Morgunblaðið - 31.07.1971, Page 24
24
MOBGÍJNBLAÐII), LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1971
r..
Ásmundur
mundsson
F. 2». 7. 1918. — D. 24. 7. 1971.
HVET bjartur og hlýr sumardag-
ur getur breytzt í ernmi svipan
í kaldan og dimman dag við
harmafregn. Enn erum við
minnt á hve MHð mQIi Bfs og
dauða er ótrúlega stutt. En eftir
standa perlur minnínganna dýr-
mætar og bjartar.
Ég minnist í dag kærs frænda
og- góðs drengs, sem með Ijúfu
geði, góðvild og næmri tilfinn-
ingu vann hugi svo ótal margra
er honum kynntust.
Mínar fyrstu og beztu minn-
ingar af honum eru i faðmi fjöl-
skyldu sinnar, en þar kunni
hann bezt við sig og þar komu
mannkostir hans bezt í Ijós.
Hann var einn af þessum fá-
gætu heimilisfeðrum, sem svo
að segja lifa fyrir fjölskyldu
sína.
Ég minnist sunnudagsmorgn-
anna er hann kom inn úr dyrun-
um á heimili foreldra minna
með börnin sín ung, broshýr og
hamingjusamur, sunnudags-
morgna, sem svo margir þreytt-
ir heimilisfeður nota til þess að
hvíla sig og sofa fram eftir. En
Ási mat meira að vera með böm
unum sínum hverja fristund er
gafst. Hann naut líka ríkulegrar
uppskeru föðurkærleika síns.
Það sanna bezt bömin hans f jög-
ur, sem öll eru einstaklega dug-
leg og reglusöm.
Þar átti hann líka styrka stoð
sem eiginkona hans var, er af
frábærri umhyggju annaðist
heimili og börn, og síðast en ekki
sízt var honum ómetanleg í erf-
iðum veikindum hans.
Ási var glaður og félagslyndur
að eðlisfari. Hann var mikill
náttúruunnandi og sveitalífið
átti ríkan þátt í huga hans.
Margar ánægjustundir átti hann
á yngri árum á góðum hesti á
æskuslóðum sinum.
Ég veit að það er fjölskyld-
unni huggun harmi gegn að síð-
asti mánuður lífs hans var ef
til vill sá hamingjuríkasti, en
þennan mánuð dvaldi sonur
hans, sem búsettur er í Noregi,
hér ásamt konu sinni og ungum
syni og aftur var fjölskyldan
sameinuð og allt var bjart er
kallið kom. Kallið, sem við öll
verðum að hlýða, en sum okkar
þó allt of snemma að því er
virðíst.
Guð-
— Minning
bömum ínnilega samúð. Megi
hinar fögru minningar um góð-
an eiginmann og föður verða
þeim geisli á éförnum vegi.
Frænka.
— Guðmunclur
Framhald af bls. 19
þetta harðduglegt fólk það ég
þekki til og varð ég einu srnni
áþreifanlega var kynfylgju Odds
á Hafrafelli. Þannig var að á mín
um sokkabandsárum kom ég
niður í ísfirzkan bát og þar sat
þá maður stjórniborðsmegin. í
Iúkarnum og hengdi hausinn á
bekknum. Bakkus hafði farið illa
í maga-nn á honum. Honum hef-
ur sennilega þótt ég helzti fyrir-
ferðarmikill, nema allt í einu
sprettur hann upp eins og stál-
fjöður og lánar mér einn á svið-
in og ekki mjúklega.
Það er betra að standa klár að
þeim Hafrafellsmönnum, ef þeír
reiðast. Þetta er skapfólk mikið.
Guðmundur H. Oddsson var mað
ur afrenndur á yngri árum, allra
manna gjörvulegastur, sem hann
er rejmdar enin, og flestir hlutir
voru honum velgefnir. Hann átti
erfiða æsku, því að hann missti
móður sína ungur, en þrekið var
mikið og harun komst til maims,
og nú er harnn sextugur. Ég ætla
mér að lifa Guðmund því að hann
er eldri og því spara ég mér stóru
orðrn í efth-mælin. Það hefur oft
verið stonmasamt í kringum hanm
og af honum er mikil saga, sem
ég kann vel. Starf hans í þágu
sjómanna er meira en margur
virðist kunna að meta. Hann var
um margra ára bil kletturinn,
sem bylgjumar brotnuðu á.
