Morgunblaðið - 31.07.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JIJLÍ 1971
< ■ ‘f *
4r <**«•• f - Bí *•
Regkna Maris á ytri höfiniuii - " •* »
i Reykjavik. Stapið hefiur oft , < .
koiftiíð Wmgað og er Islending-
nun að géðn kunmigt.
Jafn óánægðir og Iíúsvíkingar
Kvartanir um ad farþegar
skemmtiferðaskipa dveljist
of stutt í Reykjavik
ÝMSIR þeir aðilar í Reykja-
vík sena toyggja afhomu sina
mifcfð á erlendum ferðamönn
om, eru mjög óáriægðir með
hve stntt farþegar skemmti-
ferffiískipanna, sem hingað
fconia, dvelja í Reykjavik.
Segjast þeir hafa sömu sögu
að segja eg Húsvftdngar,
sem toorfðu íyrir skömmu á
ffarþega ffyrsta skemmiíerða-
skipslns, sem heimsækir stað
tan, leidda eins og „stríffs-
ffamga" upp í rútu. Var þeim
síffan eklð um Þingeyjarsýslu
®g að þeirri fferð Iokinni
ffengu þeir að dveljast í ör-
stutta stund á toryggjunni á
Húsavík og voru að því
loknu fluttir út í skip, ára
þess að fá tækifæri til þess
sið skoða toætara og verzlanir
toams.
i'er 8a skr i fst c fa Zoega og
Ferðaskrifstofa likisáms ©ru
þeir aðilar hér á landi, sem
taka á móti flestum skemmti
íerðaskipum, en á þessu
sumri hafa um 20 skip heim-
sótt ísland. í flestvun tilvik-
um hafa skipin aðein® eáns
daigs viðdvöl á. íslandi og er
þá gjamrian skipulögð fyxir
þá fecrð til Gullfoss og Geys-
ie. Að sögn Geœrn Zoega
borða farþegamnir yfirleitt
að minmista kosti einu eanni
í iandi, í borginni eða á Laug-
arvatni, Aratungu, Fiúðum
eða við Geysá, eftir þvi hvem
ig ferðim er skipuiögð. Ein-
hvem tlíma um daginn
gefst farþegum einniig tæki-
færi á að komast í verzlanir
í 1-2 klukkustumdir.
— Við erum óámægðir héT
á Hótel Borg eogu síður en
Húsvílkingar, sagði Pétur
Daníeisson, hótelstjóri. — Við
sjáurni ekkert af farþegum
skemrumitifeirðaskipanna og ef
við, sem erum í niiðborginni,
sjáum ekkert af þeim, þá gera
aðrir það ekki heldur. Far-
þegunum er ekið frá höfninni
og upp í sveit, ýmist í þykk-
um rykmekki eða rigningar-
sudda. Þegar þedr koma aftur
til Reykjavíkur, fara þeir
beint um borð og þax með iik
ur íslandsdvöl þeirra. í sumiar
hefur aðeins einn hópur úr
skemmtiferðaskipi borðað hjá
okkur og í fynra voru hóparn
ir ekki nema tveir.
Ernii Guðmundsson hjá
Hótel Loftleiðum sagðist hafa
tekið á móti þremur hópum
úr skemmtiferðaskipum í sum
ar.
— Ég er þeiirrar skoðumar,
að farþegamir séu einiangaðir
alltof mikið á meðan þeir
dveijaist hér, sagði Emil. —
Þeim er ekið stóran hring seen
tekur margar klukkustundir,
sáðan ganga þeir stutta stund
um Hafniarstræti og þar með
er draumurinn búinn, Ég tel,
að þessu þurfi að breyta og
gefa íarþegum betra tækifæiri
til þese að kynnast borginná.
Konráð Guðmundsson, hótel
stjócri á Sögu, sagðist hafa
tekið á móti 3—4 hópum í sum
ar.
— Ferðaskrifstofurnar hafa
íslandsdvöi hópanna alveg á
valdi sínu og mér finnst þær
láta þá stanza of stutt hér.
Gróðinn af komum skipanna
er því mjög lítill fyrir o'kkur.
— Reykjavík er alltof falleg
borg til þess að verða útund-
an, sagði Haukur Gunnarsson,
verzlunarstjóri hjá Ranuna-
gerðinni, — en borgin hefur
verið það friam til þessa
hvað viðkemur heimsóknum
skemmtiferðaskipanna. Far-
þegunum er ekið austur fyrir
Fjall snemma að morgni og ör
þreyttum til sötíps að kvöldi.
Yfirleitt fá farþegamir svolít-
inn tíma til að verzla, en það
er ekki nóg.
I fyrsta lagi dugir klukku-
stund skammt til verzlunar-
ferðar og í öðru iagi er mangt
fleira að skoða og sjá í Reykja
vik en iopapeyisur og minja-
gripir. Er leitt til þess að vita
að hundruðir farþega fara á
mi<s við það sem hér er að
Sjá.
Að lokum sneri Morgunbiað
ið sér til formanns Ferðamála
neíndar Reykjawíkrar, Markús-
bt Arnar Antonssonar, og
spurði hann Ihvort hægt vaeri
að breyta sldpuiaginu á Is-
landsdvöl farþega skemmti-
ferðaskipanna.
