Morgunblaðið - 31.07.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971
11
Þytur Guðna Kristinssonar á Skarði kemur í mark í 350 m stökki.
Fjölmenni á hesta-
móti Geysis
SÝNIÐ MENNINGU
SIÐAÐS FÓLKS
UM sl. helgi fór fram á Rangár-
völlum hestamót Geysis. — Fjöl-
menni var á mótinu, sem fór
fram í blíðskaparveðri. Á móti
þessu var í fyrsta skipti keppt
í hindrunarhlaupi. Auk hindrun-
arhlaupsins fór meðal annars
fram naglaboðreið og þar vann
sveit Áshreppinga.
í gæðimgakeppini alhliða gæð-
inga sigraði Dagur, Sigurðar
Haraldssoniar, Kirkjubæ, og
hlaut hanin 8,80 stig. Antnar
varð Gásfei, Dýrfiininu Guð-
mumdsdóttur og hlaut 7,70 stig
og þriðji Þokki, Sigurgeirs Val-
mundsisoniar, og hlaut 7,40 stig.
Af brokktölturum sigraði
Stjami, Ólafs Gujónssonar, Mið-
hjáleigu, og hlaut hann 8 stíg.
Anmar varð Þytur, Steinþórs
Runólf ssonar, Hellu, og hlaut
hamn 7,80 stig og þriðji varð
Gamgletri, Magnúsar Fimnboga-
eomar, Lágaíelli, 7,70 stig.
Gísli Guðmundgson á Hellu
gaf bi'kar, sem veitist bezta knap
anum á inmanfélagsmóti hjá
Geysi; er þetta farandbikar.
Hlaut Sigurður Haraldsson í
Kirkjubæ bikarinn að þegsu
siinni.
í kappreiðunum voru peninga-
verðiaun og í gæðimgakeppni far-
andbikar og skeifur til eigmar.
Úrslitin í kappreiðunum urðu
sem hér segir:
250 m skeið
Fengur, Hjörleifs Pálssonar,
24,7 sek., Flipi, Jóns Bjanmason-
ar, Selfogsi, 26,5 sek., Reykur,
Eyviradar Hreggviðssoraar, Rvík,
27,0 sek.
350 m stökk
Þytur, Guðnia Kristinisisonar,
Skarði, 26,4 sek., Brúran, Sigurð-
ar SigurþórSsonar, Stóra-Núpi,
26.6 sek., Hringver, Gunraars
Gumnarissonar, Kópavogi, 26,6
eek.
800 m stökk
Blakkur, Jóhönrau Kristjánsd.,
68.7 sek., Reykur, samii eigandi,
68.8 sek., Gráni, Gísla Þorsteins-
sornar, Vindási, 70,0 sek.
250 m folahlaup
Goði, Helgu Guðnadóttur,
Skarði, 19,8 sek., Gustur, Jóns
Jórasisoniar, Vindási, sama t.írrva,
Kári, Hreiras Ámasonar, Kópa-
vogi, 19,9 sek.
Hindrunarhlaup
Traddur, Unrasteins Tómiasson-
ar, 30,5 sek., Jarpur, Bjarkans
Snortriaisonar, Espur, Skúla Steirns
somár.
Hættuleg
fluga á ferli J
Berkiliey, Kaffiifornia, 29. júffi \
AP. i
MOSQUITO-fiuigiuteigufnd, sem í
gebur borið sjúkdóma, ieifcur /
nú iaiuisium hala í Kalilflonníu. \
Fiuigiuiteguind þetssi heiflur (
reynzt ómæm fyrir öliium gerð l
liirn: stoondýnateiitiurs. Mosquiiito /
tiegund þessi ber stundum \
á imiiffi siveiÉnisiýkiii sem getiur \
verið banivænn. Þó segja heiih 1
briiigðisiyfliirvöld í Kalifor.míu að /
efcM sé vitiað uim nieitt sffiikit \
tíi}(fieffii á þessiu ári. 1
1500 m brokk
Fákur, ísleifs Pálssomar, Ekiru,
3 mín. 28,3 sek., Toppur, Erlimgs
Guðmumdasomar, Hellu, 3 mín.
42,4 sefc., Reykur, Rósú Valdi-
marisdóttur, Álfhólum, 4 mín. 3,9
sek.
