Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 25
MOR/GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 1. JÓLí 19TÍ' 25 Þetta er hús Veðurstofu íslands, sent stendur skamnit frá þar sem fyrir nokkrunt árunt var kallað Golfskálahæðin. Myndin var tekin er fiagrgfað var á byg:gingrunni í tilefni af reisugfildi. N áttúruf ræðileg mannfræði ÞRÍR íglendiri'g’ar hafa vakið noWíra aChyg'li fyrir framilög sín á sviði vísindagreiinar, sem á al- þjóðlegu máli nietfniist anthro- pologria (manmfræði) en á enslku „Physical ant)hropology“ (nátt- únuifræðileg miannfræði). Menn þessir eru þeir iiveir prófessorar í anatómS'U (lílkamisfræði), er starfað hafa við 'læknadeild Há- sfkóla íslands til þeesa dags — fyrst Guðmundur heitinn Hann- esson, siðan dr. Jón Steffenisen — og dr. Jens Pálson, sem er eini sérfærði „anatrópoilóig“ ís- iands til þessa dags. Anatrópólógian (hin náttúru- fræðilega manmfræði) er visinda- Igrein sem íslenzka þjóðin ætti að taka dálítið sérstaiklega að sér, og liggja ti‘1 þess eftirgrelndar aðalástæð'ur: I. íslenzka þjóðin stundar ætt- fræði miklu altmenmar en nok'kur vestræn þjóð önnur. Hér á landi má rekja ættir svo að segja hvers manns í marga liðá og margra að nokkru leyti mjög lamgt, og er þetta ákaflega hag- kvæm aðstaða fyrir mannfræð- iina og ekki í neinu vestrænu landi öðru fáanieg svo að sam- bæriliegt geti heitið. II. Islenzka þjóðin er jafn- framt eina þjóðin í Evrópu sem þekkir uppruna sinn af nokkurri niákvæmni. Hins vegar er sú þekking þó bæði slitrótt á yfir- borðinu og raunar botniaus að mestu — ef svo mætti að orði hveða. Óbugsandi er að úr þesisu verði bætt svo að verulegu nemi, ef atbeina hinnar náttúrufræði- legu mannfræði nýtur ekki við. Að ví'SU verða nOkkrar vísinda- greinar að vinna saman að þessu viðifamgsefni, svo að aillar teljandi heimiidir verði nýttar. Það er sérstök ástæða til að vekja nú atíhygli á mannfræð- inni í þessu sambandi, því að nú eru örfagarík timamót í þvi efni fyrir oss tstendinga: Fáeim undamfarin ár hefur dr. Jeng Pálsson haift aðaulisetur sitt hér á landi og unnið að mann- fræðileguim ranmsókmuim á íis- lenzku þjóðinmi — við sáraþröng kjör. Að vteu hefur hanm hlotið Styrk úr Vísindasjóði — háan, a. m. k. þetta síðasta ár, eftir því sem gerist. En sliíkt hrefckur engan veginn til að tryggja hon- um starfsmögu'leilka hérfendis. (Erfendis mum hann eiga vísa Nýir deildar- stjórar FORSETI íslanda hefur skipað Knjút Hallsson, Guðmund í»ór Pálsson, Andra ísaksson og Sig- urð J. Briem, deildarstjóra í menntamálaráðuneytinu frá 1. júnií að telja. Jafnframt var Krnútur Hallsson skipaður skrif- stofustjóri í ráðuneytinu frá sama tíma að telja, að því er fnam kemur í nýútkomnu lög- bLrtingablaði. starfsaðstöðu að öðrum verkefn- um en ísitenzíkumJÞað þarf aó bæta náttúrufræðilegri niann- fræðistarfsstöð (, ,anth ropolog isk labortatorium“) við Háskóla Is- lands og veita dr. Jens fast embætti við þá starfsstoð. Og það þanf að bregða við hart í því efni, ef framtóðarvonir í FRÓÐIR menn telja, að á öllu Reykjavíkursvæðinu sé jafnmik- ið töðufall og í heilli sýslu af túnum og görðum. Óhemja af áburði er á hverju vori borin á þessa gaðbletti og tún. Á hverju sumni eru blettir þessir sliegmir 10—20 sinnum og töðunni að mestu hent í öskutunnur. Undam- farin sumur hafa venð gnasleyBis sumur og fóðurskortur víða um land á stórum svæðum. Verði norðanátt viðvarandi fram á sumar getur orðið grasbrestur á Sunnuskrifstofa