Guðmundur H. Oddsson @r svo
seirn eniginœi engill frekar en ég og
fleiri Vestfirðingar sem óhamst
upp við sjóinn, en harm er maínin
dcmamaður og drengur ágætur
og megi hamn verða sem lang-
lífastur í landinu. Kona hana gaf
honum beztu einkunna.rorðin í
blaðaviðtali fyrir skömimu: „Það
vair dásamlegt, þegar harm kom
í land."
Ásgexr Jakobsson.
— Vegir
r
il
Er þá koonO að siðaista áratuig
aldariininar. Þess er að vænta, að
þá verðt markið siett svo hátt,
að kominn verði góður hring-
vegur uim landið uim alda-
mót. Eims og áður segir er þetta
fj árhagisatrrði að hluta (má í því
siambandi mefma viðhaid á bilium
og hagnað af ferðamönmium), en
eimniiig jafhvægis- og ðrygigismiál
byggðamna og metnaðar- og
sjálfstæðismál þjóðarinnar.
, Þetta yrði tencgiri vegalagniinig
ein áratuigina á undan, það er:
Mývatrx — Egilsistaðir
— (Öxi) — Homafjörður
— Öræfi — Vik —
HvoisvölQiur,
eða samitaiiis utm 750 km
Og jafn/vel þetta murndi vart
duga, þar sem ýmsár mundu
sakna góðra veiga nær sér, svo
sem á SncæfellsmieslL, Vestfjörð-
uim og víðar. En m.ákið íé sikai
til Ef gert er ráð fyrir 10 millj.
kr. meðaJikcstnaði á hvem km,
þá má búast við, að alflar þess-
ar framkvæmdir muni kosta afllt
að 1% af þjóðartekjunaam áriega
næsitju þrjá áratuigá, en niú er
eimmiibt mjög í tízkiu að gera til-
lögur um ráðstöfuin á einu
prósenti af þjóðartekjunium í
ýmsiar áttir.
NÝ VINNUBRÖGD
MINNI KRÖFUB
Verðuim við ekki ffljótlega að
fara að taka upp ný vimmubrögð
varðan'di „vairamlegu" vegagerð
ina og gera minni gæðakröfur?
Satt að segja er það æði lamgt
að þurfa að bíða til aidamóta
eftir sómasamlegum hrinigvegi,
og vegna þjómiustu við byggð-
imar og vegna fcerðamáianna
verður að reyna að finma ieiðir
til að flýta framkvæmdum.
Fyrsti varamlegi þjóðvegur-
imn var lagður imlli Hafnarf jarð
ar og Keflavitour. Hann var
lagður eftir ýtrucstu kröfum og
síðam steins-teyptur, þótt steám-
steypa mumi sceniniliega hvergi
vera notuð nema á mwi fjöl-
farmori vegum. Ef vegurinn
hefði veríð inalbikaður hefði
mátt nota misaniumdnm ti'l að
vinna töluvent í Austuirvegi að
Selfossi. í stað þes® er hann
núna fjrrst að koma. Tekin hef-
ur veirið upp ný og mum rauin-
sæmi stefina varðandi sÆítlagið á
nýju þjóðveginia. Otíumöl er
lögð á fyrst, og þar sem uim-
ferðin er mest mun hugmyndim
að mafbika yfir síðar.
Mjög dýrar framkvæmdir við
Elkðaár og Grafarholit má ai-
saka með þvi, að þetía er rétt
við immkeyrskimia imm í höfuð-
borgina, en öMum roum vera
ljóst að emgir penimgar verða til
á nasstunni til að halda áfram í
þesswm dúr, enda hefur þegar
verið stokað á kröfumuim varð-
amdi vegalagniimcgumia wn Mos-
feLfssveit.
Sem betur fer eru til alllang-
ir vegakaffar, sem eiru það vel
liaigðir, að hvemær sem væri ætti
að mega Leggja á þá olíumöl. Ef
fiit’ið er á Ieiðima frá Reykjiaivík
til Akureyrar, þá er kominm um
14 km góður kafti summtam Hv»l-
f jarðar, eða firá Hvaimmi og lamg
lieiðrna að Brynjudal. Norð-
am Hvaif jiarðar er góður vegur
eima 19 km og um 13 km umdir
Hafraarfjafflí. Siðan eru um 30
km góðir frá Borgarmesi að
Hreðavatni. 1 Húriavatnstsýsiu,
að Vatnsskarði meðtöldiu ætti að
mega fiirnna 60 70 km af aílgóð
um vegum. Saimtaiis eru þetta umn
140 km, sem legigja mætti offu-
möl, og er enigim ástæðia tifl að
bíða með þessa kaffla þangað tiifl
hægt verður að ternigja þá sairn-
Ég votta eiginkonu hans og
Orðsending frá Verkakvenna-
félaginu Framsókn
Sumarferðalagið ákveðið
14. og 15. ágúst nk.
