Morgunblaðið - 01.07.1971, Page 32
JH*>r0MuW«Í»*fc
nucivsincnR
€V*22480
ttgttnlFlftfrtfe
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1971
onciicn
Varðarferð
næstu helgi
HIN árlega sumarferð Lands-
málafélagsins Varðar verður far-
in n.k. sunnudag 4. júli. Farin
verður Borgarfjarðarferð um
Kaldadal og ferðazt um fjórar
sýslur, Kjósarsýslu, Árnessýslu,
Borgarfjarðarsýslu og Mýra-
sýslu. Svo sem kunnugt er, hafa
skemmtiferðir Varðarfélagsins
notið mikilla vinsælda á undan-
förnum árum. Hafa ferðir þessar
verið mjög eftirsóttar og verið
fjölmennustu ferðalög sumars-
fns.
Varðarförin er orðin hjá földa
fólks fastur liður á hverju
sumri. Fólk á hinar ánægjuleg-
ustu endurminningar frá fyrri
ferðum félagsins, svo sem ferð
St j órnarmy ndun:
Þurrkar
og kuldi
— tef ja sprettu
SLÁTTUB er nú víða hafinn á
Siiðurlandi, þótt óvíða sé hann
kominn í fullan gang. Nýtingar-
sldlyrði eru með ágæt-
um en sums staðar eru of mikl-
ír þurrkar, sem nokkuð hafa
dregið úr sprettu. Þessar upp-
lýsingar fékk Mbi. hjá Gísla
Kristjánssyni hjá Búnaðarfélag-
inu í gær.
Gísli sagði að lítt miðaði með
grasvöxt á Norðurlandi og réðu
þvi aðallega kuldar en einnig
úrkomuleysi. Frá Borgarfirði og
norður og austur um væri al-
gjör stöðnun í gróðri. Þó kvað
Gísli ekkert vonleysi meðal
bænda — mikill hluti sumars
væri enn eftir og væru menn i
vongóðir. 1 gær hlýnaði nokkuð | Gert er rað fyrir þvi, að bref
nyrðra. | Alþýðuflokksins verði tekið
um sögustaði Njálu, vestur Ár-
nessýslu, um Stokkseyri og Eyr-
arbakka, um Villingaholt og
Skálholt, Gullfoss og Geysi, um
Þjórsárdajinn, að Skógum og um
Fljótshlíðina, í Hítardal og
Hekluferðinni sl. sumar, en I
þeirri ferð voru þátttakendur
1500 manns.
Það munu því margir hugsa
gott til þessarar ferðar sem nú
verður farin um Borgarfjörð-
inn.
Lagt verður af stað frá Reykja
vik kl. 8 f.h. á sunnudag. Farið
verður um Kaldadal og ferðast
um fegurstu sveitir Borgarf jarð-
ar og Mýrasýslu og sögufræga
staði, Þingvelli — Kaldadal —
Hvítársíðu — Norðtunguskóg í
Þverárhlíð. Síðan verður ekið
Framh. á bls. 24
Frá Varðarferð.
Alþýðuflokkurinn
hafnar þátttöku
en leggur áherzlu á sameiningu
lýðræðissinnaðra jafnaðarmanna
FLOKKSSTJÓRN Alþýðu-
flokksins telur þátttöku
flokksins í tilraunum til
stjórnarmyndunar ótímabæra
nú. Þetta kemur fram í bréfi
flokksstjórnarinnar til for-
manns Framsóknarflokksins.
Flugkeppnin hefst í dag:
Flugvélarnar
koma í nótt
I KVÖLD kl. sjö að íslenzkum
tíma, ef allt fer skv. áætlun,
hefst i Abingdon við London
mikil flugkeppni. Áætlað var að
100 vélar tækju þátt i keppninni.
Nokkur vanhöld virðast hafa
orðið á keppendum, því samkv.
siðustu iipplýsingum frá London
munu ekki nema 60 flugvélar
taka þátt í henni. Þessar upp-
Flug-
til-
lýsingar fékk Mbl. hjá
málafélagi islands í gær.
Keppni þessi er haldin
efni af 100 ára afmæli fylkis-
ins British Columbia, sem hluta
af Kanada, 'og er keppninni
stjómað frá höfuðborg fylkis-
ins Victoria, sem er á Vancouver-
eyju við Kyrrahaf. Flugvélarnar
Framh. á bls. 24
til umræðu á fundi full-
trúa stjómarandstöðuflokk-
anna, sem hefst kl. 14 í dag.
Morgunblaðið innti Ólaf Jó-
hannesson, formann Framsókn-
arflokksins, eftir því í gærkvöldi
hvort þetta svar Alþýðuflokksins
hefði áhrif á áframhaldandi við-
ræður flokkanna þriggja. Ólaf-
ur sagðist ekki hafa fengið bréf-
ið, en hann hefði heyrt það í
útvarpinu. Hann sagðist hins
vegar ekki gera ráð fyrir því,
að það hefði áhrif á viðræðurn-
ar.
