Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLl 1971 9 — Nixon Framhald af bls. 1. tog imdiirriituð að Yen Ohia-Kain, forsætisráðherra, Þar var ekki mirmzt á mótmælto en sagt að „Formósa neiti þvl að láta fyr- irhugaða íerð Nixons til megto- lands Kína hafa nokkur áhrif“ og „ neiti þvl að sætta sig við ofbeMishneigða etoræðisstjóm. Við trúuim á lökasigur okfkar. sem er baráttan fyrir frelsi og réttlæti,“ sagði í yfirlýstogunni og þar var látið að því liggja að Bandajríikin hefðu látið átoetj- ast af óraunsæjum hugsjónum, sem gætu aðetos orðið til að kynda undir villimennsku Pek- ingstjórnarinnar. 1*ÖGN í KREML 1 kvöld hafði sovézka stjómto ekki látið neitt frá sér heyra uim Pekingferð Nixons. Verulegur dráttur varð á þvi að sovézkar flréttastofnamir fllyttu tlðindin og var fréttto þá aðeins 120 orð. Þar sagði, að Nixon grundvallaðd ákvörðun stoa á þetori ósk að koma á nýjum tengslum við Ktoa. Minnt er á að seinagangur sé vanalegur þegar um flréttto er að ræða, sem taidar eru koma Savétriikjunum báglega. Fréttaskýrendur eru sannfærð to um að lítil ánægja verði með ákvörðun Bandaríkjaforseta og lilkast tii muni Bandarikjamönn- um ganga iMa að sannfæra sov- ézka leiðtoga um að ferðin sé ekki farin í ögrunarskyni við Sovétríkin. Ekki eru nema fá- etoar vikur siðan flloklksmálgagn ið Pravda bar Ktoverjum á brýn að andúð í garð Sovétríkjanna lægi til grundvallar áhuga þetora á að vtogast við valdamenn í Washtogton. Þá hafa sovézkto ráðamenn látið sér fátt um ping- pomg þíðuna svakölluðu finnast og upp á siðkastið hafa margar árásargretoar um Ktoverja birzt í sovézkum ttlöðum. Vakin er og athygli á að nokkrar siiikar hafi komið um svipað leyti og Kiss- toger mun hafa verið í Pektog og er þvi ekki talið óhugsandi, — Tilraunaskóli Framh. af bls. 28 til að vinna að tillögum að skipu lagi og starfháttum skólans. MARKMIÐ TILRAUNA- SKÓLANS í tillögum fræðsluráðs er lögð áherzla á að tilraunir skólans beinist í upphafi einkum að þvi að sameina allt almennt fram- haldsnám í einni kennislustofnun, fjölga námsbrautum á fram- haldsskólastigi, sveigja kennslu- skipulagið og gera námshætti frjálslegri og gefa nemendum í senn meira frelsi í vali námsefn iis og meiri ábyrgð á eigin menntun. Þá er lögð áherzla á aukna samvinnu við foreldra nemenda og íbúa skólahverfis tos annars vegar og vtonuveit endur og samtök atvtoinustétta hins vegar, með það fyrir aug um að kanna þarfir nemenda og kynna þau tækifæri, sem biða þeirra að námi loknu. Einnig verði stefnt að hugsanlegri stytt ingu námstíma til undirbúnings æðra náms, þ.e. lækkun stúd- entaaldurs. SKIPULAG SKÓLANS Skipulag skólans er hugsað þannig í höfuðdráttum: Til- raunaskólanum verði skipt í deildir eftir námsgreinum, þann ig að hver deild aunist kennslu í tiltekinni grein eða greina flokki, og sé deildarstjóri yfir yfir hverri deild. Námsefni i hverri grein verði skipt í einihg ar, þannig að hver eining sé annars vegar sjálfstæð heild með tilteknum námslokum, og hina vegar undirbúningur undto framhaldseintogar í sömu grein. Á sama stigi verði mismunandi etotogar, ólíkar að efni og