Morgunblaðið - 31.07.1971, Síða 28

Morgunblaðið - 31.07.1971, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971 Geroge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin hann lokið hverju málverkinu á fætur öðru. Ég hef séð nokkur þeirra. Mér finnst þau góð — enda þótt ég hafi nú kannski ekkert vit á þvi. En svona er það nú bara. Hann fékk meira að segja nokkur þeirra hengd upp í einhverjum sýningarsal, sem ég man ekki að nefna. — Ég er á sama máli, sagði Gould. — Komuð þér á sýninguna? —■ Nei, en ég hef séð sitthvað eftir hann. Murdock horfði á þjónimn koma inn aftur með tvær viskí- flöskur. Watrous sagði, að þá væri það ekki meira, og þakk- aði honum fyrir, svo stóð hann upp og fór að blanda í glösin. — Mér finnst þau líka góð, sagði Murdock. 25 sagði hún, þegar hún hafði feng ið eldinn. Hún tók tóbaksögn af tungunni. — Þér skiljið, að ég vorkenni Roger afskaplega. Honum hefur liðið fjandalega á Italiu — að vísu hefur það sjálf sagt verið sjáifum honum að kenna, en hann hafði áreiðan- lega hæfileika. Hún lét þannig dæluna ganga um fortið Rogers og þannig fékk Murdock mynd af honum, sem var nýstárleg í hans aug- um. Unglingur með hæfileika, sem hafði á háskólaárunum ver ið uppáhaldsnemandi Andrada, en hafði gaman af að skemmta sér og var sjálfstæður i skoðun um, en haíði sóað hæfileikum sinum um eitt skeið með því að stæia Cézanne og talað meira en hann málaði. Ofurlítiil arfur hafði orðið honum meira til ógagns en gagns, af þvi að hann kom á óhentugum tíma, og hann hafði farið til Evrópu, og svo þegar peningarnir voru næstum uppétnir, hafði hann far ið út í þatta svartamarkaðs- brask, og ient í fangelsi. — En samt lærði hann tals- vert, sagði Louise. Raunsæis- stefna gamai.a meistara, sem hann sá á Norður-Ítalíu hafði mikil áhrif á hann. Það mátti sjá af frumdráttuinum, sem hann gerði í Róm og Napólí, og síðan hann kom heim. . . Hún þagnaði þegar þjónninn kom imn aftur. Hún ruddi kaffi borðið svo að bakkimn kæmist fyr ir og horfði á hann ganga fram i innri ganginn og opna búr- dyrnar. — Það sem ég á við, sagði hún, — er, að í seinni tið hefur Pörulaust Ali Bacon Við-í>€-niTV» róiuna há fyrir yður. Paii er yðar fnagutr. EWjiO þwi tsaupmenn yCar aCeins um EACOM. SÍT.D & FISKUIl — Hvað? sagði Louise. — Eig- ið þér við verkin hans Rogers? Murdock lýsti fjörumyndinni, sem hann hafði orðið svo hrif- inn af. Hann sagði að hún minnti sig á T-skipakvína. — Ég man eftir henni, sagði Gould. —• Ég kom við hjá hon- um um daginn og hann var með tvær aðrar, sem mér leizt enn betur á. Önnur var bláleit . . . það var vist einhver dalur með bóndabæjum. Hitt var lækur og einhver grenitré. Minnti mig á stað, sem ég hef séð. Murdock sagði, að sér hefði líka litizt vel á þessar myndir, og Louise sagði: — Allt í lagi! Eftir hverju eruð þið að biða? Kannski brunaútsölu? Því kaupið þið þær ekki? . . . Viskí, þakka þér fyrir, Carl, og eld . . . Nei, mér er alvara með þetta, ég á við, að Roger er skítblank- ur og þú hefur efni á þvi, Barry. Hún leit á Murdock. — Og þér sjálfsagt iika, býst ég við. Gould leit á hana glottandi. Hanm tók upp pípu og dró upp röndóttan tóbakspumg úr siliki og horfði brosandi á Murdock meðan hann róð í pípuna. — Já, kannski gæti ég það, sagði hann. Önnur hvor