Morgunblaðið - 31.07.1971, Side 29

Morgunblaðið - 31.07.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971 29 Laugardagur 31. júU Skrifstofuherbergi óskast í miðborginni, helzt með húsgögnum. Upplýsingar í síma 13742. 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9.00, 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Paddington“ eftir Michael Bond (5). Útdráttur úr forustugreinum dag blaOanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. AO ööru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Hringierð í Þjórsórdol á sunnudag kl. 10. — Ekið er um stórbrotið landslag og sögufræga staði. Sömuleiðis eru ein mestu mannvirki íslands, Búrfellsvirkj- un, skoðuð. Upplýsingar gefur Bifreiðastöð íslands, sími 22300. LANDLEIÐIR HF. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. — Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. I»etta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Ásta R. Jóhannesdóttir og Stef- án Halldórsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl“, fram- haldssaga fyrir börn eftir Guójón Sveinsson Höfundur byrjar lestur sinn. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón t>ýzkir listamenn fly.tja dægurlög ársins 1970. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Barbara mær við Straumsvik Sigurveig Guðmundsdóttir flytur erindi. 20.00 Á Dónárbökkum Guðmundur Jónsson pianóleikari kynnir lög frá þjóðlagahátið Dón árlanda. 20.40 Smásaga vikunnar: „Systurn- ar“* eftir James Joyce I þýöingu Ingibjargar Jónsdóttur. Baldvin Halldórsson leikari les. 21-00 Músíkniinnisbókiu Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Galdrameistarinn mikli. Ævar R. Kvaran Ilytur erindL þýtt og enöursagt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fjaí'iír, fjaðrabtöð, hljóðkútar, puströr og fle&i varabtutir i margar gerðlr bifraiða Bflavöiubúðin FJ0ÐRIN Laugavegi 16$ - Sími 24180 IflorcstmMaíúí' margfaldar markoð uðar NECCHI Hin heimsþekkta saumavél VERÐ AÐEINS 12.267 KB. Saumar m.a. skrautsaum, fangamörk, útsaum, hnappagöt, festir á hnappa og stoppar í göt. Algerlega sjálfvirk. Þúsundir dnægðra notendn um ollt lnnd sonna kosti NECCHI snnmnvéln. 35 órn reynsln hér n Inndi SuOurlandsbraut 8 ■ Sími: 8 46 70. FALKINN Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið f hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur. Prjónakonur Kaupum peysur mánudaga og þriðjudaga milli klukkan 6—7 eftir hádegi. ÁLAFO S S, Þingholtsstræti 2, sími 13404. Vélritunarstúlka Óskum að ráða nú þegar góða vélritunarstúlku. Góð enskukunnátta nauðsynleg, ennfremur er nokkur þekk- ing á bókhaldi æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrra starf sendíst aðal- skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, fyrir 5. ágúst nk. Olíuverzlun Islands hf. Dýnur—Heildsöluverð Notið yður neðanskráð tilboð, sem gildir fyrír ísland, og fallegar dýnur á hálfvirði. Fallegar lúxus-dúndýnur----------- 200x135 cm — Ijósbláar — 7 hólfa — hvítur kantur. 2 dýnur AÐEINS — 198 — danskar kr. 2 tilsvarandi púðar aðeins 38 — danskar kr. (Púðar eru ekki sendir nema með dýnum). Sendum án burðargjalds. — Fullkominn endursendingarréttur. — Ábyrgð á lit og þéttleika. FUNDER BARNEVOGNSFORRETNING 8600 Silkeborg, Danmark. TLF. (06)851093. Skriístohistúlkn ósknst ...V u til alhliða skrifstofustarfs. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. ágúst næstkomandi, merkt: „Fjölbreytt starf — 7087“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.