þyngd, svo að sem flestum standi til boða námsefni í sam ræmi við þarfir þeirra og getu. Námsbrautir verði skipulagð- að Sovétmenn hafi haift pata af heimsóikn Kisstogers þar. I NTB frétt segir að ýmsto kommúnistískir diplómatar í London telji að ferðto tii Pek- ing geti fllýtt fyrir að fundur æðstu manna Sovétríkjanna og Bandaríikjanna verði haldton. Skömmiu eftto að Nixon tók við emibætti lét hann að þvi liggja, að boð til Sovétrikjanna væri vel þegið, en ekkert slíkt hefur hon um borizt MIKIL LEYND YFIR PEKING- FERÐ KISSINGERS Herury Kissinger, fór tii Pek- ing á vegum Nixons með miikilli leynd er yfir stóð heimsókn hans í Pakistan fyrstu daga jiúlimán- aðar. Hann kom til Pakistan á fimmtudag og dagton eftir var send út tillkynning, þar sem sagði að Kissinger væri lasinn og hefði afilýst nokkrum fundum. Sam- kvæmt fréttum átti hann síðar þanin dag að hafa ekið tdl sumar leyfisstaðar í 100 km fjarlægð frá Rawalpindi og ætlaði hann að hvíla sig þar. Búizt hafði ver ið við honum til Rawalptodi á laugardag, en sagt var að hann hefði framlengt dvölina um sól- arhring. Á sunnudag kom hann síðan til borgarinnar og snæddi þá með Yahaya Khan, forseta. Kisstoger hafði þá verið í bveggja daga heimsókn i Pek- ing, án þess að nokkurn grun- aði hvað væri á döftoni. Paki- stán er eitt fárra landa, sem heldur uppi beinum flugsam- göngum við Kína. Viðbrögð hagstæð víða um heim Yftoleitt hefur áikvörðun Nix- ons mælzt mæta vel fyrir og yf- tolýsingar riikisstjórna og þjóð- hiöfðtogja streymt fram. Sagt hef ur verið flrá gremju Formósu- stjómar og hófllegiri ánægju sov ézku stjórnartonar, en viðbrögð fllestra annarra eru heldur já- kvæð og sum fagnandi. Ánægja í V-Evrópu: Stjórn Willy Brandt sagði í ar á grundvelli deildaskipting- ar og námsetotoga, þannig að í stað þetora fyrirfram skipu- lögðu námsheilda, sem tíðkast, þ.e. „deildir" menntaskólanna, komi fjölbreytt samval etotoga innan hinna ýmsu deilda, eftir þörfum, áhuga og getu hvers ein staks nemanda. Jaifnframt verði gert ráð fyrto sameigtolegum lág markskjama altoa námsbrauta. NÁMSBRAUTIRNAR Námsbrautir þær, sem gert er ráð fyrir, eru: háskólabraut, tæknibraut, viðskiptabraut, fé- lagsfræðibraut, heimilisfræða- braut, myndlistar og handíða- braut og iðnaðar- og iðjubraut. f greinargerðinni með tillögun um kemur m.a. fram: Að háskólabrautin verði fyrst um sinn að taka mið af mennta skólunum, etos og þeir eru nú, til að nemendur tilraunaskól- ans standi menntaskólanemum jafnfætis við innigöngu í háskóla. Að tæknibrautin bjóði upp á mismunaindi langan námsferil, eftir því hvað nemendur ætli sér að námi þar loknu. Að á viðskiptabraut verði kostur á stuttum námsferli til undirbúnings undto etoföld verzl unarstörf, nokkru lengri náms- feril hliðstæðum verzlunarsikóla og lengsti námsferillinn leiði til háskólanáms. Að félagsfræðibrautin eigi að gegna fjölþættu hlutverki við undirbúning undir margþætt nám og störf og lengsti námsfer illimi þar gæti legið til háskóla náms. Að heimilisfræðabrautin sé ætluð til undirbúnings undir þátttöku í fjölskyldulífi, svo og gæti hún hentað sem undirbún ingur