Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 31. JÚLÍ 1971 9 Orðsending frá VARMÁRLAUG í Mosfellssveit Sundlaugin og gufubaöstofan eru opnar almenningi á eftir- greindum tímum: 1. Sundlaugin: Sunnudaga kt. 10—12 á hádegi. (Fyrir yngri en 12 ára aðeins frá kl. 11—12). Mánud.—föstud. kl. 7—10, kl. 14—18 og kl 20—22. Laugardaga kl. 14—16. 2. Gufubaðstofan: Fyrir konur á fimmtudögum kl. 20—22. Fyrir karla á sunnudögum kl. 10—12 og laugardögum kl. 14—18. Geymið auglýsinguna. VARMARLAUG, Mosfellssveit. HIÐ FRÆGA VÖRUMERKI TRYGGIR GÆÐIN HiS MASTER'S VOICE 20" — Kr. 24,345,- 24" — Kr. 26,435,- Ný sending af hinum glæsilegu H.M.V. sjón- varpstækjum. Tæknilegar nýjungar, s. s. transistorar í stað lampa, auka þægindi og lækka viðhaldskostnað. Hagstæðir greiðsluskilmálar. FÁLKINN HF. SUÐURLANDSBRAUT 8, REYKJAVÍK. Landssamband vörubifreiðastjóra: Tilkynning Samkvæmt samningum Vörubílastjórafélagsins Þróttar, , Reykjavík, við Vinnuveítendasamband Islands og annarra vörubifreiðastjóraféiaga við vinnuveitendur verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og meí 1. ágúst 1971 og þar til öðruvísi verður ákveðið sem hér segir: Nætur- og Dagv, Eftirv. helgidv. Fyrir 2\ tonns bifreiðar 278,50 316,50 354,50 Fyrir 2\—3 tonna hlassþ. 310,00 347,90 385,90 Fyrir 3 —3ý tonna hlassþ. 341,50 379,40 417,40 Fyrir 3)—4 tonna hlassþ. 370,20 408,20 446,20 Fyrir 4 —4) tonna hlassþ. 396,50 434,40 472,40 Fyrir 4)—5 tonna hlassþ. 417.60 455,50 493,50 Fyrir 5 -—5ý tonna hlassþ. 435,80 473,80 511,80 Fyrir 5 j—6 tonna hlassþ. . . . . 454,20 492,20 530,20 Fyrir 6 —6ý tonna hlassþ. 469,90 507,80 545,80 Fyrir 6)—7 tonna hlassþ. 485,70 523,60 561,60 Fyrir 7 —7ý tonna hlassþ. 501,40 539,40 577,40 Fyrir 1\—8 tonna hlassþ. 517,20 555,10 593,10 Landssamband vörubifreiðastjóra. SIMHH ER 24300 31. Til kaups óskast góð - 3ja herb. >búð, helzt á 2. hæð i Vesturborginni eða Htið- arhverfi og þar i grennd. þarf ekki að losna fyrr en eftir eitt ár Útborgun 1 milljón. Höfum kaupendur eð &Hom stærðum íbúða og ein- býlishúsa í borginni. Sérstaklega er óskað eftir: 6—8 herb. ný- tízku einbýlishúsum og 4ra—5 og 6 herb. nýtízku sérhæðum. Útiborganir um og yfir 2 millj- ómr. Sjón er sögu ríkari Nfja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 ísafjörður 3ja herbergja efri hæð og ris til sölu. Sér lóð og sér hiti. Teppi á stofu og göngum Tvöfalt gler. Upplýsingar i sima 3367 á Isafirði. Útboð Tilboð óskast í lóðaframkvæmdir við Hulduland 9 og 11, Otboðsgögn verðe afhent að Huldulandi 9, þriðjudaginn 3. ágúst, 1. hæð til hægri. Tilboð verða opnuð á sama stað 7. ágúst 1971 kl. 11 f. h. (sími 84885). ■ S FASTEIGNASALA SkÖLAVðRBÖSTlG 12 SÍHfAR 24647 & 25550 2/o herb. íbúð Við Miðbæinn er til sðlu 2ja herb. íbúð. Nýlegar, vandaðar innréttingar. Sérhiti, laus strax. Ibúðin hentar vel sem eínstakl- ingsíbúð. 3/o herb. íbúð 1 Laugarneshverfi er til sölu 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. Svalir. Rómgóður bílskúr. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi ólafsson sölustj. Kvöldsími 21155. ÞHR ER EITTHURfi FVRIR RLLR Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu um niðurfellingu á söluskatti Samkvæmt heimild í 1. mgr. 20. gr. laga um söluskatt nr. 10/ 1960 hefur verið ákveðið að fella ntður söluskatt frá og mefl 1. égúst nk., af söiu á smjöri, rjóma, skyri, öllum ostum, mys- ingi, undanrennudufti, nýmjólkurdufti, kartöfium og eggjum, Undanþágan tekur þó ekki til sölu þessara vara í veitingahús- um, greiðasölustöðum, smurbrauðsstofum og öðrum hliðstæð- um sölustöðum, né heldur til sölu vara, sem unnar eru úr þess- úm vörum, Frá sama tíma feBur niður söluskattur af sölu á heitu vatni frá hrtaveitum og oltu til húsahitunar, þar með talin olía til sam- eiginlegra kyndistöðva eða hitaveita. Þeir, sem hafa með höndum bæði söluskattsfrjáls og sölu- skattsskyld viðskipti, skulu halda þeim greinilega aðgretnd- um, bæði í bókhaldi sínu og á söluskattsskýrslum, og eru það skilyrðí fyrir því, að hin söluskattsfrjálsu viðskipti geti komið til frádráttar heildarveltu við uppgjör söluskatts. Þær smésöluverzlanir, sem ekki hafa aðstöðu til að halda söluskattsskyldri og söluskattsfrjálsri sölu aðgreindri á sölu- stigi, skulu halda innkaupum á sðluskattfrjálsum vörum greini- lega aðgreindum t bókhaldi stnu frá öðmm innkaupum og færa stðan innkaup þetrra frá og rrteð 1. ágúst nk. ttl frádráttar beildarveltu á söluskattsskýrslu að viðbættri sannanlegri álagn- ingu, en að frádregtnni rýrnun. Að öðru leyti vísast til IV. og V. kafta regiugerðar nr. 169/ 1970 um sökiskatt Fjátrmálaráöuneytð, 30. júli 1971. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Landsbanki íslands Höfn Hornafirði Landsbanki íslands hefur opnað nýtf útibú á Höfn, Hornafirði Afgreiðslutími virka daga kl. 9.30 - 12.30 og kl. 13.30 - 15.30 nema laugardaga sími 8280 Bankinn annast öll innlend og erlend viðskipti i íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.