Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 1
175. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 8. AGUST 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. mmm Rigningarlegt var í Reykjavik í SÞ dreif a 867.000 skjölum NEW YORK 7. ágúst — NTB. Sameinuðu þjóðirnar gáfu 'út í fyrra 867.000 skjöl upp á 773.086.900 orð, sem saman- lagrt kostuðu rúmlega liálf- an þriðja miUjarð íslenzkra króna. Frá þessu segir i skýrslu, sem ein af inefndum samtakanna sendi frá sér i dag, og kemur þar fram all- hörð gagnrýni á starfsemi þeirra. Sendinefnd hvers aðildar- rikis fær daglega skjalabunka upp á 600 síður að meðaltali. Útgáfukostnaður hvers skjala bunka nemur um 750 islenzk- um krónum. Kostnaðurinn við gerð allra skjala Sameinuðu þjóðanna á ödl'um fjórum opinberum tunguimál'u'm samtakanna er seon svarar til wn það bil 12 þúsunda islenzkra króna — á hverja síðu. gser. (Ljósm. Mbl. Br. H.) HASSAN SKIPAR NÝJA STJÓRN RABAT 7. ágúst — AP. Hassan II Marokkókonungur skipaði í gærkvöldi nýja bráða- birgða-stjórn, sem er ætlað að koma til leiðar víðtækum þjóð- félags- og efnahagsumbótum. Aðeins tæpur mánuður er liðinn síðan gerð var misheppnuð til- raun, til þess að steypa konungi af stóli, og sá maður sem átti mestan þátt í að bæla niður bylt- inguna, Mohamed Oufkir hers- höfðingi, tekur sæti varnarmála- ráðherra í nýju stjórninni. Oufkir hefur til þessa gegnt starfi innanríkisráðherra, en embætti varnarmálaráðherra er talin virðulegri staða. Jafnframt hefur Oufkir verið skipaður for- seti herráðsins. Skjólstæðingur Oufkirs, Ahmed Bengouchta, fyrrverandi dómsmálaráðherra, verður innanrikisráðherra í nýju stjórninni. Að sögn kunnugra mun Oufkir eftir sem áður hafa náið eftirlit með lögreglumálum og öðrum málum sem heýra undir innanríkisráðuneytið. Forsætisráðhenvi nýju stjórn- Framhald á bls. 31. Tólf svartir hlé- barðar sýknaðir New Orleans, 7. ágúst. — AP 12 FÉLAGAR úr samtökunum Svörtu hlébarðarnir, sem hafa venð fyrir rétti í New Orleans, ákærðir fyrir morðtilrann í vopnaviðskiptum við lögreglu, voru sýknaðir í nótt. Kviðdóm- urinn sem dæmdi í málinu kvað einróma upp þann úrskurð að sakborningarnir væru saklausir. Sækjandinn í réttarhöldunum, Numa Bertel, hafði lokið máli sínu með því að segja kviðdómn- um að sakborningarnir væru herskáir ofstækismenn, sem settu sjálfir sín eigin lög. „Þið verðið að ákveða, hvor lögin eru réttari, lög þeirra eða lög okk- ar,“ sagði hann. Verjandinn, Robert Glass, sagði að 150 lögreglumenn hefðu umkringt bækistöðvar Svörtu hlébarðanna í september í fyrra og að sakborningarnir hefðu haf- ið skothríð á lögreglumennina er þeir reyndu að framfylgja handtökuskipunum vegna meintra árása á tvo útsendara lögreglunnar. Verjandinn hélt því fram að lögreglan hefði ver- ið staðráðin í að knésetja Svörtu Framhald 'á bls. 31. Fjarstæða að viður- kenna ekki A-Þýzkal. - segir utanríkisráðherra í samtali við Berliner Rundfunk NTB-fréttastofan skýrði í gær frá því, að Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, hefði