Farið verður i Þjórsárdalinn
um scgustaöi Njálu og fleiri
staði. Glst að Edduhótelinu
Skógaskóla. Tilkyn tið þátt-
töku sem allra fyrst í skrif-
stofu félagsins sem veittr nán-
ari uppf. i simum 26930, 26931.
Fjöimennum og gerum ferða-
lagið ánægjulegt. — Stjórnin.
K.F.UJVI.
Samkoma fellur niður annað
kvöld, vegna unglingamótsins
í Vatnaskógi.
Minningakort Bústaðakirgju
fást í Bókaverzlun Máls og
menningar, Laugavegi og
Verzlun Jónasar Gunnarsson-
ar, Búðargerði og Bókabúð-
inni, Hólmgarði.
Björgvin Jónsson
tannlæknir, Túngötu 7, er fjar-
verandi trl 16. ágúst.
Farfuglar — ferðamenn.
SUMARLEYFISFERÐIR
7,—18. ágúst.
Ferð ' um mtðhálendið. Fyrst
verður ekið til Veiðtvatna, það
an með Þórisvatni, yftr Kökfu-
kvísl, um Sóleyjarhöfðe og
Eyvindarver í Jökuldal (Nýja-
dal). Þá er áætlað að aka
norður Sprengisand, um Gæsa
vötn og Dyngjuháfs tif öskju.
Þaðan verður farið í Herðu-
breiðarlindir, áætlað er að
ganga á Herðubreið. Þaðan
verður ekið i Hvannalindir. —
Farið verður um Mývatns-
sveit.um Hólmatungur, að
Hljóðaklettum og og Ásbyrgi.
Ekir verður um byggðir vest-
ur Blöndudal og Kjalveg til
Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar á skrff-
stofunni, Laufásvegi 41, sími
24950, sem er opín aila virka
daga frá 9—6. Laugardaga frá
9—-12. Þátttaka tilkynnist sem
fyrst. —. Farfuglar.
an í góðu vegialkierflL, þvert
á móti mumdi það bæta mjög
akstursisíkil'yrði millli Suiðvestuir-
Lamds og Norð’uriands, aö fá
þessa hluta vcgarins stórbætta.
Kostnaöur ætti ekki að þurfa að
£ara yfir 150 miJlj. kr„ þar sem
kuminiuigir telja, aið olíuimailarliag
mieð umdirbuirðii mumdj kosta uim
eima mifllj. kr. á krn, etf ummii'ð er
í aflflistóruim sitil. (1 þessu sam-
bandi má j:\fnframt benda á, að
kostnaóur við slitlag á vegi, þar
á meðal mablik, gæti orðið veru
lega lægri eftir að komið
hefði verið upp oUulireinsunar-
stöð á landinu.)
Eitthvaö af þetssuim veguim, sér
staikfliega í Húnavatmssýsflium er
senmáfliega ekM eims og bezt verð
ur á kosflð, em ef það er rétt
sem sagt hefur verið, að í
Noregi sé ekki hiflc&ð við að
Iieggja aláuímiöl á ýrnsia vegi, þótt
búast rnegi við, að emdurbyggja
þurffl fijótlega 10—20% vegamma,
þá ætti að naeg'a gera ýmisflieigt í
sviipuðiuim dúr hérlemdis. Em að
sjálifsögðu hækkar kostnaðuir-
imm, ef miilkiið þarf að endur-
bygigja.