undir aðstoðanstörf við matreið3lu, afgreiðslu, aðhlynn ingu sjúkra o.m.fl. Kæmi til greina að samræma skipulagn togu félagsfræðibrautar og heim ilisfræðabrautar. dag að vonandi væri að ferð Nix ons til Ktoa myndi verða til þess að sambúð þjóða í milli færi batnandi og llíkur á friði í Suð- aust'Uir-Asíu rayndu vaxa. Tals- maður stjórnarinnar i Bomn bætti því við að hann bygigisit ekki við því, að ferðalag fiorset- ans myndi leiða til breyttoiga á stefnu vestur-iþýzku stjórnarinn- ar til kommúnistaríkja. Talsmaður Colombo, forsætis- ráðherra Itaiíu sagði að hetoa- sóknto væri skref í áttina til að tryggja heimsfriðinn og viðræð ur miffli fuffltrúa stórvelda væru jafnan gagnlegar. Franska utanrikisráðuneytið sagði í stoni orðsendingu að fagnað væri raunsæislegri á- kvörðun Nixons. Franska stjórn in hefði fyrir löngu gert sér ljóst að ókleift væri með öfflu að haMa Ktoa utan við alþjóðlegt samstarf. Jáikvæðar undirtektir voru og af hálfu brezkra stjórnvalda. Þar fýlgdí sögunini, að Bandaríkja- forseti hefði látið brezku stjóm- ina vita um þessa ákvörðun áð- ur en hann flutti ræðu stoa, og brezka stjórnto fagnaði henni, enda hefðu Bretar lagt sig fram um að bæta samskiptin við Kína síðasta eitt og háilfa árið. Andreas Cappelen, utanrókis- ráðherra Noregs, sagði að þessi þróun væri gleðileg og hainn benti á að ekki hefði verið jafn vægi í aliþjóðamálum, vegna þess að Ktoa ætti ekki aðild að Sam- etouðu þjóðunum ag miætti túlka ákvörðun Bandarikjaforseta sem Vísbendingu um að landið fengi aðiid að samtökunuim. 1 sama tón eru yfirlýstogar og viðbrögð fjöknargra ríkisstjórna, þar á meðal Danmerkur, Svíþjóð ar, Ástralto, Hollands, Austurrik is, Nýja-Sjáiands, Kanada og Marokkó. „Þáttaskil í sam- skiptum þjóða“ sagði U Thant, flramkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna um ákvörðun Bandarikjaforseta skömmu eftir að útvarpsræðu Að myndlistar- og handíða- braut sé mjög æskileg í skóla, sem stefnir að því að gefa nem endum kost á að þroska sérhæfi leika sína. Að iðnaðar- og iðjubrautin ætti að geta haft upp á marga möguleika að bjóða, in.a. und irbúningsnám fyrir iðniskóla eða samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík og einnig að búa nemendur undir ýmis iðjustörf, sem krefjast ákveðinna réttinda. STARFSÞJÁLFUN f tillögunum er gert ráð fyr ir því að námsárinu verði skipt í annir og námsupphaf og náms l'ok bundin við annirnar en ekki skólaárið, þannig að nemendur geti, ef á þarf að halda, fellt starfsreymslu eða þjálfun á vinnustað inn í nám sitt og einn ig skipt um námsbraut með sem minnstri fyrirhöfn. STJÓRN OG KENNSLA í samræmi við hlutverk skól aras sem tilraunaskóla, er gert ráð fyrir að auk skólastjóra, kennara í einstökum greinum og amnars venjulegs skólastarfsliðs verði ráðið fólk til eftirtalinna starfa: aðstoðar við skólastjórn, deildarstjórnar, náms- og starís ráðgjafar, sálfræðiþjónustu um sjónar með prófum og náms- mati og vörzlu bóka- og kennslu gagna. Fari fjöldi þessara starfs manna eftir fjölda nemenda, þannig að hver nemandi eigi jafnan greiðan og öruggan að- gang að tilteknum