Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1971 1 Baldur Jónsson, vallastjóri: Greinargerð vegna skrifa um aðstöðu frjálsíþróttamanna í BLAÐI yðar hefur verið rætt um æfingaaðstöðu frjálsvþrótta- manna hér í Reykjavák og flest er það á einn veg, að aðstaðan sé slæm. Það kerirur starfsmönmum Melavallar alveg á óvart, þeg- ar rokið er í blöðin út af upp grefti, er stafar frá framkvaemd um vegna lýsingar á vellinum, svo og efni í hlaupabrautina, sem hefur verið í vesturhonni vailarina. Á vellinum hafa ver ið fimmtudagsmót frjáisíþrótta- manina í fyrrasumar og nú það sem af er þessu sumri. Lítið hef ur nú verið þar af blaðamönn um og enn minma af Ijóamynd urum, þó hafa þeir sézt þar, en allt í einu bregður nýrra við; blaðamenn og ljósmyndarar eru boðaðir. Við á Melavellinum þekkjum eymamarkið, en það vil ég taka fram, að þar á enginn í stjórn F.R.Í. hiuta að máli. Bnginn starfsmaður hefur heyrt það fyrr, að okkar ágæti vinur Er- lendur Valdimarsson hafi íapað kriniglu í spýtnahaugi á vellin um eða brotið kringlu, því að ef svo hefði verið, hefði hann án efa fengið hana bætta þegar í stað. En að honum hafi verið bannað að kasta kringlu inni á Melavellinum, er af og frá. Vinur okkar Erlendur Valdi- marsson er eitt mesta prúð- menni, sem æfir á Melaveilinum og gerum við allt fyrir hann, sem við getum og kemur mér það mjög á óvart allt þetta um stang með hann. Eitthvað annað býr þar undir. Erlendur Valdi- marsson hefur haft þá sérstöðu, að hafa lykla að vellinum og búningsklefa oig hefur hamn þvi getað komið og farið þegar hon um hefur hentað. Erlendur virm ur mikið og er það alveg sér- stakt undrunarefni, hvaða ár- angri hann hefur náð er tekið er tiilit til þess að hann hefur engan þjálfara haft, samanber viðtal, sem hann hafði þegar hanin kastaði kringlunini yfir 60 metra. En ég held að ef eitthvað ætti að gera fyrir hann þá þyrfti að styrkja hann til að geta ver- ið erlendis í nokkra mánuði við keppni oig undir leiðsögn góðis þjáifara. Það væri verðugt verkefni sem árangur bæri, það er ég viss um. I grein Steinairs J. Lúðvíkason ar er vikið að æfingaaðstöðu fyrir austan Laugardaisleikvanginn. Á teikningu af Laugardalnum er áætlað þar kastsvæði o. fl. Þessi vöMur kostar í dag millj ónir krórna. Hvenær hann bem- ur fer eftir getu borgarsjóðs og Steinar talar um girt æfinga- svæði fyrir kastara. Þetta svæði er talsvert hallandi og kostar mikið fé að laga það og girða, svo að boðlegt sé fyrir kastara, því að um leið og æfingar eru mögulegar er málbandið komið á loft, svo allt verður þetta að vera löglegt. Vinir mínir í stjórn F.R.f. grípa nú tækifærið og koma í hástökki fram á ritvöllinn. — Mangt væri hægt að tala við þá vint. Ég vil nú bara upplýsa þá um, að um leið og Laugardals leikvangur var teiknaður var á kveðin æfingahlaupabraut und ir stúkunni, og þeir kvarta um að ekki skuli vera hægt að kasta kúlu þar. Það er hægt að kasta þar kúlu með því aS kasta í net, en ekki til að keppa. Þetta er fyrst og fremst æfingasalur ein.s og margoft hefur verið tekið fram. íþrótta- höllina á að noita fyrir mót. Eiras er það með gaddaskóna. Af hverju geta menn ekki æft öðruvísi en á gaddaskóm? Lái mér hver sem vill að ég vil ekki láta eyðileggja hálfrar milijón króna gólf, þegar búið er að sanna að jafngóð’um ár- angri er hægt að ná án eyðilegg iingar, samanber árangur Val- bjarnar Þoriákssonar. Stjórn F.R.