Nefmdir voru 140 km af leið-
immii Reykjavik — AkureyrL Ef
bætt er nú við 20 km (Rvik-
Koiltafjörðuir) og 10 fem (norð-
am Akureyrar), sem verið er að
viinma að eða komið er á áætl-
un, þá eru komnir 170 km. Lfk-
lieg viðbót áður em lamigt um Mð-
ur yrði svo leiðirt frá KoWafirði
að Hvaimmi, sumrnam Hvatfjarð-
ar, siem er urn 27 km, kafllimm
firá Brynjudiafl að Hvaflsrtöðimmd
(með granda yfar Botmsvog),
sem er um 12 km og gramdi og
brýr yfdr Borgaxfjörð og fram-
hjá Borgarnesi uim 6 km. Sarn-
tals eru þetta um 45 km, og
væri þá komimm samfelildur góð-
ur vegur frá Reykjavík og upp
að Biifröst. Nú hefur verið tal-
að uan 170 + 45 km, eða samitails
215 km. Varðandi vegageirð gild
ir ekki síðuæ em um marga aðra
hl'uiti, að hægara er um að tala
em í að komast. Þrátt fyxir það
ættu þessar firamikvæniidliir að
vera viðráðamiliegar áður em
mjög langur tínnfl liður. Vegma
brúmma og gramdanna mætti
hugsa sér, að síðastnefmdu 45
km mundu kosta að meðaltató 10
mjfflj. á km eða samtais 450 mfflj.
Saimkvæmt þessum Iiauslegu hug
lieiiðiiniguim mundi þá aflflis kosta
uim 600 mifflj. kr. að geira mæsita
góðam veg háifa leiðina frá
Reykjavík til Akuireyrar, og
ætti þá vegabótim að geta orðið
verulega fyrr á ferðimmii en áð
ur var mefmt. (Hér er geirt ráð
fyrir, að leiðin Rvík-Ak verði
um 430 km með stytt’imigum í
Hvaiifii'ði, við Borgarfjörð og
víðar.)
SKEIÐARARSANDUR
Eimföldun framkvæmda getuir
átit við fleira, em að leggja otóu-
möl á eldri vegi. Hrimgvegur er
ekki fyrir hendi. fyrr en hægt er
að aka yfir Skeiðarársiamid. Það
mál mum nú í rækifliegri ramm-
sókin, en það stkyldi vel athuig-
að, að tiil að þyrja rnieð muiniu
fáir sem erngir biðja um meflira
en sæmilega aikfærain veg þama.
Fyrir nokkrum árum voru
niefinidar svo háar upphæðir i
sambaiídi við vegagerð á Skeið
arársandi, að væmtanfliega hefði
dugað tii að srteypa brú alfla lieflð
yfír sandimm! 1 fyrra voru er-
lemdir jarðfræðiiragar á ferð við
Lómaigmúp og þeian var bent á
vegleysiuma. Þá siaigði eimm
þeirra, að þertta mwmdi eragiam
her stöðva meir em í viku. Við
þurfumi að vísiu fljótlega eitt-
hvað bertra heklur en ómerkiteg
an herveg, em aðaflatriðið er þó,
að þurfa ekki aið biða miklu
Leragur eftir að komaist sæmiliega
yfir siamdinm. ísLemzkir bílisitjór-
ar og ferðaflaragar eru ýmisiu van
ir, og heifl/u héruðim einangirasrt
oft vikum og máiniuðuim samam á
hverju árfi, fólk mumdi þvi ekki
taka því illia þótt vegurinm iok-
aðist uim tíma í nokkur skipti
eftir mæsrtu Skeiðarárhiauip. Sertj
urn þvi upp ódýrair trébrýr á
versrtu stöðumiuan á meðam verið
er að fimna betri ráð,
HÁLENDISVEGIB
Hiirngvegurmm yirðS eimis kom-
ar tófæð byggðamma, sem at-
vfimmiutóifíð og hvers komar þjón-
ustuisíarfsemi miumdfl hygigja á,
emda yrðu vegir bættir til
helztu atviinmiustaða utam hrimg-
vegarims, svo sem til Grimdavík-
ur, Sauðárkróks og Húsavíkur.
Nú er þaið staðreynd, siem oft
heflur efcki verið gefimm nægjam
iega mikill gaumur, að ennþá erf
iðiara er að bygigjia npp aihtóða
þj öniustustarfsemi i dreflifbýtó.
heidur en ýmis artvinmiuiyrir-
tæki. í mörgum tilvikum má
þykja gott, ef hægt væri að
koma upp á eimium stað í hverj-
uim lamdsihluita góðri þjóniustu á
srviði heflflibrigðiisimála, memmita-
máia og skemmtaaialiífs, og
þyrfti reyndar ekki allt þetta að
vera á sama srtað immam iamds-
hiurtams. 1 þessu sambamdi má
jafraframit banda á, að þegar um
er að ræða mjög sérhæfða þjóm
usrtu má yfiriieitt þykja gott, ef
I hægt er að koma hemmi á fót
i hér á iamdi sökum fámemmis þjóð
: ariininar.