sagt í samtali við austur-þýzka útvarp- Ferð Apollo 15. lokið Houston, 7. ágúst — AP SÍÐDEGIS í dag, laugardag, voru tunglfararnir í Apollo 15 að undirbúa lendingu á Kyrrahafi um 500 km norð- ur af Hawaieyjum, kl. 20.46 í kvöld. Veðurútlit á þeim slóðum var ágætt, för tungl- farsins, þar sem það fylgdi benti flest til þess að ekki þyrfti að ræsa hreyfil tungl- farsins, þar sem farið fylgdi hárréttri stefnu. Vegna þess hve Mbl. fer snemma í prent- un á laugardögum er ekki Perú viður- kennir Kína LIMA 7. ágúst — AP. Stjórnin í Perú liefur áltveðið að taka upp stjórnmálasiamband við Kína, að því er Juan Velaseo forseti tilkynnti í gær. Hann sagði að í athtigun væri lað við- urkenna stjórnina á Kúbu. unnt að segja frá lendingu tunglfaranna. Klukkan 17 mínútur yfir 20 í kvöld var ætlunin að losa stjórnfarið „Endeavour“ frá tækjafarinu og fimmtán mínútum síðar fer stjórn- farið inn í gufuhvolfið og rofnar þá allt samband við tunglfarana í þrjár mínútur. Klukkan 20,41 á aðalfallhlíf tunglfarsins að opnast og sex mínútum síðar lendir Apollo 15 á sjónum, þar sem þyrlur verða væntanlega reiðubún- ar til að taka tunglfarana og flytja þá um borð í herskip- ið Okinawa, sem verður á næstu grösum. Tunglfaramir þrír voru vakt- ir af væTum blundi um hádegi á laugardag og höfðu þeir þá hvílzt Framhald á bls. 31. ið, Berlineir Riindfunk, sl. langar- dag, að bæði Vestnr- og Austur- Þýzkaland ættu að verða aðilar að Sameinuðu þjóðiinum. „Það er mín skoðnn, að bæði þýzku ríkin eigi að fá aðild að SÞ. Það er fjarstæða, að Austur-Þýzka- land skuli ekki vera viðurkennt sem fullvalda ríki,“ sagði utan- ríkisráðherra. Þá segir, að utanríkisráðherra hafi eimmg hvatt til aukinna samskipta milli íslands og Aust- ur-Þýzkalamd>s. Morguniblaðið hafði í gær tal af Einari Ágústssyni, utamríkis- ráðherra. Hanm staðfesti, að þessd ummæli væru rétt að öðru leyti en því, að hann sagðist auk þessa hafa lagt áherzlu á, að ríkisstjóirmn myndi halda sig við leið Brandts í sam'Skiptum ríkj- amn>a. Chou ánægður með Burmara Cleva látinn TÓKÍÓ 7. ágúst — AP. Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, lét i ljós þá skoðun í sam- taii við Ne Win, íormann þylt- ingarráðs Burma, að samskipti landanna væru komin i alveg eðliilegt horf og færu raunar stöðugt batnandi. Chou sagði að eitt merki þessa væri að lömdin hefðu tekið upp sendiherraskipti að nýju og við- skipti hefðu aukizt milli þeirra. Vildi hann þakka þetta að veru- legu leyti fórystu Ne Wins. Saanskipti Kínverja og Burm- ara kólniuð'u mjög árið 1967, er til mikiMa and-k'irnverskra að- gerða dró í Ramgoon og tveimur árum síðar bárust fregnir af bardögum lögreglu við her- flokka, sem nutu kínversks stuðnings. Aþenu, 7. ágúst AP. FAUTO Cleva, stjórnandi Met'ropolitan-óperummar i New I York, varð bráðkvaddur er | hann var að sitjórna hljóm- . sveitarverkinu „Orfeus og Evridlís“ á tónlistarhátíðinni i útileilkhúsi Heródesar Atticus ar í Aþenu í kvöld. Fauto Cleva var 69 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.