Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIS, LAUGARÐAGUR 17. JÚLÍ 1971 Afgreiöslutími sölubúda: Heimilt að hafa opið til kl. 22.00 tvo daga í viku Á BOBGARST.IÓR.NARKCJNIM » flmmtndag'skvöld var sam- þykkt með 13 atkvæðum gegn tveimur ný reglugerð um af- greiðslutíma verxlaua i Reykja- vik. HLn nýju ákvæði eiga að taka gikli 1. október nk. Meðal nýmæla í þessum reglum eru ákvæði um heiniild til að hafa sölustaði opna til kl. 22 á þriðju- dögum og föstudögiim. Að öðru leyti er gert ráð fyrir, að al- menniir afgreiðslutimi smésölii- ver*lama verði heimill frá kl. 8 til 18. Borgarstjórn felldi með 13 atkvæðum gegn 2 tillögu Björgvins Giiðmiindssonar og Æskulýðsfulltrúi í menntamála- ráðuneytið REYNIR Karlsson hefur verið íáðinn seskulýðefuil'trúi í memnitamálaráðuneytinu frá 1. september nk. Er það nýtt atarf og nú veitt í fyrsta skipti. Seynir hefur verið fram- kvaemdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkux siðan 1964 og læt ur nú af því starfi, sem hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsókrnarfrestur til 5. ágúat nk. Markúsar Arnar Antonssonar um að hafa afgreiðslutíma verzl- ana í Reykjavik frjálsam, en með þeim takmörkimum þó, sem lög um almannafrið á helgidögtim þjóðkirkjunnar setja. Nýju reglumar gera ráð fyrir, að á 'laajgardögum verði sölubúð- ir opnar frá kl. 9 tiiL 12, netma fyrsta laugardag í deisembetr ti'l kl. 16. En aðra laugardaga í j>eim mjátniuði verði heimdW að hafia opið tlil Jtl. 18. Þá er heim- itt að hafa opi'ð til M. 22 18. des- ember og síðasta virkan datg fyr- ir aðtfaingadag jóla tíl M. 24. Brauðtmðir mega haifa opið frá M. 8 til 18, nema lauigardaga og sutnmudaga. en þá sikail lokað eigi síðar em kl. 16. Afigredðsl'u- tími mjólkiurbúða verður himn sami og almenmra verZlatna, en á sunnudöguim verður heimillit að hafa þær opnar frá kll. 9 trl 12. Borgarráð getur veitt söliutum- um heimild til þese að hafa opið tiil M. 23.30. Sölutiumar eiga að vera aigerlega aðgredndir frá verziiumium og birgðageymisJlum þeirra. Borgamáð setur sénstaik- am ldsttia yfir þær vörwr siem seflja má í sfllkium söliuturmium. Borgarstjórm hefur einmdg sam- þykkt reglur um afgreiðsiVuitima rakarastofa í Reykjajvík. Mánu- daga, þriðjudatga, miðvdkudaga Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri Hollar hendur — græn grös „Grónar þúfur sem þögmin vefuir. Þetta er garðurinn þar sem þú sefiur.“ Bóndi norður á Ströndum gróf grurnn fyrir nýju íibúðar- húsi í grónu túni. Þá kemiur í Ijós forn kirkjugarður. Ljóð llímur Hannesar Péturssonar verða manni hugstæðar við slikar hversdaigsfréttir. Kirkjuigarðar eru fH'jötir að gfeymast hjá þessari þjóð, Eftír þeim er sjaldnast mun- að nema þanrn dag, sem við þurfum að fiyl'gja einhverjum vini ofekar til mo>ldar. Því hefur verið haldið íram, að af kirlkjugörðum megd gleggst ráða menningar- þroska þjóðanna. Sé það rétt, verðuim við tslendingar tæp- ast taldir standa &ra.marlega i hópi siðmenntaðra þjóðfélaga. Lítum tíl þeirra vígðu graf reita, sem við vitum af hér i böfuðborgínmi og næsta ná grenni hennai' s Hinn forni hvíliureitur í Gufiunesi lenti undir áburðar skemmu og þau beinabrot, sem fumdust fengu á ný leg i vígðri rnold að Lágafelli. Enginn litur eftir toirkju- garðinum i Viðey. Fæstir vita um hinin gamla kirkjugarð í Laugarnesi, þar sem HaM- gorður lanigtorók var grafim, en lagður var niður eftir 1870. Þar er etokert sem minn ir 4 hvíld og frið, sem okkur hefiur verið boðað að ritoja steuii á þeim stað, er hold fúnar eftir kristilega greftrun. Gamii kirkjugarð urimn í Aðalstræti er nú helgaður Skúla fógeta, en þessi grafreitur var þó etotoi lagður niður fyrr