þessara tveggja, sem ég nefndi gæti ver- ið mátulega stór fyrir stofuna, sem ég hef í huga. Hve mikið haldið þér, að hann mundi vilja fá fyrir hana ? — Áreiðaniega ekki mjög mik ið, sagði Louise. Ég býs við, að þér gætuð fengið eina þeirra fyr ir sjötiu og fimm eða hundrað dali. — Hundrað dali? Carl Watro us rétti úr sér með viskiflösk- una í hendinni. — Og þetta er mikill listamaður! — Skiptu þér ekki af þessu, sagði Louise með uppgerðar strangleik. — Ég kem að þér seinna . . . Já, sagði hún við Gould. — Vi'tanlega er þetta bara tilgáta hjá mér. — Já, hvort það er! sagði Watrous. Louise lét sem hún heyrði þetta ekki. — Ég veit, að hann hefiur ekkert selt undam'farið, nema kannski einhverjar mynd- ir í verðskrár fyrir einhverja auiglýsimgastofu. Og það gerði Albert frænda alveg bálvondam. Rétt eins og Roger þyrfti ekki að hafa ofan i sig að éta. Gould hló að þessari alvöru- gefni hennar. Hann sagði, að hún ætti að gerast umboðsmað- ur fyrir Carroll. — Ég ætla að koma á morgun, ef hann þá verð ur sloppinn út úr steininum, og líta á þetta, sem hann hefur að bjóða. Watrouis rétti Murdock og Gould glös, og settist í stól með sitt glas. Þegar hanm leit upp, sá hann, að Louise horfði á hann. — En þú sjálfur, sagði hún, og hristi fingur til hans. —- Þú borgar fimmtán eða tuttugu þús- undir fyrir málverk, aí þvi að einhver segir, að það sé gott. Þú hafðir lika hæfileika enda þótt það væri löngu áður en nokkur vissi, hverjir þeir væru — og liklega heíur þú gleymt þeim tímum þegar þú áttir ekki fyrir einu leikhúsblaði. Watrous glotti og roðnaði of- urlítið. — Þú hlýtur að eiga við tímabilið, þegar ég var með „Þrjár ljóshærðar". Louise hió. Hún reigði höfuð- ið aftur og talaði snöggt og röddin var hásari en henni var eðlilegt. Hún skvetti næstum upp úr glasinu og varð að setja það frá sér. Þegar hún hafði jafnað sig, sagði hún: — Við stóðum okkur nú fiuM- vel. — Já, þú gerðir það. Ég veit ekki um hinar tvær. Þær voru raunverulega systur, var það ekki? Og hétu þær ekki Carn- aski? Louise sagði svo vera og Gould leit af henni og á Watro- us, og sagði við hann: — Já, þér voruð einu sinni leikhúsum- boðsmaður? — Já, umboðsmaður, hljóm- sveitarstjóri, slaghörpuleikari. Watrous hló, svo að varla sást í ljósbiáu augun fyrir hrukk- unum kring um þau. Þegar ég kynntist Louise var ég i vinnu fcjá mangara sem hét Mayer. Sam Mayer. Hann hlýtur að hafa ver ið stórt humdrað ára gamall. Ég fék-k tuittuigu daili á vi'ku, sagði hann, og svo premíu fyrir hvsrn nýjan leiksnilling, sem ég náði í . Hann hafði líka leikritalestr- ardeild. Það var ég. Nú kom röddin eins og úr fjarska og var ekki lengur hörkuteg. — Einn dagimn fann ég hann dauðan í rúminu og þá keypti ég fyrirtækið — ef fyrirtæki skyldi kalla af einhverri frænku í Chicago, fyrir tvö þús und og fimm hundruð dali, og borgaði tvö hundruð og fimmtíu út. Og þetta voru góð kaup. Ef ég hefði ekki eignazt fyrirtæk- ið, hefði ég aldrei fengið að sjá handritið að „Frí á fimmtudög- um“, og . . . — Við vitum þetta, sagði Louise. — Haltu þér við efnið. Watrous teit upp og horfði á hana. En svo hristi hann höfuð- ið og sýndi tennurnar í glotti. — Allt í lagi, sagði hann, — hættu bara að striða mér. Ég skal kaupa eina af þessum af- skræmismyndum hans. Louise