Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLl 1971 T Geioge Hannon. Coxe: Græng Venus- myndin 14 Hann var digur maður og rödd- in digur og hás, og þegar hann hafði heilsað Murdoek, sagði hann þeim, að ráðskonan og stúlkan biðu inni í eldhúsi. — Hinar tvær dömurnar eru héma inni, sagði hann og benti á setustofuna. Bacon hugsaði sig um, og sagði síðan Murdock og Gould að bíða í hinni stofunni. — Hvar er eldhúsið? sagði hann og gekk svo á eftir Keogh gegn um borðstofiuna. Loudse Andrada sat á legu- bekk með kaffi og vindling, og þegar hún sá þá Murdock og Gould, stóð hún upp til að íslenzk- ensk~ spönsk heiisa þeim. Hún var í dökkiblá- um innislopp, sem dróst á eftir henni og af röddinni mátti heyra, að hún var tau.gaóstyrk og miður sín, þegar hún sagði þeim, hve fegin hún væri komu þeirra. Murdock horfði framhjá henni og á Gail Roberts. Gail sat á bakbeinum stól og horfði út um gluggann. Hún var í svörtum kjól og hafði vasa- klút í hendinni og þegar hann gekk til hennar, sá hann, að aug un voru hvarmarauð og löngu augnhárin enn vot. Hún leit á hann en síðan undan og sagði ekki neitt. Þegar hann áttaði sig, þá greip hann létt í axlir hennar og stóð þannig andar- tak. — Ég kom með Bacon lautinanti, sagði hann. — Hann þarf að leggja fyrir ykkur ein- hverjar spumingar, en ég held ekki að það verði mjög slæmt. Hann gekk yfir til Louise og Barry Gould. Það var kaffi og kökur þarna á borðinu og Louise heliti í bolla handa hon- um. Hann drakk kaffið svart, með einni sneið af ristuðu brauði og hlustaði viðutan meðan Louise kom með einhverjar spurningar í háifum hljóðum og Barry svaraði þeim, eftir beztu getu, Þegar hún sneri sér að Murdock, sagði hann henni frá símahringingunni frá Bacon og svo þvi, sem síðan hafði gerzt. Bacon kom inn, eitthvað stundarfjórðungi síðar og var kynntur. Hann afsakaði sig og sagði, að Murdock hefði sagt sér, hvað hér hefði gerzt kvöld- ið áður, og spurði siðan hvar hann gæti náð i Roger Caroll og Carl Watrous. Keogh lið- þjálfd skrifaði hjá sér heimilis- föngin og fór síðan ótilkvaddur. En strax á eftir heyrðist hann vera að tala í símann. Bacon settist niður og fór yf- ir það, sem gerzt hafði þarna kvöldið áður, í öllurn smáatrið- um, en lét kionurnar segja frá og skrifaði eitthvað hjá sér öði-u hverju. Þegar þvl var lokið, sagði hann, að hann þyrfti að spyrja um nokkur atriði. Þau kynnu að vera Mtilvæg en hann vonaði, að þær væru sam- vinnufúsar, svo að hann gæti fengið glögga mynd af öllu um- hverfinu. Hann sneri sér að Gaiil og spurði, hvort hún væri nokkuð skyld prófessornuim. Murdock hlustaði ekki mikið á þetta vegna þess, að ha.nn vissi þegar fiLest svörin. Hann vissi, að Gail hafði verið rétt eins og dóttir prófessorsins síð- an hún var fjórtán ára. Því að Andrada, sem var einn mesti fræðimaður um málverk frá endurreisnartímanum og Rob- erts, höfðu verið starfsbræður við háskólann og nánir vinir. Þeir höfðu skipað hvor annan skipstjóra, og eftir bílslysið, þar sem Roberts og kona hans létu lífið, flutti Gail til Andrada, og Murdock vissi, hve háður henni hann var orðinn . . . Andrada hafði kostað hana sjálfur og látið arfahlut hennar ósnertan, sent hana í kvenna- skóla og háskóla, enda þótt hann gæti ekki látið hana vera þar nema eitt ár. í stað þess fór hún í verzlunarskóla og pindi hann til þess að taka sig sem einkaritara. Það var einmitt urn þessar mundir, sem Murdock kynntist henni fyrst og enda þótt þau hefðu aldrei verið nán- ir vinir, hafði hann samt hitt hana öðru hverju, og hann mundi, hve náið samband þeirra Andrada hafði verið og gerði sér dijóst, hve alvarlegt þetta mis sætti þeirra út af Roger Carr- ell hlyti að hafa verið, úr því að hún væri búin að ákveða að fliytja að heiman. — Ég skii, sagði Bacon, ei' hann haifði hlustað á söguna til enda. — Og frú Andrada — hann leit á Louise — þér eigið Mka heima hérna? — Já, i bili, sagði Louise. — Ég á engin skyldmenni og engan sérstakan stað að leita til, svo að þegar ég kom aftur frá Italiu, skrifaði ég Alibert frænda frá New York. Maðuirinn minn hafði sagt mér margt frá honum, svo að mér fannst að það gæti verið gaman að kynnast honum og segja hon-um . . . ja, hvað væri að gerast i ItaMu, og hvað gerzt hefði. Hann bauð mér að koma og vera hjá sér, og . . . — Hve langt er siðan? — Ég er búin að vera hér i mánuð eða þar um bil, sagði Louise. —- Ég ætlaði nú ekki að vera lengi, en mér hafði bara ekki tekizt að finna mér neitt almennilegt