, for maður, Kristín Vigfúsdóttir, rit arói og Böðvar Jónsson, gjald- keri. Félagið heldur afmælisfagnað sinn þann 25. júlí n.k. kl. 13,30 í féíagsheimilinu að Brautar- tungu og býður þangað öllum fé lögum sínum, gömlum og nýj- um ásamt maka eða öðrum gesti. Núverandi formaður félagsins ier Sigurður Kristjánsson, Odds jstöðum. Um kvöldið verður stigiinn danis í féiagsheimilinu, hljóm- sveitin Nafnið úr Borgamesi leifcur. UMP Dagrenmimg og Æskulýðsnefnd Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu heWur danslleik- inn, sem er unglinigadanisteikur, ætlaður uniglingum frá 14 ára, þar sem gilda regtur um bind- indi, snyrt imennsku og prúð- mermsku. (Fréttatiikynning frá UMSB). — Geimfaraslys Framhald af bls. 1. mjúkientl Eftir að loftmótstað- am í efri Doftlögumum hafði dreg- ið úr hraða geimfarsinis, opmiuð- ust fallihMfar þess rnieð eðiiiieigium hætiti og smáhreyfiair, sem notað iir voru við tendiniguma, störfuiðu eimmnig eims og vera bar. Þegar visindamenn, tækni- mienm og annað stairfstfólk komu á vettvanig strax eftir lendinguna og opnuðu geimfarið, voru allir geimfaramir látnir. TASS-frétta- stwfan hefur ekki minnzit á það, að þess hatfi verið nein merki, að eldur hafi komið upp í geim- farinu og ekfci hetdur gesfið neina Skýringu á dauða geimfaranna, En hver svo sem dánarorsökin kann að hafa verið, þá er þessi hairmleifcur mifcið áfail fyrir sovézfcar geimrannsóknir. Samkværat fyririliggjandi óop- inberum frásögnum sovézkra fréttaimanna voru geimfaramir þrir í kyrrlátum stellingum, lifct og þeir svæfu, er að þeim var fcomið. Friður hvildi yfir andlit- um þeirra og þess sáust engin merid, að þeir hefðu háð nokk- urt dauðastríð. Ekki hefðu sézt heldur nein merfci um sfcemmdir á geimifarimu. HETJUR SOVÉTRÍKJANNA 1 yfirlýsimgu frá sovézku stjómixmi um atburðinn segir, að ölt þjóðin hanmi dauða þesis- ara frábæru þriggja sona lands- ins og lýst er yfir djúpri samúð með fjölskyldum þeirra. Þegar hefur verið skipuð netfnd ti;l þess að kanna allt, sem slysið varðar. Geiimtfaramir þrír hafa verið sæmdir heitinu „Hetjur Sovét- rikjanna" að þeim látnum og út- för þeiira fer fram í Kreimt á fcostnað ríkisins. Samúðarkveðjur hafa streymt tiil Mosfcvu í allan dag. Nixon Bandaríkjaforseti hetfur I orð- sendingu til Podgomis, forseta Sovétrilkjanna, tjáð sána dýpisttu samúð vegna slyasins og sagzt vera sanntfærður um, að geim- faramiir hafii inrnt af herudi mik- ið framilag í þágu könnumar him- ingeiimisins. Edward Heath, íonsætisiráð- heirra Bretlands, sagði í orðsemd- iingiu sinmi til Kosygiinis, for- sætisráðherra Sovétrifcjanna, að geimfaramir þrír hefðu með iangri og strangri ferð sinni áumtnið sér aðdáun aMrar brezku þjóðarinnar. f samúðarskeyti sínu segir Georges Pompidou Frakklands- forseti, að hann hafi orðið harmi sleginn, er hann hafi fengið fréttina um hin sorglegu örlög geimfaranna þriggja. Hanm, jafnt sem allir aðrir Frakkar, hafi fyllzt aðdáun vegna eimstæðrar frammistöðu sovézku geimfar- anma í nær fjögurra Vikna dvöl þeirra úti í himingeimnum. Pálil páfi iýsti einmlig yfir djúpri sorg sinni vegna þessara óvæmtu og hörmutegu endaloka geimfaranna, er hann talaði fyrir 7000 pílagrímium I Páfa- garði í dag. FRÉTTATILKYNNING TASS í fréttatilkynniingu sovózku frétta3tofunnar TASS um Sojus- slysið segir m.a.: „Þanm 29. júní hafði áhöfn geimrannsóknastöðvarinnar Sal- jút að fullu lokið við að fram- kvæma áætlun leiðangursins og fékk tilmæli um að lenda. Geim- fararnir báru vísindaleg gögn og dagbækur ferðarinniar yfir í fierj-uigeimiskipið Sojus-11 og bjuggust til heimferðar. Að því loknu aettust geimfar- arnir hver á sinn stað í geim- farinu Sojus-11, prófuðu tækja- kerfin um borð og bjuggu geim- farið undir viðákilnað við stöð- ina Saljut. Kl. 21,28 að Moskvutíma var