Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGOST 1971 > > Fa 1 HÍLA LFAUA X iau: • ® 22*0-22-[ RAUDARÁRSTÍG 3lj 25555 14444 WMFIDIR BILALEIGÁ HVE3RFISGÖTU 103 VW S«odffefdabífreid-VW 5 manni-VW ivefnvag* VW9manna-Lmdrov«r 7manna IITIfl BÍLALEIGAN Bergstaflastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL ÍT 21190 21188 BÍLALEICA Keflavik, sími 92-2210 Reykjavik — lúkasþjónustan Sf*urlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA i FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bílaleigan SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) 13 'tCrstXdvrss* Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUSURLANDSBRAUT S SiMI 3SG40 g Á að ritskoða barna- sögur? Anna Ámadóttir skrLfar: „Reykjavík, 31. 7. 1971. Þegar ég las Velvakanda frá 29. júlí sl. um „Grimimdarsögu í barnatímainum“, varð ég al- deilis furðu lostin yfir þeirri 17 ára stúlku, sem þar skrifaði um sálarlíf barna, og sagði, að það væri að „smjatta á ýmiss konar hrottaskap og viðbjóði", og fleira álíka skemmtileg lýs- ingarorð, að „mölva hauskúpu á hundi, eins og eggj askurn“, — vel að merkja á grimmum varðhundí. 0 Rauðhetta og dauðdagi úlfsins Mætti ég heldur biðja um, að dýrin, sem drepa á, séu drep in á hljóðlausan, sársaukalaus- an og fljótvirkan hátt, með fyrrgreindri aðferð, en að klippt sé á magann á þeim, hann fyllt- Barnlaus hfón utan af land óska eftir að taka 1—2ja herb. íbúð á leigu nú þegar. Sími 33135. Húsnæði óskast undir rafvélaverkstæði, um 60—80 fm. Þarf að vera með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í símum 81225 eða 82793. ur af grjóti og þau síðan látin drukkna eða hlaupa þangað til þau detta dauð niður, eins og lýst er í „Rauðhettu og úlfin- um“ og „Kiðlingunum sjö“. Hafa þær sögur þó ekki verið taldar skaðlegar neinum. 0 Mega börn aldrei lesa um hið illa og ljóta? Ef farið væri að athuga þekktustu barnabækumar, sem eru viðurkennd listaverk og lesin hafa verið fyrir börn um áratugaraðir, svo sem sögur H. C. Andersens um „Litla Kláus og Stóra Kláus“ eða „Eldfær- in“, sem innprenta taumlausa eigimgirni og fals, væri þá kannski rétt að banna þær??? Ef börn tækju þessar og fleiri bamasögur of alvarlega, væri heimurinn senmilega verri en hann er. Ég get ekki séð, að ég eða börnin mín hafi haft neitt illt | Silfurhúðun I Silíurhúðum gumlu muni Upplýsingar í síma 84639 og 85254 eftir klukkan 20. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga •------- REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Rmmtudaga LONDON Rmmtudaga LUXEMBOURG Alla daga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga MkJvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR af að hlusta á sögtrna um „Gunnia og Palla í Texas", newna síður sé. Ef ekkert má gera3t í sögum, og emgar andatæður góðs og ills mættu koma skýrt í Ijós, væru líklega heldur engar sög- ur tU. Skelfing værum við þá fá- tæk. Með kveðju, Auna Árnadóttir.