Af þessum ástæðum mumdi
' greiðfær harimigvegur mjög bærta
skayrðim fyrir síkyrasamlegiri
uppbyggiingu þjónuistusitofn-
ama og auðvelda rekstur þeirra.
Þammdig efldist aðai byggða-
k jarnfl i hverjum lamdshlurta og
jafnfrramt verkasflciptimtg miflffi
minmi kjama, og mumdi þá að-
staðam imman hvers iamdshiuta
jafniaisit mjög.
í þeim tilvikum þegar höfuð-
borgarsvæðið eitit getwr bonð
uppi þjóniusrtuma, vegma fótks-
fjöldans þar, þá er aíar mflkil-
vægt, að sem flestir anmarra
liaedsmamma geti eimmfiig notiið
þeirrar þjónustu, sem þezt. í
þeasum tllvikum er hringvegur-
imm „góði“ ekki siður mikilvæg-
ur. En gera má betur.
Vegir um háieradið mumdu að
minmista kosti hálift árið, ef ekflii
megim híuta ársims emm bæta að-
stöðuma verulega. Nú er kom-
inm góður maiarvegur um Skedð,
Þjórsórdal, Búrfefflsvirkjium og
að Þörisósi raorðan Þórisvatms.
Vegalagmámig á há’.endimu hefiur
reynzt furðu ódýr og ætti þvl
að vera tiltöiuiieiga aiuðvelit að
leggja veg niður i Bárðairdafl og
auistur á iamd, og vænitamlega
einmiiig niður í Eyjafjörð um Þor
móðsdal og Sölvadal. Þessir veg
ir yrðu mjög mikilvægir fyrir
þuragafiutniimiga irailtó lamdshluta
og gætu komið í góðar þarfir tQ
að spara. hringvegiimm til dæmis
vor og hauist. Einmiig væru þeir
ævintýraiieið fyrir ferðafólik, og
sáðast em ekki sízt mumdu þeir
jafma þjóniust uaðst öðuma veiru-
lega milíli byggðarla.ga. Þyrfti
það sammariiega ekfe. að vera að
eims á ainmiam veginm, eirns
og þegar Norðleradiragar og Ausrt
fiirðimigar sæktu ieikhús eða
hittu sérfróða lœkma i Reykja-
vík, heldur gætu ibúar á Suð-
vesburiandi ekki siður auikið
ferðir sínar milli landshluta,
sótt manmamót á fjarlægum stöð
um og verið fúsari til að semda
bam siín i skóia og taka að sér
vimmiu í öðrutm héruðum, þegar
saimigðmigiur aillar væiru orðmar
veiruflega greiðari em nú er. Eft-
ir að kominrn væri góður hrirag-
vegur og hálemdisvegur væri
óviða raema hálfsdiaigs akstur frá
eimium sitað á iandimiu til ammars.
Meðfyigjamdi kort sýnir þær
leiðir, siem hér hefiur verið rætt
um. Megiinihiuti ibúa landsims
mumdi búa nálægt hriragvegáira
uim. Vestmarnmeyimigar yrðu
vaantanlega aMvel siettir með bil
ferju, er gengi til Þorlákshafn-
ar og ibúar á Smœfielsnesd, í
Daliasýsflu og í Norður-Þimigeyj-
arsýsiu yrðu ekki laragt umdam,
en Vestfirðir eru mitkið vanda-
máL Hætt er viið, að i þessu sam-
baradi yrðu íbúamir þar aMlemigi
að gjaida þess, að þeár eiru imira-
am við 5% iamdsmanma og búa
í mjög erfflðu landsJaigi.
Þrátt fyrir þetta má segja að
vegabætur af þessu tagi komá
náiraast öilum lamdsmönmium til
góða, svo að samstaða ætti að
geta raáðst um að flýta fram-
kvæmdum. Áætiamir þarf þvi að
gera um niðurröðum verkefti-
anma og hæfiiliega vamdaða veigfl
miðað við alflar aðstæður, og að
þessm loíkniu þarf eikki anmað em
að firana pemiragama og hieifja
starfflð. — Góða ferð.