Sojus-11 skilinm frá Saljut og hétt hvort súm teið. Áhöfnin skýrði vísindamönnum á jörðu niðri frá því, að þetta hefði gerzt vandræðalaust og að öll tæfci uim borð störfuðu með eðlilegum hætti. Aðfarairmótt 30. júní klL 1,35 var hemiiahreyfliaikierfi geimfars- ins sett af stað og lending þar með hafin. Hemlahreyflarnir sbörfuðu jafnlengi og þeim var aetlað, en þegar þeir höfðu lok ið hlutverki sínu rofnaði allt samband við áhöfnina. í samræmi við gerðar áætlanir var faMihlífakerfi sett í sam- band eftir að loftkrafthemlun hafði skilað sínum áhrifum, og rétt áður en komið var til jarð ar voru hreyflar, sem tryggja mjúka lendingu, settir af stað- Lendingarferjan sveif hægt til jarðar á þvi svæði sem til lend- ingar var ætlað. Leitarflokkur lenti samtímis geimfarinu á þyrlu. Þegar hann opnaði hler ann fann hann áhöfn geimskips inis Sojuisiair 11, Dobrovolski of- ursta, Volkov verkfræðiirtg og Patsajev tilraunaverkfræðing, hvern á sínum stað, og var ekki með þeim lífsmark. Verið er að rannsaka ástæðurnar fyrir dauða áhafnarinnar." Hestamennska og siglingar á Akureyri NÁMSKEH) í hestamennisku hófst 28. júnií sl. á vegum hesta maninafélagsins Léttið og Æsku lýðsráðs. Þátttakendur eru aTLs um 60, á aldrinum 8—14 ára. Námskeið I siglingum á Akur eyrarpolli verður haldið í júní og j úl’í á vegum Sjóferðafélags Akureyrar og Æskulýðsráðs. — Innritun stendur yfir. — Leyniskjöl Framhald af bls. 1. festir úrskurð áfrýjunarréttar í Washington að blöðin megi birta úr skjölunum og hnekkir úr- skurði áfrýjunarréttar i New York sem hefur komið í veg fyr- ir birtingu greina í New York Times er stjórnin vill ekki að verði birtar. Dómaramir gerðu allir skrif- lega grein fyrir atkvæðum sín- um. Þeir dómarar sem sam- þykktu að heimila birtingu greinanna um leyniskjölin eru Hugo L. Black, William O. Douglas, William J. Brennan, Potter Stewart, Byron R. White og Thurgod Marshall. Réttarsal- urinn var troðfullur þegar Burg- er, forseti Hæstaréttar, skýrði frá úrskurðinum. William R. Glendon, lögfræð- ingur „Washington Post“, sagði eftir að fréttin um úrskurðinn var orðin kunn að hann teldi að hann hefði þau áhrif í framtíð- inni að stjórnin mundi hika við að reyna að hafa hemil á þvi hvað blöð birta. Hér hefði verið um mikið prófmál að ræða og yrði viitmaið til þesis i firamtiðinmi. * UPPLESTUR 1 ÞINGSÖUUM Mifce Gravel, öldungadeilciar- þimgmaður úir fiohkii demókraita, sem er kummiur fyrir amdistöðu giegm striðsretastri Bamdiaríikja- mamma í Inidókáina, hóf í gær- kvöldi uipptestur úr ieyniskjölium- um úr lamdvarniaráðumieytimiu á ó- umdirbúmium umdirmiefindarfiumdi. Hamm lais úpp úr skýrsiumium til þeiss að þær yrðu bókaðar ag alL memminigur ferngti þammiig vitn- eisfcjiu um efiná þeirra. Áður hatfði homum verið meima að ileisa úr skjölumuim úr ræðustól í öldumga deiildimnii á þeárri forsemdu að deliildin væri efchi starfhæf þar sem of fáir þimgmemn væru við- staddir. Gravel hyggst halda testrimum áfram til þesis að fcoma i veg fyriir að herkvaðnámigiarllög verði samlþykfct. Samstarfsmaður Graiv e(is seigiir að hamsn hiaifii umdir hönd um um það bit hellmiimg lieynii- skjalanma, sem eru i 47 bindum, en viiil efcfcert um það segja hvermíig harnn hefur komiizt yfir þau. Landvarmaráðuneytið sendi öldumgadeiildimnii og fiuHitrúadeiid irnnii sfcýrsiuma í gœr, em hún er geyrnd í sfcjialiaskáp og merfct sem hermaðiarteymidarmál. Hver sem er getur fiemgiið að tesa bók- amiir öldumgadeildarlinmar. Grav- el toveðst telja það skyldu sina að kymma kjósendum efná skýrsl- umniar og teliur að þimgheðlgi vei ti vissa vermd giagm máisökm. ic NÝJAR UPPLIÓSTRANIR Nofcfcur helztu artriðin sem hafa fcomið fram í því sem Grav- el hefur lesið úr sfcýrslumum emu: A Banidarílkjamemm hvöttu Frakka I fiyrstu til þess að sýna „veglymdi" með