Morgunblaðið - 31.07.1971, Side 2

Morgunblaðið - 31.07.1971, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971 Kartöflugrasi hætt við myglu — á Suður- og Vesturlandi BÚNAÐARFELAG íslandfc hef- ur sent út viðvörun við kart- öflumyglu og fer hún hér á eft- ir: Undanfarin sumur hefur ekki orðið vart við kartöflumyglu hér á landi, enda veðrátta verið þannig, að lítil hætta hefur ver- ið á myglu. Nú gæti verið ástæða til að óttast að mygla gæti valdið veru legu tjóni á aðalhættusvæðinu Hvað kosta vorurnar: EINS og frá hefur verið skýrt í Mbl. hefur ríkis- stjómdn ákveðið að fella nið- ur 11% söluskatt af rjóma, akyri, osti, kartöflum og eggjum og kemur það til framkvæmda í byrjun ágúst. Lækkar smásöluverð á þess- um vörum þá um 9.91%. Morgunblaðið spurðist fyr- ir um það hjá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins hve mik il verðlækkunin verður á þessum vörum. Fjórðungslítri af rjóma lækkar úr 30 krónum í 27 kr., 45% ostur lækkar úr 158 kr. í 142.50 hvert kí'ló og 30% ostur lækkar úr 139 kr. í 125 kr. hvert kíló. Þá lækkar skyrið úr 27.30 kr. í 24.50 kr. hvert kíló, esn sama verð er á öllu skyri, óháð umbúðum. Kart- öflur lækka um 5 kr. kílóið, úr 50 kr. í 45. Verðlagning er frjála á eggjum, en verð- lækkun á þeim nemur 9.91%. ef ekki er gripið til vamarað- gerða. Helzt er hætta á myglu á Suður- og Vesturlandi. Hún hefur í einstaka summm eyði- lagt uppskeruna á ýrnsum stöð- um, allt frá sunnanverðu Snæ- fellsnesi og suður og austur um lamd að Hornafirði. Helztu ein- kenmi kartöflumyglu eru: Grá- grænir blettir á blaðröndum, sem síðar dökkna, ef ekkerf er að gert, breiðist þetta fljótt um allian garðinm og kartöflugrösin visna eins og eftir frostnótt. Á neðra borði blaðanna sést hvít mygla umhverfis þessa bletti. Éf vafi leikur á hvort um myglu sé að ræða eða skemmdir á blöðum vegrua þess að grösin hafa krairhiat, þá er ráðið að taka eitt eða fleiri blöð, sem líta út fyrár að vera sýkt, setja þau milli tveggja gler- platna, helzt. í stofuhita. Innan nokkurra klukkustumda koma myglugróim greinilega í ljós ef um kartöflumyglu er að ræða. Nauðsynilegt er að fylgjast vel með kartöflugrösunum næstu daga og vikur. Ef sjúk- leg einkenmi sjást, verður að úða varmarlyfjum strax en bezta ráðið er að úða áður en myglu verður vart. Helztu lyf á markaðinum eru: Perinox (koparlyf) hæfilegur skammtur er 700 g í 100 lítra af vatni á 1000 m2. Blitane, af þessu lyfi þarf 250 g i 60—100 lítra af vatnd á 1000 m2. Aazimag, hæfilegur skamimtur er 250 g i 60—100 Mtra af vatni á 1000 m2. Dithane M45, af þessu lyfi þarf 150—200 g í 60—100 lítra af vatni á 1000 m2. Úðið þegar þurrt er á og út- lit fyrir þurrt veður. Hún var á Umferðarstöðinni í gær, á leið í ferðalag — full eftir væntingar. Ljósm. Mbl. kr. Ben. Á kortinu sést hvar togararnir voru við veiðar og eru brezkir togarar merktir X, v-þýzkir O, belgískir B, a-þýzkir A, rússneskir B, franskir F, norskir N og færeyskir Z. 81 erlent skip að veiðum við landið ÁXTATÍU og eitt erlent veiði- skip var að veiðum hér við land, er Landhelgisgæzlan gerði taln- Ingu si. mánudag. Flestir voru togararnir frá Bretlandi eða 42 og voru þeir flestir að veiðum norður af Vestf jörðiun. Tólf vestur-þýzkir togarar voru við veiðar, flestir suður af Reykjanesi og frá Belgiu voru 6 togarar, þar af fjórir við SA- land og á svipuðum slóðuim voru tveir franskir togarar. Frá Austur-Þýzkalaundi voru 3 togar- ar úti af Austfjörðum og frá Rússlandi fjórir, úti aí Norður- lamcti. Einn norskur línuveiðari var SV af Reykjanesi og 11 fsér- eyskif Mnu- og handfærabátar, víða vegar kringum landið. t>ekktir blaðamenn koma til íslands FJÖLMABGIB erlendir blaða- menn hafa sótt Island heim að undanförnu og virðist ekkert lát vera á þessum heimsóknum. Um helgina eru væntanlegir tveir þekktir blaðamenn, annar banda rískur en hinn þýiskiir. Sá bandaríski er C. L. Sulz- berger, blaðamaður við stórblað- ið New York Times. Hann er víðfrægur fyrir dál'ka sina, sem fréttaskýrandi. Sulzberger mum m.a. eiga viðtal við forseta Is- lands og veiða lax með bamda- ríska sendiherranum, Luther I. Replogle. Að öðru leyti er lítið vitað nm fyrirætlanir hans hér. Sá þýzki heitir Lotihar Löwe og er frá sjónvarpsstöð Nord De utze Rundfunfunk í Hamborg. Hann er frægur sjónvarpsfrétta maður. Loks má nefna, að hér er Síma- strengur bilar FIMM hundruð lína símastreng- ur í Lækj argötu skemmidist í gærmorgun er vinnuhaki lenti á honum. Gerðist þetta um 8 leytið og var í fyrstu óttazt að allar lín- urnar í strengmum yrðu sam- bandslausar. Skemmdiirnar fund- ust þó fljótt og var viðgerð lokið um klukkan hálf eitt, en alls munu um 50 símnotendur hafa verið sambandslausir þenniain tíma, aðallega notendur í „Tún- unium". staddur um þessar mundir blaða maður frá Assoeiated Press fréttastofunni, Hugh Mulligaaiað nafni, og er hann að viða að sér efni í greinar frá íslandi. Mull- igan er einn af þekktari blaða- mönnum AP. — 300 laxar Framhakl af bls. 32 það svipað magn og á sama tíma í fyrra, er tillit er tekið til þess að þá var einni stöng færra í ánum. Á Blöndusvæðinu voru á miðvikudagskvöld komnir á land 692 laxar, 58 í Hrútia- fjarðará, 458 í Miðfjaa-ðará, 320 í Víðidalsá, 282 í Vatn»- dalsá, 489 I Blöndu og 203 í Svartá. — Sisco Framhald af bls. 1 að gera þetta samkomulag, þor sem mikið ber á milU. ísraelar krefjast skilyrðiislauiss vopna- hlés og að engar sovézkar eða egypzkar sveitir fái að fara yfir skurðinn, eftir að fsraelar bafi horfið þaðcm. Egyptar fara fram á að fá að senda hersveitir sín-1 ar yfir skurðinn og auk þesa, vilja þeir aðeina falla'st á tak- markað vopnahlé. Sérfræðingar álíta ótrúlegt að nokkuð hafi miðað í sam- j komulagsátt í dag, enda setji; fsraelar það mjög fyrir sig, að,i Bandaríkjamenn hafa ekki enni svarað beiðni þeirra um að fá fleiri hergögn, þ. á m. Phantom F4 orrustuþotur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.