Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 01.07.1971, Qupperneq 18
18 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLl Í971 LOKAÐ vegna sumarleyfa 10.—24. júlí. JÁRN OG GLER HF., Njálsgötu 37, sími 17696. Verkamenn Viljum ráða tvo verkamenn til starfa í Ártúnshöfða. Sementsverksmiðja ríkisins, simi 83400. Afleysingnr - efnolnug Stúlka, helzt vön pressun og afgreiðslu, 6skast tH afleysinga frá 10. þessa mánaðar. Upplýsingar í síma 25896 kl. 5.30—8 í kvöld og annað kvöfd. HESTAÞING SLEIPNIS og SMÁRA verður haldið á Murneyri sunnudaginn 11. júlí. Keppt verður í 250 metra skeiði 250 metra folahlaupi 300 metra stökki 600 metra stökki Einnig fer fram góðhestakeppni innan félaganna í A- og B-flokki. Þátttaka tílkynnist til Aðalsteins Steinþórssonar, Haeli, eða Jóns Bjarnasonar á Selfossi, í siðasta lagi þriðjudaginn 6. júlí. Góðhestar mæti til dóms á mótsdag kl. 10 f. h. stundvislega. Stjómir félaganna. Á ÍSLANDI PICKERING-The"!_____ MUSIC POWER” Cartridge Pickering hljóðdósirnar skila öliu, sem upptakan á hljómplöt- unni getur gefið — þ. e. a. s. 100% „Music power". Pickering hljóðdósirnar fást fyrir nær allar tegundir plötuspilara. — Þér þurfið aðeins að gefa okkur upp tegundina og við höfum það bezta fyrir yður, Pickering magnestiska hljóðdós. Pickering verksmiðjurnar hafa ávallt verið í fararbroddi í fram- leiðslu magnetiskra hljóðdósa fyrir plötuspilara. Pickering verk- smiðjurnar framleiddu fyrstu magnetisku hljóðdósina í heimin- um. — Pickering verksmiðjurnar eru stærstar í framleiðslu magnetiskra hljóðdósa. — Flestar útvarpsstöðvar nota aðeins Pickering. Notið aðeins það bezta, notið Pickering — fyrir þá, sem heyra mismuninn. PICKERING & COMPANY DeptB-3 1093 LJIOonversion • Lausanne, Switzerland. PICKERING MIÐSTJ0RNAR- FUNDUR S.U.F. MIÐSTJÓRN Sambanðs ungra framsóknarmanna hélt fund á sunnudag. Morgunblaðinu hefur borizt ályktun fundarins, þar sem lögð er áherzla á samstöðu islenzkra vinstriafia. Miðstjórn SUF telur, að Fram- sóknarflokkurinn eigi að ratkja skyldur sínar á þessu sviði á tvenmam hátt. f fyrsta iagi með því að vinna heilshugar að myndun varanlegrar vinstri stjórnar á íslandi. Og í öðru lagi með því að mynda sameinkigar- ráð allra þeirra afla, sem aðhyll- ast hugsjónir jafniaðar, sam- vinnu og lýðræðis. í ályktun fundarins er enn- fremur lögð sérstök áherzla á þau atriði, sem SUF telur nauð- synieg í væntanlegum málefna- samningi hinnar nýju vinotri stjómar: „1. Uppsögn landhelgissamn- ingsins við Breta og V-Þjóðverja og útfærslu fiskveiðilögsögunn- ar í 50 sjómílur fyrir 1. septem- ber 1972. 2. Verðtryggð lágmarkslaun, aukimn launajöfn'uð og heildar- endurskoðun tryggingakerfisins með það í hug að stórbæta hag þeirra, sem þess njóta, m. a. með hækkuðum elliiifeyri og raunhæfari aðstoð við öryrkja. 3. Brottför hersins. Jafnhlíða verði gerðar ráðstafanir til að tryggja atvinnuskilyrði þeirra, sem á vegum hans hafa unmdð. 4. Efnahagsstjórn landsins verði grundvölluð á skipulagShyggju og áætlanagerð. Jafnframt verði banka- og lánakerfið tekið til gagngerðrar endurskoðunar. 5. Memntakerfi þjóðarínnar verði tekið til gagngerðrar end- urskoðunar. 