en Hóla- vallakirkj-ugarður var vígður í nóvember 1838. Þar fannst fyrir tilvUj'Um legBifieinn, sem er nú eina sýnilegt tátom þess, að þarna er vígður reit- ur. Hólavallagaiðurinn vdð Suðurgötu nýtur enn grafar- helgi og honum er sýndur tiil hlýðilegur sómi af ölílum þorra Reytovíkinga, öðrum en þeim, sem hafa næturvinnu af ána maðkatínslu og koparþjófm- aði. Síðan 1920 hefur garðuinn í Fossvogi tekið við þeim, sem tovatt hafa og hefur þar tví- vegis verið autoið grafarými. Nú er farið að huga að stað fiyrir nýjan kirikjiugarð fyrir Reytojavíkuirprófasts- dæmi. Er það ektoi seinina vænna, þar sem Fossvogs garðurinn verður fuldgrafinn á næsfiu tveim til þrem árum, miðað við eðJílega dánartölu. Tíminn til að gera nýtt svæði grefitrunarhaafit, er þvi orðinn nokkuð stuttur, sé miðað við þær kröfur, sem gerðar eru til notlhæfs kirkjugarðslands hjá öðrum menningarþjóðum. Hins vegar hefur það alilt fram til þessa dags þótt full- nægjandi að gripa á el'leftu sfiundu blásinn mel eða blauta mýri fiyrir grafarstæði og láta það síðan ráðast hvemig til , tækíst um umhirðu og ræktun í heLgireitum okkar. Kirkjiugarðar okkar um land akt bera þessum hugs- unarhættí glöggt vitni. Það er vissuliega orðið tírna- bært, að i þessum efinurn verði hugarfarsbreyting og að ekki týnist fleiri kirkju- garðar á landi hér en orðið er. Það virðingarleysi, sem við höfutn fram til þessa sýnt gröfum forfeðra og mæðra, er Ijótur skuggi í kristnu þ jóðfélági. og fimmtudaga er afgreiðsíiutími ralkarastofa frá kl. 9 til 18 og föstudaga frá kl. 9 til 19. Á laiuigardögum er afgreiðsiiutím- inn frá kl. 8.30 til 12. Mi'Mar umræður spunnust um þessar i-egiur á fiundi borgar- stjómair og verður nánar greint frá þeim síðar. Magnea og Erla að leggja af stað út úr bænum. Þær labba úl í bláinn ÞÆR þrömmuðu rösklega út úr bsenum í sólskin'iinu með nestiistöskurnar sinar á bak- inu þessar tvær glaðlegu stúlkur, Magnea Einarsdóttir og Erla Jónadóttir. Við stöðv- uðum bílinn við hliðina á þeim um þrjúieytið og spurð- um hvert þaer væru að fara: — Bara eitthvað, beint af auguim, svöruðu þær. Við erum í sumarfríi í viku. —. Þið eruð auðvitað að nota tækifærið til að vera úti, eftir ininisetu í skólanum í vetur og á einhverri skrifstof- unni í sumar? — Nei, nei, við vinnum í Heiðmörk og erum alttaf úti. En maður faer aldrei nóg af því Annars erum við í Voga- skólanum á veturna. — Eruð þið komwar í trimimið? — Við löbbum alttaf eitt- hvað á hverjum degi, þó við förum ekki alltaf úr bainum. Og varum byrjaðiar i því löngu áður en trimimið varð til. — Hvert ætli'ð þið? — Það fer eftir skapinu hverju sinni. Við tökum bara landakort af nágrenni Reykja- víkur og löbbum af stað. Sjáið þið Móskarðshnúkana. Þeir freista okkar. Þaroa glampa líparíthnúkamir svo fallega ljósiir í sólskininu. En ég veit ekki hvort við lendum uppi á þeiim eða eimhvers staðar annans staðar. Þær sitöllumar korna áreið- anlega hlaðnar orku í Skólan-n eftir sum'arið, sem þær nota svoma vel. - li N áttúrurannsókna- stöð opnuð í Eyjafirði NK. sunnudag, 18. júlí, verður rannsóknastöðin Katla opnuð og formlega tekin í notkun. Tilgang- ur stöðvarinnar er að vinna að almennum náttúrurannsóknum (frumrannsóknum) í Eyjafirði og veita náttúrufræðingum að- stöðu til slikra rannsókna. Einnig mun stöðin annast námskeiðs- hald. Unnið hefur verið að undirbún- ingi þessarar stofnunar undan- farin fjögur ár og hefur gömlu 14 laxar 1 GÆRMORGUN kom í ljós að 14 laxai höfðu gengið í laxeldis- stöðina í Kollafirði um móttma. Nótitina áður voru þeir 34. Eru ekki aiveg eins margir komnir þar upp, eins og á sama tíma í fyrra. ibúðarhúsi (Ytri-Vík) verið breytt með