“ 0 Þegar rabbíinn verður að rabbína Tólf ára telpa í Hafnarfiirði, sem kallar sig „Útvarpselsk- anda“ (líklega í háði), skrifar: „30. júní 1971. Kæri Velvakandi! Ég er nú ekkert miikið fyrir það að kvarta, en ég get ekki á mér setið að skrifa þér bréf. Það kemur fyrir, að ég hlusta á útvarpið. Þegar sagan „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“, er kynnt, kemur versta villa, sem ég hef nokkurn tíma heyrt í útvarpinu. Kynnirinin (hvað sem hann nú heitir) segir í hvert einasta skipti, „Þegar rabbíninn svaf yfir sig“. Þetta þoli ég ekki lengur, og í gær lá við, að ég henti blómavasa í út- varpið. Mér þætti agalega leið- inlegt, ef ég skemmdi fjórða útvarpið á þessu ári, eins og það er nú stundum skemmitilegt í því (oj). Ég ætla ekki að kvarta meira núna (af því að ég tími ekki að eyða meiri pappír ). Vertu bless. Ú t varpselskandi". ★ Þessi villa minnir á það, þeg- ar Úkraína verður að Úkraníu, en varla getur hún talizt „versta villan“. 0 Tölur á tilbúnum föt- um og töluáfestingar- vélar „Til Velvakanda Morgun(blaðs ins (vegna bréfs frá Katrínu Konráðsdóttur 22. júlí um illa festar tölur á frakka). Leyfið mér að benda yður og Katrínu Konráðsdóttur á, að í 1. lagi: Tölur, sem festar eru á með vélum, losna yfirleitt mjög fljótt. Þegar farið er að hneppa á tölurnar, tognar á saumþræð- inum, hainn ralknar til, og fyrr en varlr er talan týnd. f 2 lagi: Allar töluir á ötlum tilbúreum fötum eru festar á með þar til gerðum vélum. í 3. lagi: íslen^kir fatafram- leiðendur nota sömu töluáfest- ingarvélar og sömiu aðferðir og sama tvinna og erlendir fata- framleiðendur, engar íslenzkar vélar hafa verið smíðaðar til þeirra verka, og tvinni er ekki framleiddur hér á landi. f 4. lagi: Það er því misskiln- ingur að gera ráð fyrir, að töl- ur séu tryggar festar á erlend- um fatnaði en íslenzkum, enda er reynsla þess, er þettá ritar, sú, að töíur hafa raknáð mjög fljótt af fötum og frökkum, er- lendum, sem hann hefur átt ekki fátt af. Q „Skíttimoj“ í 5. lagi: Það er gömul lenzka hér að hnjóða í íslenzk- an iðnað, einkum og sér í lagi fatnaðariðnaðinn, þótt það heyrist að vísu hjaldnar nú en áður. En þetta er, eins og hér kemur berlega fram, sprottið af ókunnugleika og ósjálfráðri tilhneigningu til að hafa uppi vel irmprentaðan óhróður. Ef Velvakandi og hver annar sem væri vildi kynrna sér þetta meira en á yfirborðinu og án hleypidóma er aldeilis vist og áreiðanlegt, að sá hinn sami mundi komast að því, að rnegn- ið af allri erlemdiri framleiðslu er það, sem við mundum kalia „skíttiimoj“ og stenzt hvergi nándamærri samanburð við það, sem fólk hér myndi kalla lélega, íslenzka framleiðslu, — að megnið af því, sem irm er flutt og hér selst af erlendum fatnaði, er fyrsta flokks „príma“ vara, þó að frá því séu auðvitað ýmsar undantekning- ar. íslenzkur fatnaðairiðnaður á sem sé í samkeppni við svo til eingöngu fyrsta floklks erlendar vörur, enda er reynslan sú, að imnlemdum iðnaði þýðir elkki að bjóða fram aðrar vörur en þær, sem standast saimjöfmuð við það bezta sams konar erlent. Þótt margt staindi til bóta I íslenzkum iðnaði, eins og reynd ar á öllum sviðum mannlegs lífs, þá er lélegur, íslenzkur iðn- varnimgur ekki til og þaðan af síður svikimn.“ Góður skipstjóri óskast á 200 lesta bát til línu- og netaveiða. Eignaraðild getur komið til greina. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf.. sími 21400. Starfsmaður Óskum eftir manni til verksmiðjustarfa. PLASTPRENT HF., Grensásvegi 7. Einbýlishús Til leigu er nýtt einbýlishús á góðum stað í Austurborginni. I húsinu, sem er 230 fm, er stofa, borðstofa, sjónvarpsher- bergi, fjögur svefnherbergi, húsbóndaherbergi og bílskúr. Húsið leigist í lengri eða skemmri tíma. Tilboð er greini leiguupphæð og fjölskyldustærð sendist Mbl., merkt: „Einbýli — 4141". ____________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.