í Kaupmannahöfn FERÐASKRIFSTOFAN Sunna hefur flutt þjónustuskrifstofu sína í Kaupmannahöfn í Helgo landsgade 13, rétt hjá Aðaljárn brautarstöðinni í miðborginni. Verður þar afgreiðsla fyrir Sunnufarþega kl. 10—12 dag- lega. Forstöðumaður Sunnu í Kaup mannahöfn er Geir Aðfla. G.O. Sars olíuleitarskip ÁLASUNDI 29. júríí — NTB. Fyrriini liafrannsóknaskipið „G. O. Sars“, seni nú hefur verið sldrt npp og gefið nafnið „Harengus“, hefur verið selt ný- stofnuðu skipafélagi nieð sama nafni, Harengus, á Suður-Mæri. Er skipstjórinn, Inge Nærö, aðal- liliitliafi þess. Hefur nýl eigand- inn þegur tekið við skipinu, sem liefur verið leigt enskum aðila til olíuleitar. Skýrir blaðið Sunn- : niörspost frá þessu t dag. H«ufnanmisóknaskipið var af- henit hafranmsóknjasitoifnuninni í Bergen í febrúar 1950 og heifur senrn að baki sér t'uttugu ár sem hafrannsóknaskip. „G. O. Sars“ var fyrsta stóra hafrannsófcna- skipið, sem Noregur eignaðist oig það varð mjög frægt í síldar- leiðöngrunum á sjötta áratuigin- um, þar sem Fin Devold var teiðangursstjóri. Skipið var upp- haÆtega byggt í Arendal að til- híliutan Þjóðverja, en var aÐhent norskum yfirvöidum eftir stríð oig síðan endursmíðað í Motss til liafrannsókna. samibandi við íslenzka mann- fræði eiga ekki að blikna um ófyrirsjáamtega framtíð. Einstaklingar, sem álhuga haifa á að ekki fari svo hrapal'lega, geta hins vegar stutt málið til bráðabirgða með þvi að ganga nú þegar í íslenzka mannfræði- félagið. Til þess ætti varia að þurfa amnað en hringja í dr. Jens Pálsson eða Bjarna kenn- ara Bjamasom, ri'tara félagsins. Það sfcal að tokum tékið fram að grein þessi er skrifuð án sam- ráðis við nokkum. Björn O. Björnsson. stórum svæðum. Ef borgaryfir- völdin söfnuðu yfir sumarið allri þeirri töðu, sem til fellur á Stór- Reykjavíkursvæðinu í forðabúr í stað þes's að henda henni, gæti það komið sér vel á hörðu vori til þess að miðla öðrum. Fákur hefur hér hundruð hesta á fóðrum. Væri eklki skyn- saimlegt að fylla hlöður þeirra af þessu heyi, svo að þeir þyrftu ekki að knýja á bændur í ná- grenninu með heykaup. Hér er margt af atvinnulausum ungling um, sem erfitt er að fá störf fyr- ir. Er þarna ekki verkefnið? II. Þetta er ofur einfalt í fram- kvæmd. Borgin á að hafa vöru- bíl með grind, sem fer um borg- arlandið eftir fyrirfram auglýstu skipulagi, til þess að láta hirða alla töðu, sem til fellur í görðum og á túnum, sem menn nýta ekki. Hér er um að ræða heyfeng, sem skiptir þúsundum hesta yfir sum arið. Þetta framferði er til skammar og líkt íslendingum með allt sitt bruðl og hirðuleysi. Ég hef ekið um Þýzkaland og Sviss. Þar eru vegkantarnir slegn ir, að öðruim kosti eru gripir tjóðraðir þar til þesis að nýta grasið. Hirðuleyti um verðmæti er þjóðarlöstur íslendinga og hanin verður að hverfa. Friðrik Salómonsson frá FLat ey á Breiðafirði andaðisit 16. þ.m. Útför hans hefur farið fram og hans minnzt tvívegis í Mbl. En þá varð mynd af hon um ókomin, en hún birtist hér. Bréf til yfirvalda: Töðunni hent AFRÍKUFERÐ OG HNATTFERÐ - skipulagðar í vetur hjá Sunnu UM miðjan janúar n,k. gengst ferðaskrifstofan Sunna fyrir rtý- stárlegri ferð til Afríku, Kenia, Uganda og Tanzaniu og eru þeg ar um 20 manns búnir að panta Ljósmyndakeppni á landsmóti UMFÍ EFNT verður tií l'jósmynda- keppni á 14. lianidsimóti UMFl á Sauiðárkróki dagiana 10.