6. Landsbyggðinmi verði sköp- uð j afnréttisaðstaða á öllum sviðum þjóðlífsins. 7. Emibættismiannakerfið verði gert einfaldara, ábyrgara, opnara og fljótviikara. 8. Vemdun umthverfisins og vamiir gegn hvers konar meng- un.“ Mbl. hafði siaimbamd við Má Pét uirsson fcxrmann S.U.F. og la.gði fyrtir hann nokkrar spuirnánigar. — Þegar þið taliið um að myruda sameiniingarráð alira þeirra afla sem aðhyMast hug- sjónir jafnaðar, samvinmu otg iýð ræði, er það þá áMt ykkar um,gira framsóknarmanna að Aifþýðuc flokkuriirm og PVamsóknarfilokk- ur eiigi að starfa saman í ríkás- stjóm nú? — Það er Alþýðuflokkstos að svara því hvort hann v&M taka þátt í ríifcissitjóm, en homum hef- ikt jú verið boðdð að taka þátt í viðræðum uim myndiun vinstri- stjómar. 1 þessari áiyktum S.U.F. eru tvö meginatriði, ammars veg- ar að vinna beri að mytndun var- aniiegrar vtoistríiistjórmar oig hins vegar að leggja áherzlu á sam- einiimgu vimsitriiajfla, án þess þó að taka það fram hvaða ftakkar eiigi að vera i þeirri siamsiteypu, og að korma á firamifæri hug- myndum um framkvæmd slíkrar sameiniimgiar. — Teiij'ið þið Aiiþýðuibandailaig- Ið fala undir skýrgreindnigiu á þeiim öfium sem aðhyMast huig- sjóruir jaifnaðar, samvinniu og lýð ræðis? — Á þessu stigi málsins er erf- itt að draga íiofcka, eða hópa imn an flokka, i diilka. Það yrði bara að sýna sig hvort Allþýðuibanda- lagið í heilri kæmli með, eða á- kveðnir hópar inman þess yrðu eftir, það verða þeir jú að meta Rjiátfir. Anmars tel ég ekki á- stæðu til að bæta neimu við þær yfirlýsingar sem S.U.F. hefur gefið út, hver og ednn getur met- ið þær eítir eigin vidja. — Voru þessar yfirlýsingar S.U.F. ek'ki gagtnrýndar á fundi miðstjórnar Fmmisókn'arflo'kíks- ins s.I. máraudiaig? — Nýjar huigmymdir eru a#t- af gagnirýndar. Það er ekíki hæg<t að segja að það hafi orðið átök um þetta atriðL Síðasta fllókks- þirag Framsókniarfilokksiinis lýstti þvi eiramitt yfir í mdðuriagi stjórn málayfirlý'Siragu ftokksþingsdns, Framhald á bls. 25 Plöturnor fúst hjú okkur Amerískur vatrrsþolinn prófílkrossviður til utanhússnota. PLÖTURNAR FAST HJÁ OKKUR. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. Biireiðarstjóri Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða brfreiðarstjóra. Aðeins vanur maður og reglusamur kemur tfl greina. Sendið nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum um fyrri störf til afgreiðslu blaðsins fyrir 5. jútí nk„ merkt: „7852". Múrarar Vfljum ráða strax vana múrara við hleðslu máthelluhúsa í Garðahreppi. Mjög skemmtileg og mikil vinna. Athugið hinn háa uppmælingartaxta. Upplýsingar hjá múrarameistara okkar og verkstjóra. ||| JÓN LOFTSSON HF ■■■ Hringbraut 121 10-600 VYMURA VEGGFODUR mmn-n auewiiiizzEZ ★ Auðveldasta, hentugasta og falleg- asta lausnin er VYMURA. ★ Úrval munstra og lita sem fræg- ustu teiknarar Evrópu hafa gert. Ar Auðvelt í uppsetningu. ★ Þvottekta — litekta. Gefið íbúðinni líf og Irti með VYMURA VEGGFÓÐRI. Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. UTAVER Geríð ibúðina að fallegu heimili með VYMURA VINYL VEGGFOÐRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.