Í. kvartar undan því að ekki skuli vera áíhorf- endapláss þama. Þá varð ég nú hissa. Þá gerir stjómin saman burð á höll í Björgvin og að- stöftunini hér í Reykjavík. Það eT rétt, þeir eiga stóra hölil þarna í Björgvin og var ég svo heppinn að fá að skofta þetta manmvirki nú í vor. Þeir segja höllina 7500 rúmmeitna, en hún er 7500 ferrnetrar. stærsta höll, sem vitað er um, utan Ameríku að sögn forstj órans. Mér varð nú á að spyrja svona I sakleysi mínu, hvort geta frjálsíþrótta manna færi ekki eftir stærð hallarinnar í Björgvin. Foratjór inn hló og sagði: Því miður er það nú ekki, það þarf eitthvað annað að koma ti;] en stór höll. Það fer þvi ekiki aliltaf saman góftuir árangur ag sfcór ag mikil mannvirki, þótt þau séu mjög æskileg. — Þeir í Björgvin hafa stóra og góða íþróttahöll, en af hverju gerftu þeir' í F.R.Í. ekki samanburó á völlunum i Björgvin og í Reykjavík. Þeir eiga nefnilega engan völl, sem stanzt sam- keppni við Mela- eða Laugar- dalsvöllinn, Brautir þar eru ekki anrvað en koksbrautir, sem þaettu nú heldur lausar hér hjá okkur. í Stór-Bjöngvin búa þó 210 þúsund marans eða fleiri en á ölliu ísiandi, en Fana, útborg Björgvinar, á mjög fallegan og góðan völl lagðan Rub-Kor brautum. Stjórn F.R.f. telur sig hafa beðið um, að Eriendur Valdi- marsson fen^i að kasta á Laug ardalsvelli. Ég minnist þess nú ekki, að hann hafi verið tiinefnd ur sérstaklega, en allir heilvita menn sjá að ekki er hægt að leyfa almennar kastæfingar á graisvellinum. Ég tel n.ú ekki með sleggjukaat og spjótkast, en annað mál vaeri að leyfa þar einum manni æfingar, en ég eiast þó um að stjórn F.R.f. vildi taka að sér að passa að aðrir en Erlendur Valdi marsson köstuðu ekki á vellin um. rejmslain af æfingum í Laug ardalnum hefur ekki sýnt að farið væri þar eftir settum regi um. Það er rétt hjá stjórn F.R.Í. að tæki þau. sem pöntuð voru í janúar eru ekki komin í not, en eru nú komin til landsins. Stjórn F.R.f. segist hafa gert kröfur til Reykjavíkurborgar, það er vel, en hverjar eru kröf ur stjórnarinnar á hendur öðruin bæjarfélögum? Það væri gaman að fá að vita um einhverjar. Kanrnski þeir geri nú kröfur til Kópavogs, Garðahrepps og Hafn arfjarðar um að byggja eins og eitt keppnishús, þótt það yrði ekki 7500 ferm. Enginn af þe®s um nágrönnum á einu sinni einn íþróttavöll fyrir frjálisíþróttir, svo að stjórn F.R.Í. hefur nú þarha verkefni að vinna, En mér er spurn út af „hnéyksl- inu“ á Melavellinum, hvéra vegna þeir hafa ekki látið til sín heyra út af þyí? En meðal anmarra orða vil ég upplýsa ritstjóra- leiðara Morg- unblaðsi'nis um kostnað við iagningu gerviefna á Laugardalis völlinn. Hástökks- og spj ótkasts brautlr kosta ekki undir háifri milljón og lagning hlaupabrauta kostar 4 miiljónir. Þetta finnaist akkur miklirpen ingar og vildum gjarnan hafa þetta fé til að geta gert þessa hluti, en