að gera. Ti‘1 þess að hafa ofan af fyrir mér, á ég við. Ég hef engar tekjur, skiljið þér. Þó gat ég sloppið með eitthvað af skartgripum, og mér datt í hug að reyna til við leik- hús aftur. Carl Watrous hélt, að hann mundi kannski hafa hlut- verk handa mér. — Watrous? sagði Bacon, eins og hann kannaðist ekkert við nafnið. — Er hann leikari? — Leikhússtjóri, sagði Louise. — Hann setti upp „Sjóræningj- ann káta“ og „Frx á fimmtudags kvöldum". Baoon hummaði eitthvað, en virtist ekkert hrifinn. Hann ið- UTI&INNI k nýja ibúð: 2 umferöir HORPUSILKI undirmálning 1 umferð HÖRPUSILKI og þár fáið ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Herðir á ganga og barnaherbergi HÖRPU FESTIR úti HRRPR HF. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Gerðu athugasemdir, því að allir eru annarrar skoðunar en þú, Árvekni þín er lykillinn að góðri framtíð, Nautið, 20. apríl — 20. maí. Talaðu hreint út og afdráttarlaust. Ef þú gerir ekki nákvæma grein fyrir skoðunum þínum, þýðir ekki fyrir þig að kvarta. Tviburarnir, 21. mai — 20. júni. Varaðu þig á gönulilaupum. Láttu staðreyndirnar tala. firabbinn, 21. júní — 22. júli. Þú segir alltaf of mikið eða of lítið. lialtu þér við efnið. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gakktu frá samningum, og gerðu skil. Nýjar leiðir opnast von bráðar. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Starfsorka þín er meiri en venjulega. Láttu smáatriðin sigla sinn sjó. Vogin, 23. september — 22. október. Skilaðu því, sem þú hefur að láni og fáðu alit aftur, sem þú hefur lánað. Hver hlutur á sínum stað. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Haitu áfram þar sem frá var horfið. Þú berð ábyrgð á gangi mála. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Hafðu augun og eyrun opin, því margt er að gerast. Þetta er dagur smárifrilda. Stctngeítin, 22. desember — 19. janúar. Hugsaðu áSur en þú talar og lofaðu cngu, scm |)ú getur ekkí staðið við. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Dagurinn einkennist af endurtekningum og stagli. Þú mátt búast við að cinhverjir skipti um skoðun i mikilvægum málum. Kiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Allar framkvæmdir byggjast á rökréttri hugsun og framkvæmd. Láttu ekki pitt eftir liggja. aði á stólnuim og horfði á Gould andartak. — Hvernig stóð á því, að þú varst hér í gærkvöldi? Ertu heimilisvinur, eða hvað? — Ekki beinMnis, sagði Barry. hikandi. — Ég kom hingað fiyrst til að hitta prófessorinn, þegar ég kom frá Italíu. Ég er að skrifa bók um Mfið í fangabúð- unum og flótta minn þaðan, og ég viiidi lfeita áJits hans um til- tekin atriði, og eins haíði ég fréttir af einum bróðursyni hans, sem var i fangabúðum við Milano. Murdook þekkti þessa sög-u að noikkru leyti og er hann hlustaði, fyllti hann út í söguna með eigin endurminninguim. Gou'ld hafði unnið við Couri er eitt ár fyrir strið og Murdock þekkti hann sem reyndan og sjálfsörugigan blaða- mann, sem klaiddi sig vel, hafði gaman af að skemmta sér og gerði það líka, jafnvel þótt hann þyrfti að taka lán fyrir þvi, hér og þar. Hann var mannblendinn og vinsæilli hjá konum en körlum, Mklega vegna þess, að hann var laglegur og betur búinn en fllest ir félagar hans og va.r veitulJ, og því vinsæll hjá konum. Hann skrifaði vel, þegar hann nennti, en hann var ekki yfir það haf- inn að krita iiðuigt, ef hann komst upp með það, og því var hann ekki eins trúverðugur og suimir starfsbræður hans, sem miður voru gefnir. En það var enginn vafi á hiugrekki hans og einbeitni. Hann varð með þeim fyrstu til að fara í stríðið sem stríðsfréttaritari, fyrst á eigin ve-gum en síöan hjá fréttastofu. Hann var í AfriikuistTÍðinu og síð an sem varðmaður í loftárásum og hafði verið skotinn niður yfir Norður-Ítalíu og svo pínzt. í fangabúðum þangað til innrás Bandamanna var gerð. En um þær mundir höfðu Italir gert uppreisn og margir stríðsfangar höfðu sloppið úr haldi. Gould hafði verið einn þessara heppnu E0STA BEL S0L * 5UMARLEYFEPARA0Í5 EVR0PU Verð frá kr. 12.500. Þotuflug — aðeins 1. flokks gisting. 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág„ sept. Úruggt, ódýrt, 1. flokks. Hofnnrijörður - Nógrenni KVÖLDSALAN IIRAUNVER býður yður brauð, mjólk og kaffi ásamt Ijúffengum ís í brauð- og pappaformum Gos, sælgæti, kexvörur, vörur. Opið öll kvöld tíl kl. 22.00. V E R 1 Ð VELKOMIN. HRAUNVER Álfaskeið 175 Símar 52690 og 52790.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.