forsjármanni. Þá er gert ráð fyrir að sett verði á stofn sérstök nefnd skip uð fulltrúum kennara, nemenda, foreldra og annarra hverfisbúa, er fái tækifaeri til að fylgjast með tilraunum skólans og ann arri starfsemi hans og koma á framfæri óskum og tillögum í því sambandi. hans lauk. U Thant sagðist telja að þessi þróun hlyti að verða til góðs, ekki aðeins fyrir sam- skipti Kína og Bandaríkjanna heldur og fyrir framtíð samtaka Sameinuöu þjóðanna. MIS.IAFNARI UNDIRTEKTIR í ASÍULÖNDUM 1 Japan mæltist heimsóknto ágæitilega vel fyrir og talisimaður japanska utanríkisráðuneytistos hélt þvi fram að betri sambúð milli Bandarí'kjanna og Kína myndi draga úr spennu í Asíu ag annars staðar i heiminum. Talsmaður utanríkisráðuneyt- is Suður-Kóreu sagði að þessar fréttir væru mikið áfall og mjög gauimgiæfilega myndi fylgzt með framvtodu mála. 1 Xndónesiu voru viðbrögð jákvæð og sagt að fréttin kæmi glieðilega á óvart og talsmaðuir Suhartos forseta sagði að þetta væri áþreifanleg- uir vottur þess að reynt væri að leysa aiþjóðavandamái með friði og skynsemi. Thanom Kittikachorn, forsœt- isráðherra Thaiiands sagði þeg- ar hainn heyrði fréttirnar, að þær 'feærau sér mjiög á óvart, en hann kvaðst þeirrar trúar að heim- sóknin gæti orðið til að bæta samlbúð þjóða heims. Utanríikis- ráðherra Filippseyja. Romuio sagði að ferð Nixonis væri i sam ræmi við þá afstöðu margra and- komimúnistarikja að taka upp sveigjanlegri stefnu gagnvart Kina. Nguyen Cao Ky, varaforseti Suður-Vietnam, sem mun bjóða sig fram á móti Thieu, forseta þar í landi i forsetakosningun um 3. öktóber kallaði ákvörðun Nixons mikil tíðindi, sem myndu hafa i för með sér heknspóiiitísk- ar aflleiðtogar. 1 fréttum frá Saigon segir að þar hafi ýmsar raddir heyrzt um ákvörðun Nixons, tefji sumir þetta bera vott um áróðuirsmátt Ktoverja, en aðrir taka fregn- toni heidur vel. Stjórn Kaanbód- to sagði að fregnto kæmi emg- an vegton á óvart og vert væri SAMVINNA VIÐ VINNUVEITENDUR f tillögunum er gert xáð fyrir því að strax og stofnun skólans hafi verið ákveðin verði haldin sérstök námskeið fyrir kenn- ara skólana. Þá er gert ráð fyrir að þegar námsskrá sé samto, verði haft samráð við þá skóia, sem koma til með að taka við nemendum úr tilraunaskólanum, vtonuveitendur, barna- og ungl- togaskóla, sem tilraunaskólinn tekur við nemendum frá o.sfrv. þannig að starf tilraunaskólans megi koma að sem mestu gagni. Meðan unnið var að undirbún togi tillagnanina um tilraunaskól ann var m.a. sendur út spurn- ingalisti til flestra sérskóla á framhaldsstigi, þar sem spurzt var fyrir um álit sérskólanna á núverandi undirbúntogi nem- enda og óskir þeirra um breyt- ingar þar að lútandi. Að því er segir i greinargerðinni með til raunaskólatillögunum leiddu svörin í ljós að skólar gagn- fræðastigsinis standast illa á við sérskólana bæði um aldur nem enda og um gæði undirbúnings og telja sérskólarnir sig þurfa að annast meiri kennslu í al- mennum greinum en samræmist sérhæfðu hlutverki þeirra. Sið an segir: „í tilraunaskólanum þarf því viðleitnin til að bæta tengslin við sérskólana að bein ast að skipulagningu náms- brauta sem að lengd, innihaldi og kennslugæðum sjái betur en nú fyrir þörfum þeirra, sem hyggja á nám í sérskóla.