í Morgunblaðinu 3. júlí si. er leiftari undir yfirskriftinni „Traust fjármálastjóm“ og það er rétt. En hvernig færi nú um trausta stjóm, ef allar bæjar- stofnanir færu svo sem 100% fram úr áætluftum útgjöidum. Þá held ég að traustið færi nú að minnka, en það er á þessurn „hærri stöftum“, sem upphæðirn ar eru ákveðmar hverju sinni, En enginn skai væna þá ágætu og reyndu roenn, sem sitja í iþrót.taráði, um að þeir vilji ekki öllum íþróttum vel. Þetta eru alit menn, sem eru gjörkunnugir öll- um þáttum iþróttalifsins í borg- inni eftir margra ára sjálfboða- liðastörf í þágu íþróttanna, en þeir eru settir við sama borð og aðrar stofnanir borgarinnar, geta ekki fengið meira af kökunni, sem til skipt- anna er, og það finnst nú sumum nóg um hvað þeir fá í hlut íþróttanna. Ákveðið er fyrir löngu að leggja gerviefni á hástökksbraut- ina, en það er bara ekki eins ein- falt og sýnist. Til þess að það sé hægt, þarf að stoppa alla mal- bikun í Reykjavík (og nágrenni) þar sem unnið er í malbikunar- stöð borgarinnar frá kl. 06 til 22 og um helgar. Sjá aMir að þetita er erfitt. En þeir hafa haft góð orð um að hjálpa okkur eihhvern tíma í sumar, en tæplega nema í nætur- og helgidagavinnu og verður þá kostnaður ennþá meiri. Miklar kröfur eru gerðar til Reykjavíkurborgar í þessum málium, meiri en til naklkurs annars bæjarfélags hérlendis og er það vel. En það er ekki nóg að borgin þurfi að sjá sínum þegnum fyrir æfinga- og keppnis- aðstöðu, heldur er, eins og áður segir, ekki til einn einasti völlur í nágrenni borgarinnar og ég hefi ekki séð eða heyrt að á því verði breyting á næstunni, enda hefur þetta gengið svo langt, að utan- bæjarmenn hafa auglýst innan- félagsmót á Melavelli og þótti þá sumum nóg komið. Þá er það einnig svo, að ekkert stórmót er haldið úti á landi öðru vísi en að íþróttavellir Reykja- vfkur hlaupi þar undir bagga með tæki og jafrrvel mann- skap. Þetta er sjálfsagt og ég vona að hægt verði að halda því áfram. 1 vor, þegar æfingar byrjuðu á Laugardalsvelli, voru aðeins tveir menn í vinnu þar. Það ætl- aði allt vitlaust að verða af því að íþróttamennirnir þurftu sjálf- ir að setja út púðana fyrir há- stökk og stangarstökk. Síöan mannskapurinn kom, hafa tveir menn verið á næturvinnukaupi við að aðstoða þá menn, sem þarna æfa, en fá lítið nema ónot fyrir. Ég ætla ekki að sinni að nefna síðasta dæmið af þeirri hlið. Og ef að er gáð er Reykjavík eina bæjarfélagið, sem hefur skajiað iþróttamönnum mögu- leika á æfingaskiiyrðum í sam- anburði við það bezta, sem ég þekki til erlendis. Erlendis verða félögin sjálf að útvega sinurn mönnum æfingaaðstöðu á félags- völlum sínum. Þar er yfirleitt ekki æft á aðalvöllum bcwganna, aðeins frjálsiþróttamót. Annað mál er það, að alltaf má bæta þessa aðstöðu og ég veit, að ráða- menn hér í borg vilja hafa það bezta sem til er, þótt það kosti stórar f járupphæðir. Þess vegna er ákveðið að halda áfram nú i haust að undirbyggja kastsvæði og æfingaveili fyrir knattspyrnumenn i Laugardaln- um. Þannig verður unnið að end- anlegri uppbyggingu iþrótta- mannvirkjanna, samkvæmt þeim teikningum, sem íþróttaráð