Morgunblaðið - 31.07.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1971
21
Þar vorum við í þrjú ár. I>á
fór Friðrik til hálfs árs fram-
haldsnáms í Chioajgo en ég fór
á meðan heim ti'l Danmerkur og
dvaldist hjá forddriim mínum.
-— Árið 1930 réð Friðrik sig
til islenzks safnaðar á vestur-
strönd Bandarikjanna, i litlum
bæ, Blaine i Washingtonriki,
nyrzt við landamærin, - um
40 míiur frá Vancouver í
Kanada og 25 miiur frá Seattle
í Bandaríkjunum. >ó að staður
inn væri ekki stór, ibúarnir að
eins um 3000 talsins, var þar
mikið um að vera; þar var inn-
flytjendaskrifstofa og mikil um
ferð og þar voru fjórtán kirkju
félög og ellefu kirkjur; þar af
tvær íslenzkar. Er Blaine að
minu viti gott dæmi um ókosti
þess að hafa ekki þjóðkirkju.
Þarna í Blaine var prýðilegt
að vera. Staðurinn var yndis-
legur, fögur náttúra, fjöll og
jöklar alit um kring, stutt í sjó
inn og veðursæid einstök. En
eftir þriggja ára dvöl þar, kom
umst við að þeirri niðurstöðu,
að við vildum, að bömin okk-
ar yrðu íslenzk. Friðrik hafði
ekki haft það mikil laun vestra
að við gætum öll komizt heim
ttl íslands í einu. Hann
varð því um kyrrt ári
lengur en ég fór heim til Dan-
merkur með börnin, sem nú
voru orðin tvö, 5 og 6 ára —
og það þriðja á leiðinni.
— Og það var víst ekkert
skyndiferðalag í þá daga?
— Nei, sú ferð var dálítið löng
og erfið. Ferðin milii stranda
tók fjóra og hálfan sólarhring
með jámbraut. Ég var í vagni
sem var skipt niður í nokkra
klefa er höfðu sameiginlega
eldunaraðstöðu. Mat keypti ég
á viðkomustöðum. Börnin
urðu eðlilega nokkuð eirðar-
frá upphafi mikinn þátt í
kirkjustarfinu á Húsavík og
öðrum þáttum bæjarlifsins.
Hún var organisti í Húsavikur
kirkju í 25 ár og með kunn-
áttu sinni í píanólei'k stuðlaði
hún mjög að því, að unnt var
að halda uppi blómlegu tónlist
arlífi á staðnum, m.a. lék hún
tíðum með karlakórnum, sem
séra Friðrik stjómaði. Söngnr
setti alltaf mikinn svip á heim
ilislíf þeirra og börnin lærðu
að leika á hljóðfæri. Síðar bætt
ust i fjölskylduna tengdasyn-
ir tveir, Ingvar Þórarinsson
og Páll Þór Kristinsson,
sem hafa um árabil verið — og
eru — forystumenn í tónlistar
og leiklistarlífi Húsavíkur. Ár-
ið 1940 stofnaði Geirþrúður
skátafélag, sem starfaði af
krafti í 20 ár, í fyrstu undir
hennar stjórn, síðan stjórn
Bjargar dóttur hennar, en hef-
ur nú lognazt út af vegna for-
ingjaskorts. Kennslu stundaði
Geirþrúður árum sarnan i ungl
inga og gagnfræðaskóla bæjar
ins og enn er hún prófdómari
í landsprófsdeild.
Áttu að verða
sjálfbjarga
Þegar séra Friðrik sagði
HúsavíkurprestakaiMi lausu
hafði hann í huga að hætta
prestsskap að þvi, er Geirþrúð
ur sagði, en var þá fenginn til
að taka við Hálsi í Fnjóskadal.
— Það stóð ekki til, að hann
yrði þar lengur en eitt ár, sagði
hún, en nú eru árin á Hálsi
orðin sjö. Væntanlega flytjumst
við að fullu tiil Húsavikur
næsta haust, þó að við sjáum
eftir þvi að fara frá Hálsi.
