Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐLÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 29 Sunnudagur Kristi“ eftir Thomas á Kempis 1 þýOingu séra Sæmundur F. Vi«fús- sonar. Ennfremur tóniist eftir Josquin de Prés. 22.00 Fréttír. 22.15 Veðurfresnir. Danslös. 23.25 Fréttir t stuttu máli. Dagrskrárlok, Framhald á bLs. 30 ton, John Nettteton og Vivian Pickles. I>ýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 9. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 8. ágúst 8.30 Létt morg'unlög: Franskar lúörasveitir leika marsa- syrpu, danskir listamenn leika danska þjóðdansa og hljómsveit Hans Wahlgrens leikur sænsk lög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar* (10.10 Veðurfregnir) a) Kvartett I f-moll op. 95 eftir Beethoven. Adolf Busch, Gösta Andreasson, Karl Doktor og Her- mann Busch flytja. b) Sónata íyrir fiðlu og píanó I c-moll op. 3 eftir Beethoven. Adolf Busch leikur á fiðlu og Rudolf Serkin á píanó. c) Tveir Brandenborgarkonsertar eftir Johann Sebastian Bach, nr. 2 i F-dúr og nr. 5 í D-dúi*. Adolf Busch leikur á íiðlu og stjórnar kammersveit sinni. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Martin Hunger. 13.15 Gatan mín Eðvarð Sigurðsson alþm. gengur um Grimsstaðaholtið með Jökli Jakobssyni; þriðji áfangi: Fálka- gata. 14.00 Miðdegistónleikar a) Konsert nr. 1 í c-moll fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Louis Spohr. Cervase de Peyer leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stj. b) Lítill konsert nr. 2 1 G-dúr eftir Carlo Ricciotti og Chaconna eftir Christoph Willibald Gluck. Kammerhljómsveitin 1 Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stj. c) Sinfónía i C-dúr eftir Paul Duk- as. Colonne-hljómsveitin i Paris leikur; George Sebastian stj. d) Ballettónlist úr „Skautafólk- inu“ eftir Giocomo Meyerbeer. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; Robert Irving stj. 15.30 Sunnudagshálftíminn Friðrik Theódórsson tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir Sunnudagslögin (16.55 Veðurfregnir) 17.40 „Söguleg sumardvöl“, framhalds saga fyrir börn eftir Guðjón Sveins son. Höfundur les fjórða lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með þýzka orgel leikaranum Markusi Rauscher. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi í>áttur með fréttum, tilkynningum og fleira. 19.50 Píanósnillingurinn Wilhelm Kempff í Háskólabíói á tónleikum Tónlistarfélagsins 1. júní sl. a) Tilbrigði i B-dúr op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel. _b) Sicilienne úr Sónötu nr. 2 I Es- dúr eftir Bach. c) Sónata í C-dúr eftir Scarlatti. 20.25 Sumarið 1925 Helztu atburðir innanlands og ut- an rifaðir upp. Bessí Jóhannsdótt- ir sér um þáttinn. 21.00 Thomas á Kempis 500. ártíð. Kristi“ eftir Thomas á Kempis 1 Séra Hákon Loftsson flytur erindi og Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr bókinni „Breytni eftir Sunnudagur 8. ágúst 18.00 Helgistund Sr. Bjarni Sigurðsson á Mosfelli. 18.15 Tvistill Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt- ir. 18.25 Teiknimyndir Hundaveiðarar og Flóin heimilis- lausa í>ýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.40 Skreppur seiðkarl 7. þáttur. Vogarmerkið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 .....og blærinn söng I björk- unum“ Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð syngur íslenzk lög undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. 20.45 Brúðkaupið Sovézk gamanmynd án orða. 21.05 Sjónarspil (The Movement, Movement) Ensk mynd, sem greinir frá frumkvöðlum svokallaðrar hreyfilistar, verkum þeirra og viðhorfum. Þýðandi Andrés Indriðason. Þulur Guðrún Guðlaugsdóttir. 21.30 Dyggðirnar sjö Allan sannleikann Brezkt sjónvarpsleikrit úr flokki samstæðra leikrita, sem nefnast á ensku einu nafni „The Seven Deadly Virtues“, og eru hliðstæð flokknum um „Dauðasyndirnar sjö“. Höfundur John Bowen. Aðalhlutverk Kenneth Farring- 20.30 „Guð gaf mér eyra“ Guðrún Tómasdóttir syngur islenzk þjóðiög úr safni sr. Bjarna Þor- steinssonar í útsetningu eftir Ferdinand Rauter. Undirleik ann- ast Ólafur Vignir Albertsson. 20.45 Þótti og þröngsýni Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögunni „Pride and Prejudice“ eftir Jane Austen. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Joan Craft. Aðalhlutverk Celia Bannerman og Lewis Fiander. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 1. og 2. þáttar: Ungur og ókvæntur auðmaður mr. Bingley, sezt að 1 litlu byggðariagi. Hann og vinur hans, Darcý, eru ekki um of hrifnir af næstu ná- grönnum sínum. Bennet-fóikinu. Þrátt fyrir það stofna þeir til nokkurs kunningsskapar við tvær af dætrum Bennet-hjónanna. Fram á sjónarsviðið kemur mað- ur nokkur, Wickham að nafni. Hann er kunnugur herra Darcy frá fyrri tíð, og bera þeir hvor öðrum söguna miður vel. 21.35 Falklandseyjar Tvær af fjórum myndum, sem sænska sjónvarpið hefur gert um fólk og fénað á Falklands-eyja- klasanum við suðurodda Amer- Iku. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Flimmer Skemmtiþáttur með söng og dans- atriðum. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.10 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.45 íþróttir M.a. mynd frá alþjóðlegri dýfinga- keppni. (Nordvision — Finnska sjónvarp- iö). Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Dagskrárlok. Framhald á bls. 30 Laus staða Staða deildarstjóra lyfjamáladeildar heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Umsækjandi hafi lyfjafræðingsmenntun, enda er honum meðal annars ætlað eftirlitsstarf samkvæmt lyfsölulögum, Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist ráðuneytinu fyrir 15. september næstkomandi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 6, ágúst 1971. 81 hö, og bíllinn vegur aSeins 1020 kg. Sti larangursgeymsla en ( nokkurri annarri fr bifreiS. Gormar aS framan og aftan mei5 j vasgisslðngum. Tvlskipt bemlakerfi me3 disl að framan. Barnalaesingar á afturhurSum. Til afgreiðslu slrax. Opel Rekord Fímm eða sex manna bífreíð rúmgóð og gltesílega innréttuð Fiskverkendur Suðurlnndi Óskum að komast í viðskipti með 25 lesta nýlegan bát nú þegar. Þeir, sem vildu sínna þessu, send'i tilboð til Morgunblaðsins fyrir 15. þessa mánaðar, merkt: „5703". Skóverzlun til sölu -i i Af sérstökum ástæðum er skóverzl- un í fullum gangi til sölu. Verzlun í miklum uppgangi með ; góðan lager, staðsett í verzlunar- miðstöð á einum bezta stað í borg- inni. Tilboð, merkt: „4144“ sendist Morgunblaðinu. Ljóma smjörlíki í allan baksturl LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI E smjörlíki hf LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI ALLAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.