hefur samþykkt. En það mega allir vita að iþróttavellir Reykjavikur hafa ákveðin fjárráð eins og öll borg- arfyrirtæki, en við vonum að þau aukiist verulega á næstu ár um eins og á þeim undanförnu. En ávallt mun okkur bera skylda til þess að nýta það sem bezt og það komi sem flestum að not- um. Við skulum sameinast um að vegur frjálsíþrótta verði sem mestur og að þær fái aftur þann sess, sem þær höfðu. Að því skulum við vinna allir í samein ingu og með vinisemd, því þess er full þörf og mikið verk að vinna. Maiilyn NeufvUle. Keppir fyrir Jamaica Vil heldur vera fyrsta flokks borgari þar en annars flokks í Englandi, segir heimsmethafinn — Kg sktilda Knglending- um ('kkert og er farin það an, sagði hinn 18 ára heims- methafi i 400 metra lilaupi kvenna, Marilyn Neufville, sem kom tii Englands fyrir 10 árum frá Jamaica. Svo bætti hún við: — Enginn skal kalla mig svartan kyn- blending og negra. Ég er enn þá spurð að því hvort ég búi í trjánum og borði ban- ana og linetur. Fólk get- ur auðvitað sagt það sem það viU, en mér er farið að flnn- ast nóg iun skynhelgina og falsið sem ríkir í Englandi, þegar litað fólk á Mut að máli. Marilyn Neufville hafði verið álitin helzta von Eng- lands um gullverðlaun í Leikir í 3. deild Laugardagur: Sandgei-ðiisvölilur: Reynir — Hrönn kl. 16.00 Dlafsf jarðarvöfflur: Leiftur — UMSS kl. 16.00 Sigiliuifjarðarvöfllluir: KS — UMSS kfl. 16.00 H úsa víku rvöllu r: Vöflsungar — UMSE kl. 16.00 Fáskrú ðsf j a rða rvöfliu r: Leitendr — Huginn kfl. 17.00 Esflrifjarðarvöllur: Austri — Sindri kl. 17.00 Sunnuda.giir: Seyðisf jarðarvöilur: Huiginn — Sindri fcl. 14.00 E g.iksist a ða vall u r: Spynnir — Leikrúr kl. 14.00. — Staðan Fraimhald af I*Is. 36. Alexander Jóhannesson, Val 2 Hermantn Gunmarsson, Val 2 frjálsum íþróttuim á Olympíu leikunum í Múnchen næsta sumar. Heimsmet hennar í 400 metra hlaupi er 51,0 sek., og setti hún það á samveldis- leikunum í Edinborg síðast liðið sumar. En nú er Neufville á för- um til fæðingarstaðar síns, Jamaica. Tþróttayfirvöid á eynni hafa þegar gengið frá því, að hú.n geti lesið við há- skóla í Santa Barbara í Kali- forníu, og fengið þar ákjós- anlega sefingaaðstöðu. — Ég hef hugsað málið til botns, og komizt að raun um það að ég vil heldur vera fyrsta flokks borgari á Jamaica heidur en annars flokks borgari i Englandi, sagði Marilyn Neufville. Jón Sigurðsson, KR 2 Sigurbergur Sigsterrrss., Fram 2 Ásgeir Elíasson, Fram 1 Atli Þór Héðinsson, KR 1 Einar Þórhallsson, Breiðablik 1 Eyleifur Hafsteinason, ÍA l Friðfkmur Finnbogason, ÍBV 1 Guðm. Þórðarson, Breiðabl. 1 Haraldur Erlendsson. Breiðabl. I Haraldur Sturlaugsson, ÍA 1 Hörður Ragnarsson, ÍBK 1 Jóhannes Edvaldsson, Val 1 Jón Alfreftsson, ÍA 1 Jón Ólafur Jónsson, ÍBK 1 Jón Pétursson, Fram 1 Kjartan Kjartamsson, Fram 1 Magraús Steinþónsson, Breiðabl. 1 Magnús Torfason, ÍBK 1 Ólafur Júlíusson, ÍBK 1 Sigbjöim Gunnaráson, ÍBA 1 Sigmar Pálmason ,ÍBV 1 Sigurþór Jakobsson, KR 1 TeitUr Þórðarson, ÍA 1 Tómas Pálsson, ÍBV 1 Þórir Jónsson, Val 1 Þormóður Einarsson, ÍBA 1 Tvö mórik eru sjálfamörk,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.