Við frásögn Geirþrúðar varð
mér fljótt ljóst af lifsafstöðu
hennar, að hún mundi alin upp
á heimiii, sem hefði haft mjög
laus að vera lökuð svona inni
í vagninum, þau voru vön
frelsi og útivist. Það var því
sannarlega gott að koma í skip
ið í Halifax. Við sigldum svo
til Liverpool og fórum þaðan
með iest til London, gistum þar
eina nótt og héldum áfram með
lest til þess að ná skipinu, sem
flutti okkur ti'l Esbjerg. Þú get
ur nærri, að mér þóttá gaman
að koma heim — og því frem-
ur sem móðir mín beið okkar á
hafnarbakkanum í Esbjerg. Á
því átti ég ekki von.
Til starfa með
í*ingeyingum
Eftir árið kom Friðrik til
Danmerkur og til ÍSlands kom-
um við á afmælisdaginn hans
17. júni 1933 með börnin þrjú:
Örn, Björgu og Aldísi.
Þá förum við að nálgast
Húsavik.
— Já, Húsavík var næsti
áfangi. Þangað var Fi’iðrik ráð
inn og við settumst að i gamla
Húsavíkurbænum, sem svo var
kallaður. Það var torfbær, en
hluti hans þó úr timbri. En
ósköp var hann orðinn lélegur.
Ég man eftir fyrstu rigningar-
nóttinni, þá vaknaði ég við að
sæng Aldísar í vöggumni var
orðin rennblaut og á pianóinu
var stór pollur. Við settum auð-
vitað bala og fötur undir lek-
ana en það var ekki til mikils,
því að það lak ékki alltaf á
sama stað. Þarna vorum við í
hálft annað ár, en fluttumst þá
i nýtt prestshús. Árið 1938 eign
uðumst við fjórða barn okkar,
Birnu, sem nú er gift dr. Þor-
valdi Veigari Guðmundssyni.
Þau hafa undanfarin 7 ár ver-
ið búsett í London en eru nú
væntanleg heim.
Geirþrúður Friðriksson tók
hvetjandi áhrif á hana í átt til
náms og víðsýni og staðfesti
hún það, þegar ég spurði.
— Faðir minn, sagði hún, var
Holger Nieispn, skjalavörður í
ríkisskjalasafninu í Kaup-
mannahöfn, fræðimaður og
grúskari í sér, en móðir mín,
Dagmar, var kennari við kenn
araskóla og tók mikinn þátt í
dönsku kvenréttindabarátt-
unni og stjórnmálum, var m.a.
einu sinni í framboði til þings.
Þá var orðið nokkuð algengt
í Kaupmannahöfn, að stúlkur
tækju stúdentspróf og uppeldi
okkar systkinanna miðaðist
við, að við fengjum framhalds
menntun. Systir mín varð tann
læknir, bróðir minn læknir. For
eldrar okkar vildu vera vissir
um að við gætum bjargað okk-
ur á eigin spýtur.
— En hefu'rðu séð eftir að
fara ekki i háskólanám heldur
gerast prestsfrú á Islandi.
— Nei, það held ég ekki. Hug-
ur minn stóð ekki svo mjög til
þess. Mig langaði hins vegar
til að ferðast og hafði t.d. fiar-
ið til Englands, áðiuir en ég kom
hingað til Islands fyrst. Og eft-
ir að ég giftist Friðriki ferð-
aðist ég töluvert, fyrst í Amer
íku meðan við dvöldumst þar
og síðan við komum heim og
börnin komust á legg, höfum
við farið utan nokkrum sinn-
um.
.— Ég hef verið mjög ánægð
og átt gott láf. Ég hef aldrei
látið mér leiðast og ailtaf haft
nóg verkefni. Og við hjónin
höfum verið lánsöm saman,
eignazt fjögur börn, sem öli
hafa komizt upp. Og barna-
börnin okkar eru orðin tiu og
virðast ölil mannvænleg. Ég
heid v:ð getuim ekki annað en
verið þakklát.
— mbj.
AllAN ARSINS HRIN6!
uti spred
malningi'
FRABÆR UTANHÚSSMÁLNING
FRAMLEIDD FYRIR ÍSLENZKT VEÐURFAR
0800 TONALITIR
BYLTING I MALNINGARMONUSTU
Klinikdama óskast
Tilboó er greini aldur og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl., merkt: ,.Klinikdama — 7092“.