tilliti til þessarar notkunar. Stöðin hefur fengið nokkra styrki frá einstaklingum, sýslu- og sveitarfélögum, og á þessu ári einnig úr ríkissjóði. Hún hefur til þessa verið rekin af eigendum jarðarinnar Ytri- Víkur, en verður nú gerð að sjálfseignarstofnun með sér- stakri stofnskrá. Fengizt hefur leyfi skattyfirvalda til að gjafir til stöðvarinnar verði frádráttar- bærar til skatts. Á sunnudaginn munu eigend- urnir afhenda stjórn stöðvarinn- ar hana ásamt jörðinni Ytri-Vík með húsum og öðrum mann- virkjum. Hefst afhendrngarathöfnin kl. 4 síðdegis og eru allir velkomnir. Tholstrup á sjó skammt frá St. Johns EIRÍKUR rauði, hraðbátur danska ævintýramannsins Thol- strup, var settnr frá borði á Brú- arfossi í fyrradag, en hamn var þá skammt austur af St. Johns í Nýfundnalaindi. Aðeins annar hreyfi'll hrað- báfcsáns var ganigfær, en Thól- strup áætJliaði að ná ti'l lamdis eftir nókkra klukkutirna. Var ágætit veður, en hafði verið Slæmit á leiðinni yfir hafið. Eins og kunnugt er, æfilaðii Tholstrup að sigla héðain yfiir Atilianitshaf, en eftir 5 tíma sigii ingu í kjölfar Brúarfoss, var báfcur hans tekinn um borð »1- laiuigardag og ekki settur á sjó afitur fyrr en þetta. Þorskastríð í vændum segir fréttaskýrandi BBC í FRÉTTAAUKA íslenzka út- varpsins í gærkvöldi var íjall- að uin útvarpsþátt um ísland, sem brezka útvarpið, BBC, sendi út fyrr um daginn. Var í þeim þætti meffal annars rætt viff Denis Bratfield fréttaskýranda, sem er fram- kvæmdastjóri tímaritisins Fish Trades Gazette. Ræddi Brat- field um þann hluta mál- efnasamnings íslenzku ríkis- stjórnarinnar, er lýtur aff út- færslu landhelginnar, og fer sá kafli hér á eftir eins og frá honum var sagt í íslenzka útvarpinu. Fréttamaður BBC spurði fyrat hvað Akvörðun íslenzku ríkisstjórnariinmair þýddi. Brat field sagði að hún þýddi að fsland mundí útiloka allar þjóðir — einmig Rússland, Bretland, Þýzkaland og Belgiu — firá veiðum innan 50 mílna frá ströndum íslands. Spurt var hvort íslendingar gætu ákveðið upp á eigin spýtur að færa út lamdhelg- ina og meina öðrum þjóðum að veiða inman 50 mílna miarto- ainna. — Þeir geta það á sama hátt og við Bretar getum það, sagði Bratfield. „Auðvitað er það samt komið umdir þeim þjóðum, sem nú veiða á þesa- um svæðum. Ég þykist viss um að það er óaðgengilegt fyrir Breta og Þjóðverja ef íslendinguim tekst þetta.“ Hann sagðist ver-a þess full- viss að þetta mundi valda millirikjadeilum. Fréttamaðurimm spurði hvort Bratfield teldi að vænta mætti nú sarrus konar þorska- stríðs og átti sér stað í lok sjötta áratugarinB. Hanm svar aði að samkvæmt eðli máls- inis yr*ði það mjög erfitt fyrir íslendinga að verja 50 rnílna landhelgi, og kvaðst hann viss um að Bretar myndu fara inm fyrir, og ef það yrðu árekstrair, þá yrði íslamd að vera mjög sterkt til að geta leitoið mótleikimm. Spurt var um hvort það væri liklegt að öll lönd, sem veiða inman 50 mílna frá í«- landi, myndu verða á móti 50 mílna landhelgi íslendinga. — Ég þykist þesis viss að Bretar og Þjóðverjar mumu verða á móti því, en ég jx»ni okkert að fullyrða um Riissa. Rússar hafa viðakiptasam- band við faland og það geta verið einhver pólitíak mál, sem gera það að verkum að Rússum þyki hagkvæmt íyriir sig að styðj a fslamd. Heldur þú að það sé mögu- legt að þetta geti haft þau áhrif að ömnur ríki kirefjist 50 miílna landhelgi var spurt- — Já, auðvitað er það eim af þessum hættum þessa máls. Við getum litið á þetta einn og upphaí þess áatands þegar fjöldi þjóða krefst stærri lamd helgi, og þorskastríð er áreið- anlega eitt af því, sem við geturn átt von á í framitíð- innd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.