MESTA ferðahe’gi ársiras er
friaimiundam — verzliunianmanna-
heiigiira, isiem orðin er að meisitu
ileyti alffraenniur fridaigur. í>úsu(rad
ir manna þyrpaist í affiiar áttir,
buirt frá önn og erli hiims rúm-
hialiga dags. Samikvæmit árlegni
reynsliu, er uimferðliin á þjóðveg-
uinium aildmei mieini en einimitt um
þesisa heligi oig umifierðin þeisisa
daga fler vaxandi ár frá ári. Þús
uiradium saman þjóta bifineiðEr fuffi
skipaðaæ fierðafólikd,, buirt frá bong
um og bæjum, út I srveit, upp tái
f jaliia og öræfa.
1 sMkiili uimflerð gildiir eitt boð-
orð öðru firemiuir sem tátona má
með aðeiins eirau orði -— aðgæzia.
— Hiaifia meinin hugleitt í upphaÆi
fierðar — sfcemmtifierðar -— þau
ömuælagu endalok sliitorar hvíld-
ar- og firidagafiarar, þeim, sem
vagna óaðgæzlu,, veidur siysi á
sjiálfium sér, síraum niáreuisitu,
touniniinigjum eða siamifierðaáöM.
Sá, sem Olendir í sliltou óláni, bíð-
tur sJáfct tjón að aldrei fymiist.
Það er staiðreynd, sem ekfci
verður hniekfct, að eiran mesiti böl
valdiur í anútíima þjóðifélagi, með
síraa margþættu og síaiuitorau vél-
væðinigu eir áfenigiisiniautraim.
Það er því dæmigert ábyrgðaæ-
leysi að setjiast uradir bídistýri
uradir áhihifium áfieragis. Afieiðintg
ar slítos ábyrgðarleysis iiáta affia
jafinan etotoi lenigi á sér standia.
Batnandi
líðan
Herberts
Höfðaborg, 29. júlí.
AP-NTB.
FRÁ því var skýrt af hálfu
Groote Schuur-sjúkrahússins
í Höfðaborg í dag, að líðan
hjarta- og lungnaþegans,
Adrians Herberts, hefði
batnað verulega eftir fremur
erfiða nótt og smáaðgerð,
Þær birtast oflt í lífstíðar ör-
fcumli eða hiraum hrylíllileigiasta
dauðdiaiga.
Áfienigisvarraainefind Reykjavik-
ur stoonar á aila þá, sem hygigja
til .fieæðailaiga um verziuiniar-
manraaheilgiraa, að sýraa þá amienn
inigiu í umflerðinni sem á dvalar-
stöðum, sem frjáisborrau og sið-
uöu fiólfei sæmir. En. sffitot verður
því aðeins að sá manimdóms-
þrosltoi sé fyrir bemdi mieð hverj
um og eimum, að haÆraa affiri
áfieraigtiismauitn á þeim skemmtt-
fierðalögum sem fyrair henidi eru.
(Áfengitsvarnanefind Reykja-
víkur).
sem í morgun var gerð til
þess að létta honum andar-
drátt.
í fréttátilkynningu sjúkra-
hússiras sagði, að hin nýju
líffæri sjúklingsins störfuðu
eðlilega. Sagt er, að lifi Her-
bert af fyrstu fjóra dagana
eftir aðgerðiraa sé von á góðu
áframhaldi. Herbent fékk
snætt dálítinn morgunverð í
dag og síðdegis fengu kona
hans og nánustu ættingjar að
sjá hann gegnum glerniðu
og veifa til hans. Vegna sýk-
ingarhættu var engum hleypt
inn í sjúkrastofuna.
HVÍTA (PRÓTEIN)
A VITAMIN
B2 VITAMIN
D VITAMIN
B1 VITAMIN
EGGJAHVITUEFNI
Rjómaís
erhollur matur
I rjómaís er t. d. meira magn af eggjahvítu-
efnum og vítamínum en f nýmjólk. Kalkinnihald
fssins nýtist líkamanum jafn vel og kalkið í
mjólkinni. Rjómaís er hollur matur og á erindi
á matborðið umfram marga aðra dagiega rétti.
í hverjum 60/gr skammti af Emmess ís eru
eftirfarandi efni:
Vítamín A i.e. 220 Vítamín D i.e. 6
Vítamín B1 ug 27 Eggjahvítuefni g 2,7
Vítamín B2 ug 120 Hitaeiningar 102
m
ess Lhj
HREysTi oG- L'iFsoBKA
í HVfeRjUM BItA...!