—11. júní næstkomandi. Veitt verða fyrstu verðlaun i tveim flokkum, þ.e. fyinir beztu ílþróttamyndlinniair og fyriir beztu myndimair af f'rjálsu efníi frá mótiniu, og siilfur- og bronsrverðlauin í sörau flokkuim. I dóminefnd keppn i nnar eiiga sæti Sfcefán Pedensen frá lands- mótsnefnd, Jón Ásgeirsson frá Samtökum íþróttafréttamanina og Karl Jeppesein frá Féliagi áhugaljósmyndaina. — Fundur S.U.F. Framhald af bls. 18. að Framsókniarflokku.rinn mundi á komandi kjöntímaibiili vinna að því, að móta sameiginitegt stjóm- máiiaaifl allira þeirra sem aðhyll- ast huigsjóanir jafinaðar, samvinniu og lýðtræðiis. Það má alltaf deila um það, hvemig hliutimir verða bezt fnamkvæmdiir. Tillaga okk- ar um sameininigarráð er til þess ætiiuð að veita saimein'inigarmál- inu í ákveðGnin farveg. far. Aðeins 25 manns kornast í ferðina, þar sem mjög erfitt eir að fá hótelherbergi á þessum tíma. Þá er ferðaskrifstofan einnig búin að skipuleggja ferð í samvinnu við þýzka feHSa- skrifstofu umliverfis jörðina. 500 farþegar hafa verið á veg um Sunnu í landinu heiga, liíb anon og Egyptalandi. Þessar ferðir hafa fallið niður sl. tvö ár, en í októbe'r er ráðgert að efnt verði til slíkra ferða -að nýju. AVERY iðnuðarvoqir Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjandí ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gep.gt Gamla bíói) — sími 18370. Ferðafélagsferðir utn næstu helgi A föstudagskvöld 1. Landmannalaugar Veiðivötn, 2. Hagavatn — Jarthettur. A laugardag 1. Snæfeltsnes — Breiðifjörð- ur, 4 dagar, 2. Suðurland, 6 dagar, 3. Þórsmörk^ A sunnudagsmorgun Sögustaðir Njátu. Farmiðar seJdir í skrifstofunni Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. UNGTEMPLARAR Landsmót tUT verður haldið í Galtalækjarskógi dagana 3. og 4. jútí. Lagt verður af stað frá TemplarahöHinni ki. 7 á föstu- dag og 1.30 á laugardag. Munið hálendisferðina 6. ágúst Ferðaklúbburinn Blátindur, Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer sina árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 6. júlí frá Hall- veigarstöðum kl. 8.30. Miða- sala á sama stað mánudaginn 5. júK frá ki. 3—6. Uppl. í síma 17399 og 35979. Hjálpræðisherirm Fiimmtudag kl, 8.30 ahnenn samkoma, söngur, vitnisburðir og ræða. — Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar fer hina ártegu skemmtiferð sína sunnudagino 4. júB nk., farið verður í gróðursetning- arferð til Gullfoss, á heimleið verður komið við á Selfossi og kirkjan þar skoðuð. — Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku í síðasta lagi fimmtudag- inn 1. jútí í símum 30570 - 34114 - 17365. Hörður Þorleifsson augnlæknir, fjarverandi til júlí- loka. Farfuglar — ferðamenn 3.-4. júfí: GÖNGUFERÐ A HEKLU. Upplýsingar í skrrfstofunoi. Sími 24950, sem er opinn afla virka daga frá 9—6, laugar- daga frá 9—12. Óháði söfnuðurinn Kvöldferðalagið er í kvöld (fimmtudag) og verður farið upp á SkálafeH. Kaffidrykkja í ferðalok. Öllu safnaðarfólki og gestum þess heimii þátt- taka. Farið verður stundvís- lega kl. 8 frá Arnarhóli. Kvenfél. Óháða safnaðarins. Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavík Hin árlega skemmtiferð safn- aðarins verður farin sunnu- daginn 11,júlí. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 8.30. Ekið verður austur undir Eyja- fjöfl, komið að Skógum, Keld- um og víðar. Farmiðar seldir í Verzl. Brynju til föstudags. Nánari uppl. í símum 23944, 12306, 16985, 30729 og 15620 Ferðanefndin. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. AHir velkomnir. ■i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.