— Það eru fynst og fremst
erlendu skipafélögin og ferða
skritfstofumar sem annast
skipulagningu sigliniganna,
ákvarða dvalartima á hverj-
um viðkomustað og hvernig
tímanum þar er varið. GuR-
foss og Geysir etru þekkt nöfn
og þvi velja flestir þá staði,
sagði Markús Öm. Ferðaskrif-
stoíuomar hér uppfylla að-
eins þær óskár, sem koma frá
áðungreindum aðiiium. Af
rekstrarlegum ástæðum sjá
skipuleggjendur íerðanna og
skipaútgerðimar ástæðu til
þess að dveljast sem stytzt
í hverju iandi og koma víða
við. Ef við viijum fá þá tál
þess að dveijast lenigur á ís-
iandi og skoða fleki staði
verður fyrst að'vakna skiln-
inigur hjá hinum erlendu
íerðaskrifstofium og þeim
sem anmiast skjpulagningu sigi
inganna. En áður en sá skiln-
ingur er fengin geturn við
ekketrt gert í málinu, sagði
Markús Öm að iokum.
FRYSTIKISTUR
um Iaiulallí á otrúlega láguveréi
DÖNSK GÆÐAVARA
3 Stærðir-2501-3001-400 I
iiiiiHimiiimiM. Illlllflllllllllllliliiiiiniiiiiii,
Pantið stiax í dag hjá næ’Sia umbofismanni, til dæmis:
Akranes: Bjarg hf..
Isafjörður Póllinn hf„
Afcureyri: Véla- og raftækjasalan,
Húsavik: Kaupfélag Þingeyinga.
Eskífjörður: Elis Guðnason,
Vestmaranaeyjar: Haraldur Eiriksson hf.,
Hlella: Mosfeil hf.,
Keflavík: Stapafell.
HEIMIUSTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI 3. SÍMI20455
SÆTClND 8 SÍMI 24000
STiKSTEINAÍÍ
Eyöslustefna
Það einkenndi jafnan mál-
flutning núverandi stjómar-
flokfca, þegar þeir voru í stjóm-
arandstöðu, að þeir lögðu mikla
áherzlu á aukin útgjöld á flest-
um sviðum, en hirtu ekki um að
benda á fjáröflunarleiðir. Þessi
vinnutorögð vom oft og ttðnm
gagnrýnd, enda var sýndar-
mennskan augljós. Ýmsir hafa
þó eflaust trúað þvi, að vinnu-
brögðin myndu nú breytast.
Reyndin virðist ætla að verða
önmir. Það kom strax fram í mál
efnasamningi stjórnarflokkanna,
að gefin voru fyrirheit um aukín:
útgjöld á ýmsum sviðum, án
þess að greint væri frá því,
hvemig fjármagns yrði aflað.
í viðtali, sem birttst við Halldór
E. Sigurðsson, f jármálaráðherra,
í Tímanum viku eftir að rikis-
stjórnin tók við völdiun, er hanit
spurður að þvi, hverju hann
s\,ari gagnrýni stjómarandstöð-
unnar á þessa eyðslustefnu. Og
fjármálaráðherrann svarars „Ég
er lika viss um það, að ef margt
af því, sem upp er talið f mál-
efnasanmingi stjómarflokkanna,
væri þax ekki hetfði gagnrýnhi
beinzt að þvi, að stjómarflokk-
arnir hetfðu gleymt sinum g’Óðu
fyrirheitum frá stjömaraJld-
stöðuárimum, þegar völdin hefðu
fallið í þeirra hendur." ÞanilEg
gefur f járnuilaráðherrann í skyn,
að spurningin sé ekki um það,
hvað unnt sé eða skynsamlegt
sé að framkvæma í etora vet-
fangi, ÍK’ldur hitt, að stjórnar-
fiokkamir lialdi fast við þá j’fir-
borðsmennsku, sem etoikennði
málfiutning þeirra í stjörnar-
andstöðunni.
Fyrir hina
tekjuháu
Til viðbótar fyrri útgjaldaráð-
stöfun ríkisstjómarinnar hefur
nú verið tekin ákvörðun lun atf-
nám söhiskatts á nokkrum teg-
undum landbúnaðarvara, hita-
veitugjöldum og húskyndingar-
oliu. Engar ráðstafanir hafa
verið gerðar til þess að mæta
þessum tekjumissi með öðrum
hætti.
Dagblaðið Tíminn átti enn við-
tal við fjármálaráðherra í gær,
þar sem hann gerir grein fyrir
þessum nýju ráðstöfunum. Fjár-
málaráðherrann segir: „Sölu-
skattur verður nii feildur niður
af brýnustu nauðsynjum, eins
og við höfnm barizt fyrir á und-
arafömum árum ... okkur er
Ijóst að þetta kostar eitthvað,
en við höfum aldrei haft þá
skoðun, að þeir sem verr em
settir í þjóðfélaginu, og þefr
tekjulægstu bæru þyngstu byrð-
ar, heldur ættu þeir að gera
það, sem hefðu mciri getu, ©g
er stefna ríkisstjórnarinnar mið-
uð við það.“
í ljósi þessara ummæla er
vert að leiða hugann nánar
að þessum nýju ráðstöfunum
stjómarinnar. Afnám söluskatts
á húskyndingarolíu og hitaveitu-
gjöldnm kemiir sér augljóslega
bezt fyrir þá, er búa í stærstu
húsunum, því að þeir kaupa
meira af olíu og hcitu vatnl en
aðrir. Þannig em það fyrst og
fremst hátekjumenn, sem njóta
góðs atf þessum aðgerðum, en
niðurfeiling sölnskatts af flest-
um öðrum nauðsynjavörum
hefði komið sér betur fyrir íág-
latmafólk.
Athygli vekur, að söluskattur
er ekki felldur niður á ratfmagns-
verði, með tilliti ttl þess, að
ríkisstjómin heíur boðað, að ratf-
orku eigi að nota til húshitunar.
Svo kann hltt auðvitað að vera,
að stjómin hyggi gott til glóða.r-
innar og ætli sér að mæta aukn-
um útgjöldum með söluskatts-
tekjum af rafmagni, þegar raf-
orkustefna Magnúsar Kjarlans-
sonar er komin ttl framkvæmda.