þvi að neyna að fiinrna firiðsamleiga iaiusm á Imdó- fcímastríðimu , em upp úr 1950 llögð utst þair eimdreglið á sveilf mieð Fröfckium oig ©egm Norður-Víet- rnömum. Ár Nigo Dirth Diem, forsetii Suð- ur-Vtotmam, nettaði að ræða við Norður-Vfetmama um kosmiimgar í öliiu Vfetmam eirns og kveðið var á um í sammimgumium 1954 og vtldli ekfci failiast á siíikar kosmimg ar. A óámægðir suðuiryfetmaimskiir hierslhiöfiðiimgjar, sem sfcipulögðu byltimguma 1963 stóðu í sambamdli við baradiarisfca semdlihemaninv Hieimry Gabot Lodige í rúma twm miárauði áður em Diem var ráðimm atf döguirra. ■jlr Róhert S. McNamaira iand- varmaráðhieirira mæitii með þvl að hvers komiar sfculdlbimdimgu Kemmedys forseta með semdimigiu heriliðs tiil Imdófcíma fyiigdi „viiijii tiJ að ráðast á Norðuir-Víefcniam," en harnn breytti um skoðun á þremur dögumx — Stjórnar- myndun Framh. af bte, 32 það sagt, hvort svar Alþýðu- flokksins hefði áhrif á þátttöku Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í viðræðunum, þar sera hann hefði ekki fengið bréfið. Flokksráðsfundur Alþýðu- flokksins á þriðjudag stóð frá kl. 20.30 til kl. 1.30 um nóttina. Þá var gengið til atkvæða- greiðslu, en þeir flokksráðsfull- trúar, sem staddir voru útl á landi, greiddu atkvæði símleiðte i gær. Morgunblaðið innti Gylfa Þ. Gíslason, formann Alþýðu- flokksins, eftir því hvemig at- kvæði hefðu fallið. Hann sagði, að allir flokksráðsmenn hefðu tekið þátt i atkvæðagreiðslunmi. Atkvæði hefðu verið greidd um tvær tillögur. Annars vegar um þá tillögu, sem send hefði verið sem svar flokksins; sú tfl laga hefði fengið 47 atkvæði. —, Hins vegar ha£i verið borin und ir atkvæði tillaga, sem gekk í þá átt að svara tilboði Ólafs Jó- hannessonar jákvætt; sú tillaga hefði fengið 12 atkvæði. Svar flokksstjómar Alþýðu- flokksins til formanns Fram- sóknarflokksins er svohijóðandt: „Alþýðuflokkurinn hefur mót tekið bréf formanns Framsókn- arflokksins, dags. 25. júnii, þar sem hann býður Alþýðuflokkn- um til þátttöku í viðræðum um samstarf og myndun ríkisstjóm ar Framsóknarflokks, Alþýðu- bandalags og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna. Flokksstjórn Alþýðuflokk3ii|3 telur, að nú, að loknum kosning um, sé eðlilegt, að gerð verði tilraun til þess að sameina lýð- ræðissinnaða jafnaðarmenn f einum flokki og lítur svo á, að úrslit kosninganna hafi áréttað mikilvægi þess máls. Flokksstjórnin telur, að þesa ar tilraunir tiil sameiningar jafn aðarmanna eigi að vera undan fari viðræðna um stjórnarmynd un og telur Alþýðuflokkurinn, í ljósi kosningúrslitanna, ekki fært að ganga til samninga um stjórnarmyndun, án þess að áð ur, hafi verið gerðar alvarlegar tilraunir til sameiningar jafnað armanna. Jafnframt minnir flokksstjórn Alþýðuflokksins á, að þegar for maður Framsóknarflokksins tók að sér tilraun til stjórnarmynd- unar, lýsti hann því yfir, að hann mundi freista þess að mynda stjóm Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Samtaka frjálslyndra og vinstri manma, en þessir flokkar, sem voru i stjórnarandstöðu, hafa nú starf hæfan meirihluta á Alþingi. — Ennfremur vekur flokksstjórnin. athygli á því, að í þréfi for- manns Framsóknarflokksins er það skilyrði sett, að Alþýðu- flokkurinn fallist á starfsaðferð ir við útfærslu fiskveiðilögsög- unnar, sem hann telur varhuga- verðar. Af þessum ástæðum telur flokksstjórnin því þáttitöku Al- þýðuflokksins í tilraunum til stjórnalrmyndunar ótómabærar nú, en hann mun sem áður hafa ábyrga stefnu varðandi lauan aðkallandi vandamála og vinna ótrauður að því, að þjóðfélgsþró un framtíðarininar verði í anda j af naðarstef nunnar. f því skyni mun Alþýðuflokk urinti taka upp athuganir á sameiningu lýðræðisisinnaðra jafnaðarmanna í einum fiokki."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.