brosti sigrihrósandi. Hún tæmdi glasið. — Nei, ekki meira, þakka þér fyrir, sagði hún, þegar Gould seildist eftiir glasinu. — Nei, þær eru engin af- skræmi, sagði hún. — Þær eru ágætar og það veiztu, Carl. Murdock naut drykkjarins og skemmti sér vel við að hlusta á þetta. Það gaf honum tækifæri til að veita Louise eftirtekt, og það, hvernig hún talaði og brosti með þessum kvika mumni sínum og hvernig hún pataði með stórum, vel'löguðum hönd- unum. Hann hafði tekið eftir því kvöldinu áður, að hun talaði með ofurlitlum hreim *— ekki miklum en samt nóguui til þess að sýna að hún hefði verið mik- ið erlendis. Nú er hún talaði við Watrous, gætti þessa hreims ekki svo mjög. Og Watrous. Hann var líka skemmtilegur. Hann talaði hálf- gert skrílmál, en þó ekki út um munnvikið. Hann kippti sér ekkert upp við stríðnina í Lou ise og virtist hafa gaman af, en hélt hins vegar ekki velgengni simmi neitt á loft. En nánar at- hugað, virtist hann mundu geta verið harður af sér, ef á þyrfti að halda. Þegar Murdock hugleiddi þessa hlið á manninum, datt hon um um leið annað í hug. Þó láng aði hann ekkert til þess, vegna þess að hann naut þess að sitja bara svona og skemmta sér. En svo fann hann, að því miður yrði Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Hæfilfara þróun og óboðnir sestir verða þér til tnfar oft ama. Nautið, 20. apríl — 20. niai. Allt virðist standa á sér í svipinn. Giinmlt fólk býður þér aðstoð. Gættu að þér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Reyndu að fura þér hæftt í svipinn, vekja traust ok: hafa yfir- hóndina. Boreaðu skuldir og innheimtu það, sem þér ber. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Vertu léttur oft fteðsóður, og reyndu aö hafu ftóð áhrif á fólk. Ljónið, 23,. júlí — 22. ágúst, Haftsýni er mjöft æskileft, en krefst iaftiii. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Knftinn vili læra meira eil haftkvæmt er í svipinn. V7ogin, 23. september — 22. október. Kóik, sem þii kemst í kynni við núna verður þér síðar að gaftiii. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að fínua auðveidustu útleiðina, ob setja svip á allt sem þú gerir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Tímafrekt er aö komast að samkomulafti við fólk, en það borftar sift. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Sumt verður að miðast við tíma fremur en venjur. Töluð orð fteta varpað ljósi á atburði, sem hafa valdið þér forvitni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Harka er óþarfi, þvi að meira ávinnst með laftni og samn- inftum. Fiskarnir, 19. febrúar —• 20. marz. lie/.t er fyrir þift að segja álit, þitt sem fyrst. harin að gera það og þvi gekk han.n að málinu efitir krókateið- um. — Hvernig byrjuðuð þér að safna málverkum? sagði hann letilega. — Höfðuð þér nokkurt vit á myndlist? - Ekki fór nú mikið fyrir þvi. Watrous yppti annarri öxlinni. Kannski svolítið núna, en ekkert þá. Það er furðulegt, hverju maður getur tekið upp á, ef maður græðir snögglega ein- hverja peninga. Ég byrjaði fyr- ir þremur árum, áður en skatt- arnir hækkuðu svona hroðalega. Þá gekk ég stundum í smóking eða kjólfötum og kom í fin hús, og þá fór húsbóndinm kanmski að sýna mér einhver málverk og grobba af þeim. Ég náði í einn Renoir. Og