“ Eins og fyrr segir gera tillög urnar ráð fyrir að tilraunaskól- inn verði i Breiðholti og verði þar hverfisskóli og hefji starf haustið 1973. Yrði þá aðetos einn bekkur (15 ára) í skólanum, næsta ár tveir o.s. frv. þannig að fyrsta brautskrán ing úr 5. bekk (stúdentspróf) færi fram vorið 1978. að fagna, að samræður fulitrúa ríkjanna hefðu borið þennan góða ávöxt. 1 Indiandi sagði Swaran Singh, utanríkisráðherra að Indverjar hefðu afflar stundir fagnað eðlilegum samskiptum milli al'lra rikja og þó sér i lagi þegar stórveldi ættu í hlut. Singh bætti því við að stefna Indlands væri að Kínverjar skipuðu sinn réttmæta sess í samfélagi þjóð- anna. Utanrikisráðherra Paki- stan, Mohammied Khan sagði að þetta væri gleðilegt og þarft skref, sem með þessu væri stig- ið. Sambúð Pakistan og Kina hefur verið mjög góð og vaxandi á síðustu árum. GOLDA HIN GLAÐASTA í AP firétt frá Israel segir að Golda Meir, forsætisráðherra hafi fagnað ákvörðun Nixons og sagt að ísraelar gleddust jafnain þegar reynt væri að brúa bil miffli þjóða, hverjar svo sem í hlut ættu. BANDARÍSKIR ÞINGMENN í SJÖUNDA HIMNI Segja má að í Bandaríikjunum hafi frétttani verið fagnað einna mest og margir bandarlskir þing menn hafa óspart lofað Nixon fyrir þessa ákvörðun. Hubert Humphrey, fyrrverandi varaforseti, sagði að heimsóknin myndi hafa htoa mestu þýðtogu í þeirri viðleiitni að binda emda á styrjöldtaa í Víetnam. Mike Mansfield, leiðtogi demókrata i öMungadeildtoni sagði að hann væri í senn undrandi og glaður vegna þess ag Georg McGovem, sem keppir um útnefntogu demó krata tii forsetaframboðs lét í ljós mikla ánægju. Gerold R. Ford, leiðtogi repúblikana í fuffl- trúadeildinni kvaðst vona að Pekingferð Nixons gæti stuðiað að því að koma í kring friðar- ráðstefnu um Indóktaa. Dean Rusk, fyrrverandi utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, sem er staddur í Aþenu, sagði að hann liti með bjartsýni á heimsókn Nixons, en mikiílivægt væri að halda vel og skynsam- lega á málunum, svo að hag- stæð þróun gæti spunnizt af henni. FORRÁÐAMENN SJÓNVARPS STÖÐVA SKIPULEGGJA VÆNTANLEGT STARF Bandariska sjónvarpsfyrirtæk- ið NBC tilkynnti nokkru eftir að Nixon lauk máli stau, að það hefði haft samband við ktoversk stjórnvöid og farið fram á leyfi til að byggja endurvarpsstöð á kínversku landssvæði tii að geta fylgzt með heimsókn Nixons tii Peking um gervihnött. Að sögn forráðamanna NBC tóiku tais- menn kínverska utanríkisráðu- neytistos málaleit.unimni vei, en endanlegt svar hefur ekki verið gefið. Hjartans þakklæti færi ég börnum mínum, tengdabörn- um, barnabörnum og öðrum, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu 24. júní með gjöfum, heimsóknum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Magnúsdóttir, Suðnr-Nýjabæ. Innilegar þ^ikir til hinna fjöl- mörgu vina minna, er sendu mér kveðjur og hlýjar óskir á áttræðisafmæli mínu, hinn 12. júlí sl. Lifið heil. Sig. Þórðarson frá Laugabóli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.