Hannibal Valdimarsson sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi, að hann gæti ekkert um
Framh. á bls. 14
Bætur fyrir maka-
missi í flugslysi
HÆSTIRÉTTUR liefur fellt dóm
í máli flugfélags í Reykjavík
gegn ekkju farþega er fórst í
leiguflugi á Vestfjörðum hinn
15. júlí 1968. Voru ekkjunni
dæmdar 950 þúsund krónur og
ófjárráða barni hennar 125 þús.
krónur. Hæstiréttur klofnaði i
málinu og vildu tveir af fimm
dómurum sýkna flugfélagið af
kröfu konunnar og barnsins, en
þær voru að upphæð rúmlega
1,5 milljón krónur.
Flugmaðurinn, sem tók flug-
vélina á leigu var að safna tím-
um undir atvinnuflugmannspróf.
Þrír ungir farþegar voru í ílug-
vélinm og var tekið að óttast
SÍS hyggst reisa fisk-
réttaverksmiðju hér
SAMBAND íslenzkra samvinnu-
félaga hefur sótt um og fengið
leyfi til að hefja framkvæmdir
við fiskréttaverksmiðju við
Hraðfrystihúsið á Kirkjusandi,
en mál þetta hefur verið mjög í
deiglunni hjá SÍS og fleiri að
ilum að undanförnu. Hefur borg
arráð heimilað fyrir sitt leyti
byggingu bráðabirgðahúsnæðis
fyrir verksmiðjuna, með kvöð
um brottflutning borgarsjóði að
kostnaðarlausu, þegar þess verð
ur krafizt.
Morgunblaðið sneri sér i gær
til Erlends Einarssonar, forstjóra
Sambandsins og spurðist fyrir
um þetta mál. Erlendur sagði1
að Sambandið hefði verið með
tilraunir til að steikja fisk fyr
ir erlendan markað og fram-
leiðslu í því efni hér heima, að
nokkru leyti í líkingu við verk
smiðju SÍS vestan hafs. Hefur
sérstakur verkfræðingur verið
við rannsóknir á þessu í Banda
ríkjunum og í Bretlandi. Að
öðru leyti vísaði Erlendur til
Guðjóns Ólafssonar, fram-
kvæmdastjóra sjávarafurðadeild
ar SÍS, sem kvað alltof mörg
atriði enn óljós, til að unntværi
að skýra frá málinu að nokkru
gagni. Yrði fréttatilkynningar að
vænta frá Sambandinu um mál
ið bráðlega.
um hana, er liún hafði verið
of lengi á leiðinni og hún kom
ekki fram á ísafirði, en þangað
var ferðinni heitið. Þokuveður
var með ströndum, Fannst sdðan
flak flugvélarinnar við Látra-
bjarg og voru öll látin.
Lögmaður ekkjunnar var Jón
Skaftason, hrl., en Ólafur Þor-
grímsson, hrl. var lögmaður flug-
félagsinis.
hvalir
hafa veiðzt
ALIjS höfðu 125 hvaiir veiðzt í
gær. Er það meira en á sama
tima í fyrra, en þó hófiust vedð-
ann.ar séinna en venj'uiega ve>gna
verkfaldla.
Af þ&ssum 125 hvölium hef ur
Hvalur 6. veitt 37, Hvad'Uir 7. 29,
HvaJur 8. 31 og Hvatuir 9. 28.
Góð sala
— í Danmörku
HEIMIR SU 100 frá Stöðvarfirði
seldi í Danmörku ísaða síld í
gær 96,2 tonn á kr. 18,27 hvert
kíló eða samtals fyrir krónnr
1,757.962,00. Var hér um að ræða
2500 kassa af síld, en jafnframt
gat Heimir látið Álftafellið SU
101 frá Stöðvarfirði fá 700 kassa
úr kastinu og er það skip nú á
leið til Danmerkur til þess að
selja.
Heimir er búinn að vera þrjár
vikur á miðunum í Norðursjó og
hefur áður selt tvívegis síld fyr
ir rúmar 1,4 milljónir og rúmar
1,5 milljónir. Skipstjóri á Heimi
er Magnús Þorvaldsson.
Helmingur álfram-
leiðslunnar fyrsta
ársf jórðung seldur
f SAL-tíðindi koma út f yrsta sinni
ÍSLENZKA álfélagið h.f. hefur
hafið útgáfu fréttabréfs, sem
ber nafnið ISAL-tíðindi og er
ætlunin að þau komi út þrisvar
á ári, vor, haust og um jólin.
Verður blaðið jafnt vettvang-
ur framkvæmdastjórnarinnar
sem starfsmannanna. Ritstjórar
eru Jakob R. Möller og Hans
Jetzek.
1 þessu nýja blaði eru fréttir
um álframleiðslu frá áramótum
til 31. marz 1971. Þar segir, að
hún hafi verið 10.062 lestir og
málmgæði hafi verið 99.8%. Tjt-
flutningur nam 5.039 lestum og
brúttósöluverðmætið varð rúmar
269 milljónir króna. Fjöldi starfs-
manna ISALs var 31. marz 445.
Launagreiðslur fyrirtækisins
ásamt hlunnindum námu samtals
53 milljónum króna, raforku-
kostnaður var 43.7 milljónir,
framleiðslugjald 8.6 milljónir kr.
og ýmsar greiðslur 12.0 millj. kr.
Eiga ofangreindar tölur aðeins
við um reksturinn, en ekki fjár-
festingarkostnað vegna ker-
skála 2.