fékk hann meira að segja ódýrt. Hvernig lizt yður á hann? Glæsi legur, ekki satt? Og svo einhver annar náungi - þér skiljið, mað ur sem var kannski rónd fáum árum áður, og hafði svo dottið í l'Ukkupottinn. Hann sýnir mér nýjan Bellows. Sjáðu líka þenn an Eakins, Carl, Fékk hann fyr- ir tiu þúsund og hef neitað fimm tán þúsund dala tilboði fyrir hann. Watrous skellti í sig úr glas- inu. Já, fjandinn hafi það! Ég þekkti þessa kóna. Ég var eins ríkur og þeir. Svo að ég fór að kaupa málverk. Finnst yður það ekki skrítið? — Jú, af manni að vera, sem hafði aldrei lesið annað en leik- húss- og veðhlaupablöð, sagði Louise. Watrous lét sem hann heyrði ekki þessa glósu. Hann hafði ekki lokið ræðu sinni. — Ég byrjaði á þessu vegna þess að það var eitthvað ákveðið að hafa fyrir stafni og svo þoldi ég ekki, að þessir kónar væru sí og æ að hreykja sér yfir mig. M:g, sem vissi, hvað þeir höfðu verið áður, En svo varð ég lika sjáifur sæmiiega grobbinn, eft- ir að ég var farinn að eignast mál'verk. Hamn leit á Murdock, með- an hann beið svarsins. —- Nei, mér datt það bara svona i hug, sagði Mur- dock. Hann gekk að kaffiborð- inu, setti niður glasið, lét sem hann sæi ekki Watrous, og sagði: - Við skulum fara eitt- hvað og ég skal gefa næsta glas . . . Þú mátt vera að þvi, er það ekki, Louise? — Jú . . . en það væri óvið- eigandi, andmælti Louise, Jarð- arförin er í fyrramálið . . . Ó, Barry. Ég heid, að henni Gai’l þætti vænt um ef þú kæm- ir. Gerðu það. Klukkan tiu. Barry Gould sagði, að það vildi hann gjarna og Watrous sagði: — Komdu bara, Louise. Það þekkir þig hvort sem er enginn í borginini. Já, við skulum helduir reyna að fá eitthvert lif í tus'kurnair en vera að riifja upp þessar endurminningar. — Við gætum farið í Silfur- hurðina, sagði Murdock. — Nei, það get ég ómögulega, sagði Louise. - Vitleysa! Watrous skeiiti í sig viskíinu óblönduðu. Þú þarft ekki að dansa. Við náum okkur í eitthvað rólegt horn . . . — Það fær maður ekki í Silf- urhurðinni, sagði Gould. — Þú átt við, að hljómsveit- in sé hávaðasöm? sagði Watrous. Það kemur sér fyrir mig. Þá þarf ég ekki að hlusta á Louise segja, að hún vilji fá hlutverk í „Brúðkaupsferð til Havana“. Komdu elskan. Ég veit, að þú hefur bara gaman a f því. Meðan Watrous talaði, hafði Murdock gengið að stuttri minkakápu, sem lá á gluggasæt- inu. Nú kom hann með hana og hélt henni upp fyrir framan Louise. Hún andvarpaði og stóð upp. Hún leit í augun á Mur- dock og það var tvirætt bros í a.ugum hennar. Hún teyfðii hon um að horfa á það í þrjár sek- úndur, en þá sneri hún sér við og fór í kápuna. —■ Hafið þér nokkuirn tima séð safnið hans Damons? sagði Mur- dock. Watrous var að seilast eftir viskíinu. Hann hætti við það, leit síðan á Murdock og loks af honum aftur. — Nei, sagði hann. — Mér skilst, að safnið hans mundi gera heldur lítinn kall úr mér. — Hvérs vegna spyrjið þér? Á SLLfiurhuirðinni var tvílitt neonskilti yfir dyraskýlinu og staðmrinin dró nafn sitt af silifur- bronsmálningunni á tréhurðinni. Sama málning var á langa saln- um inni og framan á barnum og stutta kjólnum á vindlingasölu- stúkunni og hinni, sem tók við yfirhöfnunum. Barry Gouild hafði beðið að hafa sLg afsakaðan, þrátt fyrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.